Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1996 17 ' II • • t íkulega búinn Renauit Mégane gerir þér aksturinn ánægjulegan. Þægindin byggjast á meistaralegri hönnun bílsins, glæsilegri innréttingu, frábærri lögun sæta sem og staðsetningu stjómtækja aS ógleymdri frægri fjöðrun Renault bíla. istinn yfir búnaðinn í Mégane er langur: Vökva- og veltistýri, fjarstýrðar samlæsingar, hágæðaútvarp og segulband með fjarstýringu, 6 hátalarar, snúningshraðamælir, litað gler, rafdrifnar rúður, útihitamælir og baksýnisspegill með óvenjulega víðu sjónsviði. Ljósastokkur í lofti yfir framsætum og tvö lesljós fyrir farþega í aftursæti tæma ekki heldur listann yfir búnaðinn. ?' að er auðveldast að kynnast búnaði og kostum Renault Mégane í reynsluakstri. Má bjóða þér í reynsluakstur? Hjálpumst að við að rækta jörðina Vopnafirði - Þeir voru árrisulir krakkarnir í 10. bekk Vopnafjarðar- skóla um daginn. Þau efndu til áheita á staðnum og ákváðu að pianta 1.500 trjáplöntum undir slagorðinu: Hjálp- umst að við að rækta jörðina. Innan skamms munu þau útskrif- ast úr grunnskólanum og fara í ferðalag til Hollands af því tilefni. Þau sögðu átakið táknrænt, þau væru að planta hér á staðnum því næsta haust halda þau á vit nýrra ævintýra fjarri heimabyggð er þau hefja nám í framhaldsskólum lands- ins. Trén verða vonandi farin að festa rætur og teygja sig upp úr grassverð- inum um það leyti er þau ljúka því námi. Morgunblaðið/Alfons Fiskistofa á minkaveiðum Ólafsvík - Starfsmenn Fiskistofu hafa staðið í ströngu að undanfömu að fýlgjast með trillukörlum svo að þeir fari eftir settum reglum. Eyþór Þórðarson, veiðieftirlitsmaður, var á ferð skammt hjá kríuvarpi á Rifi þegar hann kom auga á mink sem var að angra kríumar. Eyþór tók á rás á eftir veiðiþjófnum og eftir langan og strangan eltingarleik sem reyndi á úthald og útsjónarsemi beggja aðila hafði yfírvaldið betur að lokum. 7. Þlégsne RENAULT FER K KOSTUM MEISTAKAVERK ÁRMÚLA 13. SlMI: 568 1200, BEINN SlMI: 553 1236 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson ÁHAFNARMEÐLIMIR á Herjólfi sýna notkun búnaðarins sem gefinn var. Eykyndilskonur gefa öryggisbúnað í Heijólf Vestmannaeyjum - Slysavarna- deildin Eykyndill í Vestmanna- eyjum færði fyrir skömmu Herj- ólfi hf. að gjöf tvo reykköfunar- búninga og sjúkrabörur til að nota um borð í ms. Heijólfi og er gjöfin um 300 þúsund króna virði. í smáathöfn, sem haldin var er gjöfin var afhent, sagði Bára Guðmundsdóttir, formaður Ey- kyndils, að þeim félagskonum hefði borist til eyrna að eftir að áhöfn Heijólfs fór í björgunar- skólann hefðu komið fram ábendingar að æskilegt væri að þessi búnaður væri til um borð i skipinu. Ekki væri skylda að hafa þennan búnað og því hefðu þær Eykyndilskonur ákveðið að gefa þennan búnað um borð í skipið til að auka enn frekar á öryggi þeirra er með því ferð- ast, enda væru slysavarnir það sem starf Eykyndils snerist um. Hún sagðist vonast til að þó bún- aðurinn væri góður þá þyrfti aldrei að koma til þess að hann yrði notaður um borð í Heijólfi. Magnús Jónasson, fram- kvæmdastjóri Heijólfs, tók við gjöfinni og þakkaði Eykyndils- konum fyrir hana. Sagði Magnús að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem þær kæmu færandi hendi til fyrirtækisins og þakkaði hann þann hlýhug sem að baki byggi. Að lokinni afhendingunni sem eru svokallaðar skröpur sem sýndu skipveijar á Heijólfi notk- útbúnar eru þannig að auðvelt un búnaðarins, bæði reykköfun- er að setja mikið slasað fólk í arbúninganna og sjúkrabaranna þær. Morgunblaðið/Sigrún Oddsdóttir KRAKKARNIR í 10. bekk Vopnafjarðarskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.