Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÍMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1996 67 í i i i i ( ( VEÐUR 6. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.37 0,2 9.46 3,5 15.49 0,4 22.13 3,8 3.12 13.25 23.40 5.36 ÍSAFJÖRÐUR 5.48 0,1 11.42 1,8 17.54 0,3 2.20 13.31 0.47 5.43 SIGLUFJÖRÐUR 1.40 1,3 7.53 -0,1 14.32 1,1 20.11 0,2 2.00 13.13 0.31 5.24 DJUPIVOGUR 0.42 0,3 6.36 1,9 12.50 0,2 19.14 2,1 2.35 12.55 23.18 5.06 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað « 5 í fc ð 4 * « %%%% Slydda Alskýjað Snjókoma A Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin ££3 Þoka vindstyrk,heilfjöður ^ 6 c,. . er 2 vindstig. ö 1,1110 Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFURí DAG Spá: Fremur hæg austan- og suðaustanátt víðast hvar. Dálítil súld á Austfjörðum og suðaustanlands, skúraleiðingar á Suðurlandi, en norðanlands verður sæmilega bjart og eins víða um landið vestanvert. Heldur hlýnandi norðanlands, en annars breytist hiti fremur lítið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan- og norðaustanáttir verða ríkjandi fram yfir helgi með vætu austanlands, en lengst af þurru veðri vestan til. Nokkuð svalt á annesjum norðan til, en hiti annars á bilinu 6 til 14 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500, Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöiuna. H Hæð L Lægð 'Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð var vestsuðvestur af Færyjum á allhraðri ferð til norðausturs og önnur nærri kyrrstæð langt suðsuð- vestur í hafi. 1020 mb hæð var yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 6 úrkoma i grennd Glasgow 15 skýjað Reykjavík 10 úrkoma í grennd Hamborg 22 léttskýjað Bergen 15 skýjað London 26 skýjað Helsinki 19 léttskýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 25 heiðskirt Narssarssuaq 9 léttskýjað Madrid . 26 heiðskírt Nuuk 3 léttskýjað Malaga 24 heiðskírt Ósló 17 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Stokkhólmur 20 léttskýjað Montreal 16 skýjað Þórshöfn 9 rigning New York 19 skýjað Algarve 25 heiðskírt Orlando 24 heiðskirt Amsterdam 27 léttskýjað Paris 27 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 25 rigning Chicago 12 heiðskírt Vin 21 léttskýjað Feneyjar 28 heiðskírt Washington 20 léttskýjað Frankfurt 25 heiðskírt Winnipeg 12 skúr á sið. klst. Yfirlit á hádegi í Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 kinnhestur, 8 hóf- dýrum, 9 káka, 10 gyðjuheiti, 11 mastur, 13 skyldmennið, 15 karlfugl, 18 moð, 21 stormur, 22 kyrra, 23 vondum, 24 afgjald af jörð. - 2 styrk, 3 iangloka, 4 minnast á, 5 fiskum, 6 eldstæðis, 7 fornafn, 12 háttur, 14 mólendis, 15 vers, 16 reika, 17 mein, 18 skæld, 19 kút, 20 lykta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skokk, 4 kennd, 7 riðan, 8 lúkan, 9 dæl, 11 korg, 13 enda, 14 ósinn, 15 hlóð, 17 nýta, 20 und, 22 ráman, 23 uxinn, 24 akrar, 25 lúnar. Lóðrétt: 1 sprek, 2 orðar, 3 kind, 4 koll, 5 nakin, 6 dunda, 10 ærinn, 12 góð, 13 enn, 15 herfa, 16 ólmur, 18 ýtinn, 19 agnar, 20 unir, 21 dufl. í dag er fimmtudagur 6. júní, 158. dagur ársins 1996. Dýridag- ur. Orð dagsins: Verið staðfastir í bæninni. Vakið og biðjið með þakkargjörð. (Kól. 4, 2.) Skipin Reylqavíkurhöfn: í fyrradag fóru Vest- mannaey, Nuka Artica, Múlafoss og Ottó N. Þoriáksson sem fór á veiðar. Þá kom Goðafoss. í gær komu til hafnar Dísar- fell og portúgalski tog- arinn Ludador. Goða- foss fór og Víðir fór á veiðar. Frystitogarinn Vigri var væntanlegur í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Rússinn Syramiatnikov Boris og Sléttbakurinn fór í gærkvöldi. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 í Bleikjukvísl og Dalalandi kl. 14. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Áheit. Oddakirkju á Rangárvöllum hefur borist áheit frá eftir- töldum: M.E.Þ. kr. 500, M kr. 1.000, frá N.N. kr. 5.000. Heilbrigðis- og trygg- ingamáiaráðuneytið hefur sett Ragnheiði Haraldsdóttur, skrif- stofustjóra, til að vera staðgengill ráðuneytis- stjóra í ráðuneytinu frá og með 22. maí sl. til og með 31. nóvember nk. Þá hefur ráðuneytið skipað Gísla Einars- son, lækni, til að vera yfirlæknir endurhæf- ingar- og hæfingar- deildar Landspítala frá og með 1. janúar 1996 að telja, segir i Lögbirt- ingablaðinu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Þórði Bogasyni, Þuríði Árnadóttur, Eddu Símonardóttur, Ragn- heiði Snorradóttur, Höllu Bachmann og Ragnheiði Bragadótt- ur leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi, en leyfisbréfín verða varð- veitt í ráðuneytinu, seg- ir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Aflagrandi 40. í dag leikfimi kl. 8.30, vinnu- stofa kl. 9, boccia kl. 9.15 og verslunarferð kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids í Risinu í dag kl. 13. Örfá sæti eru laus í Snæfellsnes- ferð 10. júní nk. Skrán- ing á skrifstofu í s. 552-8812. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Fimmtu- daginn 13. júní verður farin ferð í Biskupst- ungur, að Gullfossi og Geysi. Kaffihlaðborð í Aratungu. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 12. Upplýsingar og skrán- ing í síma 557-9020. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist i dag. Kaffi- veitingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús.“ Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Verðlaun og veitingar. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffí, kl. 9 böðun, kl. 9-16.30 vinnustofa, f.h. út- skurður, e.h. bútasaum- ur, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 leikfími, 10.15 leiklist og upplestur, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 11.30-14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl. 15 eftirmiðdagskaffí. Gagnfræðingar Menntaskólans á Ak- ureyri árg. ’46, sem verða fimmtugir á árinu ætla að hittast í Perl- unni í dag kl. 16.30. Félag breiðfirskra kvenna. Vorferð fé- lagsins verður farin vestur í Dali laugardag- inn 8. júní nk. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9. Uppl. í s. 554-1531 og 553-7507. Þjóðkirkjan. Orlofs- dvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri í Skaga- firði verður dagana 18.-28. júní, 1.-11. júlí og 15.-25. júlí. Skrán- ing og upplýsingar hjá Margréti í s. 453-8116. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verð- ur í dag kl. 14-16 í menningarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Barðstrendingafélag- ið er með félagsvist í „Kotinu", Hverfisgötu 105, 2. hæð kl. 20.30 í kvöld og eru allir vel- komnir. Kvenfélagasamband Kópavogs. Vor- markaður verður hald- inn á morgun föstudag í Hamraborg sem hefst kl. 10 og stendur fram eftir degi. Á markaðn- um verður kökusala og þar verða einnig m.a. seld stofublóm og garðaplöntur. Tekið verður á móti kökum og græðlingum á sama stað. Skógræktarferð verður farin að Fossá laugardaginn 8. júní. Lagt af stað kl. 9 frá félagsheimilinu í Kópa- vogi. Vopnfirðingafélagið í Reykjavík. Laugar- daginn 8. júní nk. verð-* ur farin hin árlega gróðursetningarferð í Heiðmörk. Að henni iokinni verður grillað við útigrillið og er fólk hvatt til að mæta og hafa með sér nesti eða eitthvað á grillið. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyr- ir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endumæring. Allir hjartanlega velkomnir.' Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12; Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 iausasölu 125 kr. eintakið. Verð kr. 34900,- stgr. DHH 425 Bíltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskílin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur Verð kr. 19.900,- stgr. KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi • 4x30w magnari • Útvarp/hljóösnældutæki • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 24 stöðva minni öö PIOl^EEJn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.