Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 B 11 MANNLÍFSSTRAUMAR TANGÓ er ástríðufullur dans þar sem karlmaðurinn gefur skilaboð og konan svarar. þróa tangótónlist og eftir 1960 kom fram hinn nýi' tangó þar sem tónlistin var prófuð áfram án dans- ins. Þekktasti boðberi hins nýja tangó er án efa Astor Piazzolla (1921-92) sem hefur selt fleiri plötur en nokkur annar tangótón- listarmaður. Tónlist Piazzolla og annarra tónlistarmanna af skóla hins nýja tangó má flokka undir klassíska tónlist fremur en danstónlist. Al- mennt er talið mjög erfitt að dansa við hana, þó einstaka listamenn vilji meina annað. Hljómsveitin Tempo di Tango spilar hinn nýja tangó í bland við hefðbundna tangótónlist. Liðsmenn sveitarinn- ar vilja sýna hvernig má dansa við þessa tónlist og hafa fengið til liðs við sig dansparið Bryndísi Halldórsdóttur og Hany Hadaya. Hljómsveitin er ein af gestum Listahátíðar í Reykjavík og mun hún halda tónleika í Loftkastalan- um þann 12. júní undir yfirskrift- inni Le Grand Tango. Það verður forvitnilegt að sjá og heyra tangó á íslandi, en jafnframt vaknar sú spurning hvort hinn nýi tangó hafa tapað þeim góða eiginleika að bæta meltinguna! Heimild: Azzi, Collier, Cooper & Martin: — Tango! 1995, Thames & Hudson: London. Amerísku Fléttumotturnar komnar aftur o virka • ■ Mörkin 3. Sími 568 7477 Lokað á luugdaginn frá 1. júnf -1. september. Síðumúla 37 -108 Reykjavi'k Sfmi 588 - 2800 - Fax 568 - 7447 f Kyiinum nsEtursjánauka frá Zeiss Einnig 20x60 meó innbyggóum stöðugleika til fimmtu- dagsins 13. júní. Hentugir sjónaukar fýrir björgunarsveitar- menn, sjómenn og aðra sem vilja gæóasjónauka vió erfió skilyrói. PROFILMTOPTIK GLERAUGNAMIÐSTÖÐIN LAUGAVEGI 24, SlMAR: 552 0800 - 552 2702. Ég þakka ölliim, sem glöddu mig d sjötugs afmœlinu mínu með gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Lilian Guðlaugsson, Veghúsum 31. Hjartans þökk til barna minna, tengdabarna, barnabarna, systkina og frœndfólks. Einnig til allra minna góðu vina, sem ú margvíslegan hútt geröu mér 90 úra afmœlisdag minn, þann 1. júní sl., ógleymanlegan. Einnig þakka ég af öllu hjarta fyrir skeyti, blóm og aörar gjafir. Ég biÖ Drottinn aÖ blessa ykkur og launa af ríkdómi sinnar núðar. Sigurborg Eyjólfsdóttir, Sörluskjóli 44, Reykjuvík. GoldStar GT-9500 Þráðlaus sími fyrir heimili og fyrirtœki, með innbyggt símtœki í móðurstöð og innanhústalkerfi milli allt að þriggja þráðlausra síma og móðurstöðvar. Grunnpakki: Innifalið er aðalsími með einum þráðlausum síma og öllum fylgihiutum, s.s. síma- og rafmagnssnúrum, hleðslutœki, rafhlöðu og lelðbeinlngarbók á íslensku. Verð kr. 25.900,- Auka þráðlaus sími: Innifalið er þráölaus sfmi með hleðslutœki, rafhlöðu og lelðbelningum á íslensku, Verð kr. 11.900.- X fate [ Síðumúla 37 • 108 Reykjavík Sími 588 2800 • Fax 568 7447 PtetpiiiMii&iSíí - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.