Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 8. NÓV. .1933. : ' '/ '• . XV. XRGANGUR. 10. TÖLUÖLÁÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGE;FAND-I: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐIÐ kemur út alUi Urka daga kl. 3 —4 siðdegis. Áskrittagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 iyrir 3 minuði, ef greitt er fyrirfram. I lausasðlu kostar blaðið 10 aura. VIKUBI.AÐIÐ kemur nt á hverjum miðvikudegi. Pað kostar aöeins kr. 5,00 á ári. I þvi birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðinu, fréttir og vikúyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpýöu- blaðsins er við Hverftsgötu nr. 8—10. SÍMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima) Magnús Asgeirsson, blaðámaður, Framnesv«gt 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heima), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu-og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Þeir, sem óská, gefa fengið ALDTÐOBLAÐIfl ..nnlíam i JfitfÍBV luáÁ^ isg9£j í nokkra daga til reynsiu rrieð þvi að snúa sér til af- greiðslunnar Sfml 4000. Tryggvi Þórhallsson hefir sagt af sér for~ menskn Framsdkraar- flokksins á alþingi Einis og Alþýðublaðið skyfði ífrá í giær, héldu þingmenin Fram- sóknaröokksins fUirad í f yrrakvöld til þess að taka ákvarðainiT um a{ stöðu flokksins til núverasndi sam- stieypustjórnar ©g stjórnarskiftia, ef tii kæmi. Eftir þvi, sem frést hefir af fundinuta,' muwu hafa orðið þar skiftar skoðaniT og alllswaípatr ummæður. 1 lok furidarims fór fram at- kvæðagreiðsla um ályktun umaí- stöðu í þessu máli. Að henna lokinihi lýsti Tryggvi Þór- haMisson yfir því, a'ð hainin segði af sér fonmiensku þingflokksiins. Mun miega skilja afsögn haris svo, að skoðanir ha;ns í þiesisu mali, hafi prði'& í miinni hluta á fundinum. Nokkrir Framsóknar- þingimienin mumu þó fylgja honiuim. að málum, Þorlieifur Jónisson frá Hólum, var kosinin formaður þinigflokksi'ns. á fundiwuim, I g,ær harst stjórin Alþýbu^ fliokfcsins bréf frá þihgflokki FraWsóknarmianinai. Var efni þess rætt á fundi fliokkastjórnjarirmar í dajg, og til nefndi hún þá Jón Baldvinission, Héðinin Valdilmansisíon og Vílimuind Jón'ssion, ailþingismenn, til þess að raga tal við stjórn Fraimisóknan- fflokksinis um efni bréfsins, af- stöðii Alþýðuflokksins til núver- andi stjómar og stjórnanmynd- uniar ef til kæmi, Áðurhiaf ði'sitjóTÍn Alþýðufíokks- ins sett fram ákveðin skilyr&i af hálfu flokiksinis fyrir samiviwnu við FiiaimsóknaTflokkiinn um stjóim- armynjdun, f bréfi ti'Í stjórnar FíaimssóknaTfl'Okksins. Verða bréf, er farið :.hafa á miilii stjórniar AlþýðuflÐkiksims og Fnamisófcniarfilokksins um * þessi mál birt síðar í Alþýðublaðinu. B ORGARSTJOR AKO SNINO f NEW-YORK Londom, kl. 0,45. 8. nóv. FÚ. BorgiaTstjóTakOisningaínar fóru frarn í Niew YoTk í giser, og vorsu uim þær miklar æsingar. Aliment var gert ráð fyijir því, að MajoT La Guadia myndi bera sigur úr býtuim, eh haran háfði vérið út- niefndur af samfylkingu fliokká iog félaga sem lanidvíg eru „Tamimany Hall", eða samtökum Diemíokrata. 1 kjöri voru einriig J. P. O. Brien, Demokrati, sá sern verið hefir borgaTstjóri síðan Jimimy Walker lét af þeim, starfa, og Josieph McKee, en: hanin telur soig óháðanm. McKee sótti eiinnig um borjgiarstjóraembætið við síð- ustu kOiSinttngar. Ekki batnar Birni enn..! Vottorð Eiríks K]ernlfs nm „stóra hjartað^ og Þórðar á Kleppi nm andlega heilsn Bjðrns. Mörgum heíix verið forvitni á að fá að sjá vottorðin frá Eiriki K|erúlf og Pórði á Kleppi um Björn GíBÍlaBon, sem Magnús Guðmundsison tók góð og gild og lét nægja til að láta ekki framkvæma dóminn. Hafði lög_ neglustjóri þó farið fnam á það, að læknar Landsispítalialns yrðu látnir skoða Björn, en fékk því ekki fram,gengt. Alþýðublaðið birtir þessi vott- orð hér með og gerir sjálft ltet- UTbneytingiarnar, Að gefnu tilefni vottasit: Fyrir tæpu ári síðan leytaði (svo!) Björn Gíslason mín vegna verks, er hann kendi fyrir hjart- anu og hiartsláttar. Ég varð þess þá var, að hjarta'Ö var stækkað. Um imiðjan maí þ. á. leytaði (svo!) hann mín aftur vegna þessara sömu óþæginda og hafði, að því er virtist, heldur aufcist stækkunin frá því í fyrra, iSem istendur er, að því er virð- ist, ástandið þetta: Ictus cordis heyrist gTeinilegast vinstra mieg- in við lóðrétta línu gegnum geir- vörtuna, en hamn heyrist á ósj'úku h]arta bezt hægra miegin við þesisa lín'u. í samræmi við þetta er það, að hljóðhneyting sú, er heyrist við "percussion, þegar lungavefnum sleppir og hjartað tekur við, er ca. finguTbneidd fyr- ir utan geirvörtulínuna, í stað þess að á ósjúku hjarta heyrist bneytingim iwnanvert iyið þe'sisa línu, Hægna megin viTðist hljóð- bneytingiin verða 'við hægri rönd bringubeinsiinis, en verður oftast, þegar um ósjúkt hjarta ræðir, um 'miðju þessi. Af þessu 'ræð ég að um dila- tation samfara hypertrophi hjartavöðvans sé að ræða. Afl hjartavöðvans virðist hafa aukfet svo við stækkun hans, að hjartað verki sem ósjúkt væri, en fyrir'því, hvafe hjartavöðvinn geti aukist að afli, eru takmöTk. Áneynsla, líkamlieg og andleg, t. a. 'ín. mikil ge&shræring, get- ur valdið því ab hjartiab bili (hætti að fangera) og gæti pað orðið mannintim að bsna! Ég lit 'því svo á, að það sé ábyngðarhluti að'vera valdur að því, að 'hann verði fyrir mi'killi geðshnæringu, hvort ' sem hún 16 ARA AFMÆLI RÚSSNESKU BYLTING- ARINNAR Her sýníng á r au HÁTÍÐAHÖLDIN í MOSKVA I gær var hátíðleg haldin um a,lt Rúsisianid 16 ára minnimg okt- óbierbyltinigarinnar, en 13 daga rniunuT er á því tímatali, sem nú er notað í Rússlandi, og því, er notað var fyrir byltingima. Eitnk- anlega var mjkið um dýrðir í Moskva, og var þar haíldih sýn- ing, sem rakti framþróun Sov- étsambandisins. Mikill mainmfjöldi safnaðiist saman á RaUða torgmu tíl þess að horfa á skrúðgöngu verkamanna. Molotov, forseti þjóðarfuilltrúa-ráðsins, hélt næðu, þar sem hann geTði grein fyrir innanríkis- og utanríkis-inála- stefnu istjórinaTininar. Sagði hamn, ab Rússiand vildi fri'ð við aðrar þjóðir, en þess bæri að gæta, að það væri engu síður komið und- ir öðrum þjóðum, hvort friður gæti haldist. Árásarhættan viirt- ist nú sérstaklega'mikil, og Rúss- land væri ákveðið í því að verja sig tiil hins ýtrasta. Það hefði vterid unnið að því og væri unin- verður snögglieg eða smám sam- an um lengri tíma, og tek ég þetta fram sökum þess, að é g he f i þek t mannirifi 1 en g i og veit að hann er geð- ríkur. Rvík, 8/6 1933. E. Kjerulf læknir. í'ö torgina. ið að því að styrkja Rauða heT- inn svo sem unt væri, og þeir, sem fcynnu að verða til þesis að gera árás á hendur Sovétsam- band'inu, myndu kömast að raun um, að þeir ættu við hinn ósigr- andi Rauða ber a'ð etja. FO. BRÁÐABIRGÐA~ LAUSN A SKULDA- MÁLUH BRETA OG BANDARÍKJAMANNA BRET&B mma AF ófrmr- SKULDDNDM Finkaskeyti frá fréttaritara Aliþýðubliaðsins í ¦ Londoin- London í morgun. Bnetar og Bandarik]'amenn hafa komist að bráðabiTgðasaimkoim'U- lagíi uro ófriðarskuldÍTnaT* Munu Bnetar borga l\k millj. dollajta 15. diez. n. k., og er sú upphæð tíundi hluti af því, sem þeim bar að greiða á þedm gjaiddaga, og þetta samkoimulag mun eimn- ig ná til þeirna upphæða, er faiia í gjalddaga síðar. Neville Cham- beriain fjáTmál'aráðherra Breta tilkynti þetta samkomulag íneðri miálstofunni í gær. Hanin sagði enn fnemur, að Bandaríkjaimifínin myndu vera fúsir til að hefia nýja samininga um skuldairiáliín í heild, ef gnei'ðist úr fjármála- vandnæðunum í heimáinuimi. HÆTTA A STYRJ0LÐ MILLI JÚGO« SLA¥fU OG iTALA JÚGOSLAVAR HERVÆÐAST Til fnekari áréttingar svohljóð- andi' vottorð frá Pórði á Kleppi: El'dni spitalinn á Kleppi. . Reykjavík, 19. júlí 1933. Ég hefii athugað andlega heilsu Björns Gísiaisonar, Berg- Sitabastr. 53, Reykjavík. Ég tel heilsU hans þannig mú, að ég tel hann ekki færan um að taika út œfsidóm þanu, sem hanm er dæmdur í. d. u. s. Þórður Sveinsson. GOBBELS fær Alþýðubiaðið 1 gær komu nazistar í af- gneiðsilu Alþýðublaðsins og keyptu 10 eintök af blaðinu til að senda til þýzkra stjórnarvalda sökum þesis að í blaðinu birtíst mynd af einu ódáðaverki naz- ista. Myndiin vakti mikla athygli í bænumf í gær, og munu sendi- menn Hitlers hér á landi, sem ráðnir enu til að giefa honum skýrslu um menn og málefni, hafa fundib hvöt hjá sér til þess að gefa honum beudingu um það, að Alþýðublaðiö muni vafca skaÖ- legt stefnu hans hér á landi. Einkáskeyti frá fréttaritiaina Alþýbublaðsins i Lo'0díoin. . London í mongujn. Kunjnugt h&fir orðið í dag, að Júgoslavía hafi gengið frá und- irbúmingi til þess að bjóða út öllum her sínum(, ef ítaiskur hier fari i.njn í Austurríki til að styðja Dolfuss-stjórnina gegn árás frá Þýzkalandi. Mussolini hefir lofað Dolfuss því, að hann muni senda ítalskan her inn í Austurríki til hjálpar, ef þýzkar nazistahiexisveit- ir ráðist inn yfir landamæri Aust- u.rríkis. Júgoslavar hafa ákveðið að bjó'ða út hernum, ef slíkur hsr- flutniugur af hálfu ítala fer fram. Þietta mun vera hið rétta ti.1- efni til skyndiferðar Göhrings til Rómar til a'ð eiga tai við Musso- lini. Mussolini hefir lagt rikt á við Göhrirng um að vara Hitler við þVí, að leyfa árásir þýzkna naz- ista á landamæri AuistuTríkis, þVí það gæti orðið til þess, að til ófriðar driægi milli ítalíu og Jú- göslavíu. , MacBridé. Alþýðublaðiið mun framvegis verða sent til margna íslienzkna háimsiman,na í Þýzkateindi, og um leið verður séð svo um,.að Jósef Göbbels útvarpsstjóra með meira'berist blaðið í hendur, svo að ekki verði hægt a'ð segja að það sé sent inn i landi'ó á bak við hann!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.