Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1996 37 'Banana Biddu um Banana Boat alnáttúrulegu sólkremin (All nalural Chemical Free) □ Vemdandi, húðnærandi og uppbyggjandi Banana Boal Body Lotion m/Aloe Vera, A, B2, B5, D og E-vítamín og sótvöm #4. □ Banana Boat rakakrem f/andlit m/sóivörn 18, #15,123. □ Natúrica húðkremin hennar Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfræðings Norðurtandanna. Prófaðu Naturíca Ört+krám og Naturica Hud+krám húðkremin sem alir etu að tala um. □ Hvers vegna að borga um eða yfir 2000 kr. fyrir Propolis þegar þú getur fengið 100% Naturica Akta Propolis á innan við 1000 kr? □ Blddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% þegar þú kaupir Aloe Vera gel. 6 stærðir frá 60 kr. - 1000 kr. (tæpur hátfurlitri) Banana Boat og Naturica fást í sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og exemsjúklinga. Heilsuval - Barónsstíg 20 s 562 6275 kjarnimalsiiis! ]>mur hnsímuulir 1 RÉTTU LlÓSl InFocus -komdu belnt til okkar og veldu bestu véHna MTD 478 Stór og kraftmikil sláttuvél með 5 hp B&S Quantum mótor. Vélin er með drifi, auðstillanlegum hjólalyftum og stórum grassafnara. Sláttubreidd 21“ eða 51 sm. Verð kr. 73.886 GINGE S 46 SNOTRA Þrælsterk sláttuvél með 3,75 hp B&S mótor, 46 sm sláttubreidd og hjólalyftum. Verð kr. 29.900 FLYMO L 47 Létt loftpúðavél hentug tyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Með 4 hp tvígengismótor. Verð kr. 47.375 AÐSENDAR GREINAR Flestir geta verið sammála um að ótækt sé að fólk sé tæpt hálft árið að vinna fyrir hið opinbera, segir Jóhanna S. Pálsdóttir. vel vænta þess að tekjur ríkissjóð færu nærri því að standa í stað þar sem skil á skattinum gætu batnað verulega. Líklegast á þetta við um fleiri skatta. Besta vopnið gegn skattsvikum er því vafalaust að minnka tilefnið til þeirra með því að lækka skatta og fækka um leið vinnudögum okkar fyrir hið opinbera. Höfundur er nemi í stfórnmálafræði og formaður Viíjans, félags ungra sjálfstæðismanna íMosfellsbæ og Kjalarnesi. lctt & uicðfærilegl tæki öflus fjarstytinf’ innbyssðir hátalarar Ef þú vilt ná augum og cyrurn fólks skaltu kynna þér nýja LitePro 210 margmiðlunarvarpann frá InFocus Systcms. I>ú varpar upp mynd- böndum og tölvugrafík mcð cin- stökum myndgæðúm og innbyggðir JBL hátalarar tryggja öflugt hljóð. Árangurinn lætur ckki á sér standa. LitePro 210 myndvarpinn cr tækni- lcga fullkominn cn samt afar cinfaldur og þægilcgur í notkun. Og citt cnn - vcrðið cr ótrúlega hagstætt. Þú gctur því óhikað nýtt þértæknina ogvarpað ljósi á málið - mcð vönduðu tæki frá virtum framlciðanda. <Ö> RADÍÓSTOFAN-NÝHERJI SKIPHOLTI 37 - SlMI 569 7600 Alltaf skrefi á undan GINGE HD 38 Burt með aukakílóin. Sígild handsláttuvél fyrir hraustar konur og hrausta karla. Verð kr. 9.792 Hálft árið að vinna fyrir sköttunum í ÁR eru landsmenn fram til 7. júní að vinna fyrir sköttunum og hefur sá dagur verið kallaður skattadagurinn. Þennan dag eru 43% ársins liðin og er það sama hlutfall og útgjöld hins opinbera og iðgjöld lífeyrissjóða voru af vergri landsframleiðslu á síðasta ári. Ef miðað er við nýjustu tölur frá Þjóðhagsstofnun og Seðla- banka fyrir árið 1995 þá voru út- gjöld hins opinbera 177,8 milljarð- ar króna, iðgjöld lífeyrisjóða 18,2 milljarðar króna og verg lands- framleiðsla 456,2 milljarðar króna. Út frá þessum tölum er svo hægt að reikna hversu lengi landsmenn eru að vinna fyrir skyldugreiðslum til hins opinbera og til lífeyris- sjóða. Á eftirfarandi hátt er reikn- að hvenær skattadagurinn er: (177,8+18,2)/(456,2)= 0,430 =43%. Skattadagurinn er því þeg- ar 43,0% ársins eru liðin Flestir geta verið sammála um að það er ótækt að fólk sé tæplega hálft árið að vinna fyrir hið opin- bera. í ár er skattadagurinn að vísu þremur dögum fyrr á ferðinni en á síðasta ári þegar hann bar upp 10. júní. Þrátt fyrir það er því miður ekki hægt að segja að hið opinbera hafi rifað seglin og tekið til við sparnað og greiðslu skulda. Meginástæða fyrir því að landsmenn eru í ár þremur dögum skemur að vinna fyrir sköttunum er sú að landsframleiðslan hefur aukist á meðan útgjöld hins opin- bera hafa staðið í stað. Það er þó fagnaðarefni að útgjöld ríkis og sveitarfélaga hafa ekki vaxið meira en verðmætasköpunin í landinu sérstaklega ef litið er á þróunina frá því árið 1981. Frá því árið 1981 hafa útgjöld hins opinbera nær undantekningar- laust vaxið meira en verðmæta- sköpunin í landinu. Þannig voru landsmenn „aðeins“ 130 daga að vinna fyrir skyldugreiðslum árið 1981, 159 daga árið 1988 og 161 dag á síðasta ári. Þjónusta hins opinbera árið 1981 var hins vegar ekki mjög frábrugðin því sem nú er. Engar grundvallarbreytingar hafa átt sér stað. Engu að síður eru landsmenn heilum mánuði lengur nú að vinna fyrir þjón- ustunni en árið 1981. Nú er svo komið að hafa leitt í Ijós að 75% aðspurðra myndu svíkja undan skatti ef tækifæri til þess gæf- ist. Það þarf engan að undra að þegar ríki og sveitarfélög ganga svo hart fram í skatt- heimtu þá aukast und- anskot. Sem dæmi má nefna að virðisauka- skattur er hér með því hæsta sem þekkist og því oft verulega freist- andi að koma sér und- an honum. Það hefur verið bent á að væri virðisaukaskattur Jóhanna S. Pálsdóttir það þykir lítið tiltökumál að svíkja lækkaður úr 25% í 12% og allar undan skatti. Skoðanakannanir undanþágur afnumdar mætti jafn- FLYMO E 400 Rafdrilin loftpúðavél hentug fyrir brekkur, stórar lóðir og erfiðar aðstæður. Sláttubreidd 40 sm, sláttuhæð stillanleg (10-29,5mm). Með 1500 w mótor. Verð kr. 25.153 MTD 040 Þrælsterk amerfsk sláttuvél með 3,5 hp BRIGGS & STRATT0N mótor. Sláttubreidd 20“. Öryggi í handfangi fyrir hnífinn. Aukabúnaður: grassafnari og stillanlegar hjólalyftur. Verð kr. 17.430,- Ert þú með réttu vélina fyrír garðinn? KOMATSU ZENOAH CAP G.A.PETURSS0N ehf Faxafeni 14 ® Sími 568 5580 j(D Góð varahlufa- og viðgerðaþjónusia. Hressir söiumenn! Opið mán. - föst. kt. 9:00 -18:00, Laugard. ki 10:00 - 14:00 >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.