Morgunblaðið - 04.06.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 04.06.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 C 23 ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR -'Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fran ljósrit kaupsamnings. Það er þv: aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- I stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja . þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ' ræða svokallaðar byggingar- I nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. KALPENDLR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- | legt er að þinglýsa kaupsamn- I ingi strax hj á viðkomandi sýslu- . mannsembætti. Það er mikil- ' vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku iána. Ef Byggingar- ^ sjóðslán er yfirtekið, skal greiða . fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- ) landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afliendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. I M SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu '0 FASTEIGMAMIDSTÖÐIM" iÉ STOFNSETT 1958 fö2 SKIPHOLTi 50B • SIMI 562 20 30 • WVX 562 22 90 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9 - 12 og 13 -18, laugardaga kl. 11 -14. Athugið! Yfir 600 eignir á Reykjavíkur- svæðinu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boði Ibúðarhusnæði úti á landi SIGLUFJORÐUR Hús sem gefur mikla möguleika, en þarfn- ast viðgerðar. Húsið er 463 fm og í því hafa verið 3 verzl. auk íbúðar. Tilvalið fyrir þá sem vilja skapa sér atv. og heimili á sama stað. Verð 4,5 m. eða tilboð. 14188 Sumarhús og skipulagðar MOSFELLSDALUR Áhugavert steinh. á tveimur hæðum um 250 fm ásamt innb. bílsk. Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einnig er ágætt 10 hesta hús ásamt hlöðu. Skemmtil. stað- setn. Gott útsýni. 11076 Bújarðir sumarbústaðalóðir SKORRAD. I LANDI FITJA Til sölu á einu glæsNegasta sumarhúsa- svæði landsins, mjög gott 42 fm hús. Lóð og nánasta umhverfi er mjög áhugavert, stutt í vatnið. Verð 2,8 m. 13300 KRÓKATJÖRN Nýtt glæsil. sumarhús (heilsárshús) í landi Miðdals II í Mosfbæ. 1 ha eignarland sem liggur að Krókatjörn. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 13296 VATNSENDABLETTUR - ÚT- SÝNI Gamalt sumarhús um 30 fm á um 3.000 fm gróinni lóð og geymsluskúr. Hægta að fá vatn og rafm.Húsið þarfn. lagf. Fráb. út- sýni yfir Elliðavatn. Myndir á skrifst. Hagst. verð. 13283 SUMARHÚS - 15 HA Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eign- arlandi í Austur-Landeyjum. Rafmagn og vatn. Verð 4,9 m. 13270 SUMARHÚS Vandað, fallegt 50 fm sumarhús m. verönd á þrjá vegu í Skyggnisskógi í Biskupstung- um. Herb. eru 3 ásamt baðh. Falleg lóð með hraunklettum og háu kjarri. Fallegt út- sýni. 13243 Landspildur með eða an bygginga HOLT / IÐNAÐARBYLI í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi (rétt við Vegamót). Um er að ræða atvinnu- og ibúðarhúsn. á um ca. 8 ha eignarlandi. í dag er þar rekið viðgerðarverkstæði. Áhugav. fyrir aðila sem vill skapa sér at- vinnu. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 11079 EYLAND Jörðin Eyland í Vestur-Landeyjum er til sölu, jörðin er um 300 ha að stærð. Jörðin er vel uppbyggð og mætti auðveldlega hefja þar mjólkurframleiðslu, en jörðin er án fullvirðisréttar. Húsakynni og umhverfi er allt einstaklega snyrtilegt, m.a. fallegur garður við íbúðarhús. Verð 16,0 m.10432 KIRKJUBÓL í Korpudal í Önundarfirði. Á jörðinni er nú rekið kúabú, framleiðsluréttur í mjólk um 74 þús. lítrar. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10428 BORGARFJÖRÐUR Áhugaverð jörð í Borgarfirði. Á jörðinni er m.a. ágætt fjárhús og gamalt íbhús. Land- stærð rúmir 800 ha. Töluverð veiðihlunn- indi. Jörðin er án framleiðsluréttar og ekki í ábúð en tún hafa verið nytjuð. Verð 11,5 m. 10419 EFRI - BRUNNÁ Saurbæjarhr. í Dalasýslu. Á jörðinni er rek- ið stórt kúabú með um 143 þús. lítra fram- leiðslurétti í mjólk. Hér er um að ræða eitt afurðamesta kúabú landsins. Úrvals bú- stofn. Einstakt tækifæri fyrir áhugasama fjársterka aðila. Myndir og nánari upþl. á skrifst. 10401 ÖLVALDSSTAÐIR I Borgarhreppi, Mýrasýslu. Jörðin er án framleiðsluréttar. Byggingar ágætt íbhús. um 100 fm auk 60 fm vélaskemmu og gamalla fjárhúsa. Landstærð er 143 ha. Veiðihlunnindi. Um 8 km í Borgarnes. Stutt í golfvöll og sund. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10361 MÝRARTUNGA II i Reykhólasveit. Gott mikið endurnýjað ibúðarhús. Góð fjárhús. Á jörðinni er í dag rekið fjárbú með um 300 fjár. Selst með eða án bústofns og véla. Hagstætt verð. Möguleg skipti á eign t.d. á Sauðárkr. eða Dalvík, aðrir staðir koma til greina. Myndir og nánari uppl. á skrifst, 10327 JÓRÐ í GRÍMSNESI Reykjanes í Grímsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika, heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16,0 m 10015 Atvinnuhúsnæði FAXAFEN Til sölu 829 ferm. lagerhúsn með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. 9256 ÍÞRÓTTASALIR Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 iþrótta- sölum, gufuþaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. 9224 SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfnast lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn- ing. 9205 GISTIHEIMILI 400 fm, 18 herb., gistiheimili í eigin hús- næði. Samþykktar teikningar fyrir 300 fm, 9 herb. og húsvarðaríb. Góð staðsetn. Hagst. lán áhv. 9181 GRENSÁSVEGUR Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2 hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfær- ingar en gefur mikla möguleika. Teikn. lyklar og nánari uppl. á skrifst. 9162 Einbýlishús HAGALAND - MOSBÆR Skemmtil. 137 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb. Góð stofa. Parket. Ný eld- húsinnr. Flísal. baðherb. 34 fm bílsk. með gryfju. Mjög skemmtil. hornlóð. Bein sala eða mögul. skipti á einb. eða raðh. á Akureyri. 7686 FANNAFOLD Fallegt 108 fm timburh. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 3 svefnh. Skemmtileg lóð. . Gott rými undir öllum bilsk. Áhugaverð eign. Verð -13 m. 7685 MOSFELLSBÆR Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisstað rétt hjá Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9,9 7679 MOSFELLSDALUR Áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland. Fráb. stað- setn. 7638 SNORRABRAUT Einbýli - tvíbýli. Til sölu snyrtilegt 191 fm hús neðarlega við Snorrabraut. Húsinu er ágætlega við haldið. Á neðri hæðinni er lít- il íbúð sem hefur verið leigð út. Verð 11,5 m.7205 RaÖhús - Parhus STARENGI Skemmtil. raðh. á einni hæð, stærð 145 fm þar af innb. bílsk. 23 fm. Húsið afh. fullb. að utan með sólverönd en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Traustur byggingaraðili. Teikn. á skrifst. 6474 SUÐURÁS Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt 137 fm. Húsinu skilað fuilb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög hagst. verð 7,3 m. 6422 Sörhæðir HLIÐARHJALLI Áhugaverð 135 fm íbúð í glæsilegu húsi. Um er að ræða svokölluð klasahús með fallegum íbúðum. Stæði í lokuðu bllskýli 30 fm Sérinng. en í húsinu er nánast allt sér. Þrjú góð svefnherb. Eikarparket á holi, stofum, eldhúsi og öllum herb, Alno-innr. Vönduð eftirsóknarverð ibúð. 5383 5 - 6herb. fjölbýlishús VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6.9 m. 4111 4ra - 5 herb. ALFHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð, 97 fm á 3ju hæð! Ný- leg eldhúsinnr. og gólfefni. Sameign snyrtilea. Hús nýlega lagfært að utan og málað. Ahugaverð íbúð. Verð 7,7 m. 3646 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæö 101 fm Ib. skiptist (forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3. svefnherb. Þv- hús í íb. Stæði í bílskýli. Verð aðeins 6,7 m.3645 VESTURBÆR Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð. Vand- aðar innr. Stór stofa m. fráb. útsýni til hafs. Svalir í suðvestur úr hjónah. Áhv. húsbr. og by99Sj. 5,7 m. Verð 9,2 m. 3621 GRETTISGATA Til sölu 4ra herb. íb. á næst efstu hæð í litlu fjölb. Stærð 108 fm Áhugavert hús. Skemmtil. íb. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 m. 3600 HÁALEITISBRAUT Góð 102 fm 4ra herb. (b. á 4, hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus fljótlega Verð 7,8 m. 3566 RAUÐARÁRSTÍGU R Nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. Ib. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3565 3|n herb. fbúöir STELKSHÓLAR Mjög snyrtil. 76 fm ib. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 m. Verð 6,5 m 2867 FANNAFOLD Skemmtil. 3ja herb. íb. á efri hæð í 6-íb. húsi. Inng. af svölum. Auk þess góður bíl- skúr. Eldhús með fallegri hvítri innr. og vönduðum AEG-tækjum. Dúkar og parket. Þvottahús innaf eldh. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. 2865 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. ib. í nýju fjölb. á fráb. útsýnis- stað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6.3 m. 2743 FURUGRUND Skemmtil. 3ja herb. íb. 73 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,8 m. Verð aðeins 6,2 m. 2270 2ja herb. íbúðir BLONDUHLIÐ Vörum að fá í sölu 2ja herb. kjallaraíb. með sérinng. Ibúðin er um 50 fm, parket, end- urnýjað gler. Verð 4,5 m. 1631 VEGHÚS - HAGST. LÁN Áhugaverð falleg 60 fm 2ja herb. íbúð í góðu fjölb. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Ahv. um 4,8 m. byggsj. með 4,9% v. Hagstætt verð 6,4 m. 1614 Athugið! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum lagá um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals ernú 1.000 kr. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef vifðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.