Morgunblaðið - 04.06.1996, Side 18

Morgunblaðið - 04.06.1996, Side 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Húsið á Seltjamamesi á að vera tilbúið til afhendingar í júli, en það verður afhent tilbúið undir tréverk. í framtíðinni gerum við aftur á móti ráð fyrir, að afhenda húsin fullkláruð að utan sem innan. — Eg á von á því, að þessi hús eigi eftir að rísa um allt land, segir Þorgils ennfremur. — Ætlun okkar er samt ekki að byggja þessi hús sjálfir úti á landi, heldur finna sam- starfsaðila í 'því skyni. Við höfum þegar gert samning við einn bygg- ingaraðila á Húsavík um að reisa þar íbúðarhús í samvinnu við okk- ur. Við emm einnig að ganga frá samningi við einn byggingaraðila á Snæfellsnesi og höfum augastað á öðmm á Vestfjörðum. Ætlunin er að koma upp neti af viðskiptavinum um allt land, sem starfa á viðkom- andi stað. Þeir myndu þá byggja húsin með okkar aðstoð. En við bindum vonir okkar ekki bara við það að geta selt þessi hús hér heima heldur einnig í Færeyj- um, Grænlandi og á hinum Norður- löndunum. Raunar höfum við orðið okkur úti um einkaleyfi frá Tri- Steel fyrir þessi hús fyrir alla Evr- ópu. F'ramtíðin verður þó að leiða í Ijós, hvernig það gengur. Við ger- um okkur samt raunhæfar vonir um, að byggja eitthvað af þessum húsum erlendis. — Við emm heldur ekki að flytja út atvinnu með þessu móti né að eyða dýrmætum gjaldeyri í bygg- ingarefni, sem hægt væri að fá hér. Mestallt timbur, sem notað er í timburhús hér á landi, er innflutt og þar sem framboð á timbri fer minnkandi í heiminum, fer verð á því hækkandi. Stálið er því orðið mjög samkeppnisfært sem bygging- arefni og íbúðarhús úr stálgrind eiga því eftir að leysa hefðbundin timburhús af hólmi í vaxandi mæli. — Þessi hús eiga líka að vera viðhaldsfrí að mestu í 10-20 ár, þar sem þau eru það vel varin að utan, segir Þorgils Axelsson að lokum. — Þau eiga því að standast vel ís- lenzka veðráttu, hvort heldur í roki og rigningu á haustin eða hríðarbyl og frosthörkum á veturna. SPERRUR og grind eru settar saman úr sniðgrindum (prófílum), sem fluttar eru tilbúnar á bygg- ingarstað, þannig að ekki þarf annað en að raða þeim saman. SELTJARNARNES. Sérlega glæsilegt ca 225 fm einbýli á einni hasó við Valhúsabraut. Fullbúið að utan fokhelt að innan. Verð 12.5 millj. FJALLALIND - KÓP. 150 fm parhús á einni hæð. Afhending strax. Fullbúið að utan, fok- helt að innan. Verð 8,4 mlllj. Áhv. húsbr. 5,6 millj. GRAFARVOGUR - GOTT VERÐ. 2ja til 3ja herb. nýjar íbúðir við Laufrima. Tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar. Til afhendingar strax. Verð frá 5 millj. STARENGI. Skemmtileg og vel hönnuð 145 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan fokh. að innan. Verð frá 7,8 millj. LAUFRIMI nr. 65, 67, 69. Góð vel skipulögð 190 fm parhús á einni hæð, gert ráð fyrir þrem til fjórum svefnherbergjum. Húsin af- hendast tilbúin að utan en fokeld að innan. Verð 8,9 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Endaraðhús á tveimur hæðum tilbúið til innréttinga. Verð 11,9 millj. SUÐURHLÍÐAR KÓP Heiðarhjalli, góð 122 fm efri hæð auk bílskúrs. íbúð afhend- ist strax, rúmlega fokheld að innan og fullbúin að utan. Glæsilegt útsýni. Verð 8,9 millj. SELAS. 180 fm raðhús við Suðurás. Fullbú- ið að utan, fokhelt að innan. Afh. strax. Verð 8,5 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Til sölu 2ja til 5 herb. íbúðir. Tilbúnar u. tréverk. Afhending strax. Teikningar og allar upplýsingar á skrif- stofu. ÁLFHOLT - HF. 126 fm íbúð á 2. hæð. Afh. strax. Tilbúin til innréttinga. Gott verð. Einbýli - raðhús ÁSLAND - MOS. Glæsilegt parhús á einni hæð. Garðstofa, arinn o.fl. Samtals um 149 fm. 3 sv.herb. Laust fljótlega. Ýmis skipti koma til greina. Verð 11,9 millj. Áhv. 7 millj. LÁTRASTRÖND - MÖGUL Á 2. IB. Vorum að fá gott endaraðhús í einkasölu. Mögul að hafa séríbúð á jarðh. Verð 13,5 miltj. HRYGGJARSEL. 2-ÍB. Gott einbýl- ishús með aukaíbúð á jarðhæö. Tvöfaldur bíl- skúr. Vandaðar innréttingar, arinn f stofu. Góð- ur garóur. Verð 14,9 millj. BÚSTAÐAHVERFI. Gott raðhús á þremur hæðum við Ásgarö. Húsið er ca 182 fm og bílskúr ca 23 fm fylgir. Möguleg skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. Verö 11,3 millj. KÉILUFELL. Gott einbýli, hæð og rls. Góðar stofur, 4 sv.herb. Falleg lóð. Verð 11,5 millj. GRETTISGATA . Til-sÖlu fallegt, uppgert hús. Góðar stofur, 3-4 herb. Verð 10,9 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. - 2 ÍB. Glæsilegt einbýli með tveimur íbúðum á þess- um frábæra stað. Verð 16,9 millj. ÁSGARÐUR. Til sölu 110 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara. 4 svefnherb. Suð- urgarður. Verö 7,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 millj. LÁTRASEL - (MÖGUL. 2 ÍB.). Fallegt 310 fm einb. á tveimur hæðum. Á efri hæð eru m.a. 3-4 svefnherb. Á neðri hæð er auövelt að hafa 3ja herb. íbúð. 40 fm innb. bíl- skúr. Vandað hús m. góðum innr. Verð 17,9 millj. LEIÐHAMRAR. Mjög gott 135 fm par- hús á einni hæð. Mjög góð staðsetning. Verð 12,6 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. ESJUGRUND - KJALARNESI. Gott 270 fm hús með aukaíbúð á jaröhæð. Verð 11,5 millj. Áhv. byggsj. 5 millj. YRSUFELL. Vorum að fá í sölu einkar gott raðhús ásamt bílskúr. Húsið er 140 fm auk kjall- ara Skjólgóður suðurgaröur Verð 11,5 millj. STEKKJARSEL - TVÆR ÍB. sott 250 fm hús á tveimur hæðum. Innbyggður bíl- skúr. Vandaðar innréttingar. Fallegur garður. Verð 17,9 millj. KAMBASEL. Glassilegt 180 fm raöhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Bílskúr. Verð 12,9 millj. FOSSVOGUR . Til sölu glæsilegt endarað- hús við Geitland. Bílskúr. Verð 14,9 millj. HLÉGERÐI - KÓP. Ca 215 fm einb. á einni hæð og hálfri hæð. Innb. bílsk. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. AUÐBREKKA. Efri hæð í tvíbýli, ásamt aukaherbergi í kjallara og innbyggöum bílskúr. Verð 10,5 millj., áhv. 5,3 millj. Eignaskipti mögul á ódýrari eign. HREFNUGATA. Ca 100 fm efri hæð í þríbýli. Allt nýtt í íbúðinni. Verö 8,7 milj. Einnig er tíl sölu 75 fm 2ja herb. séríbúð í sama húsi. BREKKULÆKUR. Góö 115 fm efri haeö ásamt bílskúr. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verö 9,8 mlllj. LANGHOLTSVEGUR. góö 132 fm neðri hæð (tvíbýlí. Sérinngangur. Bílskúrsrétt- ur. Áhv. húsbréf 5,3 millj. Verö 8,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT. Vorum að fá í sölu fallega 120 fm haeð ásamf bílskúr. Suður- svalir. Fallegt útsýni. Verö 9,5 millj. Áhv. 3,2 mlllj. DIGRANESVEGUR. Til sölu góð 112 fm íbúð á 1. hæð. Sérinng. Verð 7,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Sériega glæsil. 130 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innarl. við Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar og tæki. Áhv. 3,5 millj. HLÍÐAR. Góö 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bílskúr við Drápuhlíö. Verð 9,5 millj. BORGARHOLTSBRAUT. góö 115 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. Góður suðurgarð- ur. Mikið endurn. Verð 8,5 millj. SÖRLASKJÓL. 100 fm efri hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 8,7 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. 82 fm ib. á 2. hæð í tvíbýli. Nýlegur 40 fm bílskúr. REYKJAVEGUR . Góð 120 fm Ibúö fkj. Sénnngangur. Prjú góð svefnherb. og tvær stofur. Verð 7,7 mitlj. Laus fljótlega. SÓLHEIMAR . Vorum að fá góðá 101 fm íbúð á 9. hæó. Suðaustur svalir. Mögul. skipti á stærri eign á sömu slóðum. Verð 7,7 millj. Áhv. byggsj. 3,6 millj. HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð 76 fm. Verð 7,4 millj. RAUÐALÆKUR. Góð 3ja til 4ra her- bergja (búð á 3ju hasð ( fjórbýíi. Eign í góðu ástandi. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT. Falleg endaíbúð á 3. hæö. Parket. Suðursvalir. Gott útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í sölu 100 fm íbúð í kjallara. Sérinng. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,6 millj. HÁALEITISBRAUT. 105 fm endaíbúð á 4. hasð. Verð 7,3 millj. REYKÁS - GLÆSIEIGN . Vorum að fá í sölu glæsil. ca 160 fm (b. á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bílsk. Sjón er sögu ríkari. STÓRAGERÐI. Ca 100 fm íbúö á 4.hæð. Laus strax. Verð 6,9 millj. SKIPHOLT - 5 HERB. góö 5 herb. íbúö á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,1 míllj. BÚÐARGERÐI . Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Verð 7,3 millj. SPÓAHÓLAR M. TVÖF. BÍLSK. Mjög góö 4ra herb. fb. á 1. hæö ásamt 36 fm bílsk. fbúð og hús f mjög góöu ástandi. Verö 7.950 þús. KLEPPSVEGUR . Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Blokk í góðu ástandi. Verð aðeins 5,9 millj. KLEPPSVEGUR . Góð ca 85 fm íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í risi. Verð 6,3 mlllj. GARÐHÚS - ÝMIS SKIPTI. höí- um góöa 148 fm íb. auk bílsk. viö Garðhús.' Verð 11,0 millj. Áhv. 7,4 millj.. Möguleiki á aó taka bíl upp í. FLÚÐASEL. Mjög góð íb. á 1. hæð. Bil- skýli. Verð 7,3 millj. LINDASMÁRI. 102 fm íbúð m. sérinn- gangi, tilb. til innréttinga og til afhendingar strax. Verð 7,7 millj. VESTURBERG. Falleg ib. á 3. hæö. Skipti mögul. á 2ja herb. ÁLFATÚN. Góð 4ra herb. 123 fm ib. á 2. hæö. Bllskúr. Vinsæll staöur. Verö 10,0 millj. HVASSALEITI. Góð 90 fm íbúð á 3. hæð ásamt bflskúr. Verð 7,6 millj. SEILUGRANDI. 125 fm 4-5 herb. íbúö á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Verð 9,8 millj. 3ja herb. VALSHÓLAR. Góö 82 fm endatbúö á 2. hæð. Suðursvalir. Verö 6,1 millj. STANGARHOLT. Vorum að fá í sölu vandaöa 85 fm íbúö á 2. hæð í nýlegu húsi. Suðursvalir. Verð 8,2 millj. Áhv. 3.8 millj. ASTUN. Mjög góð 80 fm endaíb. á efstu hæð. Glæsilegt útsýni. Stórar suð-vestursv. Mögul. skipti á stærri eign. Verð 7 millj. ÞVERBREKKA. Góö 90 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj. HAMRABORG. Vorum að fá góða 81 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Skipti mögul. á stærri eign í Kópavogi. ALFTAMYRI. Góð 70 fm endaíb. á 3. hæð. GotTástand á sameign og húsi. Verð 6,4 millj. HRAUNBÆR. Góð 81 fm íbúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Verð 6,1 millj. BERGÞÓRUGATA - GOTT VERÐ. 81 fm 3ja herb.íb. á 2. hasð. Að auki eru í kjallara tvö góð herb. með aögangi að wc. Verð aðeins 6,4 millj. IRABAKKI. Björt og góð 78 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Blokk ( góðu ástandi. Laus fljótl. OFANLEITI . Mjög góð 3ja herb. íbúö á 3. hæó. Bílskýli. Verð 8,5 millj. Áhv. 5 millj. JOKLASEL. Góö 80 fm ibúð á 2. hæð. SKÓGARÁS - ÚTB. 1,8 MILLJ. 3ja herb. 66 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Góð lán, ekkert greiöslumat. Verð 5,5 millj. Áhv. 3,7 millj. HJALLAVEGUR. Góð jarðhæð ( þrí- býli. Eign í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. BÓLSTAÐAR H LÍÐ Falleg og björt 87 fm kj. (búð. Verð 6,4 millj. Áhv. byggsj. 2,7 miilj. LEIRUBAKKI - GOTT VERÐ. Rúmgóð 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð aðeins 5,9 millj. BORGARHOLTSBRAUT. góö 3ja herb. risíb. í tvíb. Verð 5,8 míllj. Áhv. 2,9 millj. STIGAHLÍÐ. 76 fm íbúð á 1. hæð. Verð 6,3 millj. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Auglýsing í glugganum okkar virkar og er þér að kostnaðarlausu ÞÓRSGATA. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð 5.3 millj. Áhv. húsbr. 3,3 millj. HAGAMELUR . Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,8 millj. TRONUHJALLI. 80 fm íb. ásamt bíl- skúr. Laus fljótl. Verð 8,5 millj. Áhv. 4,8 millj. FURUGRUND. Góö 80 fm endaíbúð á 2 hæð. Verð 6,9 millj. SKEIÐARVOGUR. Góð 63 fm íbúð í kjallara. Allt sér. Verð 5,2 NÁMSiyiENN ATHUGIÐ. tíi söiu 2ja herb. ca 60 fm á 1. hæð við Snorrabraut. Stutt í allar áttir. Verð 4,3 millj GRETTISGATA - ÓDÝR ÍBÚÐ. 35 fm einstaklingsíbúð í kjallara í þríbýli. Sér- inngangur. (ósamþykkt) Verð 2,3 millj. BERGÞÓRUGATA. góö 54 fm íbúð á 3. hæð. Hús i góðu standi, mögul skipti á stærri eign á sömu slóöum. Verö 4,7 mlllj. GAMLI BÆRIN. Vorum aö fá 53 fm íbúð á 2. h'æð í góðu húsi við Nönnugötu. Verð 4,4 millj. Áhv. byggsj. 2,8 millj. KARFAVOGUR - LÍTIL ÚT- BORGUN Góö ca 36 fm vel skipulögð kjallaraíbúð meö sérinngangi. Góð staðsetning í þríbýli. Áhv. 2,4 millj. V.D. ofl. Þarf ekki hús- bréfamat. LAUGARNESVEGUR. Vorum að fá góða 70 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 4,9 millj. KRÍUHÓLAR - LYFTA.Rúmgóöca 64 fm íbúö á 6. hæö í lyftublokk. Blokkin ný- lega uppgerö að utan og innan. Þrif á sameign í hússjóði. Verð 4,4 millj. Áhv. 1,2 millj. SPÓAHÓLAR. 55 fm íbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 mlllj. KELDULAND. Góð 2ja herb. íb. á jarð- hæð. Sérsuðurgarður. Verð 4,9 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjíb. við Holtsgötu í góöu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. EIÐISTORG . 55 fm íb. á 2. hæð. Laus. Lyklar á skrifst. GNOÐARVOGUR . 60 fm íb. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. Góð lán. GRETTISGATA. 37 fm íb. á 2. hæð. Verð 2,8 millj. EYJABAKKI . 65 fm (búð á 3. hæð, efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. ca 2,7 miUj. HAMRABORG - LAUS. 52 fm góð íb. á 2. hæð. í lyftubl. V. 4,7 millj. Áhv. 2,8 m. Lyklar á skrifstofu. LANGHOLTSVEGUR - MIKIÐ ÁHV Mikið endurn. kjíb. í tvíbýli. Sérinng. Áhvílandi húsbróf 3,6 millj. og einnig hasgt að yfirtaka bankalán. VÍKURÁS. Góö 60 fm ibúö á 4. hæð ásamt bílskýli. Suöursvalir. Verð 5,5 millj. SÚLUHÓLAR. Góö 50 fm ibúð á 3. hæð. Blokk öll í góðu standi. Veró 5,2 millj. Áhv. byggsj. 3,1 mlllj. AUSTURBRÚN . 48 fm íb. á 2. hæð ( lyftubl. Blokk í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. ENGIHJALLI. Rúmgóð íbúð á jarðhæð með sérlóð. Verð 4,9 millj. Laus strax. Mögul. aö taka bíl upp (kaupverö. Atvinnuhúsnæði VEITINGAHÚS. Höfum fengiö gott veitingahús I miöbænum til sölu, staðurinn er í leiguhúsnæði, ca 270 fm, samningur til 8 ára. Gott eldhús til staöar. Verð 7 millj. MATVÖRUVERSLUN. Agæt mat- vöruverslun I leiguhúsnæði. Velta 3,2 millj. verð 3,2 millj. Opið mán - föst. kl. 9-18, lokað um helgar í sumar, munið heimasíma okkar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.