Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1996 5.9 IDAG SKAK Umsjön Margcir l’étursson STAÐAN kom upp á Eim- skipsmótinu, Skákþingi ís- lands, landsliðsflokki, sem lauk á mánudaginn. Hann- es Hlífar Stefánsson (2.540), stórmeistari, var með hvítt og átti leik, en Torfi Leósson (2.160) hafði svart. 28. Re6+!? (Vissulega glæsilegur leikur, en svart- ur finnur ekki réttu vörnina í framhaldinu.) 28. — fxe6 29. fxe6 — Bxd5 30. Dg4+ - Kf8 31. Dg6 - Bxe6?? (Tapar strax, svartur átti að svara með 31. — Db6+! 32. Kh2 - Dxe6! 33. Hxf6+ - Rxf6 34. Hxf6+ - Ke7! 35. Dg7+ — Kd6! og staðan er engan veginn ljós) 32. Hxf6+ - Rxf6 33. Hxf6+ - Ke7 34. Hxe6+ - Kd7 35. Dg7+ og svartur gafst upp. Heimsmeistaraeinvígi FIDE á milli þeirra Karpovs og Kamskys á að hefjast í dag í Elista í Kalmykíu í Rússlandi. Tefldar verða 20 skákir. Pennavinir TÓLF ára sænsk stúlka með áhuga á dýrum, fimleikum og bréfaskriftum: Matilda Lundahl, MörtvSgen 11, 281 35 HSssleholm, Sweden. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum, píanóleik o.fl.: Sacko Maemoto, 265 Furui Inami-cho, Hidaka-gun Wakayama, 649-15 Japan. FIMMTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, dansi bg tónlist: Awagah K. Francis, P.O. Box 297, Nkawkaw, Ghana. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist: Eri Okano, 654 Kita Kishigawa-cho, Naga-gun Wakayama- ken, 640-04 Japan. ÞRÍTUGUR finnskur karl- maður með áhuga á mótor- hjólum, kraftlyftingum og ferðalögum: Sami Laurikainen, Box 20, - 05401 Jokela, Finland. SAUTJÁN ára þýsk stúlka sem flutti fyrir hálfu ári til Bandaríkjanna: Evelyn Kimpel, 7416 Wren Drive, Evansville, 47715 lndiana, U.S.A. ENSKUKENNARI í 2.500 nemenda menntaskóla í Seoul, höfuðborg Suður- Kóreu, leitar að pennavin- um fyrir nemendur sína til að auka æfingu þeirra í að rita ensku: Park Myeong Shim, C.P.O. Box 3315, Seoul 100-633, Korea. Árnað heilla /? riÁRA afmæli. í dag, VJvlfimmtudaginn 6. júní, er sextug Katrín E. Jónsdóttir, Hvassaleiti 45, Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og vandamönn- um á heimili sínu laug- ardaginn 8. júní milli kl. 15 og 19. /?/AÁRA afmæli. í dag, Ov/fimmtudaginn 6. júní, er sextug Hafdís Árnadóttir Hildigunnars- son, frá Grindavík. Hún er búsett í Santa Monica, Kaliforníu. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí sl. í Digra- neskirkju af sr. Gunnari Siguijónssyni Hildur Hall- dórsdóttir og Ólafur Tryggvi Gíslason. Heimili þeirra er á Ljósvallagötu 30, Reykjavík. ______ BRUÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Kristín Júl- íusdóttir og Karl Dúi Leifsson. Heimili þeirra er á Laugarnesvegi 80, Reykjavík. HOGNIIIREKKVISI ssyþcá satt... t/iSsköJiim etíciHstínn! " Farsi STJÖRNUSPA eftir Frances Urakc I * TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú kannt að nýta góða hæfileika þér ogþínum til framclráttar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gefst tími í dag til að svara bréfum og færa fjar- stöddum vinum fréttir af gangi mála. Njóttu svo kvöldsins með fjölskyldunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu skynsemina ráða ferð- inni í fjármálum í dag. Heim- ilið og fjölskyldan eru í fyrir- rúmi, sérstaklega þegar kvöldar. Tviburar (21.maí-20.júní) Gættu þess að standa við fyrirheit, sem þú hefur gefið íjölskyldunni, og taktu ekki þátt í deilum um mál, sem skiptir þig engu. Krabbi (21. júnf-22. júlt) Áður en þú tekur þátt í við- skiptum, þarft þú að kynna þér vel allar hliðar málsins. Gættu þess að vanrækja ekki ástvin f kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki aðra villa þér sýn í viðskiptum dagsins, og taktu enga fjárhagslega áhættu. Láttu skynsemina vísa þér veginn. Meyja (23. ágúst - 22. september) áí Þú gætir reynt að miðla málum í deilum innan fjöl- skyldunnar í dag. Aðrir kunna að meta skoðanir þín- ar og hlusta á orð þín. Vog (23. sept. - 22. október) Þér miðar vel áfrant í vinn- unni og framtak þitt getur fært þér auknar tekjur. Láttu ekki deilugjarnan vin spilla skapinu í dag. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vinir reynast þér vel, og þú nýtur þess að fá tækifæri til að umgangast þá í dag. Þeg- ar kvöldar er fjölskyldan í fyrirrúmi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú eigir annríkt í dag, gefur þú þér tíma til að heim- sækja góða vini. Þú finnur örugga leið til að bæta af- komuna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þú komir ekki öllu í verk sem þú ætlaðir þér, afkastar þú miklu í dag og hefur ástæðu til að fagna með þínum nánustu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fk Nú er rétti tíminn til að und- it'búa stutta helgarferð með ástvini, sem hefur verið eitt- hvað miður sín. Þið þurfið að slaka á. Fiskar (19. febrúar-20. mars) 3 Láttu það ekki á þig fá þótt þér takist ekki að ljúka því sem þú ætlaðir þér í dag. Með gððri aðstoð vina tekst það á morgun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Framtíðarskipulag í ferðaþjónustu I dag, fimmtudaginn 6. júní, verður haldinn fiindur í fúndaröð Framsóknarflokksins um málefni ferðaþjónustunnar. Fundur verður haldinn á Hótel Sögu, í A-sal á annarri hæð, og hefst kl. 20.00. Fundarstjóri verður Stefán Jón Hafstein. Frummælendur eru tveir: Ólafur Öm Haraldsson alþingismaður, Pétur J. Eiríksson framkvæmdastjóri. iókn laþjónustu Almennar umræður verða að loknum framsögum og munu framsögumenn þá sitja í pallborði ásamt: Ómari Benediktssyni, íslandsflugi og íslandsferðum, Tryggva Árnasyni Jöklaferðum, og Magnúsi Oddssyni, framkvæmdastjóra Ferðamálaráðs. Allir áhugamenn, sem og atvinnumenn í ferðaþjónustu, eru hvattir til að mæta á fúndinn og taka þátt í umræðum um framtíð ferðaþjónustu d Islandi. Framsókn í ferðaþjónustu. Titboð-Titboð M foafslátturaf ogkjólum fimmtudag 6/6 - laugardags 8/6. Oéunro, m v/Nesveg, Seltjarnarnesi. FELAGISLENSKRA STORKAUPMANNA -félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar- V0RFUNDUR ÚTFLUTNINGSRÁÐS FÍS Utflutningsráð Félags íslenskra stórkaupmanna boðar til fundarþriðjudaginn 11 .júníkl. 12:00 í Skálanum Hótel Sögu. Eftii ftmdarins verður fi árfesting erlendra aðila í íslenskumsjávarútvegi. Framsögumenn á fundinumverða: PéturReimarssonfratnkvœrrulastjóriÁmesshf PéturBlöndalalþingisnuiður Að loknum erindum framsögumanna verður opnað íyrir umræður. Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500,-. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 588 8910. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN. FYRST&FREMST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.