Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Húsið á Seltjarnarnesi á að vera tilbúið til afhendingar í júli, en það yerður afhent tilbúið undir tréverk. í framtíðinni gerum við aftur á móti ráð fyrir, að afhenda húsin fullkláruð að utan sem innan. — Eg á von á því, að þessi hús eigi eftir að rísa um allt land, segir Þorgils ennfremur. — Ætlun okkar er samt ekki að byggja þessi hús sjálfir úti á landi, heldur fmna sam- starfsaðila í'því skyni. Við höfum þegar gert samning við einn bygg- ingaraðila á Húsavík um að reisa þar íbúðarhús í samvinnu við okk- ur. Við erum einnig að ganga frá samningi við einn byggingaraðila á Snæfellsnesi og höfum augastað á öðrum á Vestfjörðum. Ætlunin er að koma upp neti af viðskiptavinum um allt land, sem starfa á viðkom- andi stað. Þeir myndu þá byggja húsin með okkar aðstoð. En við bindum vonir okkar ekki bara við það að geta selt þessi hús hér heima heldur einnig í Færeyj- um, Grænlandi og á hinum Norður- löndunum. Raunar höfum við orðið okkur úti um einkaleyfi frá Tri- Steel fyrir þessi hús fyrir alla Evr- ópu. Framtíðin verður þó að leiða í Ijós, hvernig það gengur. Við ger- um okkur samt raunhæfar vonir um, að byggja eitthvað af þessum húsum erlendis. — Við erum heldur ekki að flytja út atvinnu með þessu móti né að eyða dýrmætum gjaldeyri í bygg- ingarefni, sem hægt væri að fá hér. Mestallt timbur, sem notað er í timburhús hér á landi, er innflutt og þar sem framboð á timbri fer minnkandi í heiminum, fer verð á því hækkandi. Stálið er því orðið mjög samkeppnisfært sem bygging- arefni og íbúðarhús úr stálgrind eiga því eftir að leysa hefðbundin timburhús af hólmi í vaxandi mæli. — Þessi hús eiga líka að vera viðhaldsfrí að mestu í 10-20 ár, þar sem þau eru það vel varin að utan, segir Þorgils Axelsson að lokum..— Þau eiga því að standast vel ís- lenzka veðráttu, hvort heldur í roki og rigningu á haustin eða hríðarbyl og frosthörkum á veturna. SPERRUR og grind eru settar saman úr sniðgrindum (prófílum), sem fluttar eru tilbúnar á bygg- ingarstað, þannig að ekki þarf annað en að raða þeim saman. Armúla 1, símí 588 2030 - fax 588 2033 Æqir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali, hs. 568 7131, EHert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. Jm- Karí Gurinarsson, sölum., hs. 567 0499 ' 7 Nýby SELTJARNARNES. Sériega glæsilegt ca 225 fm einbýli á einni hæð við Valhúsabraut. Fullbúiö aö utan fokhelt aö innan. Verö 12Æ millj. FJALLALIND - KOR 150 fm partiús.á einni hæð. Afhendíng strax. Fullbúið að utan, fok- helt að innan. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5,6 rnillj. GRAFARVOGUR - GOTT VERÐ. 2ja til 3ja herb. nýjar íbúðir við Laufrima. Tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar. Til afhendingar strax. Verð frá 5 millj. STARENGI. Skemmtileg og vel hönnuð 145 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan fokh. að innan. Verð frá 7,8 mlllj. LAUFRIMI nr. 65, 67, 69. góö vei skipulogö 190 fm parhús á einni hæð, gert ráð fyrir þrem til fjórum svefnherbergjum. Húsin af- hendast tilbúin að utan en fokeld að innan. Verð 8,9 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Endaraðhús á tveímur hæðum tilbúið til innréttinga. Verð 11,9 míllj. SUÐURHLÍÐAR KÓR Heiöarhjalli, góð 122 fm efri hæð auk bílskúrs. íbúð afhend- ist strax, rúmlega fokheld að innan og fullbúin að utan. Glæsilegt útsýni. Verð 8,9 millj. SELAS. 180 fm raðhús við Suðurás. Fullbú- ið að utan, fokhett að innan. Afh. strax. Verð 8,5 millj. LINDASMÁRI - KÓP. tíi söiu 2ja tii 5 herb'. ibúðir. Tllbúnar u. tréverk. Afhending strax. Teikningar og allar upplýslngar á skrif- stofu. ÁLFHOLT - HF. 126 fm íbúð á 2. hæð. Afh. strax. Tilbúin til innréttinga. Gott verð. Einbýli - raðhus ASLAND - MOS. Glæsilegt parhús á einni hæð. Garöstofa, arinn o.fl. Samtals um 149 fm. 3 sv.herb. Laust fljótlega. Ýmis skipti koma til greina. Verð 11,9 millj. Áhv. 7 mlllj. LÁTRASTRÖND - MÖGUL Á 2. IB. Vorum að fá gott endaraðhús í einkasölu. Mögul að hafa séríbúð á jarðh. Verð 13,5 millj, HRYGGJARSEL. 2-ÍB. Gott einbýi- ishús með aukaíbúð á jarðhæð. Tvöfaldur bíl- skúr. Vandaðar innréttingar, arinn í stofu. Góð- ur garður. Verð 14,9 millj. BÚSTAÐAHVERFI. Gott raðhús & þremur hæðum við Asgarð. Húsið er ca 182 fm og bflskúr ca 23 fm fylglr. Möguleg skípti á 2ja til 3|a herb. íbúð. Verö 11,3 mlllj. KÉILUFELL. Gott einbýli, hæð og rls. Góðar stofur. 4 sv.herb. Falleg lóð. Verð 11,5 millj. GRETTISGATA. Tlí sölu fallegt, uppgert hús. Góðar stofur, 3-4 herb. Verð 10,9 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓR - 2 ÍB. Glæsilegt einbýli með tveimur Ibúðum á þess- um frabæra stað. Verð 16,9 mlllj. ÁSGARÐUR. Til sölu 110 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara. 4 svefnherb. Suð- urgarður. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 mlllj. LÁTRASEL - (MÖGUL. 2 ÍB.). Fallegt 310 fm eínb. á tveímur hæðum. Á efri hæð eru m.a. 3-4 svefnherb. Á neðri hæð er auðvelt að hafa 3ja herb. Ibúð. 40 fm innb. bíl- skúr. Vandað hús m. góöum innr. Verð 17,9 mlllj. LEIÐHAMRAR. Mjög gott 135 fm par- hús á einni hæð. Mjög góð staðsetning. Verð 12,6 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. ESJUGRUND - KJALARNESI. Gott 270 fm hús með aukaíbúð á jarðhæð. Verð 11,5 millj. Áhv. byggsj. 5 rnillj. .......... ¦ ¦ ~\ Wm^.mJSl. n 1 wttm "I Lí i YRSUFELL Vorum að fá í sölu eínkar gott raðhús ásamt bílskúr. Húsið er 140 fm auk kjall- ara. Skjólgóður suðurgarður Verð 11,5 millj. STEKKJARSEL - TVÆR ÍB.Gott 250 fm hús á tveimur hasðum. Innbyggður bíl- skúr. Vandaðar ínnréttingar. Fallegur garður. Verð 17,9 millj. KAMBASEL. Glæsilegt 180 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bílskúr. Verð 12,9 millj. FOSSVOGUR. Til sölu giæsilegt endarað- hús við Geitland. Bflskúr. Verð 14,9 míilj. HLÉGERÐI - KÓP. Ca 215 ffn einb. á einni hæð og hálfri hæð. Innb. bflsk. Verð 12,9 millj. Sklpti mögul. á minni eign. Hæðir AUÐBREKKA. Efri hæð i tvlbýli, ásamt aukaherbergi I kjallara og innbyggðum bilskúr. Verð 10,5 millj., áhv. 5,3 millj. Eignasklpti mögul á ódýrari eign. HREFNUGATA. Ca 100 fm efri hæð í þrlbýli. Allt nýtt I ibuðinni. Verð 8,7 mílj. Einnig er tíl sölu 75 fm 2ja herb. séríbúð í sama húsi. BREKKULÆKUR. Góð 115 fm ew hæð ásamt bllskúr. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verð 9,8 millj. LANGHOLTSVEGUR. góö 132 fm neðri hæð (tvíbýli. Sérlnngangur. Bllskúrsrétt- ur. Ahv. húsbréf 5,3 millj. Verð 8,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT. Vorum að fá I sölu fallega 120 fm hæð ásamt bilskúr. Suður- Svalir. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. DIGRANESVEGUR. tii söiu góð 112 fm Ibúð á 1. hæð. Sérinng. Verð 7,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsil. 130 fm neðri sérhæð auk bilskúrs innarl. við Atfhólsveg. Vandaðar innréttingar og tæki. Áhv. 3,5 mlllj. HLIÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bílskúr við Drápuhllð. Verð 9,5 rniilj. BORGARHOLTSBRAUT. Góð 115 fm neðri hæð i tvíb. Sérinng. Góður suðurgarð- ur. Mikiö endurn. Verð 8,5 milli. SÖRLASKJÓL. 100 fm efri hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 8,7 millj. Ahv. húsbr. 4,6 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. 82 fm ib. á 2. hæð í tvíbýli. Nýlegur 40 fm bíiskúr. 4ra til 7 herb. REYKJAVEGUR. Góð 120 fm ibúð i kj. Sérinrigangur. Prjú góð svefnherb. og tvær stolur. Verð 7,7 millj. Laus fljótloga. SÓLHEIMAR. Vorum að fá góðá 101 fm íbúð á 9. hæð. Suðaustúr svalir. Mögul. skiptl á stærri eign á sömu slóðum. Verð 7,7 millj. Áhv. byggsj. 3,6 millj. HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð 76 fm. Verð 7,4 millj. RAUÐALÆKUR. Góð 3ja til 4ra her- bergja Ibúð á 3ju hæð í fjórbýli. Eign I góðu ástandi. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT. Falleg endafbúð á ,3. hæö. Parket. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 7,9 millj. Ahv. 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT. Vorum að 'fá f sölu 100 fm fbúð í k|allara. Sérinng. Verð 6,1 millj. Ahv. 2,6 rnillj. HÁALEITISBRAUT. 105 fm endaibúð á 4. hæð. Verð 7,3 mlllj. REYKÁS - GLÆSIEIGN. vorumað fá I sölu glæsil. ca 160 fm fb. á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bílsk. Sjón er sðgu rlkari. STÓRAGERÐI. Ca 100 fm ibúð á 4.hæð. Laus strax. Verð 6,9 millj. SKIPHOLT - 5 HERB. Góð 5 herb. íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. i kj. Verð 7,1 millj. BÚÐARGERÐI. Góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð I litlu fjölb. Verð 7,3 millj. SPÓAHÓLAR M. TVÖF. BÍLSK. Mjög góð 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt 36 fm bilsk. Ibúö og hús I mjög góðu ástandi. Verð 7.950 þús. KLEPPSVEGUR. Góð 4ra herb. Ibúð á 4. hæð. Blokk i góðu ástandi. Verð aðeins 5,9 millj. KLEPPSVEGUR. Góð ca 85 fm íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í risi. Verð 6,3 mlllj. GARÐHUS - YMIS SKIPTI. Höf- um góða 148 fm Ib. auk bilsk. við Garðhús.' Verð 11,0 millj. Ahv. 7,4 millj.. Möguleiki á að taka bil upp I. FLÚÐASEL. Mjög góð ib. á 1. hæð. Bfl- skýli. Verð 7,3 millj. LINDASMÁRI. 102 fm ibúð nrr. sérinn- gangi, tilb. til innréttinga og til afhendingar strax. Verð 7,7 mlllj. VESTURBERG. Falleg íb. á 3. hæð. Skiptí mögul. á 2ja herb. ÁLFATÚN. Góð 4ra herb. 123 fm íb. á 2. hæö. Bilskúr. Vinsæll staður. Verð 10,0 millj. HVASSALEITI. góö 90 fm (búð á 3. hæð ásamt bilskúr. Verð 7,6 millj. SEILUGRANDI. 125 fm 4-5 herb. ibúð á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Verð 9,8 mlllj. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Auglýsing í glugganum okkar virkar og er þér að kostnaðarlausu ÞÓRSGATA. Góð 3ja herti. ibúð á 2. hæð. Verð 5.3 millj. Ahv. húsbr. 3,3 millj. HAGAMELUR. Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verö 7,5 millj. Ahv. 4,8 millj. TRÖNUHJALLI. 80 fm íb. ásamt bll- skúr. Laus fljótl. Verð 8,5 millj. Ahv. 4,8 millj. FURUGRUND. Góö 80 fm endaíbúð á 2 hæð. Verð 6,9 millj. 2ja herb. 3ja herb. VALSHÓLAR. Góö 82 fm endalbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 6,1 millj. STANGARHOLT. Vorum að fá i sölu vandaða 85 fm íbúð á ,2. hæð i nýlegu húsi. Suðursvallr. Verð 8,2 rnillj. Ahv. 3.8 millj. ÁSTÚN. Mjög góð 80 fm endaíb. á efstu hæð. Glæsilegt útsýni. Stórar suð-vestursv. Mögul. skipti á stærri eign. Verð 7 millj. ÞVERBREKKA. góö 90 fm íbúð á 2. hseð. Vandaðar innréttingar. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj. HAMRABORG. Vorum aö fá góða 81 fm ibúð á 2. hæð. Suðursvallr. Skipti mögul. á stæm' eign í Kópavogl. ÁLFTAMÝRI. Goð 70 fm endaíb. á 3. hæð. GotTástand á sameign og húsi. Verð 8,4 millj. HRAUNBÆR. Góð 81 1m íbúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Verð 6,1 millj. BERGÞÓRUGATA - GOTT x VERÐ. 81 fm 3ia herb.ib. á 2. hæð. Að aukl eru I kjallara tvö góð herb. með aðgangi að wc. Verð aðeins 6,4 millj. ÍRABAKKI. Björt og góð 78 fm ibúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Blokk I góðu astandi. Laus fijóil. OFANLEITI. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Bllskýli. Verð 8,5 millj. Ahv. 5 millj. JOKLASEL. Góð 80 fm ibúð á 2. hæð. SKÓGARÁS - ÚTB. 1,8 MILLJ. 3ja herb. 66 fm ibúð á 1. hæð. Laus strax. Góð lán, ekkert greiðslumat. Verð 5,5 mllli. Ahv. 3,7 mlllj. HJALLAVEGUR. Góð jarðhæð I þrl- býli. Elgn í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Ahv. 2,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg og bjfirt 87 fm kj. íbúð. Verð 8,4 millj. Ahv. byggsj. 2,7 mlllj. LEIRUBAKKI - GOTT VERÐ. Rúmgóð 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Gott útsýnl. Laus strax. Verð aðeins 5,9 mlllj. BORGARHOLTSBRAUT. Góð 3j!. herb. rlslb. I tvib. Verð 5,8 mlllj. Ahv. 2,9 mlllj. STIGAHLÍÐ. 76 fm íbúð á 1. hæð. Verð 8,3 mlllj. SKEIÐARVOGUR. góö 63 fm íbúð i kjallara. Allt sér. Verð 5,2 NÁMSMENN ATHUGIÐ. ni söiu 2ja herb. ca 60 fm á 1. hæð við Snorrabraut. Stutt f allar áttir. Verð 4,3 millj GRETTISGATA - ÓDYR ÍBÚÐ. 35 fm einstaklingslbúð í kjallara í þríbýli. Sér- inngangur. (ósamþykkt) Verð 2,3 millj. BERGÞÓRUG ATA. Góð 54 fm íbúð á 3. hæð. Hús í góðu standi, mögul sktpti á stærri eign á sömu slóðum. Verð 4,7 millj. GAMLI BÆRIN. Vorum að fá 53 fm ibúð á 2. hæð i góðu húsi við Nönnugötu. Verð 4,4 millj. Ahv. byggsj. 2,8 mlllj. KARFAVOGUR - LÍTIL ÚT- BORGUN Góð ca 36 fm vel skipulögð kjallaralbúð með sérinngángi. Góð staðsetning i þribýii. Ahv. 2,4 mi|lj. V.D. ofl. Þarf ekki hús- bréfamat. LAUGARNESVEGUR. vomm að fá góða 70 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 4,9 millj. KRÍUHÓLAR - LYFTA. Rúmgóöca 64 fm íbúð á 6. hæð í lyftublokk. Blokkin ný- lega uppgerð að utan og innan. Þrif á sameign í hússjóði. Verð4,4 millj. Áhv. 1,2 millj. SPÓAHÓLAR. 55 fm íbúð á 2. hæð i góðu ástandi. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 mlllj. KELDULAND. Góð 2ja herb. Ib. á jarð- hæð. Sérsuðurgarður. Verð 4,9 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjlb. við Holtsgötu I góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Ahv. húsbr. 2,5 millj. EIÐISTORG. 55 fm íb. á 2. hæð. Laus. Lyklar á skrifst. GNOÐARVOGUR. eo tm ib. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. Góð lán. GRETTISGATA. 37 tm ib. á 2. hæð. Verð 2,8 millj. EYJABAKKI. 65 fm ibúð á 3. hæð, efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Ahv. byggsj. ca 2,7 miUi. HAMRABORG - LAUS. 52 fm góð lb. á 2. hæð. I lyftubl. V. 4,7 millj. Ahv. 2,8 m. Lyklar á skrifstolu. LANGHOLTSVEGUR - MIKIÐ AHV Mikið endurn. kjíb. í tvíbýli. Sérinng. Ahvílandi húsbréf 3,6 millj. og einnig hægt að yfirtaka bankalán. VÍKURÁS. Góð 60 fm íbúð á 4. hæð ásamt bflskýli. Suðursvalir. Verð 5,5 mlllj. SULUHÓLAR. Góð 50 lm Ibúð á 3. hæð. Blokk öll f góðu standi. Verö 5,2 mlllj. Ahv. byggsj. 3,1 millj. AUSTURBRÚN. 48 fm ib. á 2. hæð t lyftubl. Blokk I góðu ástandi. Verð 4,5 millj.. ENGIHJALLI. Rúmgóð íbúð á jarðhæð með sérlóð. Verð 4,9 millj. Laus strax. Mögul. að taka bíl upp i kaupverö. Atvmnuhúsnæði VEITINGAHÚS. Höfum fengið gott veitingahús I miöbænum til sðlu, staðurínn er I leiguhúsnæði, ca 270 fm, samningur til 8 ára. Gott eldhús til staðar. Verð 7 millj. MATVÖRUVERSLUN. Agæt mat- vöruverslun I leiguhúsnæði. Velta 3,2 millj. verð 3,2 millj. Opið mán - föst. kl. 9-18, lokað um helgar í sumar, munið heimasíma okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.