Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLADID ÞRIÐJUDAGUR4.JÚNÍ1996 C 27 4 í í 4 \ 4 4 4 i 4 Fjarðargata 17 Símí 505-2790 Fax 565-0790 netfang tngvarg @centrum,ís Myndagfuggínn okkar er alKaf opínn. |f Traust þjónusta f Eígum fjölda eígna á söluskrá sem ekkí eru augíýstar. Póst- og sím- sendum söíuskrár um land alHt. Opíö vírka daga kL 9-18. EINBYLI PAR- OG RAÐH. Lækjargata Virðulegt 251 fm einbýli á góðum stað undir Hamrinum. Húsið gefur mikla möguleika. 3ja metra iofthæð á aðal- hæð. Hús sem vert er að skoða nánar. Verð 12,9 millj. 791 Fagrakinn Virðul. talsvert endurn. 149 fm einbýli ásamt 33 fm bilskúr. 5-6 svefnherb. Parket. Vönduð og falleg eign. Skipti mögu- leg. Verð 11,9 millj. 63 Hátún - Alftanes Vei staðsett 139 fm einb. á einni hæð, ásamt 40 fm bílsk. 4 svefn- herb. Áhvíl. byggsj. 5,2 millj. Sklpti mögu- leg. Verð 12,2 millj. 733 VeStUrbraut Eldra steinhús, parhús, 2 hæðir og ris, alls 138,7 fm, ásamt bllskúr á lóð, 29,8 fm Húsið þarfnast lagfæringar. Mögul. tvær ibúðir. Verð 8,5 millj. 794 Brunnstígur - laus Giæsiiegt 179 fm einbýli, k|., hæð og ris. Endurnýjað utan sem innan. Góð staðsetning. Áhv. húsbréf 6,8 millj. Verð 11,9 millj. Sjá umfjöllun i Nýju lifi.. 493 Traðarberg Fallegt og rúmgott parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk., alls 205 fm. Áhv. gamla húsnstj.lánið 3,7 milij. Skipti á min.na mögul. Verð 14,5 millj. 783 Stekkjarhvammur vandað 200 fm raðhús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. 4 rúmgóð svefnherb. Vandaðar innr. Mögul. arínn. Góð staðsetn. í neðri botnlanga. Verð 13,5 millj. 495 Vallarbarð Raðhús á einni hæð með innb. bílsk. Alls 189,9 fm 4 svefnherb. Góður sólpallur. Áhv. hagst. lán 7,7 millj. Verð 13,9 millj. 764 Suðurhvammur oiœaii. og fuiib. 224 fm raðhús á tveimur hæðum, með innb. bílsk. 5 svefnherb. Sólstofa. Vandaðar innrétt. Park-. et og flísar á gólfum. Áhv. 40 ára byggingar- sjlá'n 5,0 millj. Verð 13,9 millj. 599 SERHÆÐIR HerjÓlfsgata Mikið endurn. 116 fm efri sérhæð og ris ásamt 50 fm bílskúr með þriggjo fasa rafm Nýleg eldhúsinnr. og tæki, parket, flisar, o.fl. Sjávarútsýni og hraunlóð. Verð 9,8 millj. 771 Öldugata - Frábær staður Afar vönduð og góð 149 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 65 fm bilskúr. 5 svefnherb. Góðar inn- réttingar, parket, gott viðhald. Einstök staðsetning í Hamrínum. Mikið útsýni. Verð 10,5 millj. 769 Grænakinn góö ioe fm ett sérhæð og ris ásamt 32 fm bílskúr í tvíbýli. Húsið er klætt á tvær hliðar. Áhv. góð lán 5,4 millj. Verð 8,8 millj. 806 VestUrbraut Góð 82 fm sfrl sérh. og ris ásamt bílsk. í tvíb. Nýl. hiti/rafm, gluggar og gler að htuta. Ahv. 40 ára byggingasjlán 3,4 millj. Verð 6,2 millj. 753 4RA HERB. OG STÆRRA Álfaskeið - með bílskúr Agæt 90 fm ibúð é 2. hæð ásamt 24 fm bílskúr. 3 svefnherbergi. þvottaaðstaða i íbúð. Áhv. hagstæð lán 4,4 millj. Verð 7,8 millj. 755 Álfaskeið Falleg talsvert endurn. 107 fm ib. á jarðh. í góðu fjölb. ásamt 24 fm bilsk. Arínn í stofu, endurn. innr. 3 stór herb. 730 LaUfvangur Rúmgóð 126,2 fm 4ra til 5 herb. ibúð á 1. hæð í nýl. viðgerðu og máluðu fjölbýli. ibúðin er laus fljótlega. Verð815 Dofraberg Vorum að fá I elnkasölu sérléga gtæsilega 173 fm Ibúð á tveimúr ftæðum. 4 rumgóö svefnherb.-Parket fltsar og fallegar Innr. Verð 11,5 millj. 793 Miðvangur Góð 4ra til 5 herb. ibúð á 3. hæð ! nýl. viðgerðu og máluðu fjölbýli. Fal- legt útsýni. Áhv. góð lán 4,9 millj. 802 Hringbraut - laus strax Mikið end- umýjuð miðhæð i nýlega viðgerðu og máluðu þribýli. Vel staðsett við Flensborg. Áhv. góð lán 3,6 millj. Verð 6,9 millj. 110 Fábært verð Stekkjarhvammur Gott 220 fm endaraðhús ásamt 24 fm bílskúr. 6 svefnherb. Eign í góöu ástandi að utan sem innan. Frágengin hornlóð. Ótrúlega hag- stættverð11,9millj. 228 Hnotuberg Gott 211 fm einbýli með innb. bilskúr. Suðurverönd með heitum potti. Ró- legur og góður staður. Áhv. góð lán 3,5 millj. Verð 15,5 millj. 100 Svalbarð NýL 178 fm einbýli, ésamt 50 fm i kjallara og 25 fm bílskúr. Rólegur og góður staður. Miklir möguleikar. Verð 13,8 millj. 245 Klapparholt Falleg 128 fm parhús ásamt 25 fm bílskúr. Húsin seljast fullbúin með vönduðum innr. Áhv. húsbréf 5,5 millj. Verð 12,5 millj. 138 Stekkjarhvammur Agætt endaraðhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr alls 168,5 fm. Verð 12,5 millj. 795 Einiberg - frábært verð. Faiiegt nýi. 147 fm einbýli á einni hæð ásamt 27 fm bilsk. Mjög rólegur og góður staður. Skipti á minna koma til greina. Frábært verð 12,8 millj. 497 Smáratún - Álftanes Nýi. faiiegt 146 fm einbýli á einni hæð ásamt 49 fm bílsk. Áhv. 40 ára húsnstjlán 5,0 millj. Verö 11,9 millj. 768 Vogagerði - Vogum Mikið endur- nýjað eldra einbýli, hæð og ris. Nýl. inn- icttíngar, refmsgn, hiti, gluggar og glor. Verð 5,1 mitlj. 264 Fagrihvammur Falleg 140 fm neðrl sér- hæö í tvíbýli með innb. bílskúr. Góður staður með útsýni. Áhv. 40 ára húsnæðfsian 2,5 millj. Verð 10,0 millj. 517 Flókagata Góð 125 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr i góðu þríbýli. Nýlegt gler, þak, klæðning utanhúss o.fl. Mjög hagstætt verð 9,5 millj. 68 < ÖldUSlÓð Góð 3Ja herb. efri sérhæð i tvi- býli ásamt 28 fm bílskúr. Allt sér. Áhv. 40 ára húsnæðislán 3,4 millj. Verð 8,2 millj. 766 Selvogsgata Rúmgóð 112 fm efri sér- hæð ásamt risi og 35 fm bílskúr. Góð stað- setnlng við Hamarinn og Flensborg. Nýir gluggar og gler. Frábært útsýni. Hagstætt verð 7,9 millj. 758 HÓIabraut Sérstaklega vönduð og góð 120 fm neðri sérhæð í tvibýli. Nýtt rafmagn, eldhús, parket, gluggar, vlðgert að utan, o.fl. Áhv. hagstæð lán 4,5 millj.' Verð 9,2 millj. 805 Móabarð Góð 153 fm efri sérhæð í tvibýli. 3 svefnherb. Frábært útsýni. Falleg ræktuð lóð. Verð 9,8 millj. 765 Öldutún Góð 88 fm 4ra herb. ib. á jaröh. I góðu þríbýli. Nýl. innr., parket, gler o.fl. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. 754 Hraunkambur Falleg talsvert endurn. 77 fm 3ja herb. neðri sérhæð i góðu tvibýli. Áhv. 40 ára húsnæðislán 3,3 miilj. Verð 6,7 millj. 763 Hjallabraut - græna húsið Faiieg 119 fm 4ra til 5 herbergja ibúð á 1. hæð i ný- lega viðgerðu og máluöu fjölbýli. Parket. Stórar suðursvalir. Áhv. 6,9 millj. I hagstæð- um lánum. Verð 8,3 millj. 590 Suðurhvammur Björt 104 fm íoúö ásamt 40 fm bílsk. Vandaöar innr. Góð stað- setn. 40 fm svalir. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 9,3 millj. 348 Hjallabraut - gott verð Taisvert endurnýjuð 104 fm 4ra til 5 herb. íbúð á 2.- hæð í góðu fjölb. Góðar innr. Allt nýtt á baði. Áhv. 40 ðra húsnæðislán 2,4 mitlj. Verð 7,5 millj. 86 3JA HERBERGJA HjallabraUt Falleg 103 fm 3ja herbergja ibúð á 1. hæð I nýl. vlðgerðu og máluðu fjölbýli. Parket. Verð 7,2 millj. 401 SÓIeyjarhlíð Glæsileð. fullbúin 79 fm 3Ja herb. íbúð á efstu hæð í fallegu fjölb. Vand- aðar innr., parket og flísar. Ahv. húsbréf 2,9 millj. Verð 8,2 millj. 814 Suðurvangur Glæsileg endurnýjuð 94 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Nýjar innréttingar, tæki o.fi. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,2 millj. 808 Hraunstígur Góð 3Ja herb. miðhæð i steinh. á ról. og góðum stað í gamla bænum. Áhv. góð lán 3,0 millj. Verð 5,5 millj. 476 Fagrakinn Góð rishæð i þríbýli. 2 svefn- herb. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 40 ára hús- næðislán 1.550 þús.Verð 5,7 millj. 801 Hörgsholt Falleg nýl. 99 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýli. íbúðin er laus fljót- lega Áhv. húsbréf 4,0 millj. Verð 7,9 millj. 731 ÁsbÚðartrÖð Góö 65 fm 3Ja herb. neðrí sérhæð í tvibýli. Góður afgirtur garður með sólpalli. Verð 5,9 millj. 757 Miðvangur Góð 66 fm 3ja herbergja endaíbúð i lyftuhúsi. Húsvörður. ÖH þjónusta og samgöngur innan seillngar. Áhv. 40 ára byggsjlán 2,3 millj. Hagstætt verð 5,6 millj. 188 Míðvangur Góð 88 fm 3Ja herb. ib. I vel staðsettu fjölb. við hraunjaðarínn. Nýl. gler og eldhinnr. Fallegt útsýni. Hagst. verð 6,5 millj. 293 Suðurgata Algjörl. endurn. 3ja herb. efri sérhæð i góðu þríb. Góðar innr. og gólfefni. Hús nýl. klætt að utan. Gott útsýni yfir höfn- ina. 501 2JA HERBERGJA Hraunbrún - gott lán Nýi. 56 fm neðri hæð í fallegu tvibýli. Góðar innr. Góð staðsetning. Áhv. 40 ðra húsnæðislán. 5,1 millj. Verð 6,7 millj. 788 Skerseyrarvegur Taisvert endumýjuð neðri hæð í tvibýli ásamt hluta i kjallara. Nýl. innrétting, parket, þak ofl. Áhv. góð lán 2,3 millj. Verð 5,4 millj. 809 Háholt Sérstaklega vönduð og björt 66 fm ibúð á 2. hæð I nýju fjölbýli. þvottahús I fbúð. Góðar innréttingar. Rúmgóðar svalir og gott útsýni. Verð 6,0 millj. 803 Sléttahraun Mjög björt og falleg 60 fm ibúð á 1. hæð ofan kjallara. Nýtt parket og flfsar, þvottahús á hæð, hús viðgert að utan. Áhv. húsbréf 3,2 millj. Verð 5,5 millj. 807 Lækjarberg IJýl. glæsil. 60 fm neðri sérh. í nýl. tvíb. Vandaðar innr. og tæki. Ljósar flisar á gólfum. Alit sér. Áhv. húsbréf 3,6 millj. Verð 6,5 millj. 735 Dvergholt NJt falleg 78 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð i þriggja iþúða stigagangi. Vandaðar innr. Falieg og fullbúin eign. Áhvilandi góð lán 2,3 millj. Verð 6,5 millj. 574 Hraunstígur Góð 53 fm 2ja herb. sér- hæð i þríbýti. Góð staðsetn. í endagötu. Parket. Áhv. góö Iðn 2,5 míllj. Verð 5,2 millj. 716 Miðvangur Vönduð og rúmgóð 64 fm íbúð á besta stað í Norðurbænum. Góðar innréttingar og parket Frðbær staðsetning og útsýni. Verð 6,0 millj. 796 Vitastígur Nett efri sérhæð i tvibýli ásamt sérgeymslu og þvottahúsi í kjallara. Hús nýl. klætt að utan. Éign i góðu ástandi. Verð 4,7 millj. 746 Álfaskeið Góð 45 fm íbúð á 1. hæð ofan kj. f góðu fjölb. Áhv. húsbréf. 2,1 millj. Verð 4,3 millj. 706 1 -Æ Ingvar - Jónas - Kári Mz VALIÐ ER AUDVELT — VELJIÐ FASTEIGN FÉLAG FASTEIGNASALA BORGARHVERFI DOFRABORGIR 38-40 HÚSIÐ stendur við Hlíðarveg 1 í Kópavogi. Það er tvílyft einbýl- ishús úr steini, klætt með timbri. Húsið er til sölu hjá fasteigna- sölunni Fold og ásett verð er 13,9 millj. kr. Endurbyggt hús í Kópavogi Vandaðar 3ja og 4ra herb. íbúðir. Bílskúr rylgir öllum. íbúðirnar afhendast fullbúnar fljótlega án gólfefna. Innréttingar og hurðir verða úr beyki. Ljósar flísar á baðherb. Hagstæð greiðslukjör. Möguleiki á eignaskiptum. 4ra herb. 92 fm verb kr. 8.900.000 3ja herb. 76 fm verb kr. 7.900.000 Allar iiánari upplýsingar veita: Eignamiðlun ehf. Fasteignamarkaðurinn ehf. 588-9090 551-1540 HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu húseignin Hlíðarvegur 1 í Kópavogi. Að sögn Finnboga Hilm- arssonar hjá Fold er þetta sérlega glæsilegt hús. „Það er tvílyft einbýl- ishús úr steini, klætt með timbri og stendur á góðum stað í Suður- hlíðum Kópavogs," sagði Finnbogi. „Húsið er 220 fermetrar að stærð, þar af er 32 fermetra bíl- skúr," sagði Finnbogi ennfremur. „Það er reist árið 1950 en hefur allt verið endurbyggt og stækkað í leiðinni. Vatns- og hitalagnir eru allar endurnýjaðar og skipt hefur verið um allt gler í húsinu og settir franskir gluggar. Málmklæðning er á þaki og húsið allt einangrað og klætt með timbri. Að innan eru all- ir veggir og loft gipspússaðir. Hús- ið er í dag tilbúið til innréttinga. Innra skipulag hússins er þannig, að á neðri hæð er gestaherbergi, stór stofa, rúmgott hol, bjart eldhús með búri inn af, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæð er mjög stórt hjónaherbergi, um 20 fermetrar, með suðursvölum út af, tvö stór barnaherbergi, annað tíu fermetrar og hitt sextán. Þar er einnig gott baðherbergi. Búið er að hanna og teikna garð- inn upp á nýtt. Þar eru stór og gömul tré, sem fá að halda sér i nýju skipulagi. Búið er að leggja lagnir að heitum potti á verönd. Verð hússins er 13,9 millj. kr. Áhvíl- andi eru 3,6 millj. kr. í húsbréfum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.