Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 9 FRETTIR Land- græðslu- vélin end- urnýjuð PÁLL Sveinsson, Douglas DC 3 landgræðsluflugvél Landgræðslunn- ar, hefur verið endurnýjuð mikið í vetur. Skipt var um hreyfil í vélinni og unnið við vængstyrkingar. Við upphaf landgræðsluflugsins í ár þakkaði Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri Flugleiðum og öðrum styrktaraðilum fyrir aðstoð við endurnýjum vélarinnar. Fyrir tveimur árum, þegar ljóst varð að skipta þyrfti um annan hreyfil vél- arinnar, tóku nokkrir áhugamenn sig saman og lögðu í sjóð til kaupa á hreyflinum. 24 einstaklingar og fyrirtæki lögðu fram fé í hreyfilsjóð- inn. Eimskip flutti hann endur- gjaldslaust til landsins og Flugleiðir gáfu vinnu sína við skiptin. Flug- 09 T (o o Y a • T3 OM *- :0 (0 Kjólar, dragtir o.fl. Fallegar sumarvörur frá VIVENTY JOSS m Laugavegi 20, HMRIIIBIMIR sími 562 6062 Morgunblaðið/Þorkell SVEINN Runólfsson landgræðslustjóri þakkar Sigurði Helga- syni, forsljóra Flugleiða, fyrir framlag félagsins til endurnýjunar Páls Sveinssonar og þar með landgræðslustarfs. leiðir lögðu sömuleiðis fram vinnu við styrkingu vængbita þegar gerð- ar voru kröfur um það. „Douglasinn er sem nýr. Hann er orðinn liðlega fimmtíu ára gam- NYTT NYTT Sumarsportfatnaður frá Kjólar - pils - buxur - jakkar _ i2r isf lJ tískuverslun Rauöarárstíg 1 sími 561 5077 25% AF5LATTUR AF ÖLLUM VÖRUM VEGNA BREYTINGA Á BORGARKRINGLUNNI Jogginggallar 1.995,- nú 1.495,- leggingeett 1.995,- nú 1.495,- Toy Story bolir 650,- nú 495,- 6olir og 6tuttbuxur (sett) 1.995,- nú 1.495,- Tilboð á Lion King jogginggöllum 1.795,- BARNA BORGARKRINGLUNNI CLARINS DAGARI ANDORRU í dag og á morgun. Mótið líkamann! CLARINS ráðgjafi kynnir body lift byltingarkennda nýjung frá CLARINS Munið vildarkortin. í CLARINS) V r « t i » y snyrtivöruverslun Strandgótu 32. 220 Hafnarfiröi, Síml 555 2615 Liít-Minceur Mince, Fermc, U5.-esans-CapitÖTi Body Líft Rcfines awl Toacs all en gæti þess vegna flogið fimm- tíu ár í viðbót," sagði Sveinn. Sig- urður Helgason, forstjóri Flugleiða, sagði við þetta tækifæri að ánægju- legt væri að fá að taka þátt í þessu starfi og gat þess að flugvélin væri hluti af sögu Flugleiða. Sagði hann að það væri draumur flugáhuga- manna að koma annarri Douglas DC 3 í flughæft ástand og sagði að áhugi væri á að láta hana fljúga áætlunarflug. EAU THERMALE Avéne andlitskremin fyrir viðkvæmu og ofnæmiskenndu húðina Kynning í dag og ó morgun 10% kynningornfslóttur EAU THERMALE Ávéne andlitskremin eru framleidd af Pierre Fabre f^0cí| lyQafyrirtækinu í náinni samvinnu við húðsjúkdómalækna HATIÐARBUNINGUR ÍSLENSKRA KARLMANNA Hátíðarbúningur íslenskra karlmanna hefur notið mikilla vinsælda frá því farið var að framleiða hann. Færst hefur í vöxt að íslenskir karlmenn óski að klæðast búningnum á tyllidögum, svo sem við útskriftir, giftingar, 17. júní, opinberum athöfnum hérlendis og erlendis og við öll önnur hátíðleg tækifæri. Jakkaföt með vesti = 36.900 Skyrta og klútur = 7.500 Silfumæla = 2.500 Vegna stækkunar á verslun okkar á Laugaveginum veitum við 10% afslátt af öllum fatnaði út vikuna. öfiul til 61. 17. OO ttel á. vnátt jí&i. Herradeild Laugavegi, sími 511 1718. Herradeild Kringlunni.sími 568 9017.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.