Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 C 7 iJ-Húsvangur ©562 - 1717 Fax 562 -1772 Borgartúni 29 Geir Þorsteinsson, Hjálmtýr I. lngason, Tryggvi Gunnarsson, Guömundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Guólaug Geirsdóttir löggiltur fasteignasali Þórunnarstræti Akur- eyrÍMjög góð 137 fm neðri sérhæð í þríb. Þrjú svefnherb. og tvær stofur. Inn- réttingar endurn. að hluta. Stór og gróin lóð. 24,5 fm bílskúr. Hús í toppstandi. Skipti á minna í Rvík. og nágr. Verð 9,7 millj. Borgarhraun - Hverag. 152 fm gott einbýli á einni hæð. Tvöf. bilsk. 5 herb. Sólstofa. Garður í rækt. Skipti á eign í Rvík. Verð 8,9 millj. 2633 Brattahlíð - Hverag. Lítið einbýii á góðum stað í bænum. 2 svefnherb. og stofa. Hagstæð greiðslukjör. Verð 4,5 millj. 2715 DYNSKÓGAR - HVERAG. Fai- legt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Góð stofa. Rúmgott eldhús. Sundlaug I garði. Snyrtileg eign. Vilja 'skipti á minni eign. Ahv.ca. 3,0 millj. Verð 8,9 millj. Iftj Flétturimi 100 fm 4ra herb. ibúð á 3. hæð. (búðin er tilb. til innr. Lóð frág. Malb. bílstæði. Hiti i stéttum. Klædd loft. Bílageymsla. Áhv. 3,8 millj. Verð 7.6 millj. 99232 Gullengi Rúmgóð 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð i litlu fjölb. (b. er tilbúin til inn- réttinga. Fullb. að utan. Lóð frág. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 5,9 millj. 2615 Huldubraut - KÓp Rúmlega 300 fm einbýli á sjávarlóð með einstöku út- sýni. Séríbúð á jarðhæð. Húsið er rúm- lega fokhelt. Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar. 2874 Laufrimi Vel skipul. ca 95 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölb. tilbúin til innr, Sér- inng. Sameign og lóð fullb. Skipti á minni eign. Verð 6,8 millj. 2655 Ifti Klapparberg Fallegt 200 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílskúr. 5 svefnherb. Þar af fjögur 17 fm Verð 13,9 millj. 2798 Kögursel Mjög gott ca 180 fm einbýli á 2 hæðum auk 23 fm bílsk. Rúmg. stof- ur. Gott eldhús og þvhús. 4 svefnherb. Skipti á minni eign. Verð 14,2 millj. 2252 Leiðhamrar Glæsilegt ca. 230 fm einbýli ásamt 40 fm bílskúr. 5 svefnherb. Góðar stofur. Frábært útsýni. Skipti á minni eign. Verð 19,2 millj. 2554 MÍðhÚS Mjög gott og skemmtilega hannað einbýli. 5 svefnherb. Góðar stof- ur. Frábær suðurverönd. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 15,7 millj. 2931 Silungakvísl Stórgl. 210 fm fullb. einb. á 2 hæðum. 5 herb., 2 stofur og sól- skáli. Bilskúr 38 fm Skipti á minna. 2594 Vallarbraut - Seltj. Gott ca 160 fm einbýli á einni hæð ásamt 47 fm bíl- skúr. 4 svefnherb. og 2 stofur. Stór lóð m. fráb. suðurverönd. Toppstaðsetning. Verð 13,9 millj. 2878 1«! Eskiholt - Gbæ. Glæsilegt fullbúið 366 fm einbýli með aukaibúð á jarðhæð. Húsið stendur innst I botnlanga með frá- bæru útsýni. Allt tréverk mjög vandað, lóð fullbúin. Sjón er sögu ríkari. 2859 Hátún Glæsil. 2ja íb. hús ásamt 34 fm bilsk. Hæð og ris m. rúmg. stofu. 3 svefnh. Kj. íb. m. sérinng. Fullb. bilsk. Hiti i plani. Garður í rækt. Verð 16,5 millj. 2272 Hofgarðar Stórt og fallegt einbýli á tveimur hæðum m.~ tvöf. bílsk. 5-7 svefnh. Skipti á minni eign á Nesinu eða i Vesturb. Ahv. 2,5 millj. byggsj. 1865 Holtsbúð Glæsil. 312 fm einb. með þremur íb. Tvær sérib. á neðri hæð. Tvöf. bilsk. Frábær eign með fallegu útsýni. Verð 23,9 millj. 2152 Hófgerði - Kóp. Einbýli á tveimur hæðum og 30 fm bílskúr. 5 svefnherb. og 3 stofur. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti á minna. Verð 13 millj. 2546 Baughús 175 fm parhús á tveimur hæðum. Innb. 25 fm bílskúr. 4 herb. 2 stofur. Skipti á minna. Verð 12,8 millj. 1935 Dalsel Snyrtilegt ca 175 fm raðhús á2 hæðum ásamt stæði i bilskýli. 4 svefn- herb. Flísar á gólfum. Tvennar svalir. Verð 11,5 millj. 2854 Fannafold 135 fm parhús á 2 hæð- um með innb. bilsk. 3 svefnherb. og rúmg. stofa. 20 fm suðursv. Verð 11,9 millj. 2298 Fannafold Mjög gott, lltið (98,5 fm) parhús m. innb. bílskúr í Foldunum. Tvö herbergi og stofa m. útg. út á verönd. Eign fyrir þig. Verð 8,5 millj. 2962 FljÓtasel Fallegt ca 200 fm raðhús á 3 hæðum. 21 fm bilskúr. Sérfb. með sér- inng. í kj. Vel viðh. hús. Verð 13,5 millj. 2885 Grasarimi Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt innbygg. bilskúr. 3 góð svefnherb. Rúmgott eldhús m. fallegri innréttingu. Góðar stofur. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 12,6 millj. 2946 Jórusel 327 fm glæsil. hús. 54 fm bil- sk. með geymslu. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16.9 millj. 2294 Laxakvísl Vorum að fá í sölu fallegt raðhús á þess- um vinsæla stað i bænum. 4 góð svefn- herb. Fallegur garður. Útsýni. Verð 12,9 millj. 2927 Vesturberg 190 fm raðhús á 2 hæð- um. Innb. bílskúr. 4 svefnh. 40 fm svalir. Skipti á minna. Verð 11,9 millj. 2759 i«i Hjallabrekka - Kóp. nsfmsér- hæð. Parket og flisar. Nýl. eldhúsinnr. Húsið er nýl. málað. Nýl. Þak. Hér er rúm- góð sérhæð á góðum stað á frábæru verði. Sk. á minna. Verð 7,9 millj. 2677 Hjarðarhagi góö ca 114 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli. Þrjú svefnherbergi. Mjög stór stofa. Frábær eign. Þessi fer fljótt. Verð 8,9 millj. 2929 Miklabraut Hugguleg ca 92 fm neðri sérhæð i fjórbýli. Tvö herb. og tvær stofur. Suðursvalir. Endurnýjað eldhús. Verð 6,7 millj. Skipti möguleg á stærri eign. 2450 Nesvegur Falleg 103 fm efri sérhæð í góðu þríb. Mikið standsett og rúmgóð íbúð. Risloft yfir allri íbúðinni. Suðursval- ir. Verð 8,9 millj. 2860 Stangarholt Snyrtileg 100 fm efri sérhæð og ris ásamt 30 fm bilsk. 4. góð herb. Góðar stofur. Nýl. gler og gluggar. Áhv. 3,7 millj. Verð 9,9 millj. 2365 Unnarbraut 110 fm neðri sérhæð í tvib. 29 fm bílskúr. 3 herb. Rúmg. eldhús. Áhv. 4,2 millj. Verð 11,5 millj. 2796 Vesturholt - Hfj. Fallegt 294 fm hús á tveimur hæðum með innb. 50 fm bílskúr. Húsið er vel íbúðarhæft en ekki fullbúið. 5 stór herb., baðherb. á báðum hæðum, stórar stofur. Góðar svalir og gott útsýni. Verð 12,9 millj. 2884 l«l Álfheimar 136 fm sérhæð á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Rúm- gott eldhús. Verð 10,9 millj. 2535 Barmahlíð 103 fm neðri sérhæð ásamt 24 fm bilskúr. Tvö svefnherb. og tvær stofur. Parket á holi og stofum. Tækifæri fyrir þig. Verð 8,9 millj. 2846 Háteigsvegur 114 fm efri hæð i góðu húsi. 3 svefnherb. Stofa. Tvennar svalir og gott útsýni. Verð 10,3 millj. 2847 Staðgreiðsla í boði Leitum að 3ja til 4ra herb. ibúð m. bílskúr eða bílskýli fyrir viðskiptavin okkar sem búin er að selja. ibúðin þarf að vera á fyrstu eða annarri hæð. Æskileg staðsetning er í Fossvogi, Gerðunum, nýja Miðbænum eða á Háaleitissvæð- inu. Verð allt að 10 millj. kr. Staðgreiðsla. Asparfell Sérl. rúmg. 108 fm ibúð á 5. hæð í nýviðg. lyftuh. 3-4 herb. Flísal. bað. Gestasn. 2. geymslur , tvennar svalir. Góð sameign. Húsvörður. Þv.hús á hæð- inni. Verð aðeins 6,5 millj.1916 ÁlfatÚn Góð 126 fm íbúð á 3. hæð ásamt innb. bílskúr í 6 ibúða húsi. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn. Verð 9,9 millj. Laus strax. 1850 Dalbraut góö ca 115 fm ib. við Kleppsholtið. 3 góð herb. Stórar stofur. Bílskúr. Vilja skipti á minna. Verð 8,9 millj. 2239 Dúfnahólar Mjög góð 117 fm íbúð á 6. hæð i topplyftuhúsi. 26 fm bilskúr. 4 svefnherb. Stór stofa og borðst. Hús, þak og sameign í toppstandi. Stórfenglegt útsýni. Verð 8,5 millj. 2863 Engihjalli Toppibúð á 4. hæð í ný- standsettu lyftuhúsi. 3 herb. og góð sto- fa. Fallegt útsýni. Þvhús á hæðinni. Verð 6,8 millj. 2727 Engjasel Falleg 73 fm íbúð á tveimur hæðum i litlu fjölbýli ásamt stæði I bíl- skýli. Hús og sameign mjög snyrtileg. Frábært útsýni. Verð 7,5 millj. 2920 Eskihlíð Mjög góð 90 fm íbúð á 2. hæð. 3 herb. og góð stofa. Parket og dúkar. Hlýleg og vel skipul. íbúð. Verð 7,4 millj. 2865 Grettisgata Falleg 96 fm ibúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Tvær góðar stof- ur og tvö herb. Eldhús með nýlegri inn- réttingu. Húsið nýlega viðgert og málað að utan. Laus strax. Verð 6,9 millj. 2869 Hagamelur Vorum að fá í sölu fal- lega ca 110 fm ibúð á jarðhæð / kjallara á þessum góða stað. 3 góð herb. Björt og góð stofa. Rúmgott eldhús. Parket á gólfum. Áhv. ca. 5,3 millj. Verð 8,3 millj. 2938 Hjálmholt í þríbýlishúsi ca 100 fm ibúð á jarðhæð/kj. með sérinng. Fallegur garður. Lokuð gata. Verð 7,6 millj. 2476 Krummahólar góö 100 fm ibúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb. og góð stofa m. yfirbyggðum suðursvölum. Verð 7,5 millj. 2956 Maríubakki Falleg 95 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt aukaherb. I kjallara. Parket á holi og stofum, þvottahús innan ibúðar. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,5 millj. 2915 Miklabraut góö no fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. 4 góð herb., rúmgóð stofa, gott útsýni. Nýlegt gler. Verð 7,5 millj. áhv. 4,7 millj. 2870 Skipasund Góð 78 fm ibúö á 1. hæð í þríbýli. Parket á holi og stofu. Fallegur garður. Verð aðeins 6,6 millj. 2120 Ástún Björt og góð ca 80 fm ibúð á 1. hæð í fjölb. 2 svefnherb. og góð stofa. Hús og sameign í fínu standi. Fossv.dal- ur í göngufæri. Hagst. verð 6,3 millj. 2611 Bræðraborgarstígur Mjög góð og vel skipul. Ibúð á 1. hæð i fjölbýli. Góðar svalir. Rúmgott herb. og eldhús. Frábær staðsetning. Verð 4,4 millj. 2922 Eyjabakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Nýlegt eldhús, þvottahús innan íbúðar, flísar á holi og stofu. Gott auka- herb. í kjallara. Verð 6,5 millj. Áhv. 4 millj. húsbr. 2888 Eyjabakki Mjög góð ibúð á 2. hæð í litlu fjölb. Tvö góð herb., rúmg. stofa og nýl. eldhús. Laus fljótl. Verð 6,5 millj. 2933 Eyjabakki Falleg 80 fm íbúð á 2. hæð I góðu fjölbýli. Rúmgóð herb. Gott eld- hús. Frábært útsýni. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 6,6 millj. 2914 Framnesvegur Mjög góð 3ja herb. ibúð í tvíbýli. (búðin er mikið endurn. Parket og flísar á gólfum. Sérinng. Sér- hiti. Áhv. ca 2,2 húsbr. Verð 4,9 millj. 2781 Frostafold 100fmibúðáefstuhæð í litlu fjölb. Tvö góð svefnherb. Góð stofa m. suðursvölum.Stórt flísal. baðherb. Áhv. ca 5,2 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. 2864 Frostafold Glæsileg ca 100 fm ibúð á 2. hæð í fjölb. ásamt bilskúr. Parket og flísar. Rúmgóð herb. Þvhús í íbúð. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 9,3 millj. 2769 Hringbraut Falleg 82 fm íbúð ásamt upphituðu bílskýli. Tvö herb. og góð sto- fa. Stórar suðursv. Nýl. hús. Verð 6,4 millj. 2861 Hrísrimi Falleg ca 90 fm ibúð á 2. hæð í fjölb. ásamt bilskýli. Parket á gólf- um. Falleg innrétting í eldhúsi. Þessa er vert að skoða. Áhv. ca 5,2 millj. Verð 8,3 millj. 2935 Langabrekka Góð ca 70 fm jarð- hæð. Tvö svefnherb. og stofa. Sérinn- gangur og bilastæði. Gott hús. Fin fyrstu kaup. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 5,8 millj. 2842 Laufrimi Mjög góð 101 fm endaíbúð á efstu hæð í nýju húsi. Tvö stór herb. og stofa. Suðursvalir. Fallegt eldhús og bað. Áhv. 4 millj. Verð 7,7 millj. 2942 Lindargata góö 64 fm risíbúð í þrí- býli með sérinngangi. Frábært útsýni. íbúðin þarfnast standsetningar. Nýlegt gler. Verð 4,7 millj. áhv. 2,2 millj. 2868 Miðtún Mjög rúmgóð ca 65 fm ibúð í kj. Nýir ofnar og ofnalögn. (búðin er með sérinng. og sérþvhúsi. Laus strax. Áhv. ca 2,5 millj. byggsj. Verð 5,5 millj. 2702 Sólvallagata Glæsileg ca 80 fm ibúð á 2 hæð í góðu fjölbýli. 2 rúmgóð herb. Parket á allri íbúð , flísar á baði. Suðursvalir. Toppeign. Áhv. ca 1,8 millj. byggsj. Verð 7,2 millj. 2881 Stóragerði Góð ca 76 fm ibúð á 4. hæð m. aukaherb. i kjallara. Tvær góðar stofur og stórt herb. í ibúð. Suðursvalir m. meiriháttar útsýni. Göngufæri í Kringl- una og Versló. Verð. 6,7 millj. 2958 Ugluhólar Falleg 73 fm ib. á 2. hæð í litlu fjölb. Góðar innr. i eldhúsi. Rúmgóð stofa. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 5,750 þús. 2265 Vallarás Glæsil. íbúð á fjórðu hæð i lyftuhúsi. Parket á gólfum, gott eldhús, flisar á baði, suðursv. Nýl. viðgert hús. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 7,3 millj. Vallarás Rúmgóð ca 83 fm íb. á efstu hæð i lyftuhúsi. Tvö herb., stofa og sjón- varpsh. Ótrúlegt útsýni til allra átta. Gólf- efni og innréttingar eru vandaðar. Gott hús. Ahv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. 1«! Bergþórugata stórgi. íbúð í mið- bænum. Allt í toppst. Stórt herb. Fallegt baðherb. Góð stofa. Nýlegt hús (1988). Sér upph. bílast. bakatil. Verð 6,9 millj. 2816 Bjargarstígur Falleg efri hæð i virðulegu járnklæddu timburhúsi. Parket á gólfum . Sérinngangur. Topp fyrstu kaup. Áhv. ca 2,3 milij. Verð 5,5 millj. 2892 Fagrihjalli Stórgl. ibúð á jarðhæð i tvíbýli. Rúmgott herb. Frábært eldhús. Parket og flísar. Allt nýtt. Góður garður í rækt. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,1 millj. 2788 Flétturimi Stórglæsileg ib. á 3. hæð í nýju fjölb. Vandaðar innr. Suðursv. með fráb. útsýni. Inng. með einni ibúð. Full- frág. lóð með leikt. Verð 6,5 milij. 2685 Flyðrugrandi - Falleg ca 65 fm ibúð á 1 hæð í góðu fjölbýli ásamt sérgarði. Parket á gólfum. Björt og skemmtileg íbúð. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 6,3 millj. 2894 Hlíðarvegur góö ca 80 fm ibúð 1. hæð í fjölb. Mikið endurnýjað s.s parket og flisar. Fallegt útsýni. Ahv. 3,6 millj. Verð 5,9 millj. 2434 Hraunbær Mjög góð 57 fm ibúð á 2. hæð. Nýlagt parket á holi, herb. og stofu. Verð aðeins 4,9 millj. 2660 Hraunbær Mjög góð ca 45 fm ibúð á efstu hæð i litlu fjölb. (búðin er sérl. snyrtileg og vel skipulögð. Þetta eru fín fyrstu kaup. Verð 4,6 millj. 2949 Næfurás Gullfalleg ca 80 fm íbúð i litlu fjölbýli. Stór stofa m. parketi og út- sýni út á Rauðavatn. Stórt baðherb. m. flisum. Þvhús í ibúð. Verð 6,5 millj. 2812 Opið virka daga frá kl. 9 - 18, lokað um helgar í sumar! Stórt hús á Siglufirði til sölu HJÁ Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu húseignin Suðurgata 6 á Siglufirði. „í þessu húsi eru þijú sjálfstæð verslunarrými á fyrstu hæði ásamt skrifstofu og snyrt- ingu,“ sagði Magnús læopoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni. „Á annarri hæð og í risi er ibúð- arhæð og lagerpláss, sem hægt er að tengja saman. Húsið er í miðbæ Siglufjarðar og það gefur mikla möguleika fyrir ýmiskonar starfsemi. Einnig má innrétta það sem íbúðarrými.“ Sigurður Fanndal sér um sölu hússins fyrir hönd fjölskyldu sinnar á Siglufirði, sem á húsið. Að hans sögn byggði Páll Halldórs- son rakarameistari húsið og hefði hann haft rakarastofu í einu versl- unarrýminu. „Hann skirði húsið Höfða og herbergjafjöldinn var miðaður við að rakarasveinarnir gætu búið þar, einkum yfir sumartímann þegar mesti síldaratgangurinn var,“ sagði Sigurður. „Seinna byggði faðir rninn, Gestur Fanndal kaupmaður, tvisvar við húsið. í viðbyggingun- um er verslunarrými, kælir, fryst- ir og lager ásanit rúmgóðum bíl- skúr. Húsinu gæti líka fylgt næsta byggingarlóð við, að Suð- urgötu 8. Þetta er glæsilegt og vel byggt hús á besta stað í vaxandi bæ, en það þarfnast nokkurra endur- bóta, og tekið er tillit til þess í verðlagningu, en ásett verð er 4,5 millj. kr. HÚSIÐ er 463 ferm. og stendur við Suðurgötu 6 á Siglufirði. Það er steinsteypt og byggt árið 1930. Húsið er til sölu hjá Fast- eignamidstöðinni og ásett verð er aðeins 4,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.