Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + Einbýlte- og raöhús Fannafold - parh. séri. failegt parh. ásamt innb. bílsk. 2 rúmg. svefn- herb., góð stofa og borðst. auk sólstofu. Párket, flísar, góðar innr. Fallegur ræktað- ur garður. Sólrík verönd með heitum pot- ti. Ahv. byggsj. 5,1 millj. Vallarbarð - einb. Mjog faiiegt og gott tvíl. einb. ásamt tvöf. 50 fm bílsk. 3- 4 svefnherb. Nýl. innr. á baði og í eldh. Góð staðsetning. Vesturberg - einb. Só'rt. vei stað- sett og gott 194 fm einb. ásamt 33 fm bíl- sk. 5 svefnherb., borðst. og góð stofa. Fráb. óhindrað útsýni yfir borgina. Verð aðeins 12,1 millj. Rauðalækur - 2 íb. Gott isofm parhús m. 2 íb. og bílsk. Báðar eignirnar m. sérinng. Önnur 130 fm, hin 50 fm. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. á svipuðum slóðum. Verð aðeins 13,5 millj. Raufarsel - endaraðh. Mjög faliegt og gott 239 fm enda raðh. á tveimur hæðum ásamt ca 100 fm aukarými í innr. risi, Vandaðar innr. Parket. Viðarklætt loft. Góður afgirtur suðurgarður. Innb. bítsk. Hraunbær - raðhús. Einstaki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar, parket, JP-innr., góður arinn í stofu, 4 svefnh. Sérlega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Stekkjarhvammur - Hf. Mjðg gott ca 200 fm raðh. ásamt 24 fm bilskúr. Flísar, parket. Vandaðar innr. 4 góð svefnh. Mikið nýtilegt aukarými f risi. Áhv. byggsj. 2 rnillj. Skipti á minna. Ásgarður - laust strax. Gott raðh. á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Lyklar á skrifst. Þingasel. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sund- laug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bltskúr. Hús i mjðg góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Falfegur ræktaður garður. MJög hagst. verð. 5 herb. og sérhæöir Stigahlíð - sérh. Elnstákt. giæsii. 156 fm efri sérh. ásamt 33 fm bílsk. Ib. er mikið endurn. t.d. nýtt eldh., bað og gól- fefni. Sameign einnig ný standsett. EfStaSUnd. Mjög falleg 4-5 herb. ib. á 2. hæð ásamt góðum nýbyggðum 30 fm bílsk. Allt nýtt á baði og eldh. Nýl. parket á allri íb. Nýl. rafmagn. Panelklætt loft í stofu. Klapparstígur. Góð 144 fm efri hæð og ris i fjórbýli með sérinng. i húsinu sem er timburh. með orginal panel á veggjum og gólfi eru 4-5 rúmg. svefn- herb., góð innr. í eldh., stór stofa. Suður- sv. Goðheimar. Sérl. björí og skemmtil. 95 fm íb. á efstu hæð í fjórbýli. 3 góð svefnherb. Parket. ib. býður upp á mikla mögul. Mikið útsýni. Áhv. 4,2 millj. Sigtún. Mjög góð og vel skipul. 130 fm íb. með sérinng. ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Sólrík stofa. Suðursv. Nýtt þak, gler og gluggar. Verð 10,5 millj. Ystasel. Góð vel um gengin neðri sér- hæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. Parket. 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. FJARFESTING FASTEIGNASALAeht Sími 562 4250 Borgartúni 31 Opuð mánud. - föstud. kl. g-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. GnoðarVOgur. Einstakl. björt og fal- leg 130 fm miðhæð í fjórbýli ásamt góð- um 32 fm bílsk. Nýtt eldh., bað, skápar og parket. 3 stór svefnherb. Búr inn af eldh. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. 3ja herb. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Róleg- ur og góður staður. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 frn neðrí hæð í þribýii. Nýstandsett eldh. 3góðsvefnherb., solrfkstofa.Suður- sv. Nýtt gler og gfuggar. 4ra herb. Austurberg. Mjög góð vel skipul. (b. í fjölbýli. 3 rúmg. svefnherb. Gegnheilt parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. Hagstætt verð. Eyjabakki. Mjog góð og vei urn- gengín 101 fm fb. á 1, haeð; fb. ersérl. rumg, og 2 stór svefnherb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Búr innaf etdh. Sam- eign í góöu ástandi. Dunhagi. Falfeg björt og vei skip- ul. 100 fm íb. á 2. hæð. 2-3 rúmg. svefnhero. Nýtt parket. Góð sam eign. Góð staðsetn. Áhv. 4,6 millj. Flétturimi - nýtt. anstaki. glæsil. 96 fm íb. ásamt stæði t bff geymslu. Ib, er vönduð og vet skipul. með failegumjnnr. Parket. Flísar. Sér- þvhús í fb. fnnangengt úr bflskýii f íb, tb. er iaus nú þegar. Ahv. 2,4 míllj. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaib. ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. parket á allri ib. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Sameign verður öll ný- standsett. Góð staðsetn. Hagstætt verð. DÚfnahÓlar. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 7. hæð í nýstandsettu fjölb- húsi. Hagst. verð. Laus fljótl. Markland. Serl. björt og falleg ib. á 1. hæð. fb. er mikið endurn, t.d. nýtt bað og eldh. 3 svefnherb. Búr ínn af etdh. Tengt fyrír þvottav. Park et, flís- ar. Mikið útsýni. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. Ástún. Björt og g'óð ca 80 fm fb. á 1, haeð f fjöib. 2 svefnh. og góð stofa m, vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Þvottah. á haeð. Hagst. verð 6,4 millj. Hraunbær. góö 108 fm ib. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. Flúðasel. Sjör/t og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæðí i bila geym- slu. Nýl. parket. Góðar innr. Samelgn nýstandsett. Áhv. ca 4 mfllj. Skipasund - 3ja. Sérl. björt og góð 80 fm litið niðurgr. 3ja herb. íb. 2 rúmgóð svefnherb. Nýtt parket, nýtt gler og póst- ar. Stór lokaður gróinn garður. Sameign í góðu ástandi utan sem innan. ÆSUfell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Hvassaleiti. Björt og vel skipul. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýní til suð- urs yfir útvarpshúsið. Mjög hagst. áhv. lán 5 millj. Skaftahlíð. Efnstakl. bjort og fal- leg 104 fm ib. á 3. hæð S Slgvalda húsi. Gott skipul. Nýtt Merbau-park et. Nýl. efdhtnnr. Nýtt. á baði. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Veghús -'hagst. kaup. Mjög stór og góð vel skipul. 73 fm ib. á 2. hæð. Góðar innr, Snyrtil. sam eign. Hagst. áhv. byggsj. 5,2 millj. Greiðslu- byrði á mán. ca 26 þus. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný og vönduð íb. á jarðh. ásamt stæði í bílag. í húsinu. Góð ib., góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Maríubakki. Elnstakl. falleg vönduð og vet um gengin 68 fm íb. é 1. hæð. Góðstaðsetn. Sameign ný- starids. FrOStafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt stæði í bílageymslu.Parket. Þvottah. f íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Austurströnd. Vel með farin fb. á 3. hæð ásamt stæði i bJta geymstu. Vandaðar eikarinnr. Parket á góffum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalír. Mikið Útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Laus ffjótl. Rekagrandi. Björt.og góð 57 fm íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Flísar. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign í góðu standi. Áhv. 1,5 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- fega góð 2ja herb. ib. í tvíb. í ná gren- ni við Háskóiann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Hamraborg. Björt og góð 58 fm íb. á 2. hæð. Snyrtil. og góð sameign. Öll þjónusta í næsta nágrenni. Nýjar ibúöir Arnarsmári - Nónhæð. Fai- leg 4ra herb, íb. á þessum efttr sótta stað. Sérsmiðaðar vandaðar íslenskar tnnréttingar. Míkið útsýni. Til afh. ftjót- fega. Aðeins ein ib. eftir. Teikn. og nánart uppl. á skrifst. Smárarimi - tvær íb. i smíðum gott 253 fm tveggja íb. hús með innb. 30 fm bilsk. Stærð íb. 67 fm og 156 fm. Hús- ið afh. fullfrág. að utan og rúml. fokh. að innan. Klukkurimí - parhús. vei skipulagtca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fokhefd að innan eðatilb. undtr trév. Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvibýli á góðum stað við Nesveginn. Ib. eru 110og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teíkn. og nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri - Seitjn. Nýj ar, glæsílegar 3ja og 4ra herb. tbúðir með i stæði í bílageymstu fjnnan gengt). Vandaðar innr. Góð ttekl. Flísafögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. Ib. eru tiib, tif afh, nú þegar. Nesvegur. Glœstleg ný 3ja herb. fullb, íb. á jarðhæð f nýju og fallegu húsi á einum besta stað í Vesturbæí: Tflafh. strax Gullsmári 5 - Kóp. fallegar íbúðir á góðu verði Nýjar íbúðir. 3jaherb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. Fullbúnar án gólfefna. Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. 8 hæða lyftuhús. Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. Byggingaraðili Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Starengi 24-32 - Grafarvogi -;^-^* ••«^.^'' T Sérínngangur í hverja ibúð. T Vandaður frágangur. T 2ja hæða hús. T Góð greiðslu kjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gýlfa og Gunnars. -í Myndaveggur SUMIR eru feimnir við að setja saman margar myndir á vegg. Hér má sjá að það getur farið mjög vel og það þótt myndirnar séu í ólíkum römmum. Hagnýt bókahilla ÞESSI bókahilla er úr mahagoni og var smíðuð 1880. Hún flokk- ast því undir antikhúsmuni. Hins vegar er hugmyndin að hönnun hennar mjög góð og hagnýt enn ídag. Fagurskreytt blómaker NÚ ER að renna upp tími blóma- kerjanna. Hér er eitt skreytt á mjög frumlegan hátt m.a. með ananas, blómkáli, melónu og blómum. Gæti verið athugandi hugmynd. Nýtt hús í Garðabæ HJÁ Fasteignamarkaðinum er til sölu húseignin Krókamýri 54. Húsið er 195 ferm. að stærð, þar af er innbyggður 37 ferm. bílskúr. „Þetta er einfaldur og rúmgóður skúr með mikilli lofthæð," sagði Guðmundur Th. Jónsson hjá Fasteignamarkað- inum. „Húsið er steinhús, byggt 1995. Það er á einni hæð og stend- ur á rólegum stað, neðst í Mýrinni í Garðabæ." „Að innan er þessu húsi skipt á þann veg að gengið er inn í flísa- lagt anddyri með skápum. Allar innréttingar í húsinu eru úr kirsu- berjaviði. Við anddyri er gestasal- erni með flísum. Á flestum stöðum í húsinu er mikil lofthæð þar sem þakið er hallandi. Gengið er niður tvö þrep í rúm- góða stofu með parketlögðu gólfi. Þar eru góðir gluggar og útgangur er þaðan út á lóðina. í loftum í stof- um eru gipsplötur með einföldum halogenljósum, en slík ljós eru í öllu húsinu. Eldhús er opið við stofu og það er mjög aðgengilegt í alla staði, góður borðkrókur og innréttingar eru eins og annars staðar í húsinu úr kirsuberjaviði en flísar á gólfi. Sjónvarpshol er í húsinu með parketi á gólfí, en þvottahús er inn af því með flísalögðu gólfi og inn- réttingum. Þaðan er bakútgangur á lóð með hellulagðri verönd. Innan- gengt er í bílskúrinn úr þvottahúsi og í skúrnum eru góðir skápar. Morgunblaðið/J6n Svavars HUSIÐ er á einni hæð og stendur við Krókamýri 54. Það er til sölu hjá Fasteignamarkaðinum og ásett verð er 17,9 millj. kr. í svefnálmu er parket á gólfum og þar eru fjögur rúmgóð svefnher- bergi með góðum skápum. Baðher- bergi er í svefnálmu, sem er flísa- lagt í hólf og gólf og þar er bæði baðkar og sturta. Verið er að vinna í lóð og verður hún senn fullfrágengin. Þetta hús er afar vel staðsett, á rólegum^stað en þó nærri allri þjónustu. Ásett verð er 17,9 millj. kr."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.