Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ VALHÖLL FASTEIGNASALA Mörkin 3. 108 Reykjavík sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479 STÆRRI EIGNIR Starengi 46 - Fuilbúið. Giæsi- legt 152 fm raðhús á 1 hæð. Frábært skipu- lag. Innb. bílskúr. Suðurgarður. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verð aðeins 11,6 m.1946 Melgerði - Kóp. Nýkomið í sölu 150 fm einbýli á 1 hæð með bílskúr. Vel skipu- lagt hús á frábærum stað í grónu hverfi. Stutt í skóla. Skipti möguleg á ód. eign. Mjög ákv. sala. Hagstætt verð. 2048 Fossvogur - á einni hæð. Áfrá- bærum stað 171 fm endaraðhús á 1 hæð ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegur garður, fal- legt útsýni. 1943 Grafarvogur - hagst. verð. Gott ekki fullbúið ca 170 fm parhús á góð- um stað. Áhv. ca 6 millj. Frábær kaup. 1990 Reykjabyggð - einstakt verð. 200 fm einbhús m. innb. 30 fm bílsk. Vand- að eldhús. 4 herb. Arinn Áhv. ca 7 m. Skipti mögul. á ód. Verð 12,9 m. 1793 Fossvogur - Kóp. - nýlegt. Fai- legt einbýli á góðum stað með um 50 fm bíl- sk. og stúdíóíbúð, alls 270 fm 4 svefnherb. Heitur pottur. Verð 16,3 m. Skipti á minna sérbýli eða sérh. 1280 Granaskjól Velviðhaldið 245 fm ein- býlishús með innbyggðum bílskúr. Eign á eftirsóttum stað með fallegum ræktuðum garði. Verð 15,5 m. Nökkvavogur - 2 íbúðir. Gott 190 fm einb./ tvíb. ásamt 38 fm bílsk. ( kj. er 2ja herb. íb. m. sérinng. Skipti mögul. á ód. íb. Verð tilboð. 1813 Alftanes. Nýtt 160 fm einbhús á einni hæð ásamt 32 fm bílsk. Merbau parket. 4 stór herb. Frág. garður. Verð 11,5 millj. 2573 Kópavogur - Vesturbær. vand- að 162 fm parhús með rúmgóðum bilskúr. Húsið er byggt 1980 og er steinhús klætt að utan með stení sem er viðhaldsfrltt. Frá- bær staðsetning rétt við skóla. Verð 12,5 m.1043 Unnarbraut - Seltjnes. Faiiegt 130 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 20fm bílsk. Að auki er sólskáli. Frábær staður. Gott verð 11,9 m. 1524 Vesturfold - mikið áhv. hag- stætt verð. 245 fm einbýli m. innb. tvöföldum bílskúr. Ekki fullbúið. Skipti mögul. á ód. 1681 SUMARBÚSTAÐIR Sumarbústaður - Borgarfirði. Glæsilegur 45 fm bústaður ásamt 6 fm gestahúsi innréttuðu á frábærum stað. Mik- ill gróður. Hagstætt verð aðeins 2,8 m. 1974 F. ELDRI BORGARA Ásholt. Glæsileg nýl. íb. á 6. hæð í glæsil. lyftuhúsi. Suður svalir. Laus strax. Verð 5,6 m. 1568 Skúlagata - f. eldri borgara. Mjög falleg 101 fm íb. á 3. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi. Vandaðar innr. Parket, suðursvalir. Mikil sameign. Áhv. byggsj. ca 3,5 m. Verð 10,8 m. Skipti á 2ja herb. í miðbœ. I SMIÐUM Brekkusmári 5. Glæsilegt raðhús (neðan götu) 207 fm Vel staðsett hús. Stutt í allt. Selst fuilb. utan, fokh. innan. Verð 8,9 m. Mögul að fá tilb. til innr. 437 Grundarsmári. stórgi. einb. á útsýn- isstað ca 220 fm ásamt 70 fm rými. Mögul. á sérlbúð í kj. Verð 12,0 m. Frág. utan, fokh. að innan. 2543 Hveralind 2 og 6 - 133 fm m. bílsk. Glæsileg ný endaraðh. á einni hæð. 3 svefnherb. Gott útsýni. Verð fullb. utan. tilb. til innr. að innan 9,5 m. 427 Laufrimi 15 - síðasta húsið. 147 fm raðhús á einni hæð eða 182 fm m. rislofti. Innb. bílsk. Verð frá 7,6 m. fullb. utan, fokh. að innan. Fráb. verð m. v. full- búið. 842 Laufrimi - 182 frn Raðhús, hæð og ris með innb. bílsk. Fullb. utan, fokhelt að innan. Verð 7,9 m. 993 Laufrimi - glæsihús. Skemmtileg 193 fm parhús sem tengjast á bílskúr. 4 svefnherb. Arinn. Glæsil. útsýni. Einstök staðsetn. innst í lokaðri götu. Verð 8,9 m. Fullb. utan fokh. að innan. 1859 Reyrengi - hagstæðasta verðið í Rvk. 165 fm raðhús, hæð og ris m. innb. bílsk. til afh. strax. fullb. að utan, fokheld að innan. Verð aðeins 7,3 m. eða tilb. til innréttinga á aðeins 9,5 m. 910. Starengi 58. m afh. strax 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. að utan fokh. að innan. ðll aðstaða í hverfinu til fyrirmyndar. Verð afar hagstætt, aðeins 8,6 millj. Örstutt á golfvöllinn. 1066 5 -6 HERB. OG SERHÆÐIR Neðstaleiti - 170 fm Giæsiieg 170 fm íbúð á 1. hæð í tveggja hæða glæsilegu húsi. Stæði í bílahúsi. Massíft parket á gólf- um. Glæsileg eign á eftirsóttum stað. Verð 14,2 m. 2068 Grafarvogur - glæsileg. 123 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt 26 fm innb. bílsk. Vandaðar innr. Eign í sérflokki. Áhv. byggsj. (40 ára) 3,7 m. Verð 10,3 m. Skipti á eign m. aukaíb. Kjartansgata - góð hæð. Faiieg mikið endurn. 110 fm neðri hæð í góðu fjór- býli á eftirsóttum stað. 2 saml. skiptanl. stofur. 2 svefnherb. Verð 8,9 m. 1822. Aðalland. Nýl. 110 fm 5 herb. íb. á 3. hæð með glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. og lífsj. 5 millj. Verð 9,5 m. 1886 Asparfell. 135 fm íbúð með 4 stórum svefnherb, 2 baðherb. Arinn í stofu. Sérinn- gangi af svölum og glæsil. útsýni. Áhv. 5,3 m. Skipti á ódýrari eign möguleg. Verð aðeins 7,9 m. Berjarimi - Arkitektateiknuð 210 fm efri sérhæð með innb. bílskúr. Glæsil. sér- smiðaðar innr. Áhv. 7,9 m. Verð 12,5 m. Skipti mögui. á ód. eign. 1846 Efstasund - Falleg 112 fm íbúð og 28 fm bílskúr. Nýl. eldhús, bað og parket. Áhv. byggsj. 2,8 m. Ath. skipti á ód. eign. 2572 Hlíðarhjalli - sérhæð. f þessu glæsilega húsí erum við með gull- fallega 152 fm efri sérhæð ásamt stæði í litlu vinalegu bílskýli. Frábær staðstetning í lokuðum botnlangá. Fallegur garður og all- ur frágangur í sérflokki. Stutt í skóla. Glæsil. útsýni. Verð 12,1 m. 1981 STAÐGREIÐSLA Staðgreiðsla í boði fiyrir hús eða hæð að 17 millj. í Reykjavík. Rétt eign greidd út á 3-4 mánuðum. Upplýsingar veita Bárður eða Þórarinn. Félag fasteignasala if Opið virka daga 9-18 Bárður Tryggvason Ingólfur Gissurarson Þórarinn Friðgeirsson Bergljót Þórðardóttir Kristinn Kolbeinsson lögg. fasteignasali Austurbær - KÓpaV. Falleg 107 fm efri sérh. ásamt 31 fm bílsk. í Steni-klæddu tvíbýli. Allt sér. Nýmáluð og laus strax. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 8.990 þús. 2501 Veghús - 5 svefnherb. Giæsiieg 5-6 herb. íb á 2 hæðum í góðu nýl. fjölb. Fallegt útsýni. vandaðar innr. Áhv. ca 4,4 m. húsbr. Verð 10,5 m. 1992 4RA HERBERGJA Miðbærinn - glæsil. hæð og ris. Gullfalleg 4ra herb. í fallegu nýstands. tví- býli. Eign sem allir eru að leita að. Fyrstur kemur fyrstur fær. Verð 8,2 m. 2019 Hlíðar - skipti mögul. á nýl bíl. Glæsil. ca 107 fm íbúð á 3. hæð í fjór- býli. Frábær staðsetning við Bólstaðarhlíð. Áhv. ca 5,2 m. húsbr. Utb. aðeins 2,6 m. sem má greiðast að hluta með nýl bfl. Furugrund - m. aukaherb.- Skipti. Góð 4ra herb. ca 100 fm íb. 2. h. Suðursv. Laus fljótl. Verð 7,4 millj. Má ath. skipti á ód. eign eða jafnvel seljanl. bfl. 1764 Við Valsvöllinn. Gullfalleg íb. á 3. hæð við Eskihlíð. Parket Glæsil. útsýni. Verð 7,2 m. 1852 Ástún - Kóp. Góð 90 fm íb. á 2 hæð, parket, suðursvalir. Verð 7,3 m. Skipti mögul. á 2 - 3ja herb. íbúð. 1024 Berjarimi - vaxtalaust lán til 4ra ára, lítil sem engin útb. Vönduð ný 91 fm fb. á 1. hæð í nýju fullb. húsi. Skilast fullb. án gólfefna. Stæði I bíl- skýli. Verð aðeins 8,3 m. Áhv. 3,1 m. 1995 Blöndubakki - m. byggsj. Laus strax. Falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð. Talsv. endurn. Áhv. byggsj. 3,9 m. Verð 7,2 m. Skipti ath. á 2ja. 2012 Bakkar - Kjarakaup Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð á frábæru verði. Park- et. nýl. eldh. o.fl. Hús í toppstandi. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 6,6 m. 2569 Lindarbraut - bílskúr. Faiieg 4ra herb. hæð ásamt 34 fm bílskúr í fallegu húsi. Nýl. eldhús, gler og fl. Verðlaunagarð- ur. Eign í toppstandi. Verð 8,5 m. 1956 Melabraut - 4ra herb. Guiifaiieg 4ra herb. íbúð með glæsilegu sjávarútsýni. Parket. Öll endurnýjuð. 2047 Engjasel - nýkl. hús. Falleg 111 fm íb. á 2. h. Bílskýli. Verð 7,9 millj. 2528 Flétturimi - m. bílskýli. vönduð 4ra herb. 115 fm. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt stæði í bílsk. Góðar innr. Áhv. ca 5,3 m. Verð 8,5 m. Hraunbær - laus. Faiieg 100 fm ib. á 3. hæð. Talsvert endurnýjuð. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,5 m. Verð 7,1 m. 1452 Kleppsvegur. Falleg 91 fm ibúð á 4 hæð. Nýtt eldhús, baðherb. parket og fl. Frábært verð fyrir nýstandsetta toppíb. Verð 6,3 m. 1638 Rekagrandi. Falleg 100 fm endaíb. á 1. hæð. Bílskýli, parket. Hús og sameign nýstandsett. Verð 9,2 m. Skipti á dýrara sérbýli í vesturbæ. 1526 Mosfellsbær. Glæsileg ca 95 fm íb. á 1. hæð I fjórbýli. Útg. á verönd úr stofu. Allt sér. Laus strax. Hólar með útsýni. 100 fm íb. á efstu hæð í nýl. viðg. fjölb. Vandaðar innr. Parket. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 7,2 m. Útb. á 2 árum vaxtaiaus. 1775 Seltjarnarnes - bílsk. góö 91 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. ásamt 44 fm herb./vinnuaðst. í kj. (innangengt úr íb.) Auk þess góður 27 fm bílsk. m. geymslu undir. Verð 8,8 m. 2034 Vesturgata - sérhæð. 105 tm neðri sérh. í nýlegu húsi neðarlega við Vest- urgötu ásamt bílskýli. Verð 8,2 millj. Kópavogur-104 fm Góð 4ra herb. íb. f lyftuhúsi. glæsil. útsýni. Áhv. 4,1 m. húsbr. 2040 3JA HERBERGJA Gamli vesturbærinn. skemmtíieg 3ja herb. ibúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt risi. 2 svefnherb, 2 stofur. Mikið end- urnýjuð. Verð 5,9 m. 2027 Rofabær 23 - byggsj. 5,3 m. Nýleg ca. 100 fm endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi og suðurgarði. Frábær stað- setning. Ahv. byggsj.rlk. 5,3 milj. til 40 ára, greiðslubyrði 23 þús á mán. Verð 7,6 m.2043 RauðáS. Glæsileg 90 fm ibúð á 2 hæð I nýstandsettu húsi. Vandaðar massifar inn- réttingar. Áhv. 3,5 m. hagstæð lán. Verð 7,7 m. 2044 Engihjalli.skemmtileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð i nýstandsettu lyftuhúsi. Verð 5,7 m. 2023 Skjólbraut - m. bílskúr. Falleg 100 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð og í kj. ásamt bílskúr. Parket. Áhv. bygg.sj. 2,3 m. Verð 6,6 m. 2079 Suðurgata - Hafnarfirði. Falleg 3ja herb hæð á frábærum stað. Allt sér. Verð 5,9 m. 2069 Brekkubyggð - glæsil. Glæsileg 76 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð í „klasa- húsi”. Frábær staðsetning. Vönduð eign. Verð 7,7 m. eða tilboð.1991 Austurströnd - hentar vel eldri borg. Falleg 3ja herb. íbúð á 4 hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílskýli. Suð- ursvalir. Séð um alla sameign. Áhv. 3 m. Verð tilboð. 1843 Ásbraut - húsnæðislán. vei- skipulögð 85 fm íbúð í góðu húsi. Parket. Áhv. byggsj. 3,4 m. Verð 6,4 m. Bergþórugata. Góð talsvert endurn. 77 fm íb. á 2. hæð í þríbýli. Óinnr. risloft. Áhv. húsbr. 3,3 m. Verð 5,5 m. 2013 Digranesvegur - jarðhæð. Fai- leg 80 fm ibúð I glæsil. húsi. Glæsil. sér- garður. Mikið endurnýjuð. Skipti möguleg á dýrari eign allt að kr. 12 m. Verð 6,3 m. 1073 Langholtsv. - 3,8 m. byggsj. 85 fm talsvert endurn. íb. á jarðh. I góðu nýl. viðg. þríbýli. Verð 6,5 m. 1987 Flétturimi. Nýl. 90 fm glæsil. íb. á 3. hæð. Glæsil. útsýni. Bílsk. Parket. Áhv. húsbr. 5,5 miilj. Verð 8,3 millj. 1363 Flyðrugrandi - sérinng. Guiifai- leg 81 fm íb. á 2. hæð m. sérinng. 20 fm suðursvalir. Mikil sameign. Hús I topp- standi. Verð 7,4 m. 1962 Maríubakki. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sérþvottahús I íbúð. Mikið endurnýj- uð. Mjög ákv. sala. Verð 6,2 m. 1966 Fróðengi - verð 5,9 m. Glæsil. ný 86 fm endaíbúð á 2. hæð á fráb. útsýnis- stað. Sérþvottahús í Ib. Selst tilb. til inn- réttinga. 433 Háaleitisbraut - góð kaup. Góð 71 fm íb. á jarðh. í góðu vel staðsettu fjölb. nýl. viðg. og málað. Parket. Útg. I garð úr stofu. Verð aðeins 5,7 m. 1689 Hraunbær - glæsileg. ca 80 tm ib. á 2. hæð. Nýl. eldh. Parket. Áhv. byggsj. + Iffsj. 3,9 m. Verð 6,4 m. Skipti á 2ja í Árbæ. Hraunteigur. 80 fm íb. á jarðhæð/kj. Áhv. 1,5 m. Verð 6,2 millj. 1587 Hrísmóar - m. bílskúr. 85 tm ib. á 3. hæð ásamt bilsk. Vandaðar innr. Parket. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. ca 2 millj. Verð aðeins 7,9 millj. 1779 Laufrimi - Útsýni. Glæsiieg 94 fm endalb. á 3.hæð (efstu) Sérinngangur og þvherb. Suður svalir. Verð 7,4 m. fullb. án gólfefna eða 6,5 m. tilb. til innr. 508 Lundarbrekka. ca 90 tm íb. á 2. hæð. Sérinng. af svöium. 2-3 svefnherb. Fallegt útsýni. Verð 6,2 m. Skipti mögul. á dýrari eign. 1782 Nýbýlavegur - Þverbr. góö 3ja herb. íb. á 2. hæð. Þv. hús og geymsla í íb. Vestursv. Áhv. 3,2 millj. Hagstætt verð 5,7 m. 1302 Rauðarárst. Glæsil. ca 90 fm íb. 4 hæð + ris ásamt stæði I bílsk. Vandaðar innr. Parket. Stórar svalir. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð tilboð. 1863 Skipasund. Falleg endurn. 2ja-3ja herb. 61 fm íbúð I kj. Sérinng. 2 svefnherb. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Verð 5,2 m. Skipti á 8-10 millj. í Hfj. eða Gbæ. 1908 Víðihvammur - sérhæð. góö so fm eign á 1. hæð í klæddu þríbýli, innst í lokaðri götu. Allt sér. Áhv. 4 millj. mjög hagst. lán. Verð 6,5 m. 1953 2JA HERBERGJA Álfaheiði - Húsnæðislán. Glæsileg 65 fm Ib. á 1 hæð í glæsilegu klasahúsi. Parket. Suðurgarður. Ahvilandi byggsj. rík. 4,7 m til 40 ára. Verð 6,7 m. 2046 Ásbraut. Falleg 2ja herb. tæplega 50 fm íbúð á jarðhæð með útg. i suðurgarð. Áhv. 2,5 m. Verð 4,3 m. 2025. Ásar - skipti. Vel innréttuð, vönduð íbúð með fallegu útsýni. Skipti möguleg á dýrari eign. Áhv. ca 3,3 millj. 1647 Berjarimi - glæsileg. Fuiibúin 60 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Park- et. Áhv. allt að 5,1 millj. Verð 6,5 m. 2061 Engihjalli - lítið fjölb. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Hús I góðu standi. Áhv. allt að 2,6 m. Gott verð. 1901 Fífusel - skipti á bíl. Glæsil. ca 30 fm stúdíóíb. Eign í toppstandi. Ath. skipti á bil. Verð 2,5 m. 1845 Flúðasel - ódýrir 90 fm Mjög rumgóð 2-3ja herb. ib. í kj./jarðh. i litlu fjölb. Áhv. 3,8 m. byggsj. + húsbr. Verð aðeins 5,4 m. Útb. aðeins 1,5 m. 2571 Hátún - Byggsj. Glæsileg 60 fm íbúð. Nýstands. Áhv. byggsj. 3,4 m. til 40 ára. Verð 5,5 m. 1211 Hlíðarvegur. Falleg 60 fm íbúð á jarðh. Nýl. eldhús. Suðurgarður. Verð 4.950 þús. 1584 Seljahverfi - laus. Glæsil. 2ja herb. á 1. hæö í góðu fjölb. Áhv. 3,1 m. byggsj. og húsbr. Verð 5,2 m. 1657 Ný íbúð í miðbænum. Glæsileg ný 62 fm íb. á 4. hæð í nýju glæsil. lyftuh. I hjarta borgarinnar auk bílskýlis. Vestursval- ir, þvottaaðst. í íb. Áhv. 3,9 m. húsbr. (5%). Verð 7,3 m. 1753 Nýbýlavegur m. bílsk. Góð56tm íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. Parket. Suð- ursvallr. Verð aðeins 5,7 millj. 1593 Samtún - ódýr íbúð. Mjög góð 2ja herb. íbúð í kj. Sérinngangur. Hagstætt verð 3,4 m. 2045 Glæsileg í Norðurmýri. stór- glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. öll nýstand- sett. Verð 5,6 m. Eign í algj. sérfl. 1848 Skeiðarvogur - glæsileg. Glæsileg nær algerl. endurn. (b. I kj. (lítið niðurgr.) Mjög góö staðs. Nýl eldh., bað og gólfefni. Áhv. 3 m. húsbr (5%) og byggsj. Verð 4,8 m. 2035. Stórt hús við Bergstaðastræti IBUÐ ER NAUÐSYN - ÍBÚÐ ER ÖRYGGI íf Félag Fasteignasala HJÁ Fasteignamarkaðnum er nú til sölu húseignin Bergstaðastræti 10A þar sem áður var til húsa fyrir- tæki Einars Farestveit til margra ára. Húsið er að sögn Jóns Guð- mundssonar hjá Fasteignamarkað- inum, rammgert steinhús, byggt árið 1929. Það er samtals að gólf- fleti 355 fermetrar og er kjallari, verslunarhæð og tvær skrifstofu- eða íbúðarhæðir. „Ef litið er til götumyndar Berg- staðastrætis má ætla að leyfi feng- ist til að byggja eina þakhæð ofan á húsið,“ sagði Jón. „Á verslunar- hæðinni er í dag starfrækt rakara- stofa, íbúð er á annarri hæð hússins en skrifstofur á þriðju hæð. Góður möguleiki er á að breyta hæðunum í íbúðir. Að líkindum fer svo um þetta hús, eins og um önnur hús sem áður voru nýtt undir verslanir eða skrifstofur á þessu svæði. Þessum húsum hefur á undanförnum árum í ríkum mæli verið breytt í íbúðir. Ef byggingaréttur fengist ofan á húsið, mætti nota hann fyrir skemmtilega þakíbúð með góðu útsýni m.a. út á sjóinn. Staðsetningin er óumdeilanlega góð og í næsta nágrenni er bíla- stæðahús og miðborginni er í góðu göngufæri. Ásett verð er um 17 millj. kr. en til greina kemur að selja eignina í hlutum.“ HÚSIÐ stendur við Bergstaðastræti 10A. Það er til sölu hjá Fas eignamarkaðinum og ásett verð er 17 millj. kr. Til greina kemi að selja þessa eign í hlutum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.