Morgunblaðið - 04.06.1996, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 04.06.1996, Qupperneq 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ BIFROST fasteignasala H r ú mill i k a u p e n d a o g s e Ij e n d a Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 l'iílmi H. Ahnarssun. Guðmundur Bjiirn Sleinjmrsson lögf;. fasteignasali, SigftísAlmarsson v______________________________________________________________y Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. Vtð seljum og seljum, þvi vantar okkur allar gerðir . eigna á skrd strax. Ekki bara biða og biða, skráðu eignina þina þar sem jjörið er. Laufbrekka - Fjölskylduhús. Mikiö og gott 208 tm hús. I dag eru í hús- inu þrjár íbúðir. Þetta er hus sem gefur mikla möguleika. Verö 14,9 millj. Bergstaðastræti. Fallegt og mikið endurnýjað 152 fm einbýlishús sem er kjallari. hæð og ris ásamt litlum bílskúr. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,4 millj. Verð 11,9 millj. Arnartangi - Skipti. Fallegt 175 fm ein- býlishús á einni hæö. Mikið endurnýjað m.a . eldhús gg bað. í bílskúr er innr. vönduð stúdíóíb. Áhv. 9,4 millj. veðd. og húsb. Verö 13,5 millj. Heimar - Bílskúr. Mjög rúmgóð og- falleg 153 fm hæð ásamt 30 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur. Park- et og flísar. Verð 12,9 millj. Auðbrekka - Sérhæð. Rúmgóð 5 herb. 115 fm efri sérhæö ásamt 37 fm bílskúr. Rúmgóðar stofur, útsýni, þrjú svefnherb. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. Raðhús í Kópavogi. Mjög gott 166 fm raðhús viö Álfhólsveg ásamt 38 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, parket á stofum. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 10,8 millj. Grettisgata. Töluvert endurnýjað 135 fm einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris. Þrjú til fjögur svefnherb., rúmgóð stofa og borð- stofa. Verð 10,9 millj. Berjarimi - Nýtt. Fallegt 200 fm parhús á tveimur hæöum með innb. bílskúr. Svo til fullbúið. Áhv. 6 millj. húsbr. (5% vextir). Verð 11,9 m. Verð 8-10 millj. Flétturimi - Endaíb. Ný og falleg 118 fm 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð. Fallega inn- réttuð. ibúð. Merbau-parket. Skipti á 2ja herb. Áhv. 5,7 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. Barmahlíð - Hæð. Mjög góð 103 fm neðri sérhæð ásamt bílskúr. Tvær stofur, tvö svefnherb. Parket. Skipti á stærri hæð. Verð 8.9 millj. Langabrekka - Hæð. Góð 105 fm efri sérhæö ásamt bílskúr. Þrjú svefn- herb. Þvottahús i iþúð, eldhús meö ný- legri innréttingu. Áhv. 2,3 millj. veðd. Lyklar á Bifröst. Hrísrimi - Falleg. Falleg ca 100 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði j bílskýli. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verö 8,7 millj. Háholt - Hf. Glæsilega innréttaðar 104 fm 4ra herb. íbúðir í nýju fjölb. með lyftu. Parket og flísar. Stæði í bílskýli. Glæsilegt út- sýni. Verð 9,5 millj. Réttarholtsvegur. Fallegt 109 fm rað- hús. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. nýtt eld- hús og baðherbergi. Þrjú svefnherb., stofa með parketi. Áhv. 2,1 millj. Verð 8,9 millj. Háaleitisbraut - bílskúr. Falieg og björt 108 fm 4ra herbergja endaíbúð með góðu útsýni. Verð 8,5 millj. Breiðvangur - Skipti. Falleg og mikið endurnýjuð 113 fm 5 herb. íbúð á 2. hæö. Nýtt eldhús. Áhv. 3,6 millj. veöd. og fl. Verð 8,5 millj. Suðurhlíðar Kópavogs. Fallega inn- réttuð ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í ný- legu húsi. Þvottahús í ibúð. Áhv. 1,2 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. Hafnarfjörður - Hæð. Mjög rúm- góö 137 fm efri sérhæð við Hringbraut. Stórkostlegt útsýni. Áhv. 4,4 millj. Verö aðeins 8,5 millj. Bogahlíð. Falleg oa 130 fm rúmgóö íbúð á 1. hæö. Þrjú góð svefnherb,. fallegar stof- ur. Tvennar svalir. Parket og flísar. Skipti. Áhv. 2,3 millj. Mávahlið - Sérbæð. Rúmgóð og vel skipulögð 104 fm hæð meö sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur. Nýtt þak. Góðar svalir. Verð 7,9 millj. Hrafnhólar - Bílskúr. Góð 107 fm 4ra herb. íbúð á 5. hæð i lyftuhúsi. Glæsilegt út- sýni. Æsufell - útsýni. Góð 105 fm 4ra her- bergja íbúð á 7. hæð meö frábæru útsýni. Verð aðeins 7 millj. Maríubakki - Aukaherb. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á l. hæð ásamt herb. í kjall- ara. Þvottahús í íbúö. Parket og flísar. Mjög góö íbúö. Góð lán áhv.; 3,5 millj. veðdeild. Þessir menn eru ekki í forsetaframboði en þjóna þér samt. Pálmi B. Aítnarsson Guðmundur Bjöm Steinþirsson logg. fasteignasali Sigfiis Almarsson -—..................;... \ Háholt - Hf. - Glæsilegar. Glæsilega innréttaðar 2ja herb. íbúðir í nýju fjölbýlishúsi meö lyftu. Parket og flísar. Útsýni. Verð 6,2 millj. Þingholtin - Líttu á verðið. 3-4 herb. ibúð á jarðhæð í bakhúsi á þessum eftirsótta st að. Ný ofnalögn og fl. Ótrúlegt verð, aðeins 5,7 millj. Skólagerði - Skipti. Töluvert endurnýj- uð 2-3 þerb. 60 fm kjallaraíbúð í Kópavogi. Skipti. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Verð 5,3 millj. Við Skólavörðuholtið. Góð ca 60 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu húsi. Ný- legt bað, flísar. Áhv. 1,5 millj. Verð 4,9 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 60 fm íbúð í fallegu þríbýlishúsi. Sérinngangur, stór stofa með parketi, rúmgott eldhús. Ahv. 2,9 millj. húsbr. Verð 5,1 millj. Flúðasel - Góð lán. Falleg 92 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæö ásamt stæði í bllskýli. íb. er öll nýlega máluð og laus fljótlega. Parket og flísar. Ahv. 3,6 millj. veðdeild. Verð 7,8 millj. Hraunbær - Laus. Falleg og rúmgóð 88 fm 3ja. herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlis- húsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Frábært verð 6,6 millj. Jörfabakki - Aukaherb. Góö 4ra herbergja ibúö á 1. hæð ásamt aukaher- bergi í kjallara, alls 100,8 fm. Parket og flísar á gólfum. Endurnýjaö eldhús. Áhv. húsb. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. Hamraborg. Björt og vel umgengin 77 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. íbúðin er laus. Verð 6,6 millj. írabakki. Sérlega falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir, parket og flísar, góðar innréttingar. Laus fljótlega. Verð 6,2 millj. Hagar - 1. hæð. Falleg og rúmgóð 79 fm 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í mjög góðu fjöl- býlishúsi. Rúmgott eldhús og stofa, suður- svalir, tvö svefnherb. Dalsel - Áhugavérð. Glæsileg 95 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði i bílgeymslu. Fal- legt eldhús, parket á stofu. Nýtt bað. Áhv. húsbréf 3,9 millj. Verö 7,5 millj. Bogahlíð. Rúmgóð 80 fm 3-4 herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Útsýni. Áhv. 3 m. Verö 6,9 millj. Bugðutangi - Mos. Fallegt og vel skipu- lagt 100 fm raðhús á einni hæð ásamt 14 fm sólstofu. Húsiö er laust. Verð 8,4 millj. Kóngsbakki - Lækkað verð. Fal- leg 90 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæö. Nýlega endurnýjað eldhús, parket á gólfum, flísar á baði. Áhvílandi 2,2 millj. Verö 6,6 millj. Dúfnahólar. Rúmgóö 103 fm 4ra her- bergja íbúð á 6. hæð. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Verð aðeins 7,5 millj. Vesturbærinn. Nýleg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Fallega innréttuð íbúð. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 6,9 millj. Norðurmýri. Hugguleg 90 fm risíbúö. Nýlegt parket og gler. Suðursvalir og mikið útsýni. Verð 7,2 millj. Kaplaskjólsvegur. Góö 3ja herb. íbúð á 2. hæð I góðu húsi. Parket og flísar. Verö 6,5 millj. Tunguheiði - Kóp. - Laus. Vel skipu- lögö ca. 100 fm ibúö á sléttri jarðhæð ásamt bílskúr. Verð 8,2 m. Flúðasel. Sérlega falleg 104 fm íbúð á 1. hæð. Fjögur svefnherbergi, nýtt bað, flísar, suðursvalir, stæði I bílgeymslu. Verð 8 millj. Mikið pláss - Gott verð. Mjög rúmgóö 110 fm risíbúð við Miklubraut. 3- 4 svefnherb. Stór stofa, suður svalir. Áhv. 4,7 millj. Verö 7 millj. Furugrund - Laus. Falleg ca 75 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Stofa með parketi, stór- ar svalir, lagt fyrir þvottavél í íbúð. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur. 71 fm herb. íbúð á 1. hæð i þríbýli. Parket á herb. og stofu m, suö- ursvalir. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Lyklar á Bifröst. Dalsel - Góð lán. Rúmgóð ca 70 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæð ásamt stæði I bílskýli. Rúmgott herbergi og stórt bað. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Verð 6,2 millj. Kjarrhólmi. Falleg ca 90 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæö. Þrjú svefnherbergi. Parket. Skipti. Áhv. 3,5 millj. Verð 7 millj. Engjasel. Rúmgóð 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýtt parket. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,7 millj. Fróðengi - Ný íbúð. Rúmgóð og vel skipulögð 103 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. ibúðin er til afhendingar strax, tilbúin til innréttingar. Verð aðeins 6,3 millj. Hrísrimi - Risíbúð. Mjög glæsil. 88 fm risíb. ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. hjóna- herb. Fallegar innr. Parket. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Verð 2-6 millj. Leirubakki - Rúmgóð. Mjög rúm- góð ca 80 fm 2ja herb. íbúö á 1. hæð i góðu fjölbýli. Þvottahús í íbúö, parket, suöursvalir. Áhv. 2,1 míllj. Verö aðeins 5,9 millj. Rauðás - Lítil útb. Falleg og björt 63 fm 2ja herb. ibúö á jarðhæö í góöu fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 5,2 millj. Fellsmúli. Góö 41 fm 2ja herb. kjallara- íbúð. Lítil útborgun, áhv. 2,3 millj. Verð 3,9 millj. Tunguvegur í tvíbýli. Mjög falleg og björt 2ja herb. kjallaraíbúö I fallegu tvíbýlishúsi. fbúöin er mikið endurnýjuð m.a. gluggar, gler og lagnir. Verö 5,6 millj. Urðarholt - Mos. Sérlega falleg 65 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innrétt- ingar, parket og flísar á gólfum. Áhv. 3,2 millj. húsbréf o.fl. Verö 5.950 þ. Lítil útb. - Bíll. Glæsileg 2ja herb. Ibúð við Hörasholt í Hafnarfiröi. Fallega innréttuð íb. Skipti á bíl allt að 1 m. Áhv. 3,8 m. Útb.1 m. Verð 5,8 millj. Samtún. Góö 3ja herb. íbúð í bakhúsi, sér- inngangur. Áhugaverð íbúð. Áhv. 3 millj. Greiðsluþ. 15 þ. á mán. Verö 6 millj. Hlíðar - Lækkað verð. Góö 2ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Gler nýtt svo og lausafög. Áhv.1,6 millj. Verö 4,2 millj. Jörfabakki - Ótrúlegt verð. Rúmgóð ca 70 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð i nýlega við- gerðu hú si. Rúmgóð stofa með parketi. Verðaðeins 5,7 millj. Víkurás. Falleg ca 60 fm 2ja herb. ibúö á 4. hæð. Parket og flisar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5 millj. Nýbyggingar Jörfalind - Raðhús. Fallegt og vel hann- að 195 fm endaraðhús á einni og hálfri hæð ásamt innb. bílskúr. Frábær staðsetning. Verð 9,2 millj. Klukkurimi - Parhús. Vel skipulagt 171 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm innb . bílskúr. Húsið afh. fullbúið aö utan og fokhelt að innan. Verð 8,8 millj. Starengi - Raðhús. Fallegt og vel hannaö 145 fm endaraöhús á einni með innb. bí Iskúr. Skilast fullbúiö að utan, málaö og fokhelt að innan. Verð 8,2 millj. Gullengi - Halló. Falleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö. íbúðin er tilbúin til innrétting- ar. Áhv. 3 millj. Verð 5,9 millj. Fjallalmd - Á emni hæð. Fallegt 153 fm parús á einni hæö með innb. bíl- skúr. Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verö 8,5 millj. Hlíðar - Mos. Vel skipulagt 130 fm rað- hús meö millilofti og innb. bílskúr. Húsið er tilb. til afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð aðeins 7,5 millj. Úti á landi Stykkishólmur - Bær í blóma. Hér er frábært tækifæri til þess aö eignast gott hús í þessu m fallega bæ. Um er að ræða ca 95 fm hús I ágætu ástandi og á góöu veröi. Áhv. ca 2, 5 millj. Nánari uppl. gefur Pálmi. Sumarbústaðir Vatnsendi.Fallegur 46 fm sumarbú- staöur á þessum eftirsótta stað. Þettar er timinn til að kaupa sumarbústaö. Allt inn- bú fylgir. Afhentur við samning. Verö 2,9 millj. VANTAR - VANTAR. Okkur vantar ýmiskonar sérbýli á skrá strax, svo og minni eignir. Fjöldi kaupenda á skrá , sem bíöur eftir réttu eigninni. Láttu okkur vinna fyrir þig. / Hús á frábærum útsýnisstað HÚS á góðum útsýnisstöðum hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá Fasteignasölu Reykjavíkur er nú til sölu húseignin Heiðarás 27. Að sögn Þórðar Ingvarssonar hjá fasteignasölunni er þetta hús reist árið 1984. Það er tvílyft einbýl- ishús, 290 ferm. að stærð og með innbyggðum bílskúr. „Þetta hús stendur á mjög góð- um stað í grónu hverfi við einn faliegasta útsýnis- og útivistarstað borgarinnar. Útsýni er því frá- bært,“ sagði Þórður. „Húsið er teiknað að utan jafnt sem innan af Albínu Thordarson arkitekt, .„Á neðri hæð þess er forstofa, þvotta- hús og geymsla. Þar eru einnig þijú svefnherbergi og baðher- bergi. Á neðri hæð er ennfremur innbyggður tvöfaldur bílskúr sem innan’gegnt er í frá þvottahúsi og möguleiki er líka á að útbúa litla tveggja herbergja íbúð á þessari hæð. Á efri hæð hússins eru stórar HÚSEIGNIN Heiðarás 27 er til sölu hjá Fasteignasölu Reykjavík- ur. Asett verð er 19,5 inillj. kr., en hagstæð lán eru áhvílandi. stofur - borðstofa og setustofa og er arinn í setustofunni. Eldhúsið er mjög rúmgott og búr inn af því. Þrjú svefnherbergi eru á efri hæðinni og einnig gott baðher- bergi. Á milli hæðanna er sólskáli með suðui’verönd. Hús þetta er ekki alveg fullbúið en allt sem gert hefur verið er sérlega vandað bæði að efni og frágangi. Allt húsið er nýmálað að utan. Ggarðurinn er mjög fal- legur og hiti í öllum stéttum þar. Húsið stendur innst í botnlanga og suður af því er friðað vel gróið útLvistarsvæði. Stutt er í alla þjón- ustu, þar með talið skóla. Asett verð er 19,5 millj. kr. og hagstæð lán eru áhvílandi. Möguleiki er á skiptum á minni eign.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.