Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 B 27 RAÐAUGÍ YSINGAR Gott húsnæði óskast Framkvæmdastjóri Breiðabliks óskar eftir raðhúsi, parhúsi eða sérhæð til leigu nú þegar á Stór-Kópavogssvæðinu. Upplýsingar í síma 564 1990 eða 456 7452. íbúð óskast 6 manna fjölskylda óskar eftir 5-6 herb. íbúð eða húsi sem fyrst. Upplýsingar í síma 557 1684. íbúð óskast 4ra herbergja íbúð óskast í Reykjavík í hverfi 103-104-108-110-112 fyrir einn erlendan starfsmann okkar, sem starfar við Hvalfjarð- argöng. Leigutími 2 ár. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í síma 562 2700 eða 567 4002. Fossvirki sf., Skúlatúni 4. Bayliner-Capri hraðbátur Til sölu er Bayliner-Capri hraðbátur, 19 fet að lengd, með OMC 130 hp innanborðsvél, selst ásamt vagni. Báturinn er lítið notaður. Skipti á seglskútu möguleg. Upplýsingar eru veittar í símum 456 3962 og 892 0203. Fjárfesting í sjávarútvegi Einstakt tækifæri til þess að verða þátttak- andi í metnaðarfullu verkefni við úthafsveið- ar. Investing ehf. óskar eftir samstarfsaðilum við fjármögnun og kaup á 6 ára gömlum „super" verksmiðjutogara (systurskip Hein- aste). Óskað er sérstaklega eftir sjómönnum, útgerðar- og vinnsluaðilum, sem og öðrum áhugasömum fjárfestum í sjávarútvegi. Allar upplýsingar gefur Ingólfur Vestmann í síma 565 5451, fax 565 5951. Investing ehf. Þrjár flugvélar ODIN AIR eru til sölu Vélarnar eru af gerðinni HP-137 JETSTREAM með TURBOMECA ASTAZOU 16 f.l. hreyfla og eru gerðar fyrir 2 flugmenn og 18 far- þega. Smíðaár vélanna er 1968-1969. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 560 5462 á skrifstofutíma. Einbýlishús við Kleifarsel 6 til sölu Húsið skiptist í 180 fm hæð, 100 fm neðri hæð og 45 fm einstaklingsíbúð. Allar íbúðirn- ar eru með sérinngangi en þó er auðvelt að tengja tvær stærri íbúðirnar saman. Glæsileg staðsetning í lokaðri götu í Laugarásnum. Hentar vel sem rúmgott einbýli eða fyrir fjöl- skyldur sem vilja búa saman. Upplýsingar í síma 553 8462. Fiskeldi Til sölu bleikjuseiði, 1 og 2ja ára tveir góðir stofnar (samtals ca.150. þús. stk.), og vöru- bíll Volvo 610 með sturtum og krana. Einnig ýmsar stærðir af eldiskerjum, seiðabakkar, fóðrarar og klukka, flutningsker og súrmælar og ýmislegt fleira. Upplýsingar í símum 435 6786 og 565 6393 Strandavíðir Kálfamóavíðir, viðja, brúnn alaskavíðir, grænn alaskavíðir, heggstaðavíðir, gljávíðir, ösp, birki, og margt fleira. Sendum hvert á land sem er. Mosskógar, sími 566 8121. Til sölu rafstöð - vararafstöð Lister dísel 109 ho loftkæld með Stamford rafal 72 kw/90 kva 3x220 volt. Sjálfvirkur ræsibúnaður við spennufall o.fl. Upplýsingar í símum 893 7969 og 462 2830. Verð kr. 550.000,00 m/vsk. Þessi glæsivagn ertil sölu Bifreiðin, sem er af gerðinni Dodge Intrepid, árgerð 1995, er rúmgóð 5 manna, hlaðin öllum þeim búnaði sem góðan vagn má prýða, m.a. V6 vél 161 hestölf, fjögurra þrepa sjálfskiptingu, hraðastýringu, tveimur líknar- belgjum og mörgu fleiru. Bifreiðin er til sýnis í bílasölunni Borg, Skeif- unni 6, sími 553 5555. Til sölu/meðeigandi Fasteignin Bárugata 15, Akranesi Hótel Akraness Húsið er steinhús um 765 fm að flatarmáli. Á fyrstu hæð er salur, veitingahús/pub, eld- hús, bar og geymslur. Á efri hæð eru 12 herbergi. Nýverið skemmdust innréttingar af völdum vatnsskaða og þarfnast mikilla viðgerða og endurnýjunar. Ýmsar hugmyndir um notkun húsnæðisins koma til greina, svo sem: - Farfuglaheimili - Hótel/veitingastaður - Skrifstofur - Verslun og íbúð á efri hæð. Samþykktar teikningar fyrir farfuglaheimili liggja fyrir. Ýmsir sölumöguleikar koma til greina, t.d. skipti á fasteign, jörð (helst í Borgarfirði) eða fasteignatryggð bréf. Þá er einnig meðeig- andasamkomulag hugsanlegt. Þeir, er hafa áhuga, hafi samband við Auð- unn S. Einarsson í síma 581 4315 milli kl. 13.00 og 16.00 virka daga. Til leigu/sölu Grill-Hornið í Gnoðarvogi 44 gegnt Mennta- skólanum við Sund. Hentugt undir hvað sem er, s.s. pitsustað, grill, brauðstofu, mynd- bandaleigu, ísbúð o.s.frv. Stærð ca. 100 fm. Einnig kæmi til greina að selja húsnæðið. Símar 553 6862 (Pétur) og 554 5545 (Haukur). VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Bildshöföa 16 • Pósthólf 12220 ■ 132 Reykjavík Námskeið fyrir bílstjóra um flutning á hættulegum farmi Dagana 27.-30. júní 1996 verður haldið nám- skeið á ísafirði ef næg þátttaka fæst fyrir stjórnendur ökutækja, sem vilja öðlast rétt- indi (ADR-skírteini) samkvæmt reglugerð nr. 139x1995 til að flytja hættulegan farm á vegum á íslandi og innan Evrópska efnahags- svæðisins. Námskeiðsgjald er kr. 35.000. Staðfestingar- gjaid kr. 10.000 skal greiða í síðasta lagi viku fyrir upphaf námskeiðsins. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Vinnueftirliti ríkisins, Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, 400 ísafirði, sími 456 4464, fax 456 4358. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTUN 3 • 105 REYKJAVIK • SIMI563 2340 • MYNDS. 5621219 Lóð Kennaraháskólans og Sjómannaskólans í Reykjavík: Kynning á deiliskipulagi Fimmtudaginn 13. júní kl. 17.00 verður hald- inn kynningarfundur í Skúlatúni 2, 5. hæð, þar sem deiliskipulag ofangreindra lóða verð- ur kynnt. Sérstaklega verður fjallað um um- ferðarmál í tengslum við fyrirhugaða upp- byggingu á lóðunum. Sumartími hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna 10. júní - 2. september Vegna sumarleyfa starfsmanna LÍN verða viðtalstímar ráðgjafa frá 10. júní til 2. sept- ember sem hér segir: Miðvikud.: Enskumælandi lönd Fimmtudaga: ísland Föstudaga: Önnur lönd Viðtöl verða veitt frá kl. 11.00 til 15.00; eng- in viðtöl mánudaga og þriðjudaga. Símatími ráðgjafa er frá kl. 9.15 til 12.00 alla virka daga. Afgreiðsla LÍN að Laugavegi 77 verður opin í sumar eins og venjulega alla virka daga frá kl. 9.15 til 15.00; skiptiborðið verður opið frá kl. 9.15 til 12.00 og frá kl. 13.00 til 16.00. Símanúmer sjóðsins er 560 4000 og grænt númer 800 6665. Bréfasími er 560 4090. Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur 1996-’97 fást í afgreiðslu LÍN, hjá náms- mannasamtökunum, lánshæfum skólum inn- anlands, útibúum banka og sparisjóða og í sendiráðum íslands. Auk þess er hægt að nálgast úthlutunarreglurnar á internetinu, slóðin er http://www.itn.is/lin/. Umsóknarfrestur vegna láns á haustmisseri 1996 er til 1. ágúst nk., en æskilegt er að umsóknunum sé skilað sem fyrst. Búast má við að einhverjar tafir verði á þjón- ustu sjóðsins vegna sumarleyfa starfsmanna og eru menn hvattir til að hafa samband utan sumarleyfistíma ef þess er kostur. Auk þess má hafa samband við námsmanna- samtökin (Bandalag íslenskra sérskólanema, Iðnnemasamband íslands, Samband ís- lenskra námsmanna erlendis, og Stúdenta- ráð Háskóla íslands) sem einnig veita upplýs- ingar um námslán. Munið að upplýsingar um LÍN er að finna á internetinu: http://www.itn.is/lin/. Starfsmenn LIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.