Morgunblaðið - 09.06.1996, Page 1

Morgunblaðið - 09.06.1996, Page 1
REYNSLUAKSTURA SUZUKIX-90 - TILRAUN UM RAFBÍL- VALKYRJANFRÁHONDA - TOYOTAIPSUM FJÖLNOTABÍLL ÍEVRÓPUÍHA UST ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 1996 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ BLAÐ Aðeins kr. 849.000, fKAMTlOIN BTCCISTA HtfDIHNI Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. i i<i-1m Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 Hann verður einnig fáanlegur með for- þjöppu og millikæli og hefur þá fengið aukalega 32 hestöfl. Verðið hækkar þá um 295.000 kr., fer í 3.085.000 kr. ABS- hemlakerfi og líknarbelgir verða auka- búnaður. Seinna verður Musso fáanleg- ur með sex strokka, 220 hestafla bensín- vél frá Mercedes-Benz og 150 hestafla, fjögurra strokka bensínvél. ■ Musso-Nashyrningurinn/2 BÍLABÚÐ Benna hefur samið við kóreska bílaframleiðandann SsangYong Motor Company um aðbjóða bíla fyrir- tækisins og þjónustu á Islandi. Fyrst í stað verða boðnir til sölu Musso jepparn- ir, sem eru í svipuðum stærðarflokki og Mitsubishi Pajero og Nissan Terrano n. Náið samstarf er með SsangYong og Mercedes-Benz og eru Musso bilarnir með fimm strokka dísilvélum frá Benz og gír- kassa. Bretinn Ken Greenley hannaði bíl- er. Bilabúð Benna kyiinti Musso fyrir blaðamönnum á Þingvöllum í síðustu. Bílabúð Benna hóf viðræður við sljórn- endur SsangYong í febrúar síðastliðnum og varð niðurstaðan sú að Bilabúð Benna tæki að sér einkaumboð fyrir SsangYong á Íslandi. Áður höfðu verksmiðjurnar m.a. rætt við Ræsir hf. og Jöfur hf. Verk- hafa leitast við að fela söluna sem hafa sérþekkingu á fjórhjóla- Aðeins boAinn á álfelgum Grunngerð bilsins, handskiptur, fimm gíra með fímm strokka, 2,9 lítra, 100 hestafla dísilvél, kostar 2.795.000 krón- ur. Musso verður boðinn upphækkaður fyrir 31 tommu þjólbarða og á álfelgum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.