Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.06.1996, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JUNI1996 C 3 URSLIT Kef la vík - Stjarnan 0:1 Keflavíkuivöllur, 1. deild karla - íslands- mótið, 3. umferð, föstudaginn 7. júní 1996. Aðstæður: Sunnan gola, bjart og hiti um 10 gi'áður. Völluri.nn þokkalegur, kalblettur við annán vítateiginn. Mark Stjörnunnar: Valdimar Kristófers- son (10.). Gult spjald: Baldur Bjarnason, Stjörnunni (42.) - fyrir mótmæli. Georg Birgisson, Kefiavík (45.) - fyrir að tefja. Goran Micic, Stjörnunni (61.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson. Aðstoðardómarar: Ólafur Ragnarsson og Eyjólfur Finnsson. Áhorfendur: Um 300. Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Snorri Már Jónsson, Kristinn Guðbrandsson, Jakob Jónharðsson (Guðjón Jóhannssson 63.), Georg Birgisson - Jóhann B. Guðmundsson (Hlynur Jóhannsson 79.), Eysteinn Hauks- son, Róbert Ó. Sigurðsson, Ragnar Stein- arsson - Ragnar Margeirsson, Jón Þ. Stef- ánsson (Óli Þór Magnússon 59.). Stjarnan: Bjarni Sigurðsson - Heimir Erl- ingsson (Ómar Sigtryggsson 84.), Reynir Bjömsson, Helgi M. Björgvinsson, Hermann Arason (Ottó Ottósson 87.)- Kristinn Lár- usson, Valdimar Kristófersson, Rúnar Sig- mundsson, Baldur Bjamason, RagnarÁrna- son (Bjami G. Sigurðsson 70.) - Goran Kristófer Micic. Fylkir- UMFG 1:2 Fylkisvöllur, íslandsmótið i knattspymu, 1. deild karla - 3. umferð - föstudaginn 7. júní 1996. Aðstæður: Hægur andvari og tíu gráðu hit, völlurin góður. Mark Fylkis: Ólafur Stígsson (32.). Mörk Grindavíkur: Milan Stefán Jankovic (48.), Kekic Siusa (74.). Gult spjald: Gunnar Már Gunnarsson (59.)- Guiinar Pétursson (61.). Rautt spjald. Enginn. Dómari: Jón Sigurjónson. Aðstoðardómari: Gísli Guðmundsson og Hans Scheving. Áhorfendur: I kringum 600 að sögn kunn- ugra. Fylkir: Kjartan Sturluson - Enes Cogic, Aðalsteinn Víglundsson, Ómar Valdimars- son, Ásgeir Ásgeirsson, Andri Marteinsson (Sigurgeir Kristjánsson 81.) Finnur Kol- beinsson, Gunnar Pétursson (Þorsteinn Þor- steinsson 77.), Ólafur Stígsson (Erlendur Gunnarsson 67.) - Þórhallur Dan Jóhanns- son, Kristinn Tómasson. Grindavík: Albert Sævarsson - Hjálmar Hallgrímsson, Guðjón Ásmundsson, Milan Stefán Jankovic, Gunnar Már Gunnarsson - Zoran Ljubicic, Ólafur Öm Bjamason, Guðmundur Torfason (Vignir Helgason 83.), Sveinn Guðjónsson, Ólafur Ingólfsson - Kekic Siusa (Grétar Einarsson 80.). Baldur Bjamason, Valdimar Kristófersson og Kristinn Lárusson, Stjörnunni. Kristinn Guðbrandsson, Keflavík. Zoran Ljubicic, Grindavík. Ólafur Gottskálksson, Georg Birgisson, Keflavík. Bjarni Sigurðsson, Ragnar Áma- son, Rúnar Sigmundsson, Helgi Björgvins- son, Stjörnunni. Albert Sævarsson, Guð- mundur Torfason, Milan Jankovic, Kekic Siusa, Ólafur Ingólfsson, Grindavik. Kjart- an Sturluson, Ásgeir Ásgeirsson, Finnur Kolbeinsson, Kristinn Tómasson, Fylki. Fj. leikja U j T Mörk Stig ÍA 2 2 0 0 8: 1 6 STJARNAN 3 2 0 1 3: 3 6 KR 2 1 1 0 4: 3 4 GRINDAVÍK 3 1 1 1 2: 3 4 FYLKIR 3 1 0 2 7: 4 3 LEIFTUR 2 1 0 1 4: 3 3 VALUR 2 1 0 1 2: 1 3 iBV 2 1 0 1 2: 3 3 BREIÐABLIK 2 0 1 1 1: 6 1 KEFLAVÍK 3 0 1 2 2: 8 1 2. deild karla Skallagrímur - Fram...............2:2 Þórhallur Jónasson (10.), Valdimar Sigurðs- son (41.) - Valur Fannar Gíslason (8.), Þorvaldur Ásgeirsson (11.) Þróttur - Leiknir.................0:0 Fj. leikja u j T Mörk Stig SKALLAGR. 3 2 1 0 9: 2 7 PÓR 3 2 0 1 5: 5 6 LEIKNIR 3 1 2 0 4: 1 5 FRAM 3 1 2 0 7: 5 5 ÞRÓTTUR 3 1 2 0 7: 5 5 FH 3 1 1’ 1 3: 3 4 VÖLSUNGUR 3 1 0 2 5: 5 3 VÍKINGUR 3 1 0 2 5: 5 3 KA 3 1 0 2 4: 6 3 ÍR 3 0 0 3 O: 12 O 3.. deild Höttur - Dalvik..................1:1 Fjölnir-ReynirS..................1:8 Ægir-Selfoss.....................6:1 Kjartan Helgason 3, Guðmundur Gúnnars- son, Ásgrímur Harðarson, Þórarinn Jó- hannsson - Gísli Bjömsson. ■ 4. deild KSÁÁ-Léttir.........................1:5 Guðmundur Þórðarson 2, Engilbert Friðf- innsson 2, Amar Friðgeirsson - Gísli Guð- mundsson. Bolungarvík - Ernir.................4:1 Stefán Arnalds, Hálfdán Gfslason, Bjöm Ingimarsson, Óli Örvar Ólafsson - Róbert Daníel Jónsson. BÍ - Reynir..........................2:0 Haukar-TBR...........................6:0 Bruni - Víkingur.....................1:6 Valgeir Guðjónsson - Dagur Dervic 2, Bogi Pétursson, Guðlaugur Rafnsson, Gest- ur Pálsson, Bergþór Friðriksson. Afturelding - HB.....................5:0 Smástund - Ármann....................2:2 Magni-Hvöt...........................3:2 Neisti - SM..........................2:0 Tindastóll - Kormákur................4:1 KVA - Sindri.........................4:1 Einheiji - Huginn....................2:0 Frjálsíþróttir Stigamót í Moskvu Stigamót Alþjóðafijálsíþróttasambansins: 400 metra grindahlaup karla: 1. Samuel Matete (Sambíu)..........48.60 2. Winthrop Graham (Jamaiku).......49.09 3. Dusan Kovacs (Ungveijal.).......49.37 4. Ken Hamden (Simbabve)...........49.47 5. Sven Nylander (Svíþjóð).........49.49 400 metra hlaup kvenna: 1. Juliet Campbell (Jamaiku).......50.94 2. Falilat Ogunkoya (Nígeríu)......51.11 3. Yelena Andreyeva (Rússl.).......51.44 Hástökk kvenna: 1. Stefka Kostadinova (Búlgaríu)....2.01 2. Yelena Gulyayeva (Rússl.)........1.98 3. Tatyana Motkova (Rússl.).........1.94 Langstökk kvenna: 1. Inessa Kravets (Úkraínu).........6.99 2. Fiona May (Ítalíu)...............6.88 3. Agata Karczmarek (Póllandi)......6.80 Sleggjukast karla: 1. Igor Astapkovich (Hv-Rúss.).....79.30 2. Sergei Gavrilov (Rússl.)........78.24 3. Balazs Kiss (Ungveijal.)........77.24 100 metra hlaup karla: 1. Olapade Adeniken (Nígeríu) 10.03 2. Michael Green (Jamaíku).........10.04 3. Donovan Powell (Jamaíku)........10.19 800 metra hlaup karla: 1. Wilson Kipketer (Kenýju)......1:44.06 2. Philip Kibitok (Kenýju).......1:44.95 3. Adem Hacini (Alsfr)...........1:45.56 1.500 metra hlaup karla: 1. Noureddine Morceli (Alsír)....3:33.22 2. Laban Rotich (Kenýju).........3:33.70 3. David Kibet (Kenýju)..........3:35.90 4. Vyaceslav Shabunin (Rússl.)...3:36.51 100 metra grindahlaup kvenna: 1. Giliian Rassell (Jamaíku).......12.87 2. Aljuska Lopez (Kúbu)............12.91 3. Yuliya Graudyn (Rússl.).........13.02 4. Micheile Freeman (Jamafku)......13.10 5. DionneRosejJamaíku).............13.11 6. CarlaTuzzi (Italíu).............13.16 200 metra hlaup karla: 1. John Regis (Bretl.).............20.47 2. Ivan Garcia (Kúbu)..............20.49 3. Andrei Fedoriv (Rússl.).........20.96 3.000 metra hlaup kvenna: 1. SonyaO’Sullivan (írlandi).....8:47.32 2. Yelena Romanova (Rússl.)......8:49.06 3. Pauline Konga (Kenýju)........8:50.18 4. Merima Denboba (Eþíópíu)......8:55.50 Þristökk kvenna: 1. Inna Lasovskaya (Rússl.)........14.84 2. Olga Vasdeka (Grikkl.)..........14.39 3. Yolanda Chen (Rússl.)...........14.35 4. Inessa Kravets (Úkraínu)........14.34 110 metra grindahlaup karla: 1. Mark McKoy (Austurr.)...........13.38 2. TongLi(Kína)....................13.43 3. Eric Batte (Kúbu)...............13.60 100 metra hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey (Jamaíku).........10.92 2. Irina Privalova (Rússl.)........11.08 3. Juliet Cuthbert (Jamaíku).......11.20 3000 metra hlaup karla: 1. Daniel Komen (Kenýju).........7:39.43 2. Moses Kiptanui (Kenýju).......7:41.61 3. Tom Nyariki (Kenýju)..........7:42.33 4. DavidChelule (Kenýju).........7:51.26 5. Khalid Skah (Marokkó).........7:51.77 6. Yahia Azaidj (Alsír)..........7:52.31 7. Philipp Kemey (Kenýju)........7:52.67 8. Khalid Kairouini (Marokkó)....7:53.28 Stangarstökk karla: 1. Sergei Bubka (Úkraínu)...........5.90 2. Jean Galfione (Frakkl.)..........5.90 3. Dmitri Markov (Hv-Rúss.).........5.80 4. Maksim Tarasov (Rússl.)..........5.80 Alþjóðlegt mót Haldið í Núrnberg í Þýskalandi í gær. Helstu úrslit. 100 m hlaup karla: 1. Linford Christie (Bretl.).......10,06 2. Donovan Bailey (Kanada).........10,09 3. Marc Blume (Þýskal.)............10,13 Hástökk karla: 1. Wolfgang Kreissig (Þýskai.)......2,30 2. Ralf Soon (Þýskal.)..............2,25 3. Troy Kemp (Bahama-eyjum).........2,25 Þrístökk kvenna: 1. Anna Biryukova (Rússl.).........14,23 2. Sarka Kasparkova (Tékkl.).......14,10 3. Angela Barylla (Þýskal.)........13,70 400 m grindahlaup kvenna: 1. Heike Meissner (Þýskal.)........54,52 2. Debbie Ann Parris (Jamaíka).....54,78 3. Sally Gunnell (Bretl.)..........56,03 110 m grindahlaup karla: 1. Florian Schwarthoff (Þýskal.)...13,11 2. Igor Kovac (Slóvakíu)...........13,34 3. Colin Jackson (Breti.)..........13,40 Spjótkast karla: 1. Jan Zelezny (Tékkl.)............86,44 2. Raymond Hecht (Þýskal.).........86,22 3. Boris Henry (Þýskal.)...........84,16 KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Þjódveijar eru til alls líklegir MARGIR knattspyrnusérfræðingar telja að C-riðillinn verði einn sá mest spennandi í úrslitakeppni Evrópumótsins í Englandi og sum- ir kalla hann „dauða riðilinn". Þar leika Þjóðverjar, ítalir, Rússar og Tékkar. Þetta eru allt lið sem eru skipuð frábærum knattspyrnu- mönnum og hafa mikla hefð á bak við sig. Þjóðverjar hafa verið taldir sigurstranglegastir af veðbönkum í Englandi að undanförnu. ^%jóðverjar, sem urðu heimsmeist- W* arar undir stjóm Franz Becken- bauers 1990, eru ekki enn búnir að gleyma tapinu á móti Búlgaríu í 8- liða úrslitum á HM í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Þeir ætla ekki að láta söguna endurtaka sig og koma einbeittir til leiks í Englandi og ætla sér stóra hluti þar undir handleiðslu Berti Vogts. „Við erum með góða liðsheild þar sem leikmenn hafa ákveðið fijáls- ræði til að sýna sig. Allir leikmenn liðsins virða hver annan. Ég er með gott lið í höndunum og það á að geta náð langt í Evrópukeppninni," sagði Vogts þjálfari. Hann nýtur þess að eyða tíma sínum í rólegheit- unum með fjölskyldu sinni. Hann er yfirvegaður en hefur samt góða kímnigáfu ef svo ber undir. Sterk liðsheild Margir telja Þjóðveija vera með lið sem gæti orðið Evrópumeistari þrátt fyrir ófarirnar á HM í Banda- ríkjunum. „Eftir slæmt gengi í Bandaríkjunum er hreint ótrúlegt hvað liðið hefur þroskast vel. Allir leikmenn liðsins eru tilbúnir að gefa sig alla í verkefnið,“ sagði Júrgen Klinsmann, fyrirliði. „Það er aftur orðið gaman að leika með landslið- inu. Tapið á móti Búlgaríu á HM var hræðilegt áfall, en síðan hefur mark- visst verið unnið að því að byggja upp sterka liðsheild." Sammer í lykilhlutverki Þýskaland er eina þjóðin sem get- ur státað af því að hafa unnið Evr- ópumeistaratitilinn tvisvar; 1972 og 1980. Vogts treystir Matthias Sam- mer, leikmanni Dortmund, til að leika sem aftasti varnarmaður eða „libero“ og er hann einn af iykilmönnum liðs- ins. Fróðir segja að nú hafi loksins fundist leikmaður sem geti leikið eins og Franz „Keisari" Beckenbauer lék á sínum tíma með landsliðinu. Vogts hefur úr nógu að moða á miðjunni. Þar er hann með leikmenn eins og Andy Möller, Thomas Haessler, Mario Basler, Mehmet Scholl og Thomas Strunz. Allt frá- bærír miðjumenn og erfitt að gera upp á milli þeirra. Klinsmann verður í sviðsljósinu í Englandi og verður væntanlega und- ir mikilli pressu frá enskum fjölmiðl- um sem þekkja hann vel frá því hann lék með Tottenham við góðan orðstír fyrir rúmu ári. Hann verður fyrirliði landsliðsins og hefur því í nógu að snúast utan vallar. Bierhoff og Riedle Þar til fyrir fáum mánuðum virtist Vogts eiga í nokkrum vandræðum með að finna framherja við hlið Klinsmanns. En nú er ljóst að hann hefur tvo leikmenn innanborðs sem ættu að skila því hlutverki vel; Oliv- er Bierhoff, sem gerði tvö mörk gegn Dönum í öðrum landsleik sínum í mars, og eins hefur Fredi Bobic leik- ið vel með Stuttgart og Stefan Kuntz með Besiktas í Tyrklandi. Sammer, Scholl, Basler og Bierhoff eru allt leikmenn sem gætu látið ljós sitt skína skært i Englandi. Scholl, sem er 25 ára, hefur verið mjög góður í leikjum landsliðsins að undanförnu og eins með Bayern í vetur. Ekkert hægt að bóka fyrirfram Klinsmann sagði að liðið hafi lært af óförunum á HM í Bandaríkjunum og sagði að ekki mætti vanmeta andstæðinginn þó svo að vel hefði gengið í leikjum í riðlakeppninni. „Við verðum líka að taka „auðveldu" leikina alvarlega. Allir verða að vera tilbúnir að gefa allt sem þeir eiga í hvern einasta leik. Það yrði fáranlegt að hugsa aðeins um síðasta leikinn í riðlinum gegn Ítalíu. Tékkar eru einnig með mjög gott lið og hafa tékkneskir leikmenn sem spila í Þýskalandi margsannað það. Rússar eru einnig með frábært lið og það er ekkert hægt að bóka fyrirfram gegn þeim. Þetta verða því allt erfið- ir leikir fyrir okkur,“ sagði Klins- mann. Heimavöllur í Manchester Þýska landsliðið mun búa rétt fyr- ir utan Manchester meðan á riðla- keppninni stendur, enda spilar liðið alla leikina í C-riðli á Old Trafford, heimavelli Manchester United. Fyrsti leikur liðsins verður á móti Tékkum á sunnudaginn kemur. Síðan gegn Rússum 16. júní og loks gegn ítölum 19. júní. „Ég vona að við getum litið á Manchester sem heimavöll okkar, sérstaklega þar sem Englendingar leika sína leiki í London," sagði Klinsmann. „Fólk í Manchester man eftir Bert Trautmann og núna Eike Immel, Uwe Roesler og Michael Frontzeck, sem léku með Manchester City í- vetur. Ég vona líka að ég sé ekki gleymdur í Manchester,“ sagði Klinsmann, sem tekur út leikbann í fyrsta leiknum gegn Tékkum á morgun. NáRússar að Mómstra? Reuter iURGEN Kllnsmann, fyrirliðl ÞJóðverJa, verður í sviðsljósinu í Englandi. Berto Vogts þjálfari sem hér stjórnar æfingu þýska liðsins í Macclesf- irld, segist vera með gott lið sem á að ná langt í keppnlnni. RÚSSAR fá nú tækifæri til að sýna hvað í þeim býr þegar út í alvöruna í Englandi er komið. Þeir hafa oft blómstrað fyrir stórmót og taldir sigurstrang- legir, en aldrei náð að haida það út alla leið á toppinn síðan Sovétríkin sálugu sigruðu f fyrstu Evrópukeppninni 1960. Undir stjórn Oleg Romantsev þjálfara hefur liðið náð meiri stöðugleika og fest sig betur í sessi á meðal þeirra bestu. Síðan hann tók við liðinu eftir vonbrigðin á HM í Bandarikjunum 1994 hefur liðið aðeins tapað tveimur leikjum af 18. Það fór taplaust í gegnum undan- keppni EM og skoraði fleiri mörk en nokkurt annað lið í keppninni. Romantsev var þjálfari Spartak Moskvu samhliða landsliðinu þar til á síðasta ári að hann hætti með félagsliðið til að einbeita sér alfarið að undirbúningi landsliðsins fyrir Evrópukeppnina. Þegar Romantsev, sem er 52 ára og fyrrum landsliðsmaður Sovét- ríkjanna, tók við valdi hann leik- menn í hópinn sem neituðu að leika undir stjórn Pavels Sadyrins, for- vera hans. „Liðið leikur nútímalega knattspyrnu og er tilbúið til að beij- ast um Evrópumeistaratitilinn í Englandi," sagði Vyacheslav Kol- oskov, forseti rússneska knatt- spyrnusambandsins. Prímusmótorinn Leikmenn liðsins hafa góða .knatttækni, ráða yfir miklum hraða og oft og tíðum frábærum samleik. Þeir eru allir mjög agaðir í leik sín- um. Prímusmótor liðsins er fyrirlið- inn og miðvallarleikmaðurinn Vikt- or Onopko sem leikur með Oviedo á Spáni. Hann stjórnar leik liðsins á miðjunni og gegnir einnig lykil- hlutverki við að þétta vörnina. Hann er leikmaður sem getur nánast leik- ið allar stöður á vellinum ef svo ber undir. Kantmaðurinn hraðskreiði Andr- ei Kanchelskis, sem leikur með Everton-, er leikmaður sem getur ráðið úrslitum ef hann nær sér vel á strik. Dmitry Radchenko, Deport- ivo Coruna, Igor Kolyvanov, Fogg- ia, og Sergei Kiryakov, Karlsruhe, eru á meðal þeirra leikmanna sem koma til með að hrella markverði andstæðinganna. Nikiforov sá besti Meðal þeirra leikmanna sem leika í Rússlandi er varnarmaðurinn Juri Nikiforov hjá Spartak Moskvu. Hann er griðarlega öflugur, skot- fastur og þversendingar hans eru afar nákvæmar. Hann er einn besti varnarmaður heims að margra mati. Hann verður því miður fjarri góðu gamni í fyrsta leiknum gegn Itölum á þriðjudaginn vegna leik- banns. Oleg Salenko, sem var marka- hæsti leikmaður heimsmeistara- keppninnar í Bandaríkjunum, gerði sex mörk, fimm mörk á móti Kam- erún og eitt á móti Svíþjóð, verður ekki með í Englandi - komst ekki í rósagarðinn hjá Romantsev. Tékkar geta komid á óvart Ekki er búist við að Tékkar nái langt í Evr- ópukeppninni ef marka má veðbanka í London sem telja líkurnar á að þeir verði Evr- Arrigo Sacchi, landsliðsþjálfari Itala Mikilvægt að lá áhorf- endur á okkar band ARRIGO Sacchi, þjálfari Itala, er nokkuð bjartsýnn á góðan árangur liðsins í Evrópukeppninni á Eng- landi. „Ef við skoðum úrslit undan- farinna ára erum við að sjálfsögðu með eitt af fjórum sigurstrangleg- ustu liðunum í keppninni. Hin liðin eru England, sem er á heimavelli, Þýskaland og Holland," sagði Sacc- hi. ítalir eiga hins vegar slæmar minningar frá HM í Englandi fyrir 30 árum er Norður-Kóreumenn slógu þá óvænt út úr keppninni. ÆT Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar 1968, eiga ekki góðar minningar frá heims- meistarakeppninni í Englandi fyrir 30 árum er þeir töpuðu óvænt fyrir Norður- Kóreu, 1:0, í Middlesbrough. Úrslit þessa leiks þóttu þau óvæntustu í knattspymu- sögunni á þessum tíma. ítalir unnu þá Chile 2:0 en töpuðu fyrir Sovétríkjunum 1:0 og voru þar með slegnir út úr keppn- inni og þurftu að fara heim. ítölsku leik- mennirnir voru grýttir við heimkomuna enda sættu ítalir sig ekki við frammi- stöðu liðsins. Tveimur árum síðar, 1968, tóku ítalir gleði síná á ný er þeir fögnuðu Evrópu- meistaratitlinum í Róm eftir að hafa unnið Júgóslavíu 2:0 í aukaúrslitaleik. Síðan hafa ítalir ekki riðið feitum hesti frá Evrópukeppni landsliða. Komust reyndar í 8-liða úrslit 1972, og undanúr- slit 1988 en náðu ekki að tryggja sér sæti í úrslitum Evrópukeppninnar 1976, 1984 og 1992. Del Piero í fremstu víglínu ítalir hafa þrisvar sinnum orðið heims- meistarar og léku til úrslita gegn Brasil- íu í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og töpuðu í vítaspyrnukeppni. Nýjasta stjarna ítalska liðsins er framheijinn Alessandro Del Piero, sem leikur með Juventus. Hann er 21 árs og þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður Evrópu um þessar mundir. Hann mun mynda öflugt sóknarpar með silfurrefnum Fabrizio Ravanelli. Gamli refurinn Paolo Maldini, varn- armaður AC Milan, er eini leikmaðurinn sem lék með liðinu í EM 1988. Hann verður fyrirliði liðsins í Englandi og mun þar feta í fótspor föður síns, Cesare, sem lék á sínum tíma með AC Milan. Stór nöfn eins og Roberto Baggio, Gianluca Vialli og Giuseppe Signori eru ekki í landsliðshópnum. Elskaður eða hataður Sacchi hefur prófað meira en 70 leik- menn á þeim fjórum árum sem hann hefur verið landsliðsþjálfari. Hann hefur stjórnað liðinu í 46 leikjum, unnið 31, gert 9 jafntefli og tapað aðeins sex. Sannarlega góður árangur. Hann hefur oft verið gagnrýndur fyrir að gera of miklar breytingar á liðinu á milli leikja. Hann er hataður af mörgum og einnig elskaður af mörgum. Gianluca Vialli, leikmanni Juventus, hefur lýst því yfir að hann leiki aldrei undir stjórn Sacchis og hefur ekki mikið álit á honum. Fé- lagi Viallis hjá Juve, Fabrizio Ravanelli, hefur alit annað álit á þjálfaranum. „Ég mun beijast til síðasta blóðdropa fyrir Sacchi,“ sagði Ravanelli. „Ég mun ekki breyta liðinu mikið i Englandi. Ég treysti frekar á leikreynd- ari menn liðsins og tefli fram einum til tveimur ungum og efnilegum leikmönn- um. Við ætlum okkur stóra hluti í keppn- inni,“ sagði Sacchi. „Evrópukeppnin verður geysilega erfið, skemmtileg og ég hef trú á að margir óvæntir hlutir eiga eftir að koma upp. Keppnin er tví- mælalaust sú sterkasta sem haldin hefur verið, mun sterkari en heimsmeistara- keppnin. Sextán af sterkustu knatt- spyrnuþjóðum heims verða samankomn- ar í Englandi. Fyrir okkur er það mikil- vægt að leika vel og vinna áhorfendur á band okkar í landi eins og Englandi, þar sem knattspyrnan er geysilega vin- sæl.“ ítalir leika fyrsta leik sinn í keppninni gegn Rússum á Anfield í Liverpool á þriðjudag. Síðan við Tékka á sama stað 14. júní og loks gegn Þjóðveijum á Old Trafford 19. júní og er búist við að það verði úrslitaleikur riðilsins. ópumeistarar einn á móti 66. Tékk- ar, sem eru sýnd veiði en ekki gef- in, gætu orðið það lið sem kemur mest á óvart í keppninni. Tékkar hafa átt misjöfnu gengi að fagna undanfarin ár; unnið „stóru“ liðin og tapað aftur fyrir „litlu“ liðunum eins og Lúxemborg í júní í fyrra og jafntefli við Möltu, 0:0, eftir að hafa unnið sama lið 6:1 mánuði áður. Tékkar unnu hins vegar riðilinn, sem m.a. innihélt lið eins og Noreg og Holland, í undan- keppni EM. Það sýnir hversu liðið getur verið sterkt og því ekki ráð- legt að vanmeta það. í liði Tékka eru margir frábærir knattspyrnumenn og þar á meðal er Patrik Bérger, 22 ára miðvallar- leikmaður, sem gerði sex mörk í fyrstu sjö landsleikjum sínum í und- ankeppninni. Hann lék með Slavia Prag en gerðist leikmaður Borussia Dortmund fyrir siðasta keppnis- tímabil. Annar athyglisverður leik- maður er fyrrum félagi Bergers hjá Slavia, Jan Suchoparek, sem þykir mjög öflugur varnarmaður. Framheijinn Radek Drulak er elsti leikmaður tékkneska liðsins, 34 ára gamall. Hann var kjörinn besti leikmaður tékknesku deildar- innar í fyrra með liði sínu Petra Dranovice. í ár var markahæsti leikmaður deildarinnar með 20 mörk, eða átta mörkum meira en sá sem kom honum næstur. Tékkar treysta mjög á frammi- stöðu varnarmannsins Miroslavs Kadlecs og framheijans Pavel Kuka, sem báðir leika með Kaisers- lautern. Þessir leikmenn hafa mikla reynslu og eiga að miðla henni til yngri leikmanna liðsins. Það er helst framlínan sem Tékkar hafa áhyggj- ur af. „Okkar vandamál hefur verið framlinan. Við þurfum að treysta á að miðvallarleikmennirnir komi sóknarparinu til hjálpar og ég veit að þeir geta það,“ sagði Dusan Uhrin, þjálfari Tékka, sem tók við liðinu 1994. „Þýskalandi og Ítalíu er spáð sigri i okkar riðli og jafn- vel Rússlandi líka. Við höfum áhuga á því að gera þær spár að engu.“ RIÐLAKEPPNIN I SJONVARPINU: setn. Riði" LEIKUR Staður SIÓNVARI’IÐ FJÖLVARP 8. júní: A Englnnd - Sviss London # 14.00 9. júní: B Spánn - Búlgaría Leeds ,( ), 13.30 9. júní: C Þýskaland - Tékkland Manchester #4 16.00 le.oo'V’ 9. júní: D Danmörk - Portúgal Sheffield AJ' 18.30 18.30 10. júní: A Holland - Skotland Birmingham •Ot 15.30 18.30 18.30V 10. júní: B Rúmenía - Frakkland Newcastle 11. júní: C Ítalía - Rússland Liverpool ■Ö; 15.30 18.30 15.3o'€*" 11. júní: D Tyrkland - Króatía Nottingham 13. júní: A Búlgaría - Rúmenía Newcastle jÖ; 15.30 18.30 18.30V' 15.3^ 13. júní: B Sviss - Holland Birmingham 14. júní: D Portúgat - Tyrkland Tékkland - Italía Nottingham &Æ 15.30 *'(y 18.30 14. júní: 15. júní: C Liverpool A Skotland - England London jÖ; 14.00 1700 15. júní: B Frakkland - Spánn Leeds 16. júní: C Rússland - Þýskaland Manchester ■tOi» 14.00 i7.oo 16.3ÖV 16. júní: D Króatfa - Danmörk Sheffield 18. júní: B Frakkland - Búlgaría Newcastle .r-», 16-30 ? 15.3^^ ? 15.30^r 18. júní: A Holland - England London 18.30 ’CF 23.15 18. júní: B Rúmenia - Spánn Leeds 18. júní: A Skotland - Sviss Birmingham 23.15 19. júní: D Tyrkland - Danmörk Liverpool .r-> 15-30 19. júní: C ítalía - Þýskaland Nottingham 18.30 ?1£4V ? 18.30*^ 19. júní: D Króatía - Portúgal Manchester O 23.15 19. júní: C Rússland - Tékkland Sheffield 23.15 Evrópukeppni landsliða í Englandi, 8.-30. júní 1996 / B-riðill: Búlgaría Frakkland Rúmenía Spánn C-riðíll: Ítalía Rússland Tékkland Þýskaland Tvö efstu lið úr hverjum riðli T' komast í... 8 liða úrslit: 1B-2A Anfield 22. júní 2C-1D Villa Park A-riðill: England Holland Skotland Sviss Undanúrslit !-loid 23. júní-HOId Trafford 26. júní 2B-1A Wembley 22. júní -t- Wembley 26. júní 1C-2D Old Trafford 23. júníJ Úrsiitaieikur: i-] H Wembley 30. júní Þýskaland Markverðir: 1 Andreas Köpke (Frankfurt) 12 Oliver Kahn (Bayern M.) 22 Oliver Reck (Werder Bremen) Varnarmenn: 14 Markus Babbel (Bayern M.) 5 Thomas Helmer (Bayern M.) 15 Jiirgen Kohler (Dortmund) 2 Stefan Reuter (Dortmund) 6 Matthias Sammer (Dortmund) 16 Rene Schneider (H. Rostock) Miðvallarleikmenn: 13 Mario Basler (Werder Bremen) 3 Marco Bode (Werder Bremen) 21 Dieter Eilts (Werder Bremen) 4 Steffen Freund (Dortmund) 10 Thomas Haessler (Karlsruhe) . 7 Andreas Möller (Dortmund) 8 Mehmet Scholl (Bayem) 19 Thomas Strunz (Bayern) 17 Christian Ziege (Bayem) — Sóknarmenn: 20 Oliver Bierhoff (Udinese) 9 Fredi Bobic (VfB Stuttgart) 18 Jurgen Klinsmann (Bayern) 11 Stefan Kuntz (Besiktas) Þjálfari: Berti Vogts. Italía Markverðir: 1 Angelo Peruzzi (Juventus) 12 Francesco Toldo (Fiorentína) 22 Luca Bucci (Parma) Varnarmenn: 2 Luigi Apolloni (Parma) 8 Roberto Mussi (Parma) 6 Alessandro Nesta (Lazíó) 4 Amedeo Carboni (Roma) 3 Paolo Maldini (AC Milan) 5 A. Costacurta (AC Milan) 17 Diego Fuser (Lazíó) Miðvallarleikmenn: 7 Roberto Donadoni (AC Milan) 9 Moreno Torricelli (Juventus) 15 Angelo Di Livio (Juventus) 10 Demetrio Albertini (AC Milan) 16 Roberto Di Matteo (Lazíó) 11 Dino Baggio (Parma) 13 Fabio Rossitto (Udinese) 14 Alessandro Del Piero (Juventus) Sóknarmenn: 18 Pierluigi Casiraghi (Lazíó) 21 Gianfranco Zola (Parma) 20 Fabrizio Ravanelli (Juventus) 19 Enrico Chiesa (Sampdoria) 16 Roberto Di Matteo (Lazíó) Þjálfari: Arrigo Sacchi. Tékkland Markverðir: 1 Petr Kouba (Sparta Prag) 16 Pavel Srnicek (Newcastle) 22 Ladislav Maier (Slovan Liberec) Vamarmenn: 5 Miroslav Kadlec (Kaisersi.) 3 Jan Suchoparek (Slavia Prag) 12 Lubos Kubik (Petra Dmovice) 15 Michal Hornak (Sparta Prag) 19 Karel Rada (Sigma Olomouc) 18 Martin Kotulek (S.Olomouc) 2 Radoslav Latal (Schalke) Miðvallarieikinenn: 7 Jiri Nemec (Schalke) 11 Martin Frydek (Sparta Prag) 4 Pavel Nedved (Sparta Prag) 14 Patrik Berger (Dortmund) 8 Karel Poborski (Slavia Prag) 13 Radek Bejbl (Slavia Prag) 20 Pavel Novotny (Slavia Prag) 6 Vaclav Nemecek (Servette) Sóknarmenn: 9 Pavel Kuka (Kaiserslautern) 10 Radek Drulak (Petra Dmovice) 17 Vladimir Smicer (Slavia Prag) 21 Milan Kerbr (Sigma Olomouc) Þjálfari: Dusan Uhrin. Rússland Markverðir: 1 Dmitry Kharin (Chelsea) 12 Stanislav Tsjertsjesov (FC Tyrol) 22 Sergej Ovtsjinnikov (Lokomotiv) Varnarmenn: 3 Juri Nikiforov (Spartak Moskvu) 20 Sergej Gorlukovitsj (S. Moskvu) 2 Omari Tetradze (Álania) 5 Juri Kovtun (Dynamo Moskvu) 13 J. Bushmanov (CSKA Moskvu) 7 Viktor Onopko (Oviedo, Spáni) Miðvallarleikmenn: 8 Andrej Kantsjelskis (Everton) 14 Igor Dobrovolsky (engu félagi) 6 Valery Karpin (Real Sociedad) 10 Alexander Mostovoi (Strasborg) 19 VI. Radimov (CSKA Moskva) 21 D.Khokhlov (CSKA Moskva) 4 Ilja Zimbalar (Spartak Moskva) 15 Igor Shalimov (Udinese) 18 Igor Janowski (A.Vladikavkaz) Sóknarmenn: 9 Igor Kolivanov (Foggia) 11 Sergej Kiijakov (Karlsruhe) 17 V. Bestsjastnik (W. Bremen) 16 lgor Simutenkov (Reggiana) Þjálfari: Oleg Romanzew. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.