Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ1996 B 5 URSLIT Island - Kýpur 2:1 Akranesvöllur, vináttulandsleikur í knatt- spyrnu, miðvikudaginn 5. júní 1996. Aðstæður: Suð-austan gola, bjart og hiti um lO gráður. Völlurinn góður. Mörk íslands: Alexander Högnason (38.), Guðmundur Benediktsson (40.). Mark Kýpur: Klimis Alexandrou (55.). Gult spjald: George Ikosiphides, Kýpur (68.) - fyrir brot, Nick Papavasiliou, Kkýp- ur (72.) - fyrir mótmæli. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Niklas á Lidarenda frá Færeyjum. Var þokkalegur. Aðstoðardómarar: Egill Már Markússon og Ólafur Ragnarsson. Áhorfendur: Um 400. ísland: Kristján Finnbogason (Þórður Þórð- arson 89.) - Lárus Orri Sigurðsson, Ólafur Adolfsson, Guðni Bergsson, Ólafur Krist- jánsson - Arnar Grétarsson (Þórhallur Dan Jóhannsson 69.), Hlynur Stefánsson (Sverr- ir Sverrisson 66.), Alexander Högnason (Hermann Hreiðarsson 76.), Ólafur Þórðar- son - Guðmundur Benediktsson (Haraldur Ingólfsson 80.), Þórður Guðjónsson. Kýpur: Petrides (Mavris 84.) - Costa (Larkou 76), Constantinou, G. Christodo- ulou - M. Christodoulou, Andreou (Papav- asilou 45.), Timotheou, Iosiphides - A. Alexandrou (Elia 76.), K. Alexandrou. Holland - ísland 0:2 Den Ham, Hollandi, undankeppni Evrópu- móts kvennalandsliða. Aðstæður: 30 stiga hiti, logn og lítlil en ágætur völlur. Mörk tslands: Kartín Jónsdóttor (9.), Ást- hildur Helgadóttir (84.). Gult spjald: Sigfriður Sóphusdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir, báðar I síðari hálfleik. Rautt spjald: Engin. ísland: Sigfríður Sóphusdóttir - Ingibjörg ÓlafsdóttirJOlga Færseth 54.), Vanda Sig- urgeirsdottir, Guðrún Sæmundsdóttir, Sig- rún Óttarsdóttir - Helga Hannesdóttir, Inga Dóra Magnúsdóttir, Ragna Lóa Stefáns- dóttir, Ásthildur Helgadóttir, Magrét Ólafs- dóttir - Katrín Jónsdóttir. Svíþjóð AIK - Djurgarden...... Degerfors - Öster..... Göteborg- Umea........ Helsingborg - Örebro.. Norrköping - Halmstad.... Oddevold - Örgryte.... Trelleborg - Malmö.... Staðan: ...............1: 0 ...............2: 1 ............4: 0 ............3: 0 ...............0: 0 ...........0: 2 ...............1: 1 Helsingborg 8 IFK Gautaborg 8 8 8 7 Örgryte 8 Djurgarden 8 Oddevold 8 Öster 8 Umea 8 Trelleborg 8 AIK 8 Örebro 8 Degerfors 7 2 0 18: 5 20 3 0 16: 3 18 3 1 11: 8 15 4 1 13: 7 13 3 1 9: 4 12 6: 5 11 7: 9 10 8:11 10 9:11 9 7:13 8:12 7:12 4:12 7:18 3 2 3 3 1 4 3 1 4 2 3 3 2 2 4 2 1 5 2 1 5 1 2 5 '12 4 Vináttulandsleikur Villaeneuve-D’Ascq, Frakklandi: Frakkland - Armenía...................2:0 Jocelyn Anglama (16.), Michael Madar (72.). - 22.000. ■ Þetta var síðasti leikur Frakka fyrir EM og jafnframt tuttugasti og þriðji leikur þeirra í röð án taps. Frjálsíþróttir Stigamót í Róm Fyrsta stigamót Alþjóða fijálsíþróttasam- bandsins sem haldið er i Evrópu á þessu sumri fór fram í Róm í gær. Úrslít voru sem hér segir: Sleggjukast: 1. Igor Astapkovich (Hv.-Rússl.)....79,96 2. Vasily Sidorenko (Rússl.)........78,48 3. Balasz Kiss (Ungveijal.).........78,12 4. Heinz Weis (Þýskal.).............76,26 5. Enrico Sgrulletti (Ítalíu).......75,46 6. Ilia Konovalov (Rússl.)..........75,20 7. Christophe Epalle (Frakkl.)......73,50 8. Nicola Sundas (Ítalíu)...........73,32 100 m grindahlaup kvenna: 1. Ljudmilla Enqvist (Svíþjóð)......12,62 2. Brigita Bukovec (Slóveníu).......12,79 3. Dionne Rose (Jamaíka)............12,97 4. Aliuska Lopez (Kúbu).............12,98 5. Michelle Freeman (Jamaíka).......13,01 6. Julia Graudin (Rússl.)...........13,11 7. Carla Tuzzi (Ítalíu).............13,12 8. Gillian Russell (Jamaíka)........13,26 110 m grindahlaup karla: 1. Allen Johnson (Bandaríkj.).......13,23 2. Jack Pierce (Bandaríkj.).........13,31 3. Courtney Hawkins (Bandarikj.)...13,33 4. Colin Jackson (Bretlandi)........13,33 5. Eric Batte(Kúbu).................13,51 6. Anier Garcia (Kúbu)..............13,60 7. Mauro Rossi (Ítalíu).............13,72 8. Mauro Re (Ítalíu)................13,87 100 m hlaup karla (A-riðilI); 1. Dennis Mitchell (Bandarikj.).....10,05 2. Linford Christie (Bretlandi).....10,10 3. Olapade Adeniken (Nígeríu).......10,10 4. Donovan Powell (Jamaíka).........10,12 5. Deji Aliu (Nígeríu)..............10,25 6. Michael Green (Bandaríkj.).......10,27 7. Davidson Ezinwa (Nígeríu)........10,41 8. Giovanni Puggioni (Ítalíu).......10,47 100 m hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey (Jamaíka)..........11,00 2. Juliet Cuthbert (Jamaíka)........11,17 3. Beverly McDonald (Jamaíka).......11,21 4. Merlene Frazer (Jamaíka).........11,43 5. MariaRuggeri (Italíu)............11,45 6. Melinda Gainsford (Ástralíu).....11,51 7. Giada Gallina (Ítalíu).......i...í.‘i 1.61 8. Savatheda Fynes (Bahama-eyjum)..12,49 100 metra hlaup karla (B-riðill): 1. K. Street-Thompson (Bandar.)....10,23 2. Osmond Ezinwa (Nígeriu).........10,28 3. Patrick Stevens (Belgíu)........10,32 4. Sandro Floris (Ítaiíu)..........10,36 5. Ivan Garcia (Kúbu)..............10,45 6. Alessandro Meli(Ítalíu).........10,51 7. Luca Levorato (Ítalíu)..........10,53 8. Andrea Colombo (Ítalíu).........10,64 800 m hlaup karla: 1. Giuseppe D’Urso (Ítalíu)......1.43,95 2. Mahjoub Haida (Marokkó).......1.44,31 3. David Kiptoo (Kenýa)..........1.44,39 4. Nico Motchebon (Þýskal.)...:..1.44,76 5. Arth. Hatungimana (Búrúndí)....1.44,78 6. Sammy Langat (Kenýa)..........1.45,05 7. Vincent Malakwen (Kenýa).......1.45,12 8. CraigWinrow (Bretlandi)........1.45,23 1.500 m hlaup karla: 1. Noureddine Morceli (Alsir)....3.30,93 2. Isaac Viciosa (Spáni).........3.34,86 3. Genny Di Napoli (Ítalíu)......3.35,41 4. David Kibet (Kenýa)...........3.35,56 5. Abdellah Abdallah (Marokkó)...3.35,61 6. Vyacheslav Shabunin (Rússl.)..3.35,70 7. Martin Keino (Kenýa)..........3.35,82 8. Massimo Pegoretti (Ítalíu).....3.36,18 3.000 m hindrunarhlaup karla: 1. Alessandro Lambrusehini (Ítalíu)8.11,76 2. JonathanKandie.(Kenýa.).......8.14,25 3. Patrick Sang (Kenýa)..........8.15,13 4. Christopher Koskei (Kenýa)....8.20,70 5. Martin Strege (Þýskal.).......8.20,95 6. Kim Bauermeister (Þýskal.).....8.23,22 7. Johnstone Kipkoech (Kenýa)....8.23,57 8. Angelo Carosi (ftalíu).........8.25,80 400 m hlaup kvenna: 1. Pauline Davis (Bahama-eyjum)....50,33 2. Fatima Yusuf (Nígeríu)...........50,68 3. Juliet Campbell (Jamaíka)........50,69 4. Sandle Richards (Jamaíka)........51,26 5. SandraMyers (Spáni)..............51,90 6. Ximena Restrepo (Kólumbíu)......52,37 7. Francesca Carbone (Ítalíu).......54,22 8. Carla Barbarino (Ítalíu).........55,13 1.500 m hlaup kvenna: 1. Kelly Holmes (Bretlandi.......4.04,56 2. Carla Sacramento (Portúgal)....4.05,47 3. Naomi Mugo (Kenýa)............4.05,86 4. ReginaJocobs(Bandaríkj.)......4.05,91 5. Malgorzata Rydz (Póllandi).....4.06,93 6. Anna Brzezinska (Póllandi).....4.07,53 7. Sinead Delahunty (írlandi).....4.08,20 8. Frederique Quentin (Frakkl.)...4.08,46 5.000 m hlaup kvenna: 1. Sonia O’Sullivan (írlandi)...14.54,75 2. Getehesh Wami (Eþíópíu).......14.56,48 3. Julia Vaquero (Spáni).........14.57,73 4. MariaGuida(ftalíu)...........14.58,84 5. Anita Weyermann (Sviss).......14.59,28 6. Pauline Konga (Kénýa).........15.00,14 7. Roberta Brunet (Ítalíu).......15.02,82 8. Rose Cheruyot (Kenýa)........15.02,86 Hástökk kvenna: 1. Stefka Kostadinova (Búlgaríu)....1,96 2. Alisa Javad (Slóvakíu)...........1,93 3. Yelena Gulyayeva (Rússl.).........1,93 4. Niki Bakojanni (Grikkl.).........1,93 5. Svetlana Zalevskaya (Kazakhstan) ...1,93 6. Alina Astafei (Þýskal.)...........1,90 7. Nele Zilinskiena (Litháen)........1,90 8. YelenaTopKína (Rússl.)............1,90 Langstökk kvenna: 1. Inessa Kravets (Úkraínu).........6,97 2. Fiona May (ftalíu)...............6,74 3. Iva Prandzeheva (Búlgaríu)........6,70 4. Ljudmila Ninova (Austurríki)......6,68 5. Valentina Uccheddu (Ítalíu).......6,55 6. Olga Rublyova (Rússl.)...........6,51 7. Renata Nielsen (Danmörku)........6,51 8. Niurka Montalvo (Kúbu)...........6,41 Spjótkast kvenna: 1. FeliciaTilea (Rúmeníu)..........66,34 2. Heli Rantanen (Finnlandi)........66,18 3. Karen Forkel (Þýskal.)...........65,74 4. Steffi Nerius (Þýskal.)..........64,88 5. Oksana Ovchinnikova (Rússl.).....64,22 6. Trine Hattestad (Noregi).........63,56 7. Isel Lopez (Kúbu)................63,34 8. Jette Jeppsen (Danmörku).........61,38 200 m hlaup karla: 1. Frank Fredericks (Namibíu)......19,96 2. Patrick Stevens (Belgíu).........20,19 3. Linford Christie (Bretlandi).....20,29 4. Dennis Mitchell (Bandaríkj.).....20,34 5. John Regis (Bretlandi)...........20,60 6. Ivan Garcia (Kúbu)...............20,65 7. Siandro Floris (Ítaiíu)..........20,68 8. Osmond Ezinwa (Nígeriu)..........21,08 400 m hlaup karla: 1. Darnell Hall (Bandaríkj.).......45,13 2. Ibrahim Ismaii (Qatar)...........45,16 3. Samson Kitur (Kenýa)............45,21 4. JamieBaulch (Bretlandi)..........45,37 5. Sunday Bada (Nígeríu)............46,17 6. Andrea Nuti (Italíu).............46,22 7. Matthias Rusterholz (Sviss)......46,25 8. Marco Vaccari (Ítalíu)...........46,35 5.000 m hlaup karla: 1. Salah Hissou (Marokkó)........12.50,80 2. Philip Mosima (Kenýa).........12.53,72 3. Moses Kiptanui (Kenýa)........12.54,85 4. Thomas Nyariki (Kenýa)........12.59,19 5. Daniel Komen (Kenýa)..........13.01,38 6. Shem Kororia (Kenýa).........13.04,51 7. Smail Sghir (Marokkó).........13.10,15 8. Luke Kipkosgei (Kenýa)........13.18,63 400 metra grindahlaup karla: 1. Samuel Matete_(Zambia)...........48,16 2. Fabrizio Mori (Ítalíu)...........48,47 3. Er. Nunes De Araujo (Brasilíu)...48,80 4. Graham Winthrop (Jamaika)........48,88 5. AshrafSaber (Ítalíu).............49,08 6. Sven Nylander (Svíþjóð)..........49,28 7. Ken Hamden (Zimbabwe)............49,46 8. Ruslan Mashcenko (Rússl.)........49,47 Hástökk karla; 1. Dragutin Topic (Júgóslavíu)......2,25 2. Artur Partyka (Póllandi).........2,31 3. Dalton Grant (Bretlandi)..........2,28 4. LucaToso (Ítalíu).................2,25 5. KohktantinMátusevitch (fsráel)..'.i'. 2,20 6. Hakon Sarnblom (Noregi)..... 7. Charles La Francois (Kanáda) 8. Alessandro Canale (ftalíu).. Þrístökk karla: 1. Jonathan Edwards (Bretlandi) 2. Yoelvis Quesada (Kúbu)...... 3. JoelGarcia (Kúbu)........... 4. JeromeRomain (Domenica).... 5. Armen Martirosyan (Armeníþ 6. Francis Agyepong (Bretlandi) 7. Maris Bruziks (Lcttlandi)... 8. Brian Wellman (Bermuda)..... Kúluvarp karla: 1. Sven Oliver Buder (Þýskal.).... 2. Paolo Dal Soglio (Ítalíu)... 3. Aleksandr Bagach (Úkraínu).. 4. Saulius Kleiza (Litháen).... 5. Gert Weil (Kína)............ 6. Alessandro Andrei (Ítalíu).. ..2,20 ..2,20 ..2,20 ..17,55 ..17,34 ..16,89 ..16,78 ..16,60 ..16,55 ..16,46 ..15,96 ..20,30 ..20,22 ..20,17 ..19,52 ..19,38 ..18,64 Hjólreiðar Ítalíukeppnin f gær var farin átjánda leið keppninnar en það var 216 km leið frá Media. Úrslit voru sem hér segir 1. Mario Cipollini (Ítalíu)......6:07,58 2. Giovanni Lombardi (Ítalíu) 3. Zbigniew Spruch (Póllandi) 4. Fabrizio Guidi (Ítalíu) 5. Davide Casarotto (ftalíu) 6. Denis Zanette (Ítalíu) 7. Gabriele Missaglia (Ítalíu) 8. Fabrizio Bontempi (ftalíu) 9. Mario Manzoni (ftalíu) 10. Roberto Pelliconi (ftalíu) 11. Glenn Magnusson (Svíþjóð) 12. Marco Vergnani (ftalíu) 13. Adriano Baffi (Ítalíu) 14. Mauro Bettin (Ítalíu) 15. Michelangelo Cauz (ftalíu) 16. Mario Scirea (Ítalíu) 17. Bruno Boscardin (ftalíu) 18. Marco Serpellini (ftalíu) 19. Djam. Abdoujaparov (Úsbekistan) 20. Stefano Checchin (Ítalíu) ■ Allir komu á sama tíma í mark. Staðan: 1. Pavel Tonkov (Rússl.)........84:12,56 2. Piotr Ugrumov (Litháen)20 sek á eftir. 3 F.nrion Zaina (Ítah'n)__j38 Sek. á eftir 4. Davide Rebellin (Ítalíu)..44 sek. á eftir 5. IvanGotti(ftalíu).....1,14 mín á eftir 6. Stefano Faustini (Ítalíu) 1,15 mín á eftir ..2...Ahraham.01ano.(Spáni)l,27 mín á eftir ,.8...Evgeny.Berzin._(Rússl.)J,41 mín á eftir ..9...C_Chiappucd(Ítalíu)...2,00 mín á eftir 10. A. Shefer (Kasakstan)2,10 mín á eftir 11.. .H.BuenahQra(Kólumh.)2,15 mín á eftir 12.. .1..C.Robin.(FrakkL)....2,43 mín á eftir 13. Pascal Richard (Sviss)2,59 mín á eftir 14.. .BeaLZberg(Sv.iss)..3,05 mín á eftir 15. B. Cenghialta (ftalíu) ..3,27 mín á eftir 16. Pascal Herve (Frakkl.)3,41 mín á eftir 12.. .G_.T.otschnig.(_Austurr.)4,50 mín á eftir 18.. .FaustoDotti(ftalíu).5,34 mín á eftir 19. M. Laddomadda (ftalíu)5,50 mín á eftir 20.. .y..Rauluiko.v.(ÚkraínuJ6,27 mín á eftir Tennis................... Opna franska mótið Einliðaleikur karla, 8 manna úrslit Marc Rosset (Sviss) vann Bernd Karbacker (Þýskal.) 4-6, 4-6, 6-3, 7-5, 6-0 Michael Stich (Þýskal.) vann Cedric Pioline (Frakkl.) 6-4, 4-6, 6-3, 6-2 Íshokkí Úrslitakeppni NHL Aðfaranótt miðvikudags: Coiorado - Florida....................3:1 Colorado er 1:0 yfir einvíginu um Stanley- bikarinn. Ikvöld Knattspyrna 2. deild karla: Akureyrarv.: KA - Þór...........20 ÍR-völlur: ÍR - Víkingur........20 Kaplakriki: FH - Völsungur......20 2. deild kvenna C Reyðarfj.: KVA - Sindri.........20 3. deild karla: Garðsvöllur: Víðir- HK..........20 4. deild karla A: Grindavíkurv.: GG - Framheijar....20 Logimeð Dönum á meðEM LOGI Ólafsson landsliðsþjálf- ari fer til Englands á laugar- daginn þar sem hann ætlar að fylgjast með Evrópu- keppni landsliða í knatt- spyrnu og þá sérstaklega landsliði Rúmena sem er í sama riðli og Islendingar í undankeppni HM. Logi ætlar að búa í Sheffi- eld þar sem Danir leika. Hef- ur hann þegar haft samband við Bo Johanson fyrrum landsliðþjálfara íslands sem tekur við danska landsliðinu eftir EM um að fá að fylgjast með Dönum í keppninni. IÞROTTIR IÞROTTIR ValurB. Jónatansson skrifar KNATTSPYRNA Sigur, en von- bngði ISLENDINGAR máttu þakka fyrir að sigra Kýpurbúa með tveimur mörkum gegn einu í vináttulandsleik á Akranesi í gærkvöldi. Leikur íslenska liðs- ins olli vonbrigðum og það var fátt sem gladdi augað. Lið Kýp- ur er mjög slakt á evrópska vísu og því dapurt að vinna þetta lið með aðeins einu marki. Það er Ijóst að Logi Ól- afsson, landsliðsþjálfari, þarf að rækta garðinn vel fyrir átök- in í undankeppni HM i'haust miðað við frammistöðuna í þessum leik og gegn Makedó- níu um síðustu heigi. W Íslenska liðið byijaði nokkuð fjör- lega og réði gangi leiksins og náði að skapa sér nokkur ágæt færi. Nýliðinn í lið- inu Alexander Högnason var mjög aðgangsharður við mark Kýpur og komst þrívegis í færi á fyrstu 20 mínútum leiksins. Eftir þessa fjör- legu byrjun kom kafli þar sem nán- ast ekkert var að gerast á vellinum. Leikmenn náðu illa að spila boltan- um á milli sín. Síðan kom besti kafli íslenska liðsins þar sem það gerði tvö mörk með tveggja mín- útna millibili og var vel að báðum mörkunum staðið. Kristján mark- vörður kom í veg fyrir að Kýpur- menn skoruðu skömmu síðar er hann varði meistaralega í tvígang í sömu sókn gestanna. Þórður Guð- jónsson fékk síðan dauðafæri á síðustu mínútu hálfleiksins - komst einn innfyrir vörn Kýpur og átti markvörðinn einan eftir. Hon- um tókst hins vegar ekki að skora því markvörðurinn varði með út- hlaupi. Kýpurmenn bytjuðu síðari hálf- leikinn vel, enda íslenska liðið nán- ast sem áhorfandi. Eftir tíu mínútur náðu gestirnir að minnka muninn með góðu marki. Og það var aðeins fyrir góða markvörslu Kristjáns að þeir jöfnuðu ekki skömmu síðar. Alexis Alexandrou komst þá í mjög gott færi í vítateignum en Kristján kastaði sér niður eins og köttur og varði. Sverrir. Sverrisson fékk ág- ætt tækifæri til að laga stöðuna fyrir ísland eftir undirbúning Þórð- ar Guðjónssonar, en honum voru mislagðar fætur. Eins og áður segir olli íslenska liðið vonbrigðum. Miðjan var slök og náði aldrei að tengja saman vörnina og sóknina. Alexander var sá eini miðjumannanna sem virtist hafa áhuga á verkefninu, Arnar, Ólafur og Hlynur voru slakir. Guð- mundur Benediktsson og Þórður voru ógnandi frammi en fengu of litla aðstoð frá miðjunni. Vörnin var alveg út á þekju á stundum. Guðni og Olafur Adolfsson náðu illa sam- an og virtust orðnir þreyttir í síðari hálfleik. Bakverðirnir Lárus Orri og Ólafur Kristjánsson náðu sér ekki á strik og skiluðu boltanum illa frá sér og voru óöruggir. Krist- ján Finnbogason var besti leikmað- ur liðsins og bjargaði því sem bjarg- að varð. Nýliðarnir, Þórhallur Dan, Sverrir, Hermann Hreiðarsson og Þórður Þórðarson, markvörður, sem fékk að leika í rúma mínútu, settu ekki mark sitt á lejkinn. ISHOKKI Morgunblaðið/Kristinn Guðmundur skoradi GUÐMUNDUR Benediktsson, sem hér er með knöttinn í leiknum í gærkvöldi, og Þórður Guðjónsson, voru ógnandi í fremstu víglínu ís- lenska liðsins gegn Kýpurbúum en fengu þó of litla aðstoð frá miðju- mönnunum tjl að bíta verulega frá sér. Guðmundur gerði seinna mark íslands I gær, með skalla eftir sendingu Þórðar. 1B^\Brotið var á Guðmundi Benediktssyni á hægri kanti á móts við víta- ■ wteig á 38. mínútu. Ólafur Kristjánsson tók spymuna og sendi á fjær- stöng þar sem Alexander Högnason stökk hæst og skallaði í fjærhornið. ^^n^^Þórður Guðjónson vann boltann á miðjum vallarhelmingi Kýpur- ^™«\#manna, lék á einn vamarmann og lék upp að endamörkum hægra megin, sendi boltann fyrir markið þar sem Guðmundur Benediktsson var einn og óvaldaður og skallaði beint í netið. Þetta átti sér stað á 40. mínútu. 2a 4| Þung sókn Kýpurmanna á 55. mínútu endaði með því að Klimis ■ | Alexandru var allt í einu einn og óvaldaður í miðjum vítateignum og þrumaði boltanum í hægra hornið, óveijandi fyrir Kristján Finnbogason í markinu. Abkashev hættur við að þjálfa lið Selfýssinga MIKHAEL Abkashev, sem Selfyssingar höfðu ráðið sem þjálfara 1. deild- arliðs félagsins í handknattleik fyrir næsta vetur, er hættur við að þjálfa á Selfossi og er nú orðaður við þjálfarastarfið hjá 2. deildarliði Þórs á Akureyri. „Sljórn handknattleiksdeildar Selfoss tilkynnir að sá þjálfari, Mikael Abkashev, sem handsalaði samning um að taka að sér þjálfun á meistara- fiokki karla og stefnumótandi vinnu við yngri flokka, hefur gengið á bak orða sinna og ákveðið að hætta við að taka að sér umrædda þjálfun," sagði í tilkynningu frá Selfyssingum í gær. „Umhugsunarvert er fyrir unnend- ur handknattleiks og stjómir félaganna hið þverrandi siðgæðismat leik- inanna og þjálfara sem eiga að halda merki handknattleiks hátt á lofti. Vonandi ber mönnum gæfa til að efla handbolta á íslandi en ekki hugsa eingöngu um eigin hag hveiju sinni. Handknattleiksdeild Selfoss hefur ávallt leitast við að standa við alla gerða samninga og mun gera það áfram,“ segir jafnframt. ■ ALEXANDER Högnason skor- aði sitt fyrsta marki í landsleik í gærkvöldi en þetta var hans þriðji landsleikur. ■ FJÓRIR nýliðar léku með lands- liðinu í gær, Þórhallur Dan Jó- hannsson, Sverrir Sverrisson, Hermann Hreiðarsson, og Þórð- ur Þórðarson sem lék aðeins í eina mínútu en snerti þó knöttinn einu sinni. ■ HILMAR Björnsson gat ekki leikið gegn Kýpur í gær eins og búist var við vegna tognunar í magavöðva. ■ HLYNUR Stefánsson sem var í byijunarliðinu gegn Kýpur var veikur í gærmorgun og varð því hálfslappur í leiknum. ■ KÝPURMENN voru án þriggja lykilmanna sem eru í sumarfríi og fengust ekki í leikinn. Fimm leik- menn í byijunarliðinu hafa leikið þijá leiki eða færri. Þannig að segja má að þeir hafi verið að prófa sig áfram með nýja leikmenn. ■ ANDEAS MICHAELDIS þjálf- ari Kýpur sagðist vera nokkuð ánægður með leikinn, sérstaklega í síðari hálfleik. „Ég er að prófa mig áfram með unga og óreynda leikmenn sem fengu þarna dýr- mæta reynslu. Islenska liðið lék ekki eins vel og ég bjóst við og jafntefli hefðu verið sanngjörn úr- slit.“ __ ■ ÞÓRÐUR Þórðarson lék í marki Islands síðustu mínútuna í gær. Þar með hafa allir leikmenn IA liðsins að undanskildum Jú- góslövunum t.veimur, leikið með einhveiju landsliða Islands í knatt- spyrnu. Fyrsti meistaratit- ill til Klettafjalla? Tvö lítt þekkt lið berjast um Stanley-bikarinn í NHL-deildinni TVÖ lið, sem fæstir bjuggust við að kæmust langt í úrslita- keppni HHL íshokkýdeildarinnar, eru nú ein eftir og keppa um Stanley-bikarinn fræga. Colorado Avalanche leikur í fyrsta sinn í Denver, en áður lék liðið í Quebec í Kanada og var þá Quebec Nordiques. Florida Panthers er staðsett í Miami og er íeigu eins ríkasta einstaklings í Bandaríkjunum, Wayne Huizenga, sem einnig á hafnarboltaliðið Florida Marlins og Miami Dolphins sem leikur íatvinnumannadeild ameríska fótboltans, NFL-deildinni. Gunnar Valgeirsson skrifar frá Bandaríkjunum Bæði þessi lið hafa komið mjög á óvart í úrslitakeppninni, einkum lið Florida sem sló út tvö sterkustu liðin í Austurdeild, Philad- elphia Flyers og Pittsburgh Pengu- ins. Panthers þurfti að vinna Pittsburgh í tveimur síð- ustu leikjunum til að sigra í Austur- deild og gerði það með glæsibrag, sérstaklega í síðasta leiknum sem liðið vann 3:1 í Pittsburg. Florida hefur reitt sig á öflugan varnarleik og þrátt fyrir að fátt sé um stjórstjörnur hjá liðinu er það talið hafa sýnt bestu liðsheildina af öllum liðunum í úrslitakeppninni í ár. í úrslitum Austurdeildar gegn Pittsburgh hélt vörn liðsins í skefj- um tveimur af bestu sóknarmönn- um deildarinnar, þeim Jaromir Jagr og Mario Lemieux. Kapparnir skor- uðu hvor sitt markið í- sjö leikjum. Eini leikmaðurinn sem er vel þekkt- ur er markvörðurinn John Vanbi- esbrouck sem hefur verið frábær í úrslitakeppninni. Fastlega má búast við að liðið reiði sig enn á ný á góða liðsvörn til að stöðva öfluga sókn Colorado. Colorado var spáð velgengni í úrslitakeppninni, en framganga liðsins í úrslitum Vesturdeildar gegn Detroit Red Wings, sem al- mennt var besta liðið í deildinni, kom flestum á óvart. Tveir sigrar í tveimur fyrstu leikjunum í Detro- it varð á endanum of mikið fyrir Red Wings að yfirstíga. Avalanche er mikið sóknarlið. Liðið skoraði 20 mörk í sex leikjum gegn Detro- it, svo eins gott er fyrir vörn Florida að halda áfram góðum leik. Þekktasti leikmaður Colorado er einnig markvörður. Patrick Roy kom til liðsins á miðju keppnistíma- bili, en hann var lengi hjá Montre- al þar sem hann vann tvo meistar- atitla. Besti sóknarmaður Colorado, Claude Lemieux, er í leikbanni í tveimur fyrstu leikjunum, en hann gerði sig sekan um mjög ljótt brot í síðasta leiknum gegn Detroit (við- komandi leikmaður er bæði kjálka- og nefbrotinn). Þetta er í fyrsta skipti í 19 ár sem leikmaður er settur í leikbann í lokaúrslitunum. Flestir sérfræðingar búast við einvígi markvarðanna og spurning er hvor þeirra gefur sig fyrst. Florida hefur komist mun lengra en flestir bjuggust við og flestir veðja á Colorado. Nái liðið að vinna, verður það fyrsti meiriháttar meist- aratitill sem lið frá Denver vinnur. Það lið verður meistari sem fyrr sigrar í fjórum leikjum verður meistari og Colorado fagnaði sigri í fyrsta leiknum í fyrrinótt - vann 3:1 á heimavelli. Enn ræðst Matt- haus á Klinsmann Segir það komi sér ekki á óvart þó að Klinsmann fari frá Bay- ern Munchen áður en samningur hans rennur út LOTHAR Mattháus, fyrrum fyr- irliði þýska landsliðsins, hélt áfram um helgina að ráðast á Jtirgen Klinsmann, félaga sinn hjá Bayern Munchen, sem er nú fyrirliði landsliðsins. Matt- háus, sem er ekki ánægður með að hafa ekki fengið tæki- færi til að leika með landsliðinu - kennir Klinsmann um það, sagði í viðtali við blaðið Focus um helgina, að það kæmi hon- um ekkert á óvart þó að Klins- mann færi frá Bayern áður en samningur hans við liðið renn- ur út. Mattháus kallar Klinsmann „Sumarstrákurinn" og hann sé áhrifamesti maðurinn innan þýska knattspyrnusambandsins síð- an Franz Beckenbauer fyrirliði liðs- ins. „Þegar-ég var fyrirliði, þá sagði ég þjálfaranum einu sinni mitt álit á vali á leikmanni," sagði Matthú as, sem benti á að Klinsmann hefði yfirgefið mörg lið áður en samning- ur hans hafi verið útrunninn, eins og Inter Mílanó, Mónakó og Totten- ham. Matthaus kom einnig fram í sjónvarpsviðtali og sagði að Klins- mann hafi beðið sig fyrir HM í Bandaríkjunum um að biðja Beck- enbauer að fá hann til liðs við Bay- ern. Klinsmann var þá leikmaður hjá Mónakó. Eins og hefur komið fram, hefur Mattháus sagt að Klinsmann, sem sé hægri hönd Berti Vogts, landsl- iðsþjálfara, hafi komið í veg fyrir að hann yrði valinn á ný í landslið- ið. Klinsmann hefur sagt að hann eigi engan þátt í því - það sé alfar- ið ákvörðun Vogts að velja Matt- háus ekki. Sex leikmenn Bayern, Reuter JURGEN Klinsmann, fyrirliði Þýskalands, fagnar marki sínu í stórslgrl gegn Liechtenstein í Mannheim, 9:1. Klinsmann leikur ekki fyrsta lelk Þýskalands í EM - gegn Tékklandi á sunnudaginn, þar sem hann tekur út leikbann. sem eru í þýska landsliðshópnum, standa með Klinsmann. Það er sagt að stemmningin innan landsliðs- hópsins sé mun betri án Mattháus, þegar hann var í hópnum voru margar smærri klíkur, en nú sé hópurinn allur saman. Franz Beckenbauer, stjórnarfor- maður Bayern, fær það hlutverk að leysa deilur Mattháus og Klins- manns - margir telja að þeir geti ekki leikið saman á ný eftir það sem á undan er gengið. Beckenbauer segir að Klinsmann, sem er 32 ára, sé orðinn fullorðinn, aftur á móti væri Mattháus, sem er 35 ára, enn hálfgert barn, kjaftaði öllu. „Hann er sár að hafa ekki verið valinn í landslið Þýskalands sem leikur í Evrópukeppninni í Þýskalandi og á erfitt með að sætta sig við það að hann sé ekki lengur fyrirliði liðsins. Klinsmann gekk út í sjónvarpsvið- tali um helgina, sagðist ekki vilja standa í þrætum við Mattháus - hefði allt annað við tíma sinn að gera. Hvort árásir Mattháus á Klins- mann liafa slæm áhrif á gengi hans og þýska landsliðsins í EM kemur í Ijós. Þýska liðið hefur ekki leikið vel að undanförnu, gegn N-írlandi, 2:2, og Frakklandi, 0:1, rétti úr kútnum gegn Liechtenstein í mann- lieim á þriðjudagskvöldið og vann stórsigur, 9:1. Þrátt fyrir tröppu- gang hjá þýska liðinu, er það efst á blaði hjá veðbönkum í London yfir líklegan sigurvegara í EM og Klinsmann er efstur á listanum yfir leikmenn, sem líklegur markakóng- ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.