Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ1996 55 I; | I í ) I í I I I J » I J I J 1 : J 3 3 . 4 SIMI 5078900 ALFABAKKA 8 SIMI 58711900 mrjyru as jACK LEMMON WALTER MATTHAU ANN MARGRtT SOWUA LORI-N irísinn Vaski Sýnd kl. 5. ísl. tal. Sýnd kl. 7 Enskttal. SAMmm SAMmm SAMmm SAMBiO FUGLABURIÐ IENDUR DIGITAL Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D'Abo. Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Nýtt í kvikmyndahúsunum QUENTIN Tarantino og George Clooney í hlutverkum sínum. Regnboginn sýnir mynd ina Skítseiði jarðar REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á hrollverkjugrínmyndinni Skítseiði jarðar eða „From Dusk til Dawn“. Leikstjóri myndarinnar er Robert Rodriguez en hún er gerð eftir handriti Quentin Tarant- ino sem einnig fer með eitt af aðal- hlutverkum myndarinnar. Gecko bræðurnir (George Clooney og Quentin Tarantino), tveir af hættulegustu glæpamönn- um Bandaríkjanna, eru á flótta undan réttvísinni í gegnum suður- vesturhluta Bandaríkjanna í átt «1 frelsisins í Mexíkó. Á leiðinni taka þeir í gíslingu Fullerfjöl- skylduna: Jakob (Harvey Keitel), Pnest sem tapað hefur trúnni og börn hans tvö, fyrirmyndarungl- inginn Kate (Juliette Lewis) og yngri bróður hennar Scott (Ernest Liu). Bræðurnir freista þess að nota fjölskylduna og húsbíl þeirra til þess að koma þeim yfir landa- mærin og lofa að sleppa þeim þegar þangað er komið. Aningarstaður þeirra handan landamæranna er barinn Titty Twister, sá villtasti í Mexíkó, sem opinn er myrkranna á milli. Starfs- fólk staðarins og gestir hans eru blóðþyrstir í meira lagi og þetta á því eftir að verða erfið nótt. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára og verður krafist nafnskírteina við innganginn. Stjörnubíó sýnir myndina Dauðsmannseyja STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á hasarmyndinni Dauðsmannseyju eða „Cutthroat Island“ sem er í leik- stjóm Renny Harlins. í myndinni leika þau Geena Davis, Matthew Modine og Frank Langella. Hörkukvendið Morgan (Davis) erfír sjóræningjaskip föður síns, Morning Star. Morgan er í miklum hefndarhug því það er illmennið Dawg Brown (Langella) sem ber ábyrgð á dauða föður hennar. Fleira hangir þó á spýt- unni því Morgan fær auk þess fjár- sjóðakort í arf frá föður sínum. Það er þó einn hængur á, leiðarvísir korts- ins er á latínu. Nú vandast málið. Morgan hefur upp á kvennaflagaran- um og svindlaranum William Shaw (Modine). William er vel menntaður og kann því latínu en býður dauða- dóms þar sem hann reyndist einum of kræfur við eina hefðardömu á balli GEENA Davis í hlutverki sínu í myndinni Dauðsmannseyja. enska landstjórans á Jamaika. Morg- an leysir hann úr prísundinni á ævin- týralegan hátt og bjargar þar með lífí hans. William hefur engu að tapa og slæst í för með Morgan og háset- um hennar í leit að fjársjóðnum. En það eru fleiri sem þyrstir í þennan fjársjóð. Dawg Brown sem ræður yfír risaskipinu Reaper ásamt stórum breskum flota halda í humátt á eftir skipi Morgans Mornging Star. Við tekur ævintýraleg og háskaleg sigling þar sem sverð, hnífar, byssur og fall- byssuskot eru látin tala. LISTHUS I LAUGARDAL Glæsilegar gjafir fást hjá okkur afbragðs verslanir undir sama þaki. LIST fc S (Z) Oí w St TRÉLIST Gallerí ^ sfmi 553 2886 sími 553 1580 sími 568 3750 KATEL mynJir, innrömmun sími 568 0969
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.