Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Staðreyndir um pexrör Lagnafréttir Það er til lítils að gefa upp hitastig og endingartíma á plaströrum, ef upplýsingar um þrýstiþol vantar, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Slíkar upplýsingar eru lítils virði. IÞVÍ ölduróti sem er í lagnamálum hérlendis er nauðsynlegt að hús- byggjendur geti fengið óvilhallar og réttar upplýsingar um þau nýju lagnaefni sem eru komin á markað og eru að einhveiju leyti að ýta eldri lagnaefnum til hliðar. Þetta á ekki síst við um piaströr, í PEXRÖRUM vegur hiti og þrýstingur salt, því hærri hiti, því lægri þrýstingur eða öfugt. einkum krossbundin polyetenrör sem í daglegu tali eru kölluð pexrör. Þetta eru rörin sem eru ráðandi enn sem komið er í rör - í - rör kerfum og verða efalaust fyrst um sinn. Það eru um 25 ár síðan bytjað var að framleiða pexrör og eitt fyrsta fyrirtækið til að hefja fram- leiðslu var Wirsbo í Svíþjóð en síðan hafa margir framleiðendur bæst við, einkum á Ítalíu og í Þýskalandi. Mjög fljótlega var farið að nota pexrör hérlendis, þar má benda á Einbylís- og raðhús Fannafold - parh. séri. faiiegt parh. ásamt innb. bílsk. 2 rúmg. svefn- herb., góð stofa og borðst. auk sólstofu. Parket, flísar, góðar innr. Fallegur ræktað- ur garður. Sólrík verönd með heitum pot- ti. Ahv. byggsj. 5,1 millj. Vallarbarð - einb. Mjðg faiiegt og gott tvíl. einb. ásamt tvöf. 50 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. innr. á baðl og í eldh. Góð staðsetning. Vesturberg - einb. séri. vei stað- sett og gott 194 fm einb. ásamt 33 fm bíl- sk. 5 svefnherb., borðst. og góð stofa. Fráb. óhindrað útsýni yfir borgina. Verð aðeins 12,1 millj. Hraunbær - raðhús. Einstaki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar, parket, JP-innr., góður arinn í stofu, 4 svefnh. Sérlega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Stekkjarhvammur - Hf. Mjög gott ca 200 fm raðh. ásamt 24 fm bílskúr. Flfsar, parket. Vandaöar innr. 4 góð svefnh. Miklð nýtilegt aukarými i risi. Áhv. byggsj. 2 millj. Skipti á minna. Ásgarður - laust strax. Gott raðh. á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Lyklar á skrifst. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í mjög góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Fallegur raektaöur garður. Mjög hagst. verð 11,5 millj. Arnartangi - raðhús. Faiiegt og gott raðhús á einni hæð ásamt bílsk. 2-3 svefnherb. Parket, flísar, góðar innr. Sauna á baði. Skipti á minni eign mögul. 5 herb. og sérhæðir Stigahlíð - Sérh. Einstakl. glæsil. 160 fm efri sérh. ásamt 33 fm bilsk. ib. er mikið endurn. t.d. nýlegt eldh., bað og gólfefni. Einnig nýstandsett að utan. Efstasund. Mjög falleg 4-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt góðum ný byggð- um 30 fm bllsk. Allt nýtt á baði og eldh. Nýl. parket á allri ib. Nýl. raf- magn. Panelklætt loft í stofu. Goðheimar. Sérl. björt og skemmtil. 95 fm ib. á efstu hæð í fjórbýli. 3 góð svefnherb. Parket. ib. býður upp á mikla mögul. Mikið útsýni. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. Klapparstígur. góö 144 fm efri hæð og ris i fjórbýli með sérinng. í húsinu sem er timburh. með orginal panel á veggjum og gólfi eru 4-5 rúmg. svefnherb., góö innr. i eldh., stór stofa. Suðursv. Ystasel. Góð vel um gengin neðri sér- hæð í tvib. ásamt góðum bilsk. Parket. 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. Gnoðarvogur. Einstakl. björt og fal- leg 130 fm miðhæð i fjórbýli ásamt góð- um 32 fm bilsk. Nýtt eldh., bað, skápar og parket. 3 stór svefnherb. Búr inn af eldh. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm neðri hæð í þríbýli. Nýstandsett eldh. 3 góð svefnherb., sólrík stofa. Suður- sv. Nýtt gler og gluggar. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf Sifni 5624250 Borgartúni 31 Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 4ra herb. Álfheimar. Sérl. björt og góð mikið endurn. ca 100 fm íb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. Parket. Góð sameign að utan sem innan. Austurberg. Mjög góð vel skipul. ib. i fjölbýli. 3 rúmg. svefnherb. Gegnheilt parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv. Hagstætt verð. Dunhagi. Faileg björt og vel skip- ul. 100 fm íb. á 2. hæð. 2-3 rúmg. svefnherb. Nýtt parket. Góð sam eign. Góð staðsetn. Áhv. 4,6 míllj. Verð 8 millj. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaib. ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. parket á allri íb. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Sameign verður öll ný- standsett. Góð staðsetn. Hagstætt verð. Markland. Sérl. björt og falleg ib. á 1. hæð. ib. er mikið endurn. t.d. nýtt bað og eldh. 3 svefnherb. Búr inn af eldh. Tengt fyrir þvottav. Park et, flis- ar. Mikiö útsýni. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,4 millj. Hraunbær. góö 108 fm ib. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt stæði i bila geym- slu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameign nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Verð 7,1 millj. Hvassaleiti. Björt og vel skipul. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suð- urs yfir útvarpshúsið. Mjög hagst. áhv. lán 5 millj. Skaftahlfð. Einstakl. björt og fal- leg 104 fm ib. á 3. hæð I Sigvalda húsi. Gott skipul. Nýtt Merbau-park et. Nýl. eldhinnr. Nýtt á baði. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. 3ja herb. Flyðrugrandi. Falleg og vel um- gengin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Flís ar, parket. Þvhús á hæðinni. Góð sam- eign. Gufubað. Eftirsóttur staður. Asparfell. 90 fm vel skipul. ib. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Róleg- ur og góður staður. Eyjabakki. Mjög góð og vel um- gengin 101 fm ib. á 1. hæð. Ib. er sérl. rúmg. og 2 stór svefnherb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Búr innaf eldh. Sam- eign í góöu ástandi. Flétturimi - nýtt. Einstaki. glæsil. 96 fm ib. ásamt stæði í bil geymslu. fb. er vðnduð og vel skipul. með fallegum innr. Parket. Flisar. Sér- þvhús i ib. innangengt úr bílskýli I ib. Ib. er laus nú þegar. Verð 8,5 millj. Dúfnahólar. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 7. hæð i nýstandsettu fjölb- húsi. Hagst. verð. Laus fljótl. Ástún - KÓp. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1. hæð i fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sam- eign i góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Skipasund - 3ja. Sérl. björt og góð 80 fm lítið niðurgr. 3ja herb. íb. 2 rúmgóð svefnherb. Nýtt parket, nýtt gler og póst- ar. Stór lokaður gróinn garður. Sameign i góðu ástandi utan sem innan. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný, glæsileg 3ja herb. ibúð með stæði i bilageymslu (innangengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flísalögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. fb. eru tilb. til afh. nú þegar. Æsufell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flisar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Veghús - hagst. kaup. Mjðg stór og góð vel skipul. 73 fm ib. á 2. hæð. Góðar innr. Snyrtil. sam eign. Hagst. áhv. byggsj. 5,2 millj. Greiðslubyrði á mán. ca 26 þús. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný og vönd- uð íb. á jarðh. ásamt staeði i bílag. í húsinu. Góð íb., góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Maríubakki. Einstakl. falleg vönd- uð og vel um gengin 68 fm íb. á 1. hæð. Góð staðsetn. Sameign nýstands. Frostafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt stæði í bilageymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Austurströnd. Vel með farin ib. á 3. hæð ásamt stæði i biia geymslu. Vandaðar eikarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Mikið útsýni. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð 5,3 millj. Rekagrandi. Björt og góð 57 fm íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Flísar. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign í góðu standi. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,3 millj. Einarsnes. Míkið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. ib. f tvib. i ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Hamraborg. Björt og góð 58 fm íb. á 2. hæð. Snyrtil. og góð sameign. Öll þjónusta i næsta nágrenni. Nýjar fbúðir Arnarsmári - Nónhæð. Fai- leg 4ra herb. íb. á þessum eftir sótta stað. Sérsmíðaðar vandaðar Islenskar innréttingar. Mikið útsýni. Til afh. fljót- lega. Aðeins ein íb. eftir. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Smárarimi - tvær íb. i smíðum gott 253 fm tveggja íb. hús með innb. 30 fm bíl- sk. Stærð íb. 67 fm og 156 fm. Húsið afh. fullfrág. að utan og rúml. fokh. að innan. Klukkurimi - parhús. vei skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fokheld að innan eða tilb. urldir trév. Nesvegur - sérhæðir. Góðarefri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. Ib. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. ib. á jarðhæð i nýju og fallegu húsi á einum besta stað i Vesturbæ. Tll afh. strax. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði ▼ Nýjar ibúðir. ▼ 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. T Fulibúnar án gólfefna. T Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. T 8 hæða lyftuhús. T Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. T Byggingaraðili Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinngangur 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraöili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. hitakerfið í íþróttavellinum í Kópa- vogi sem var gangsett 1974, fe neysluvatnskerfi var lagt í einbýlis- hús í Garðabæ skömmu síðar, hita- kerfi var lagt í hús í Kópavogi 1979. ) Öll eru þessi kerfi án millihitara, með beinu innrennsli hitaveituvatns og öll hafa gengið án nokkurra bil- ana. Þetta eru aðeins nokkur dæmi, þau eru miklu fleiri víðsvegar um landið. Nokkrar staðreyndir 1. Þegar rætt er um þol málm- | röra er nægjanlegt að vita þrýstiþol- ið þegar um hita- og neysluvatns- lagnir er að ræða, það er ekki fyrr en komið er á hærri hitastig eða yfir suðumark sem taka þarf veru- íegt tillit til hitastigs. 2. Til að fá réttar upplýsingar um þol plaströra þarf ætíð að taka tillit til tveggja atriða, hita og þrýst- ings. Einfaldast er að hugsa um vegasalt þar sem hitastig er öðrum megin en þrýstingur hinum megin. 3. Plaströr, sem eiga að flytja I vatn eða annan vökva undir þrýst- ingi, eru framleidd í mismunandi þrýstiflokkum, til einföldunar skul- um við tala um kg, en helstu flokk- arnir eru 3 kg, 6 kg, 10 kg og 16 kg. Þannig er hægt eð velja rör úr sama efni með sama þvermáli eftir þeim þrýstingi sem í rörinu verður. Eini munurinn á rörinu er vegg- þykktin, því meiri veggþykkt því meira þrýstiþol. 4. Plaströr eru tiltölulega „ung“ * í iðnþróuninni, en allar prófanir hafa miðað við að sanna að þau endist í 50 ár en þá megum við aldrei gleyma meginreglunni; það miðast við ákveðinn þrýsting og ákveðið hitastig. Þess vegna verða þessar tvær staðreyndir ætíö að liggja fyrir samtímis. Að gefa upp hitastig og endingartíma segir harla lítið ef það vantar hvaða þrýsting plaströrið á að þola, slíkar upplýs- ingar eru lítils eða einskis virði. 5. Tökum dæmi að völ sé á pex- rörum til að leggja hita- og neyslu- vatnslagnir í hús sem á að fara að byggja. Meðfyigjandi upplýsingar, eða vegasaltið, segir að það þoli 10 bör (10 kg) og 70 gráðu hita á Celsíus. Getur það gengið, verður ekki heita vatnið á veitusvæði Hita- veitu Reykjavíkur sums staðar 75 - 80 gráður? Jú, en þá er að nota vegasaltið, þrýstingurinn í hitakerf- inu verður ekki 10 bör heldur í mesta lagi 2 bör eða einungis 20% af því sem pexrörin þola. Þess vegna er í lagi að hitinn sé hærri, það er einu sinni lögmál vegasalts- ins að þegar annar armurinn fer upp fer hinn niður, það er mergur- inn málsins. Að lokum Það væri mikið slys ef anað væri áfram fyrirhyggjulaust við að inn- leiða ný efni og nýjar aðferðir í lagnamálum, af því gæti hiotist mikill skaði. En það eru allir sam- mála um að þannig verði ekki að verki staðið og því er það rauna- legt, og af því getur hlotist meiri ikaði en af gönuhlaupum, ef máls- netandi aðilar og embættismenn Etla að standa í vegi fyrir þeirri >róun sem nú er hafin. Því miður eru þeir til. EIGNASKIPTI AUÐVELDA OFT SÖLU STÆRRI EIGNA rf5 Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.