Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasala Reykjavilur Einnig opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 12 -14. sími 588 5700 Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Einbýli-Raðhús-Parhús NORÐURTUN Gott og vel staösett tæpl. 130 fm einbýli á einni hæð á góðum staö innst í botnl. 3-4 svefnherb, gott fyrir- komul. nýl. eldh., parket. stór tvöf. 58 fm bílskúr Áhv. 5,2 húsnl. Verö 10,5 millj. DOFRABORGIR Skemmtilega hannaö einbýli á einni hæö tæpl. 180. fm á einum besta staö í Borgunum í Grafarvogi. Húsiö selst fullb. aö utan og fokhelt aö innan. Teikningar á skrif- stofu. Verð 9,6 millj. BJARNASTAÐAVOR Sérlega fal legt og vel búiö einbýli ca 160 fm ásamt taapl. 30 fm bllskúr, fallegur garöur m/heitum potti og stórri verönd . Ahv. ca 5,8. Verö 12,5 millj. GARÐHÚS Vel skipulagt endahús á tveimur hæðum ca 160 fm meö sérstæö- um 24 fm bílskúr. Húsiö er til afh. nú þeg- ar fullb. aö utan og fokhelt aö innan. Vero aöeins 7,9 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæð á góðum stað ásamt bíl- skúr í Setbergslandi, góöar innréttingar, 4 svefnherbergi, suðurverönd og garöur. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verö 12,8 millj. Hæðir oq 4-5 herb. BARMAHLIÐ - SERHÆÐ Mjög góö efri sérhæð í góðu þríbýlis- húsi tæpl. 100 fm ásamt 32 fm bílskúr á rólegum stað, parket, nýtt eldhús. yf- irbyggðar svalir(sólstofa). Byggingar- réttur á rishæð fylgir. Áhv. 1,3 SAFAMYRI Góð neöri sérhæö I þrí- býli ca. 135 fm ásamt 25 fm bílskúr á góðum stað, nýtt baðherb. parket, stórar 3tofur, mögul. á arni ath. skipti á minni eign. Verö 11,9 millj. DÚFNAHÓLAR Góö 4ra herb. á 6.hæð. ca. 104 fm íbúö í nýstandsettu lyftuhúsi, parket, yfirb. vestursvalir, fráb. útsýni. laus fljótlega Verö 7,3 millj. REYNIMELUR SERH. Mjög góð neðri sérhæð ca 106 fm á besta stað í Vesturbænum. Nýtt eldhús, gler, ofnar, rafl. og fl. Mögul. á bílskúr. Ahv. 4,4 húsbr. Verö 9,8 millj. DUNHAGI M/BILSKUR Mikið endurnýuö 4ra herb. íbúð á 3ju hæö og efstu á góöum stað í vesturb. Nýtt eldhús og baöh. Húsið klætt að utan. Eign I toppstandi. Laus strax. Áhv. 5,0. VerB 7,9 millj. BREIÐAS GBÆ. Neðri sérhæö í tví- býli ca 116 fm ásamt 25 fm bílskúr. Góð- ur staöur innst í botnlanga. Ath. skipti á minni eign. Áhv. 5,8. Verð 9,3 millj. HRAUNBÆR M/HERB. Góð 3ja herb. ibúð ca 96 fm á 2. hæð ( góðu fjöl- býli við Rofabæ. Húsið allt klætt aö utan. Nýtt parket á stofij og gangi. Suðursvalir, aukaherb. í kj. Áhv. 3,5 millj. VerB 6,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR- Falleg 3ja herb. ca 66 fm jaröhæö (ekkert niðurgr.). Gott skipulag. Parket, flísar, sérinng. Húsið nýtekið í gegn að utan. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verö 5,8 millj. HEIÐARÁS 27 Á mjög góöum stað stað í grónu hverfi við einn fallegasta út- sýnis- og útivistarstað í borginni stendur þetta falléga ca 290 fm einbýlishús innst í botnlanga. Frábært útsýni, tvöfaldur innb. bílskúr, sólskáli, fallegur garður, hiti í stéttum og plani. Húsið er nýmálað að utan. Skipti möguleg. Áhv. ca 5,4 Verð 19.5 millj. HRAUNBÆR M/AUKAH. Ein- staklega falleg 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæð I góðu fjölbýli viö Rofabæ. Nýtt eldhús og bað, parket og flísar. Aukaherb. í kj. Áhv. 5,0. Verð 7,9 mlllj. VESTURBÆR Mjög góð 3ja herb. íb. ca 77 fm á 2. hæð í fjölb. Ný- legt eldhús, parket og fl. Laus fljótl. Verö 6,2 mlllj. 3ia herb. ALFATUN KOP. Sérstaklega fal- leg og vönduö 3ja herb. íb. á 1. hæö í góðu fjórbýli ásamt bílskúr, samtals rúml. 105 fm, á þessum sívirisæla stað. ibúöin er hin glæsilegasta í alla staði, eikarinnréttingar, parket, mar- mari, flísal. baðh. Sérgarður í suður og fl. Áhv. 5,7. Verö 9,7 mlllj. HRAUNBÆR LAUS Mjög góö 3ja herb. íb. ca 90 fm á 1. hæð í fjölb. Nýlegt eldhús, parket og fl. Lausstrax Áhv.3,1 Verö 6,4 millj. 2ia herb. VIKURAS Mjög góð 3ja herb. íb. ca 85 fm á 3. hæð(2 hæð) í fjölb. Stúdfó eldhús, parket og flísar á gólf- um. Flísalagt baöh. Stæði í bíla- geymslu fylgir. Verö 7,1 millj. AÐALSTRÆTI Ný og glæsileg 2ja herb. íb. ca 50 fm á 4. hæö í lyftu- húsi. Frábær staðsetning í hjarta miö- bæjarins. Parket og flísar, suðursvalir. Húsgögn geta fylgt. Áhv. 3.0. Verð 6,5 millj. KVISTHAGI Mjög góð 2ja herb. kj.íb. ca 46 fm í góöu endurn. stein- húsi. Nýlegt eldhús, parket, gler og fl. Áhv. 2.4 Verö 4,9 millj. MIÐBÆR REYKJAVIKUR Á besta stað í hjarta borgarinnar er til sölu falleg 2ja herb. íb. ca 40 fm á 1. hæð í góðu litlu húsi. Áhv. 2,4. Verö 4.1 millj. BRAÐVANTAR 2JA HERB. Vegna mikillar sölu á 2Ja herb. íbúöum síöastliönar vikur bráðvant- ar okkur 2ja herb. íbúðir á skrá strax. Hringdu núna í síma 588 5700 Atvinnuhúsnæði SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Tæp lega 80 fm mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsn. á götuhæö. Góðar leigutekjur. Hagstæö lán áhvílandi. Góö fjárfesting. Uppl. á skrifstofu. BORGARNES - EINBÝLISHUS HELLA - EINBÝLISHÚS HVOLSVÖLLUR - EINBÝLIS- HÚS Sumarbustaðir EILIFSDALUR KJOS. Mjög fal- legur og vandaður bústaður ca 52 fm ásamt svefnlofti og verönd í Eilífsdal í Kjósinni. Húsið er byggt 1990 á 7 þús. fm leigulóö sem prýdd er miklum gróðri. Út- sýni. Verð 4,4 millj. SKORRADALUR Nýlegur bú- staður ca 40 fm ásamt 20 fm svefnlofti og stórri verönd í landi Vatnsenda í Skorradal. Húsið stendur noröan viö vatnið og er landiö skógi yaxið. Raf- magn og rennandi vatn. Áhv. hagst. lán Verð 3,9 mlllj. REYNISFELLSLAND Vandaður bústaður ca 32 fm ásamt svefnlofti og verönd I Reynisfellslandi í Rangárvalla- sýslu. Húsiö er á 1 ha eignarlandi sem er kjarrvaxið og gróðursælt. Útsýni. Verö 2,5 millj. FOABFASTIIGNASALA Bretland Samlögun Tarmac eftir breyt- ingar LONDON, April 2 (Reuter) - BRESKA bygginga- og bygging- arefnafyrirtækið Tarmac hefur skýrt frá auknum rekstrarhagn- aði, en Neville Simms forstjóri þess segir þó að samlögun nýs atvinnurekstrar að fyrirtækinu sé nauðsynleg. Samlögunin er nauðsynleg vegna þess að samkvæmt samn- ingi hefur Tarmac fengið bygging- ar- og málmgreinar fyrirtækisins George Wimpey í skiptum fyrir þá deild Tarmac sem hefur séð um byggingu einbýlishúsa, en að sögn Simms mun samlögunin ekki draga úr tekjum 1996 heldur kostnaði. Hagnaður í samræmi við spár Rekstrarhagnaður 1995 nam 95.9 milljónum punda miðað við 74.9 milljónir 1994 og er hækkun- in 28%. Hagnaðurinn var í samræmi við markaðsspár, en sérfræðingar telja að Tarmac muni reynast erf- itt að halda hagnaðinum á þessu stigi í ár. Sérfræðingar telja umsvif Tarmac í vegagerð áhyggjuefni vegna óvissu á því sviði í Bret- landi, en Simms segir að Tarmac fáist við margt annað en vega- gerð, sem sé aðeins einn sjötti veltunnar. Umsvif erlendis hafi aukist um 28% með samningnum við Wimpey. Simms sagði að góð afkoma á sviði byggingarefna hefði bætt upp minni hagnað af byggingar- starfsemi 1995 og rúmlega það og kvaðst vongóður um að afkom- an mundi halda áfram að batna. Saga gerist Smiðjan Ný hús þurfa ekki að verða margra ára gömul til þess að eignast sögu, segir Bjarni Ólafsson. Saga húsanna verður til með fólkinu, sem þar býr. FYRIR kemur að í auglýsingum um fasteignir megi lesa: „Hús með sögu til sölu." Þetta er sölu auglýsing. Við skulum staldra ofur- lítið við og hugleiða merkingu aug- lýsingarinnar. „Hús með sögu", iivað merkir það? í fyrsta lagi hlýt- ur það að tákna að húsið sem selja skal sé gamalt. Einnig kann það að merkja að þjóðfræg persóna hafi einhverntíma búið í húsinu. Einnig hefi ég heyrt tekið svo til orða: „Þetta hús hefur sál." Ekki kann ég við þá setningu. Þar er reynt að breyta merkingu málsins. Við höfum sál en hús okkar ekki. Aftur á móti getur húsið eignast sína sögu, eftir því sem tíminn líð- ur. Eftir því sem ég hugleiði þessa auglýsingu lengur, þá finnst mér að um allgamalt hús muni vera að ræða. Kunnugt er að ungt fólk hefur haft áhuga á að kaupa gam- alt, lítið hús, svona eihskonar „Hans og Grétu"-hús. Lágreist hús, gjarn- an timburhús, sem það dreymir um að geta gert við eftir sínu höfði. Nýbyggtnus Nýbyggt hús á stutta sögu, sögu frá því að teiknivinna og hönnun hófst. Eftir að fólk flutti inn í hús- ið og tók sér bólfestu í því tekur saga fólksins og saga hússins að tvinnast saman og verða marg- breytileg. Það má því segja að ef maður kaupir nýbyggt hús þá kaupi hann hús án sögu en ef hann kaup- ir gamalt hús þá kaupi hann hús með sögu. Það eru ólík kaup. I nýbyggðu húsi göngum við útfrá því að allt húsnæðið sé nýtt. Að veggir og loft sé nýmálað eða nýveggfóðrað, gólfdúkar, kork, teppi og önnur efni á gólfum sé nýtt. Allar leiðslur nýjar, syo og tæki og búnaður í snyrtingum og eldhúsi. Raflagnir nýjar o.s.frv. Ég verð að skjóta þeirri athugasemd hér inn að í þessari grein er ég að tala um íbúðir, svo sem íbúð í sam- býlishúsi og jafnframt minni hús með aðeins einni íbúð. í flestum tilvikum er nokkru dýr- ara að kaupa nýbyggt hús en hús sem orðið er gamalt. Nýja húsið Gamla húsið lyktar allt öðruvísi én nýja húsið. Ef þú hefur komið nýlega í nýtt húsnæði, eða ef þú kemur í nýtt hús á næstunni getur þú fundið það. Þar blandast saman uppgufun frá nýjum efnum svo sem málningu, lakki, viði o.fl. efnum. Sterkust er þó e.t.v. lykt frá vatns- HVERT hús getur eignast sína sögu.eftir því sem tíminn líður. málníngu og fleiri tegundum plast- efna. í sumum nýjum húsum hefur verið notað mikið af efnum er gefa frá sér uppgufun í andrúmsloftið er valdið getur sjúkleika í öndunar- færum manna. Þessi útgufun minnkar með tímanum og nýbygg- ingarlyktin minnkar þá um leið. Ég þekki ekki dæmi um vand- ræði af þessum sökum hér á landi. Erlendis hefi ég heyrt dæmi um að fólk hafi orðið að selja nýbyggt hús sitt og flytja í annað vegna þess að húsmóðirin, sem var mest heima, þoldi ekki að búa ? húsinu, sökum öndunarerfiðleika. Því miður get ég ekki sagt frá því hvort rannsóknir hafa farið fram á því hvort einhver nútímaefni eru notuð hér sem valdið geta heilsu- tjóni. Mér er ekki kunnugt um slík- ar rannsóknir en hvet fólk 'til að lesa sér til um þau efni sem það kaupir. Hvernig verður saga hins nýja húss eða íbúðar? Við skulum láta fara saman sögu fólksins sem þar býr og hússins. Verður umgengnín góð? Mórgum finnst að aldrei gerist neitt sérstakt. Sérhver dagur sé til- breytingarlítill og að ekki gerist neitt frásagnarvert. Svo er þó ekki. í raun og veru er hægt að segja frá svo mörgu, bæði smáatvikum og öðru sem e.t.v. þykja merkisvið- burðir. Nýja húsið þarf ekki að verða margra ára til þess að hafa eignast sögu. Hversvegna eru hurðir og dyrakarmar orðnir svo rispaðir í vissri hæð frá gólfi? Það eru rispur eftir hjólastól sem strýkst oft utan í dyraumbúnaðinn. Eða er e.t.v. ein- hver skýring á því að hurðarhúnarn- ir skuli flestir vera orðnir skakkir og beygðir? Já það er hægt að finna ástæðu þess. Hurðum skellt Menn eru með ýmsu móti. Sumir geta ekki gengið um eins og flestir gera, uppréttir og án erfiðleika. Á sumum heimilum er hurðum skellt og það er jafnvel slegist. Víða ber fólk þunga krossa, án þess að mögla eða kvarta. Börnin alast upp með hinum sjúka í fjölskyldunni og það tilheyrir lífi þeirra að sýna veika einstaklingnumumhyggjuoghjálpa ' honum. Við getum einnig litið á hinar ljósu og björtu hliðar. Hvar í vesturbænum ætli Hanna Htla hafi búið? Hún Hanna sem Tómas kvað svo skemmtilega um: Hanna litla! Hanna litla! Heyrirðu ekki vorið kalla? Sérðu ekki sólskinshafið silfurtært um bæinn falla? Það er líkt og ljúfur söhgur liði enn um hjarta mitt, ljúfur söngur æsku og ástar, er ég heyri nafnið þitt! Saga hússins verður til með fólk- inu sem þar býr, við gleðistundir eða sorgar, daglegt strit, leik eða starfsgleði. Við ræktun, hjúkrun eða hjálp, við þolinmæði og þrautir. Við dauðsfall eða þegar nýtt líf fæðist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.