Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.06.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 E 19 I ! I ! ! I I J B ] I I I Í •-1 1 i i i i i i < Í i i 1 i i r en vönduð vöru fjyjjrjgarði nnofiJn eikföng, skartgrip o.fl. o.fl Listinn f öntunarsími 555 21 Verslun Hólshraun Hafnarfirði. OPIÐ KL. 9 - 18 MÁN.-FÖSTUD. HÚSIÐ OG GARÐURINN SÝNISHORN af styttum í gosbrunna. Tjarnir og brunnar fegra og bæta rakastig VIÐ brúarsporðinn á Hellu á Rangárvöllum er að finna verslunina Vörufell sem sl. vetur flutti sig um set, en hún var um árabil starfrækt í bíl- skúr eigandans, Sigurvinu Samúelsdóttur sem flestir kalla bara Vinsý. Vörufell hefur einkaumboð á íslandi fyrir hinar amerísku Henri Studio garðvörur, en það eru gosbrunnar, dælur, styttur, og margs konar skraut í garðinn. Einnig fást tjarnir, garðljós, vindhanar og yfirleitt allt sem þarf í garðræktina. Eftir að verslunin flutti hefur stóraukist úrval af pottaplönt- um, pottum, silkiblómum og gjafavöru svo fátt eitt sé nefnt og nýverið hóf Vinsý að selja afskorin blóm. Að búa til tjörn „Það er ekki mikið mál að útbúa tjörn í garðinum sínum, það eru óendanlega margir möguleikar á útfærslu, fer allt eftir efnum og ástæðum hvers og eins. Fyrst af öllu þarf að velja sértjörn, þær kosta frá 7-30 þúsundum, en algeng garðastærð er á um 1 þúsund krónur. Þá þarf að velja dælu, verð- ið á þeim er svipað og á tjörnunum, en algeng dæla með þremur stútum kostar um 10-12 þúsund krónur. Segjum að við viljum hafa foss við tjörnina, þá kostar hann 3.500- 4.500 krónur. Við notum einn dælustútinn í hann, og veljum svo gosbrunnsstyttu með tveim götum til að staðsetja í tjörninni. Þannig styttur eru frá kr. 6.500 og uppúr. Svo má velja með þessu alls konar skraut, t.d. mjög eðlileg- ar vatnaliljur úr plasti, froska, dverga eða fugla. Og til að fullkomna verkið er hægt að bæta við margs konar lýsingu ofan ívatninu, undirfossinum eða bara hvar sem er,“ sagði Vinsý. Heppilegar plöntur til gróð- ÁSTARGYÐJUR lífga upp á tilveruna. rúmsloftið fyrir menn og plönt- ur til muna og svo er áfskap- lega róandi að sitja í stofunni sinni og hlusta á seytlið í vatn- inu,“ segir hún. Margs konar steinstyttur fást í stíl við gosbrunnanna, t.d. Afródíta, Ástargyðjan Heba, Gæsadrengurinn, Kon- an við brunninn og margar fleiri. Morgunblaðið/Aðalheiður GOSBRUNNUR sem hentar í sólstofuna. VIRÐULEGIR ernir framkalla vissa stemmningu. ursetningar í tjarnir eru t.d. garðafris, lækjasóley og hor- blaðka. Seytlið róandi Að sögn Vinsýar má bæta rakastig í sólstofum með því að staðsetja í þeim gosbrunn með sírennsii. „Það bætir and- undirstaðan er það sem skiptir mestu máli METPOST skór til aö bolta niöur METPOST stálstólpl til aö reka niöur METPOST stálstólpi í steypu METPOST Með METPOST stálstólpum er hœgt að útbúa skjólveggi og sólpalla á fljótlegan og ein- faldan hátt. Ýmist má reka niður METPOST stólpa, steypa þá eða bolta niður. Þegar METPOST stólpa hefur verið komið fyrir er sett ( hann stoð og viðkomandi sól- pallur / skjólgirðing sett upp. Einfalt, öruggt, fljótlegt. Söluaðilar: Metro Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga Borgamesi, Metro ísafirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri, Kaupfélag Þingeyinga Húsavík, TF-Búðin Egilsstöðúm, KASK Höfn, Húsey Vestmannaeyjum, Járn og Skip Keflavfk. Á höfuðborgarsvæðinu: BYKO. Húsasmiðjan op Björninn. GOU 562*6262 ...ókeypis upplýsingar um vöru og þjónustu (?) GARDENA tvær flugur í einu höggi! Líkamsrœkt og garðrœkt með sígildum Gardena- sláttuvélum... ...sem ganga fyrir mannafli |ÍL;, Verö fi . yéimilistækihf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.