Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 E 17 Trounce RÁÐGJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÖÐURRÆKT GROÐURVORUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sími: 554 3211 Vinnum saman Græðum Island Landgræðslujræ Ef þú þarft að græða upp mela og rofabörð eða rækta fallega grasflöt eigum við fræið handa þér. Hagstætt verð Ráðgjöf um val á fræi við mismunandi aðstæður. Landgræðsla ríkisins Gunnarsholti • 851 Hellu Sími 487 5500 • Bréfasími 487 5510 HÚSIÐ OG GARÐURINN Ekki þrælar aarðsins VIÐ Hlíðarbraut númer 2 á Blönduósi búa hjónin Kolbrún Zophoníasdóttir og Guðjón Ragnarsson ásamt hundinum Sámi. Guðjón og Kolbrún eða Kolla eins og hún er kölluð eru frumbyggjar í Hlíðarbrautinni. Þegar þau hófu ræktun lóðar- innar fyrir rúmum tuttugu árum byrjuðu þau með brekkuvíðinn til að fá skjói og enn þann dag í dag er brekkuvíðirinn grunn- urinn í skjólbeltinu. Þau Kolla og Guðjón sögðu brekkuvíðinn hafa reynst afar vel á Blönduósi og að lúsin hafi ekki verið til vandræða. „Ef þess er gætt að klippa hann og bera vel á þá eru fáar plöntur hentugri í skjólbeltið og skjólið er megin forsendan fyrir allri garðrækt." Einirtil að ganga kringum Fyrir þremur árum gerðu þau gagngerar skipulagsbreytingar á garðinum og nutu við það aðstoðar skrúðgarðyrkjumeist- ara. Meginhugmyndin íþeirri breytingu var að gera garðinn einfaldann íhirðingu. Kolla sagði þau ekki leggja mikið upp úr blómarækt heldur væru smá- vaxnar runnategundir i miklu uppáhaldi. GUÐJÓN, Kobrún og Sámur fyrir framan einirunnan. Sem dæmi má nefna að gró- skumikill einir vex í garðinum og hafa þau gætt þess að auð- velt sé að ganga f kring um hann. Orð höfðu þau hjón á því að lýsing f garðinum væri stór þáttur f að gera garðumhverfið skemmtilegt. Kolla sagði „þegar liðið er á sumarið og birtu farið að bregða, garðurinn f mestum skrúða, varpa lágsett garðljósin ævintýralegri birtu á umhverfið. Gróðurinn deyfir birtuna, allskyns skuggarriyndir skapast og þróttmikill gróðurinn nýtur sín vel.“ Þau Kolla og Guðjón hafa komið sér upp fimm safnköss- um f garðinum fyrir lífrænan úrgang. í þessa kassa fer jafnt gras sem náttúrulegur úrgang- ur úr eidhúsi. Þar brotnar úr- gangurinn niður m.ö.o. hann rotnar og iokaafurðin er mold og með þvf að hafa kassana svo marga er alltaf aðgengi að úr- vals gróðurmold. Eiturefni segjast þau hjónin lítíð nota á illgresið og helgast það meðal annars af þvf að hundur er á heimilinu. Aðspurð hvort verkaskipting væri hjá þeim við garðvinnuna kom fram að Guðjón sér um sláttinn en Kolla annast beðin. Kartöflur rækta þau heima f garðinum og nota til þess akrýl-piast svona til að fá nýjar kartöflur sem fyrst að sumrinu. Þau Guðjón og Kolla sögðust ekki vera þrælar garðsins held- ur væri garðurinn þeim hvíldar- og afþreyingarstaður og sú vinna sem garðinum tengdist væri „ánægjupjakk". P i I p i p i Háborg er með úrval af plastgleri og ál-listum fyrir garðhús, sólskála og skjólveggi. Einfalt og tvöfalt sólarplast, glært og hvítt plastgler, báruplast, höggþolnar og óbrjótanlegar plastplötur. Ál-listar í þök, skjólveggi, glugga og rennihurðir. Þéttilistar fyrir allar gerðir af plasti og tvöföldu gleri. Ál- og plastefni eru veðurþolin og alveg viðhaldsfrí. Sögum, sníðum og smíðum ál og plast eftir þínum óskum. i 9 1 i I TA Plastgler Sólarplast Báruplast Álprófílar Rennihurðir Skjólveggir Al og Plast Skútuvogi 4, sími 5812140 & 568 7898 fax 568 0380 ll i 3 r‘ ....................• ‘ ” | í Normann Látlð lieilsupottana frá Normann veita íjölskvlduniii notalegar stimdir írá amstri hversdagsleikans. Sæti og legubekkir eru löguð að líkamanum. Vatnsnudd og loftnudd fáanlegt eftir óskum kaupanda. Ljós, liitamælar, klórbúnaður o.fl. aukahlutir ÍATirliggjandi. Framleiddir úr gæða acr>4. Leiðandi fyrirtæki í sölu heilsupotta með eða án nudds ásamt fylgihlutum og búnaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.