Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 1
REYNSLUAKSTURA SUZUKIX-90 - TILRAUN UM RAFBÍL- VALKYRJANFRÁ HONDA - TOYOTAIPSUM FJÖLNOTABÍLL í EVRÓPU í HAUST Stórlœkkab verö ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINN S(MI: 553 1236 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 BLAÐ D Aðeíns kr. 849.000,- \®Oi fKxnntciN erccitT á Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 \ \ SSANGYONG Musso, nýr valkostiir fyrir jeppakaupendur. Bílabúö Benna f ær SsangYong BÍLABÚÐ Benna hefur samið við suður-"'' kóreska bílaframieiðandann SsangYong Motor Company um að þjóða bíla fyrir- tækisins og þjónustu á íslandh Fyrst i stað verða boðnir tíl söhi Musso jepparn- ir, sem eru f svipuðum stærðarflokki og Mitsubishi Pajero og Nissan Terrano II. Náið samstarf er með SsangYong og Mer cedes-Benz og eru Musso bílarnir með fimm strokka dísilvélum frá Benz og gfr- kassa. Bretinn Ken Gréenley hannaði bíl- itui: Drifbúnaðurinnk«««nr n'ns vegar frá Bandarikjunum, hásingarnar frá Dana og miUikassi með lágu drifi frá Borg Warn- er. Bílabúð Benna kynnti Musso fyrir blaðamönnum á ÞingvöIIum í síðustu. Bílabúð Benna hóf viðræður við sljórn- endur SsangYong í fcbrúar siðastliðunm og varð niðurstaðan sú að Bí labúð Benna tæki að sér einkaumboð fyrir SsangYong á íslandi. Áður hðfðu verksmiðjurnar wkA. rætt við Ræsir hf. og Jðfur hf. Verk- smiðjurnar hafa leitast við að fela söluna aðilum sem hafa sérþekkingu á fjórhjóla- drífsbílum. Aðeins boðlnn á álfelgum Grunngerð bílsins, handskiptur, fimm gíra með fimm strokka, 2,9 lítra, 100 hestafla dísilvél, kostar 2.795.000 krén- ur. Musso verður boðinn upphækkaður fyrir 31 tommu hjólbarða og á álfelgum. Hann verður einnig fáanlegur með for- þjöppu og millikæli og hefur þá fengið aukalega 32 hestöfl. Verðið hækkar þá um 295.000 kr., fer í 3.085.000 kr. ABS- hemlakerfi og lí knarbelgir verða auka- búnaður. Seínna verður Musso fáanleg- ur með sex strokka, 220 hestafla bensín- vél frá Mercedes-Benz og 150 hestafla, fjögurra strokka bensínvél. n Mus80-Nashyrningurinn/2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.