Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 C 13 ¦¦:¦ SKEIRMN FASTEIGNAMIDLÍIN SCIÐCIRLANDSBRAaT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 KAPLASKJOLSVEGUR 2JA íbúða HÚS MEÐ 7VEIMUR SAMÞ. ÍBÚÐUM. Höfum til sölu hús sem er kj. og hæð. Á hæöinni er 4ra herb. íb. í kj. er góð 3ja herb. íb. Sérinng. í báð- ar íb. Bílskúrsréttur m. hæðinni. Verö 13,0 millj. 2161 BREKKUTANGI - TVÆR IB. Fallegt endaraðh. 278 fm sem er kj. og tvær hæðir með innb. bílsk. Fjögur svefnh. I kj. er góð sér 2ja herb. íb. Fallegur suðurgarður með timbur- verönd. Verð 12,9 millj. 2244 i SMfÐUM TRÖLLABORGIR Höfum til sölu þrjú raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 BJARTAHLÍÐ Höfum til sölu endaraðhús 166 fm með innb. bílsk. Afh. tilbúið undir máln- ingu að utan, fokhelt að innan. Teikningar é skrifst Verð 7.350 þús. 2293 FANNAFOLD - PARHUS Faiiegt parh. á tveimur hæðum 112 fm ásamt 25 fm bílsk. Fallegar innr. Góður staður. Fallegt út- sýni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 10,5 millj. 1448 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrif- St. 1767 TRÖLLABORGIR Höfum til sðiu þrjú raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan Verð 7,5 millj. 2186 HAFNARFJÖRÐUR Höfum til söiu í lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í hjarta Hafnarfj. með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. 2300 5 herb. og hæðir HAMRATANGI - MOS. Glæsilegt nýtt einbýli á einni hæð 268 fm með innb. 40 fm bíl- skúr. 5-8 svefnh. Góðar stofur. Góð staðsetn- ing innst í botnlanga. Áhv. Húsbr. 6 millj. Verð 12,8 mitlj. 2253 GARÐABÆR Falleg efri hæð, 130 fm i tvíb. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnh. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu út- sýni. Verð 9,9 millj. 2120 GRUNDARGERÐI Vorum að fá í sölu eitt af þessum skemmtilegu keðjuhúsum á góðum stað i Grundargerði ásamt bílskúr. 4 svefnh. 2 stofur. Góður garður. Laust fljótl. 2286 BERJARIMI Sérl. glæsil. nánast fullb. efri sérhæð 210 fm Glæsil. sérsm. innr. Þrennar svalir. Góður bilsk. Verð 12,3 millj. Skipi möguleg á minni eign. 2162 GRUNDARTANGI Glæsilegt 3ja herb. endaraðh. á mjög góðum stað í Mos. Failegar innr. Parket. Glæsilegur sérhannaður suður- garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Gott verð 7,8 millj. 2247 VEGHÚS - BÍLSKÚR nýtt A skrá. Falleg 140 fm íbúð, sem er hæð og ris, ásamt 22 fm innb. bílskúr, i litlu fjölbýlish. T ib. eru 4-5 svefnherb., góðar stofur, vandað eldhús, stórar vestursvalir og gott útsýni yfir bæinn. 2295 GRÆNAHLÍÐ - BÍLSKÚR Glæsileg efri sérhæð 160 fm í þríbýli ásamt góðum bíl- skúr. Arinn í stofu. Tvennar svalir. Fallegar innr. Parket. Frábær staður. Verð 12,6 millj. 2263 4ra herb. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. (b. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Fallegt útsýni. Góð- ur staður i hjarta borgarinnar. Ahv. 3,5 mlllj. byggingasj. til 40 ára. 2287 FÍFUSEL Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr. Parket. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. 2216 UTSYNI - UTSYNI - UTSYNI Faiieg 4ra herb. íb. á 10 hæð með frábærasta útsýni yfir borgina sem við höfum séð. Parket. Tvenn- ar svalir. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. 2289 KLEIFARSEL Mjög falleg 4ra-5 herb. ib. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Parket. Suðurgarður m. verönd. Þvhús I Ib. Sérinng. Laus fljótt. Sérbílastæði. Verð 8,5 millj. 2158 ENGIHJALLI Falleg 4ra herb. ib. á 7. hæö 108 fm Góðar innr. Vestursv. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj. 2213 DIGRANESV. - KÓP. Gullfalleg 112 fm íb. á jarðh. í þrfbhúsi m. sérinng. Nýlegt parket. Sérþv. og búr inn af eldh. Ný pípulögn. Sérhiti. Nýl. gler.Verð 7,9 millj. 2150 LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í þessu nýja fallega húsi. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 ORRAHÓLAR Falleg stór 3. herb. ib. 89 fm á 2. hæð í lyftuh. Nýl. eldhús. Nýtt parket. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 miltj. Verð 6,5 millj. 2273 HLÍÐARHJALLI Falleg 3ja herb. íb. 93 fm á 2 hæð ásamt 25 fm bllskúr. Fallegar innr. Áhv. byggingasj. 4,9 millj. Verð 8,8 millj. 2259 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm I nýlegri blokk á góð- um stað I vesturbænum. Laus fyrsta júni. Verð 8,5 millj. 2556 VESTURBÆR Falleg mikið endum. 3ja herb. íb. 80 fm í k}. í þríbýli. á góðum stað í Vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 HRÍSATEIGUR Falleg 3ja herb Ib. ca. 70 fm á efri hæð í þríbýli. Ib. er öll gegnumtekin. Parket. Sér inng. Sér hiti. Fallegar innr. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 2208 KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. i ib. Fallegt útsýni. Ahv. Byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3millj. 2274 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. ib. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flís- ar. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. 2109 HAMRABORG Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. 2557 FROSTAFOLD Glæsileg 3ja herb. ib. á 3. hæð ásamt góöum bílsk. Parket. Góðar innr. Ahv. byggsj. 4,5 millj. tjl 40 ára. Verð 8,2. millj. 2192 NJÁLSGATA Höfum til sölu 65 fm 3ja herb. íb. I kj. í 5 íb. húsi. Parket. Nýtt gler ofl. Lausstrax. Verð 4,6 millj. 2238 BORGARHOLTSBRAUT Falleg 3ja herb. risíb. i góðu tvlbýlishúsi. Parket. Fallegt útsýni. Stór garður. Verð aðeins 5,5 mlllj. 2257 HLÍÐARHJALLI Sérl. glæsil. 90 fm endaíb. á 3. hæð ásamt 26 fm góðum bílsk. Glæsil. Ijósar innr. Parket. Stórt marmaraklætt bað m. innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. bygg- sj. 5,0 millj. til 40 ára og húsb. 800 þús. Verð 9,2 millj. 2185 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. I kj. og svölum í vestur. Þv. í Ib. Verð 6,2 millj. 2171 ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð i lyftuh. Vðstursv. Góðar innr. Þvhús á hæðinni. Ahv. byggsj. 2,9 millj til 40 ára. Verð 4,5mill]. 1702 HRINGBRAUT Falleg 2ja herb. ib. 50 fm á 3. hæð ásamt stæði I bllskýli. Parket. Góðar suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3 millj. Verð 5,3millj. 2261 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. i Kóp. Parket. Suðvestursv. byggsj. 2 millj. 2245 EFSTALAND Falleg 2ja herb. íb. á jarð- hæð með sérgarði í suður. Parket. 2297 STÓRAGERÐI Falleg einstaklingslb. á jarðhæð I blokk. Nýjar innr. Ib. er ekki samþ. Laus strax. Verð 2,3 millj. 2278 ROFABÆR Falleg 2ja herb. íb. 51 fm á 1. hæð íjarðh) m. sérgaröi í suður. Parket. Góðar innr. Verð 4,4 millj. 2179 SMYRILSHÓLAR Falleg 2ja herb. Ib. 56 fm á 2 hæð í litlu fjölbh. Suðursv. Laus strax. Ahv 1,2 millj. byggsj. Verð 4,9 milij. 2276 KAMBASEL Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð m. sárgarði. Sérþvhús. Sérgeymslur á hæðinni. Góðar innr. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,2 mlllj. 2178 JÖRFABAKKI Falleg rúmgóð 2Ja herb. íb. 60 fm á 2.hæð í nýl. viðg. húsi. Vestursv. Verð 4,9 millj. 2016 FURUGRUND Glæsil. 2. herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Nýjar fallegar innr. Ný gólfefni. Suð- vestursv. Aukaherb. í kj. m. snyrtingu. Verð 6,2 millj. 2265 FROSTAFOLD Falleg 2ja herb. nýleg íb. á 3ju hæð með fallegu útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. 2283 SKULAGATA - RIS Höfum tn sölu fai- lega 40 fm risib. m. parketi og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvatin fyrsta ib. Verð 3,5 millj. 2028 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð: Suður svalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm Ib. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Park- et. Ahv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 SELJÁVEGUR Falleg 2ja herb. risíb. 60 fm Mikið standsett íb. á góðum stað. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2072 BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg ?ja herb. 40 fm risíb. í fallegu húsi í Hlíðunum. Parket. Nýtt gler og gluggar. Verð 3.750 þús. Útb. 1,2 millj. 2102 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb íb. á 1. hæð i lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Ahv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 MÁNAGATA Falleg nýstandsett 2ja herb. fb. á 2. hæð 50 fm í þríb. Nýtt parket. Nýir gluggar og gler. Nýtt rafm Sérhiti. Verð 5,2 millj. 2231 ASPARFELL Gullfalleg 2ja herb íb. 54 fm á 7. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Austursv. með stórkostlegu útsýni. Verð 4,5 millj. 2242 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 miilj 2252 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsileg 2Ja herb. Ib. á 2. hæð. Ib. er- öll nýgegnumtekin. Nýtt eldh., nýtt bað, ný gólfefni. Nýtt rafm Laus strax. Verð 4,9 millj. 2219 ATVSNMUHUSNÆ0Í BÍLDSHÖFÐI Höfum til sölu 300 fm skrif- stofu og lagerhúsn. á 2 hæðum. Stórar inn- keyrsludyr á neðri hæð. Verð 11,5 millj. 2258 BOLHOLT 6 skrifstofuh. Höfum tii sölu 90 fm skrifsthúsn. á 2. hæð í lyftuh. Nýl. gólfefni. Gott útsýni. Vðrulyfta. Verð 3,6 millj. 2203 SUMARBUSTAÐIR MEÐALFELL - KJÓS Höfum tn söiu gullfallegan 52 fm sumarbústað ásamt 30 fm svefnlofti, 8 fm útihúsi og 90 fm verönd. Hálf- tíma akstur frá Rvik. Sklpti mögul. á bfl. Áhv 1,3 millj. langtima. Verð 4,3 millj. 2176 í HÚSAFELLI Fallegur 36 fm sumarbúst. ásamt svefnlofti I Húsafelli. Bústaðurinn selst með öllum búnaði. Verð 3,5 millj. 2270 Gullsmári 8 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íii. - hagstætt verö 3 íbúðir óseldar 24 íbúðir í sex hæða lyftuhúsi. Allar íb. skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign skil- ast fullbúin að utan sem innan. 3ja herbergja 3ja herbergja „Penthouse" 87 fm 87 fm 165 fm Vandaður myndabækl- ingur á skrifstofu. meö sérgarði Verð 6,950. Verð 7,2 millj. Verð10,8millj. Byggingaraðili: Járnbending hf. • + Fasteignin Árgerði við Dalvík til sölu ..¦¦¦iggj r&^ ít ta^.jfl ¦ . ' ¦ ../ vfc L__^ " _ m>: . .....~ir t>.........II .luiJtiMtilUlUU r *r i: ........_. f . . mm 'iiiiiij ífllllllllfi Kflllli1! líilllt;,,,.;..,.,^ Hin stórglæsilega fasteign, Árgerði við Dalvík, er nú til sólu. Um er að ræða tveggja hæða, u.þ.b. 300 fm íbúð- arhús á fögrum stað í mynni Svarfaðardals. Frábært útsýni. Stór ióð. Verð kr. 15.000.000. Húsið verður til sýnis fimmtudaginn 6. júní nk. kl. 16-19 eða skv. nánara samkomulagi við Margréti í síma 466 1579. Allar nánari upplýsíngar veitir: Helgi Jóhannesson hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, sími 581 2622, fax 568 6269. Atvinnuhúsnæði við Laugaveg ÞAÐ vekur alltaf athygli, þegar atvinnuhúsnæði við Laugaveg kem- ur í sölu. Hjá Fasteignasölunni Framtíðinni eru nu til sölu húseign og lóð við Laugaveg 21, ásamt sam- liggjandi lóð og húsi við Klappar- stíg 30. „Það er ekki á hverjum degi sem atvinnuhúsnæði við Laugaveg býðst til kaups," sagði Haukur Geir Garð- arsson, viðskiptafræðingur hjá Framtíðinni. „Hér er um að ræða mjög spennandi fasteign fyrir fjár- festa eða fyrir byggingaraðila þar sem miklir byggingarmöguleikar eru væntanlega fyrir hendi á lóðun- um fyrir verslanir, skrifstofur og jafnvel íbúðir." Á lóðinni við Laugaveg .stendur lítið hús, sem er kjallari, hæð og ris og eru neðri hæðirnar leigðar út til verslunarreksturs en þar er jafnframt mjög skemmtilegur garð- ur í kring. Báðar lóðirnar eru eign- arlóðir, samtals um 535 fermetrar. „Við höfum fundið fyrir auknum MorgunblaðkVJón Svavars LAUGAVEGUR 21 og Klapparstígur 30 eru til sölu hjá Framtíð- inni. Ásett verð fyrir báðar eignirnar er 29 millj. kr. áhuga á Laugaveginum á síðustu mánuðum, bæði að því er varðar húsnæði til kaups eða leigu, enda er leiguverð þar greinilega að hækka. Áhugasamir aðilar eru strax farnir að hafa samband við okkur," sagði Haukur ennfremur. Ásett verð fyrir báðar eignirnar saman er 29 millj. kr. og komið getur til greina að taka minni eign upp í kaupverðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.