Morgunblaðið - 05.06.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.06.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1996 E 3 - V Jó Yu/Ky\ EINU sinni var fugl sem hét Fíbí. Hann átti tvö systkini. Þau hétu íba og Pípí. Fibí spurði Pípa: - Eigum við að fara út? - Já, sagði Pípí. - Komið þá, sagði íba. - Já, farið þá út, elskurn- ar mínar, en passið ykkur á kettinum og öllum hætt- unum, sagði mamma. - Já, já, mamma mín. Svo fóru þau út. Köttur- inn horfði lymskulega á fuglana. - En því miður, við kunn- um ekki að fijúga, sagði FSbí, en við kunnum að labba, já, já. - Þú ert alltaf jafn hress, íba, sagði Pípí. - Þú ert alltaf að reyna að vera fyndinn, sagði Iba. - Æ, farið ekki að rífast, kötturinn gæti étið ykkur ef þið hættið þessu ekki, sagði Fíbí. - Þú heldur alltaf það versta, sagði íba. - Jæja, allt í lagi, þá fer ég, sagði pabbi. Kötturinn varð æ gráðugri. Hann gat ekki stillt sig og stökk en lenti á Voffa gamla. Þá hlógu fuglamir, en kisi tók til fótanna og Voffi á eftir. - Eigum við að fara inn? spurði íba. - Já, mér er svo k; sögðu Pfbí og Pípí. Árni Guðjónsson, 90, 210 Garðabær, er höf- undur sérstæðrar og skemmtilegrar fuglasögu. Bestu þakkir fyrir, Árni minn. HH Gott líf lirfu Ó, ÞAÐ hlýtur að vera dá- samlegt að vera lirfa í þessu yndislega veðri í fallegu landi í fagurri veröld vaknandi lífs. Jórunn Pála Jónasdóttir, Stapaseli 11, 109 Reykjavík, sendi þessa fallegu mynd til okkar á Myndasögunum. Myndin er gerð 30. maí og er greinilegt að hin milda náttúra undanfarið hefur haft áhrif á listakonuna. Kunnum við Jórunni bestu þakkir fyrir. Hverju er fjarstýrt? FLOTT að sjá strákinn með fjarstýringuna en öllu verra að vita ekki hvað það er sem hann fjarstýrir ánægður, ein- beittur og varkár. Þið getið orðið einhvers vísari með því að draga strik frá punkti 1 að punkti 72. Hér með er látið í veðri vaka að Lausnir hafi svar við spurn- ingunni: Hvað er í loftinu? KtiJKWNI ER EITK MU5 LANGAfc BAfZA AE> SEG7A GÖE>AN OG n Blessaðan DAGWN Jj ? / KLUKKAN EZ PR7Ú- j?AR SEM ÉG V/IWN SÍÞA&TVAZ SVO þKÖMGT 'A þlNGI AD (YlySN/VR VOíSU HL/EGIÐy GlOTT FÖLK- pETTA eflu rtONUM TRILLA VI© ÍLÚKb , . GeiN klúkkJ una OkW/ev «ÍONA A FAtUE-<3A N—^ PERSMESICA KlSO S6A1 HÓN KALLAK FLÓfZU. FLÖRO Þ'ÍKIKSV0 60TT/\E> iJhTA NOPPA'A Sée AAASAUN AÐ þAP eie SA/H5 HVEie KEMUÍ?. r«ei/M5blCN,HUN HEILSAl^ toei/M /MEÐ þVl’ A£> VELTA 5É/e ’A —^ BAKIPJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.