Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 8. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 10. TÖLUBLÁD AIÞYÐU6LAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLA'Ð OG VIKUBLAÐ ÚTGE;FAND'I: alþVðuflokkurinn DAQBLAÐIÐ kemur út alhi . irka daga kl. 3 — 4 siðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef greitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aöeins kr. 5,00 á ári. í pvi birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðsins er við Hverflsgötu nr. 8—10. SÍMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, biaðamaður (heima) Magnúe Ásgeirseon, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjðii, (heima), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Þeir, sem óska, geta fengið ALÞYÐUBLAÐIÐ í nokkra daga til reynslu með þvi að snúa sér til af- greiðslunnar Sfmi 4900. Tryggvi Þérhallsson hefir sagt af sér for- menska Framsóknar* flokksins á alþingi Eins og Alþýðublaðið skýrði •frá í glær, héldu þingmienin I'rani- sóknarflokksins fulnd í fyrrlakvöld til þiesis að taka ákvarðainir um af stöðu flokksins til núverandi sam- stieypustjórnar og stjórnaiiskiftia, ief til kæmi. Eftir því, sem frést hefir af fundinu'm, mumu hafa orðið þar skiftar sikoðanir og aillsnalrpar umiræður. 1 lok fundarins fór fram at- kvæðagreiðsla um ályktun um af- stöðu í þessu máli. Að henni lokinni lýsti Tryggvi Þór- hallisson yfir þvi, a‘ð hainn segði af sér formiensku þingfliokksiins, Mun mega skilja afisögn hains sv-o, að skoðanir hans í þessiu máii, haifi orðiö í minni hliuta á fundinum. Nokkrir Framsóknör- þingmienin munu þó fylgja hoiniuttn. að málum. Porlieifur Jónsson frá Hólurn, var kosinn formaður þingíl'Okksins á fuindimuim. í gær harst stjórn Alþýðu- fliokksins bréf frá þingfldkki F ralmisóknarmianma. Var efni þess rætt á fundi flokksstjórnarinnar í diajg, og til nefndi hún þá Jóin Baldvmission, Héðinin Valdimarsson og Vilimuind Jórtssion, alþingismiewn, til þess að leiiga tal við stjórn Framisóknar- flokksins um efni bréfsijis, af- stöðu Aiþýðuflokksins til núver- and-i stjórnar og stjómarmynd- uniar ef til kæmi, Áðurhafðii stjórn Alþýðuflokks- jns siett fram ákveðin skiilyrðj af hálfu flokksims fyrir samiviinnu við Framsóknarfliokkimm :um stjórin- armyndun, f bréfi til stjórnar Framisóknarflokksins. Verða bréf, er fariö hafa á mjilli stjórnar Alþýðuflokksiins oig Framsókharflokksins um ‘ þessi mál birt síðar í Alþýðubilaðinu. BORGARSTJORAKOSNING I NEW-YORK Londion, kl. 0,45. 8. nóv. FO. Borgiarstjórakoisningairnar fóru fram í Niew York í gíær, iog voru um þær mikliar æsingar. Alment var gert ráð fyrjr því, að Maijor La Guadiia myndi bera sigur úr býtum, ien hainn hafði verið út- niefndur af samfylkingu flokka og íélaga sem anidvig eru „Tammaniy Hail“, eða samtökum Demlokrata. í kjöri voru einnig J. P. O. Brien, Demiokrati, sá sem verið hefir borgarstjóri síðan Jimmy Walker lét af þeirn staxfa, og Joseph McKee, en hanin telur siig óháðann. McKee sótti eimnig um borgarstjóraembætið við síð- ustu kosningar. Ekki batnar Bimi enn..! Vottorð Eiríks KjernlVs nm „stóra h|artað‘ ’ og Þórðar á Kleppi ram andlega heilsn BJðrns. j Möiigum hefir verið forvitni á að fá að sjá vottorðin frá Eiriki Kjerúlf og Þórði á Kleppi imr Björn Gislason, sem Magnús Guðmundssion tók góð og gild og lét nægja til að láta ekki framkvæma dóminn. Hafði lög_ reglustjóri þó farið fram á það, að læknar Landsspítalialns yrðu látnir skoða Björn, en fékk því ekki framgengt. Alþýðublaðið birtir þ-essi vott- orð hér með og gerir sjálft fet- urbreytingiarnart Að giefnu tilefni vottast: Fyrir tæpu ári síöan leytaði (svo!) Björn Gíslason min vegina verks, er hann kendi fyrir hjart- anu og ’hjartsláttar. Ég vairð þess þá var, að hjartáð var stækkað. Um imiðjan maí þ. á. leytaði (svo!) hann mín aftur v-egna þesisara sömu óþægindia og hafði, að því er virtist, heldur aukist stækkunin frá því í fyrr-a. Sem isten-dur >er, að því er virð- ist, ástandiið þetta: Ictus cordis heyrist greinifegast vinstra mieg- in við lóðrétta línu gegnurn geir- vörtuna, en hann heyrlst á ós-júku hjarta bezt hægra megin við þesisa lírtu. í samræmi við þetta er það, að hljóðbreyting sú, er heyrist við ■percussion, þegar lungavefnum sleppir og hjartað tekur við, er ca. fingurbreidd fyr- ir utan geirvörtulínuna, í stað þess að á ósjúku hjarta heyrist hreytingin innanvert ivið þessa lírtu. Hægra megin virðist hljóð- breytingiin verða ‘við hægri rönd bringubeinisins, ien verður oftast, þegar um ósjúkt hjarta ræðir, uim rn’iðju þessi. Af þessu ræð ég að urn dila- tation samfara hypertrophi hjartavöðvans sé að ræða. Afl hjartavöðvan's- virðist hafa aukist svo við stækkun hans, að hjartað verld sem ósjúkt væri, en fyrir því, hvað hjartavöðvinn geti aukist að áfli, ;eru takmörk. Áreynsla, líkamleg og andleg, t. a. in. mikil geðshræring, get- ur valdið því að hjartað bili (hætti að fangera) og gæti pað oiðið manninnm að bana! Ég lít ‘ þvi svo á, að það sé ábyrgðarhluti að vera valdur að því, að 'hanin verði fyrir miikilli geðshræringu, hvort 1 sem hún BRETAB BORGA AF ÓFRIÐAR- SKULDUNUH 16 ARA AFMÆLI RÚSSNESKU BYLTING- ARINNAR BRÁÐABIRGÐA* LAUSN Á SKULDA- MÁLUM BRETA OG BANDARtKJAMANNA Hersýning á HÁTÍÐAHÖLDIN IMOSKVA 1 gær var hátíðleg haldin uin alt Rússland 16 ára minning okt- óhierhyltirtgarinnar, en 13 daga miunur er á því tímatali, sam nú er notað í Rússlandi, og því, er raotað var fyrir bylfingunia. Eiink- anliega var mikið um dýrðir í Moskva, og var þar haildih sýn- irtg, siem rakti framþróun Sov- étsamhandisiinis. Mikill masimfjöldi safnaðist saman á RaUða torginu til þess að horfa á skrúðgöngu r mi d a iorginu. ið að því að styrkja, Rauða her- inn svo sem unt væri, og þeir, siem kynnu að verða til þess að gera árás á hendur Sovétsam- handinu, myndu komast að raiun um, a'ð þeir ættu við hinn ósigr- andi Rauða h-er að etja. FO. Einkasfceyti frá fréttaritara Aliþýðubliaðsins í London. London í morgun. Bretar og Bandaríkjamenn hafa komist að liráöabirgðasaimk'Oimu- lagi um ófriðarskuldirnar. Munu Bretar borga 71/2 millj. diollara 15. diez. n. k., og er sú upphæð tíundi hluti af því, sem þeiin bar að greiða á þeim gjaiddaga, og þetta samkomulag mun einn- ig ná tiil þeirra upphæða, er falia í gjalddaga síðar. Neville Cham- berlain fj ármál'ar á ðherra Breta tilkynti þetta samkomulag í neðri málstofunni í gær. Hanin sagði enn fremiur, að Bandáríkjaimieinn myndu vera fúsir til að hefja nýja samninga um skuldamáliin í heild, ief greiðist úr fjármála- vandræðunum í heimiinuim. HÆTTA A STYRJ0LD MILLI JÚfiO> SLAVfU OG fTALA JÚeOSL&VAR HERVÆÐAST verkaimanina. Moiotov, forseti •þjóðarMltrúa-ráðsins, hélt ræðu, þ-ar sem hann gerði griein fyrjr innanríkis- og utanríkis-máia- stefnu iStjómarimnar. Sagði hann, að Rússland vildi fiið við aðrar þjóðir, en þesis bæri að gæta, að það væri engu síður komi'ð und- ir öðrum þjóðum, hvort friður gæti haldiist. Árásarhættan virt- ist nú sérstaktega'mikii, og Rúss- larid væri ákvieðið í því að verjá sig tiíl hins ýtrasta. Það hefði verið unnið að því og væri umn- verður snögglieg eða smám sam- an um lengri tíma, og tek ég þetta fram sökum þess, að é g h e f i þ e k t m a n n i n n 1 e n g i og veit að hann er geð- r í k u r. GÖBBELS Einliaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins í Londion. London í morgun. Kunnugt hefir orðið í dag, að Júgoslavía hafi gengið frá und- irbímingi til þes,s að bjóða út ö'llum her sinum, .ef ítalskur her fari injn í Austurríki til að styðja Diolfuiss-stjórnina g-egn árás frá Þýzkalandi. Mussolini hefir lofaö Dolfuss því, að hann muni senda ítalskan her inn í Austurríki til hjálpar, ef þýzkar nazistahersveit- ir ráðist inn yfir landamæri Aust- urríkis. Júg'Oslavar hafa ákveðið að bjóða út hernum, -ef slíkur her- flutningur af hálfu Itala fer fram. Þietta mun vera hið rétta tii- efni til skyndiferðar Göhrings til Rómar til að eiga tal við Musiso- lini. Rvík, 8/6 1933. E. K j -e r u 1 f læknir. Til frekari áréttingar svohljóð- andi vottorð frá Þórði á Kleppi: Eldri spítalinu á Kleppi. Reykjavik, 19. júlí 1933. Ég hefi athugað a n d 1 e g a heil'SU Björnis Gíslaiso'nar, Berg- staðaistr. 53, Reykjavík. Ég t-el heilsiu hans þannig -nú, að ég tel hann ekki færan um að taka út refsidóm þann, sem hann er dæmdur í. d. u. s. Þórður Sveinsson. fær Alþýðubiaðið 1 gær komU nazistar í af- greiðsilu Alþýðublaðsins og keyptu 10 eintök af blaðinu lil að s-enda til þýzkra stjórnairvalda sökum þes-s að í blaðinu birtist myrtd af eiuu ódáðaverki maz- ista. Myndiin vakti mikla athygli í bæn'urnj í gær, og munu sendi- miemn Hitl-ers hér á landi, sem ráðnir enu tiil að giefa honum skýrslu um menn og málefni, hafa fund'ið hvöt hjá sér til I>ess að gefa honum bendingu um það, að Alþýðuhlaðið muni vara skað- legt stefnu hans hér á landi. Musisoiini liefir lagt rikt á við Göhrimg um að vara Hitler við því, að 1-eyfa árásir þýzkra naz- ista á landamæri Austurríkis, þvi það gæti orðið til þess, að til ófriðar driæigi milli ítalíu og Jú- goslavíu. MacBride. Alþýðublaðið mun framvegis veröa siemt til margra íslenzkra ri'ámsimanna í Þýzkalandi, og um leiö verður séð svo ’um, að Jósef Göbbels útvarpsstjóra méð mieiru berist blaðið í hemdur, svo að ekki verði hæ-gt a'ð segja að það sé sent imn i landi'ó á bak við hann!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.