Alþýðublaðið - 07.11.1933, Side 1

Alþýðublaðið - 07.11.1933, Side 1
wnBjUBAWWM 1. mv. im. XV. ÁRGANGUR. 9. TÖLUGLAÐ, RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAiGBLAp OG íVIKUBLAIÐ útgefand;i: ALÞÝÐUFLOKKURÍN^", Þeir, sem óska, geta fengið ALÞYÐDBLABI9 í nokkra daga til reynslu með pvi að snúa sér til af- DAGBLAÐIÐ kemur út alla \ irka daga kl. 3 — 4 siðdegls. Áskriftagfjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaöið 10 aura. VIKUBI.AÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aöeins kr. 5,00 á ári. í pvi birtast allar lielstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er viö Hverfisgötu nr. 8—18. SlMAR: 4900: afgreiðsla og augiýíingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Ásgeirtson, blaðamaður, Framnosvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heima), 2937: Siguiöur Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiöjan. greiðslunnar Sfml 4900. Bréf Hermanns Jé Iðgreglnstjóra til Jöns Þorlákssonár, borgarstjára Morgunblaðið birtir í morgun bréf pað, sem lögregkistjóri hef- ir skrifað hinium 7 lögneglupjón- um, siem hann inieitar að taka i lögnegHuliðið. Ræðst blaðið um leið að lögneglustjóra, og af þvf tiiefni hefir Alpýðublaðið æskt eftir pví við hanjn, að hunn léti biaðinu í té bréf pað, er hann skrifaði borgarstjóra um íögneglu- pjónana, ieai pað bréf birtir MgibJ. ekki af skiijanlegum ástæðum. Lögreglustjóri vil'di ekki láta Ailþýðublaðinu bréfið í t|é í gær, en nú hefir hanin látið blaðið fá það, og fer pað hér á eftir: 3. nóvember 1933. Ég hefi snóttekið bréf yðar, hierra bongarstjóri, dags. 30. f. m. par sem þér 'tilkynnáð mér um kosninigu í bæjarBtjórtn Reykjavíkur, 28. f. m. á 21 nýj- um lögneglupjóni. Tjáið þér mér að pér hafið sett rnenn pessa til pess að gegna lögneglupjónsstarfi frá 1. p. m. . I tölu ofangneindra ma'nina, er pér kveðist hafa sett, eru sjö, sem eg hefi ekki stungið upp á, hvonki aðalliega né til vara, og eru pað pesisir: Egill Porsteinss’on, Reykjavik- uiTvegi 31, Eiríkur Eiríksson, Laugavegi 81, Kristbjörn Bjarnason, Skafta- fielli, Krisíján Þorstei'nss'on, Ásvalla- ,götu 23, Óiafur Magnússon, Seljávegi 13, ; Ölafur Sigurðsson, Lindargötu 7A, SigUngieir Albertsison, Seljavegi 27. Ég læt lekki hjá líða að tilkynna yður, herna bongarstjóri, að ég tel setnjnigu pessara sjö maninia algierliega ólögmæta og pví ó- gilda frá upphafi. Byggi.ég petta á skýrum og ótvíræðum ákvæð- um 17. gr. tilskipunar um bæj- arstjórn i kaupstaðnum Reykja- vík frá 20. april 1872. Greiniin, sem ég leyfi mér að taka upp orðrétta, er paninig: „Bæjarstjórniin setur embættis- menin og sýsium'enin bæjarins og veitir pieim lausn. Lögneglupjóna, niæturverði og fangaverði setur bæjarstjórniin eftir uppástungu löigreglíustjóra, en hann getur veitt peim lausn án sampykkis bæjarstjórnarinnar." Þótt óparft mætti virðast að fara .að skýra jainglögg lagafyr- irmæli og hér liggja fyrir, pá verð ég pó úr pví sem komið er að fara um pau nokkrum orðuim. Lögin segja að 'lögreglupjótia skuli setja efíir uppástungU lög<reglustjóra, Ofangreind- ir sjö lögreglupjónar hafa e k k i verið aettir eftir uppástungu minni. Með pví hefir lagaákvæðið ótvírætt verið brotið, setningin verið fra'mkvæmd gagnstætt lög- um og er pess vegrta ógild. Þótt orðalag ákvæðisinis sé iSvona ótvirætt, pá sýnir pó nið- urlag 17. gr. enn skýrar pamn til- ganig löggjafans að fela lögreglu- stjóra tilniefningu lögreglupjón- anna. Hann getur veitt lögreglu- pjómínum lausn án sampykkis bæjarstjórnarinnar, p. e. hamn ræður pví einn, en ekki bæjar- stjórnjn, hverjir eru lögreglupjó-n- ar á hverjum tíma, enda eölilegt par sem lögreglupjónarnir vinna í hans umboði. Ef til pess væri ætlast, eins og meiri hluti bæjarstjórnar virðist lita á, að virða mætti uppástung- ur lögregl'ustjóra að vettugi, prátt fyrir orðað íagafyrirmæli, pá leiddi pað út í algerðar ógöngur. T. d. gæti pá bæjarstjórnin tekið upp á peirri; firru, að setja a’ftur í stöðurnar pá menn, sem lög- reglustjóri hefði veitt lausn. En í raun og veru er pað pó lítið verra en að setja menn í stöð- urnar, sem lögreglustjóri hefir engar uppástungur gert um. Af ofangreindum ástæðum hefi ég tilkynt nefndum sjö möimnium, að ég telji setningu peirra ógilda frá upphafi. Auk ofanritaðs vil ég tilkynna yður, að ég tel val bæjarstjórnab á ofangreindum sjö mönmim hafa tekist pannig, að pað sé hennj til varanliegrar vanvirðu. Einn af pesisum umsækjiendum er drýkkjuimaður, sem lögneglan hefir oítar en einu sinini orðið að hirða af almannafæri vegna ölv- unar, og við fljóta athugun sé ég að hann hefir a. m. k. tvívegis verið sektaður hér í Reykjavík, en hann hefir mikið dvalið utan Reykjavíkur. Auk pess hefir pessi sami maður haft í fraimlmi prjózku við lögregluna með pví að meita að segja til heimilis- fangs, og varð pví að setja hainn í fapgahúsið. Annar umsækjandinin var ný- ilega kærður fyrir svik af fram- nassonar, MUSSOLINI REKUR BALBO I UTLEGÐ TIL AFRIKU Ég hej.l sp j&11 a S kr is t'na, m e ij. Myndin er af Gyðingi, sem nazistar neyða til að bera spjald með pessari áiletran eftir götunum, af pví að hann hafði verið trúlof- aður stúlku af pýzkum ættum. Framtfitt stlérnarlimar Framsókn tók ákvöi ðun í gærkveldi kvæmdarstjóra sænska frysti- hússins hér í bæ, eftir fyriitmæi- uim frá Svípjóð. Dómsimálaráðu- njeytið hefir nú að vísu ákveðið að láta kæru pessa falla niður. En mér sem lögreglustjóra er nýverið kunnugt um, að yfir hon- um vofir önnur kæra fyrir svik. Ég hirði ekki um að mefna í pesisu bréfi mírnu nöfn peirra mamna, sem hér um ræðir, en mun skýra yður frá peim ef pér óskið. En ég geng út frá pví að roeiri hluti bæjarstjórnaT, sem mennina sietti, hafi kynt sér for- t!íð peirra, að minsta kosti pau æfiatriði peirra, sem upplýsingar má fá um í hegningarskrám og lögreglubókum Reykjavíkur, og að yður og nefndum mieirihluta sé pví kumnugt um við hverja er átt. Fjórir umsækjendanna eru rnenn komnir um fiertugt, par af eirnn yfir fertugt. Tveir peirra sóttu um lögreglupjómsstöðu fyr- ir 4 árum, en póttu pá of gaml- ir og annar peirra of lágur vexti. Þarf ekki að taka fram, að pess- ir memn eru emn óhæfari nú en pá. Þingmenn Frarn sókinarflokksin s héldu fund í gærkveldi til pess að ræða afstöðu flokksins til nú- verandi samsteypustjórnar og af- stöðu flokksins ef til stjórnar- skifta kæmi. Á fundinum fór fram atkvæða- greiðsla um mikilsverða ályktun um afstöðu flokksins. Mun afstaða flokksdns til nú- veramdi stjórnar og væntamlegra stjórmarskifta verða kunn í dag eða á morgun. Einn umsækjendanina er svo 'lotinn í vexti, að pað er til stórra lýta. Einn pesisara manna hefir á síð- ustu árum dvalið um tíma sem sjúklingur bæði á Kristneshæli og Vifilsistöðum, og er ómeitan- lega varhugavert að taka hann í .slíkt starf, sem lögreglupjóna- störfin eru orðirn. Ég hefi hér lýst helztu ágöllum pessara manna. En pó svo væri að einhver peirra hefði verið á- Jitinn tæku;r í lögreglupjóms'stöðu, Frh. á 4. sfðu. Londom i gær. FÚ. Breyting sú á ítalska ráðuneyt- inu, ®em í vændum hefir verið s'iöustu daga, var framkvæmd í dag. Balbo flugmálaráðherria og Sarianmo aðmíráll, flotaimálaráð- herra, hafa sagt af sér, en Musso- lini hefir sjálfur tekið að sér embæti peirra. Gegnir hann pá samtals sjö ráðherraiembætlum.: er forsætisráðherr,a og ráðherra flugmála, ftotamála, innainríkis- nrála, utanríkismála, félágsimála og hermáia. Menn buast pá við pví, að innan skams ætli hainin að samieina embætti hermála- flugmála- og fliotamálaTáðherrans í eitt, eða landvarnarráðherraiem- bætti, og gegna pví sjálfur. Balbo marskálkur, sem nú er talinn mesti áhrifamaður í italíu og vinsæliasti, annar en Mussiolini, hefir verið skipaður landsstjóri í Libyu, en Sarian.no aðmuráll verð- ur forstjóri fyrir stóru járn- og stál-félagi á Norður-italki. FASISTAR RENNA í AFVOPNUNARMALUM Rómaborg, 7. nóv. UP.-FB. Göhrimg fór loftleiðis til Rórna- iþorgar í gær, til pess að riæða við Mussolini. Ætla rnenn, að pýzka ríkisstjómiin leyti nú ráða til pess að sættast við pjóðabandaiagið og bæta úr pví \að hætt ,Va;r pátttöku í störfum pess og af- viopmmarráðstefnuinar. DOLURINN FELLUR ENN. Bandarikjadollarinn heldur ieM!n pá áfram að fallu, var í dag >i New York 4.92 miðað við stpd. og befir aldnei verið eins lágur síðan Bretar hurfu frá gullinn- lausn. FÚ. ENSKA ÞINGIÐ KEMUR SANAN í DAG Londioin í gærkveldi. FÚ. - Búist er við pví, að pegar enska pingið kemur sarnan á morgun, muni fjármálaráöherrann, Nevillie Chambierilaine, skýra frá pví hvernig ástatt sé um samningaina urn ófriðarskuldirnar. Svo virðist nú, að samningaumleiteJnir pessar séu að verða á enda, án pess að samningar hafi tekist, og legg- ur Sir Fnederjck Leith-Ross aftur heim till Englands nú i vikuiniml Blaðið New York Timies segir í dag, að samningunuim muini hafa veriö freistað, en Bretland muni gneiða afborgun, í viðurkenniing- .arskyni á skuld sinni, í stað þdrr- ,ar afborgunar allrar, sem greiöa átti 15. dezember.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.