Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALAN r Ó n FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI Finnbogi Kristjánsson Unnur Valgeirsdóttir Ólafur Már Sigurðsson Jónatan Einarsson Kristján Guðnason Guðný Kristjánsdóttir SIÐUMULI 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið frá kl. 9-18 virka dagajaugardaga. frá kl. 11-15 Netfag: fro@c.is Félag fiasteignasala Esjugrund - Kjalarn. Vandað 112 fm timburein ingahús á einni hæð. Tilbúið til innréttinga. Útb. 2,6 millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Atvinnuhúsnæði Klapparstígur 37 Verslunarhús- næði. Góð staðsetning, t.d. hvað varðar gangandi umferð. Verð 3,4 millj. Vegmúli 3 Um 260 fm á 1. hæð. Tilbúið til innréttinga. Þetta húsnæði hentar vel fyrir þjónustu eða verslun- arstarfsemi. Upphitað bílastæði að hluta fylgir. Lyklar á Fróni. Verð 15 millj. Réttarholtsvegur Gott 129 fm raðhús á þremur hæðum. 3 svefn- herb. Sjónvarpsherb. I kjallara. Sól- pallur í garði. Áhvíl. 4,8 millj. í góðum lánum. Útb. 3 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Sumarhús Hraunborgir í Grímsnesi Fai- legt heilsárshús (rafmagn og vatn) 50 fm með góðum sólpalli. Stór lóð (0,5 hekt.). Stutt er í alla þjónustu s.s. verslun, golf og sund. Möguleiki á að innbú fylgi. Einbýlishús Grundartangi - Mos. 76fmrað- hús á einni hæð. Stór og fallegur garður með góðri verönd. Parket og flísar. Útb. 2.7 millj. og afb. 25 þús. á mán. Verð 7.8 millj. Sérhæðir Akurgerði 95 fm hæð og ris á góðum stað. 3 svefnherb. og 2 góðar stofur. Glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu. íbúðin er mjög snyrtileg og vel um geng- in. Útb. 3,2 millj. og afb. 29 þús. á mán.Verð 9,2 millj. Bústaðavegur 95,2 fm íbúð í toppástandi á annarri hæð. Tvö svefnherb. og tvær skiptanlegar stof- ur. Húsið hefur nýlega verið klætt að utan.Útb. 2,97 millj. Verð 8,5 millj. Einarsnes 117 fm gott timburhús á einni hæð. 3 svefnh. og góð tvöf.stofa.Húsið stendur á stórri vel hirtri eignarlóð. Verð 9,3 millj. Starengi Vandað 180 fm hús á einni hæð með góðum innb. bílskúr. Mögul.að skila húsinu tilbúnu en það er fokhelt í dag. Útb. 2 millj. og afb. 32 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Holtagerði - KÓp. 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Góður garður og sólpallur. Útb. 1,65 millj. og afb. um 21 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Drápuhlíð Rúmgóð 113 fm íbúðhæö á 2. hæð. Stór herb. 30 fm bílskúr. Útb. 3,0 millj. og afb. 33 þús. á mán. Verð 9 millj. 5 herb. Flétturimi 118 fm íbúð með hátt til lofts og tvö stæði í bílskýli. 3-4 svefnh. og skemmtilega hönnuð stofa með parketi. Áhvil. 5,8 í húsbr. Útb 3,2 millj. og afb. um 36 þús. á mán. Verð 9,3 millj. Nýlendugata Hús í hjarta gamla vesturbæjarins. Eignin skiptist í góða 88 fm (nettó) íbúð á tveimur hæðum og 50 fm íb. í kjallara með parketi og nýju eldhúsi. Verð 10,5 millj. Kaplaskjól 100 fm íbúð sem er öll verulega breyft og endurbætt. Nýj- ar innréttingar, 4 svefnherb., góð stofa og suðursvalir. Sameign og hús í mjög góðu lagi. Útb. 2,8 millj. og afb. 29 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Dofraberg - Hf. Nýtt hús á tveim- ur hæðum. Hæð er um 240 fm, með góð- um innréttingum og stórum tvöföldum bílskúr. Aukinheldur 60 fm íbúð á jarð- hæð. Áhvílandi um 8,7 millj. Par- oa Raðhús Krummahólar 131 fm með bíiskýii. Skemmtileg eign á tveimur hæðum. Parket á gólfum. Frábært útsýni. Útb. um 3,1 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 8,850 millj. Mávahlíð 124 fm mjög rúmgóð ibúð í risi með góðum kvistum. 2 stofur og 3 svefnherb. Útb. 2,9 millj. og afb. 30 þús. á mán. Verð 8,25 millj. 4ra herb. Fannafold 99 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bilskúr. Þetta er eign á góðu verði. Áhvílandi um 3,6 í byggsj. Útb. 2,87 millj. og afb. um 26 þús. á mán. Verð 8,2 millj. Skipti á ódýrari koma til greina. ÁlfatÚn Sérlega glæsileg rúmgóð 117 fm íbúð á 1. hæð með innbyggðum bll- skúr. Parket á gólfum og nýlegi eldhús og innréttingar. Verðlaunagarður. Skipti koma til greina. Útb. 3,5. Verð 10 millj. Eskihlíð Um 107 fm íbúð á 3. hæð. Þrjú svefnh., vandað bað, tvær stofur og fallegt útsýni. Útb. 2 millj. og afb. 26 þús. á mán. Verð 6,9 millj. FífUSel Glæsileg íbúð á tveimur hæð- um. Parket og flísar á gólfum. Fallegt út- sýni og suðursvalir. Hús allt nýtekið í gegn að utan. Útb. 2,2 og afb. 25 þús á mán. Verð 7,3 millj. Álfatún 125 fm íbúð og bilskúr. Vand- aðar innréttingar, 3 svefnh. Stórar svalir og gott útsýni. Útb. 3,43 millj. og afb. um 32 þús. á mán. Verð 9,8 millj. Lundarbrekka 101 fm ibúð á 3. hæð með glæsilegri fjallasýn. Tvenn- ar svalir. Sér þvottahús. Aukaherb. í kjailara með aðgang að salerni. Útb. 2,04 millj. og afb. um 24 þús. á mán. Verð 7,1 millj. Skipti á ódýrari eign. Eyjabakki Rúmgóð og björt endaíbúð. Parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 1,9 millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 6,8 m. Framnesvegur 95 fm björt endaíbúð á 3. hæð. Gott parket, flísar og suðursval- ir. Fínt útsýni. Útb. 3 millj. og afb. 27 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Austurberg 85 fm snyrtileg íbúð auk 20 fm bílskúrs. Parket á gólfum. Blokkin er öll nýviðgerð að utan. Áhv. um 6 millj. Verð 7,5 millj. Hamraborg 104 fm snyrtileg íbúð á 3. hæð. Nýtt eldhús, parket og gott skápapláss. Þvottahús og geymsla inni í íbúð. Bílskýlj. Útb. 2,1 millj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,1 millj. Skaftahlíö Um 105 fm íbúð. 3 svefn- herb., stofa og borðstofa. Suðursvalir. Ein íbúð á hæð. Útb. 2,8 millj. og afb. 30 þús. á mán. Verð 8,2 millj. Vesturberg 4-5 herb. 98 fm vönduð íbúð á 3ju hæð. Sér þvottahús. Parket og teppi á gólfum. Útb. 2 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 6,950 millj. 3ja herb. Flyðrugrandi 80,5 fm ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Stórar suðursvalir með útsýni að KR vellinum. Þetta er eign sem ætti að henta pari mjög vel. Útb. 2,1 millj og afb. um 24 þús. á mán. l T i ■ . f8* Drápuhlíð Sérlega rúmgóð 100 fm þriggja herb. íbúð í kjallara á þessum vin- sæla stað. Allt sér. Ný gólfefni og hús í mjög góðu ástandi. Áhvíl. 3,8 í góóu láni. Útb. 1,98 millj. og afb. um 25 þús á mán. Verð 6,5 millj. Álfhólsvegur Um 70 fm íbúð á 2. hæð auk 21 fm herb. f kjallara með sér inng. Glæsílegt útsýni. Teppi og flísar. Utb. 2 millj. Verð 6,7 millj. Frostafold Um 91 fm virkilega falleg og vel skipulögð íbúð á 5. hæð. Flísar, parket og teppi. Áhvíl. byggsj. um 5 millj. og ekkert greiðslumat. Utb. 2,5 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 7,850 millj. Hrafnhólar 69 tm íbúð a 6. hæð með glæsilegu útsýni. Parket á stofu og flísar á baði. Útb. 1,8 og afb. um 20 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Engihjalli 79 fm vönduð eign. Nýjar innréttingar og tvennar svalir. Áhv. bygg- sj. 3,3 millj. Útb. 1,9 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 6,4 millj. Hraunstígur - Hf. 70 fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi. Áhvíl. góð lán, byggsj. 2 millj. og Líf. VR 1 millj. Verð 5,5 millj. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. SS"'g": lí jj m m 8« ■ 133 B I « j| (C r Kaplaskjólsvegur 77 fm rúm- góð íbúð á 2. hæð I góðu húsi. Stutt I sund og á völlinn! Útb. 1,8 millj. og afb. um 21 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Kjarrhólmi 75 fm íbúð á 2 hæð. Björt og góð íbúð með endurnýjuðu eldhúsi, parket á stofu og glæsilegu útsýni. Áhvíl. góð byggsj. lán. Útb. 1,9 millj. og afb. um 22 þús. á mán. Krummahólar vönduð 75 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt bllskýll. Góðar svalir. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Mávahlíð Skemmtileg og rúmgóð ris- íbúð, 70 fm nettó. Þak og lagnir nýlega tekið í gegn. Útb. 1,8 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 6,2 millj. Nýbýlavegur 76 fm íbúð á jarðhæð með 29 fm bílskúr. Parket á gólfum og flísar á baði. Svalir. Sér þvottahús. Útb. 2,2 millj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,5 millj. Rofabær 78 fm íbúð á 2. hæð. Ný innrétting í eldhúsi, parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð 6,4 millj. Vallarás 83 fm íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Vel skipulögð. Útb. 2,0 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 7,1 millj. Vesturberg so fm ibúð á 3ju hæð. Parket á stofu. Útb. 1,78 millj. og afb. um 20 þús. á mán. Verð 6,3 millj. 2ja herb. MÍÖtÚn 68 fm íbúð í kjallara í fal- legu húsi. Nýtt gler, gluggar, lagnir og fl. Útb.1,5 millj. og og afb. 17 þús. á mán. Áhvíl. byggsj. 2,8 millj. Verð 5 millj. Borgarholtsbraut Björt 46 fm íbúð með öllu sér. Áhv. 1,6 millj. í byggsj. Útb. 1,08 millj. og afb. um 13 þús. á mán. Verð 3,5 millj. Engihjalli 54 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Útb. 1,5 millj. og afb. 15 þús. á mán. Verð 5 millj. Bergþórugata um 50 fm einstak- lega hugguleg íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Útb. 1,29 millj. og afb. um 15 þús. á mán. Verð 4,3 millj. Framnesvegur 74 fm 2-3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Nýlegar innrétt- ingar. Áhvíl. byggsj. og fl. Útb. 1,9 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 6,850 millj. Hringbraut 53 fm skemmtileg íbúð með hátt til lofts. Parket og flísar. Bílskýli. Örstutt I alla þjónustu. Laus strax. Útb. 1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Verð 5,3 millj. Leifsgata Um 55 fm íbúð á 1. hæð með sér inng. Bíll og allt annað til að skipta á. Útb. 1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Verð 5,2 millj. Lækjarfit - G.bær62 fm ibúð með sér inng. og sér garður. íbúðin er veru- lega endurgerð og í toppstandi. Útb. 1,56 og afb. á mán. 18 þús. Skipti á bíl möguleg. Verð 5,2 millj. millj. Njálsgata 58 fm falleg íbúð með sér inngangi. Flísar, parket, barborð og ný eldhúsinnrétting. Útb. 1,6 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Spóahólar Glæsileg 54 fm íbuð. Flís- ar á gólfum. Sólskáli. Laus fljótl. Útb. 1,5 millj. og afb. ca. 17 þús. á mán. Verð 5,2 millj. Vindás 40 fm góð einstaklingsíbúð. Snyrtileg sameign. Útb. 1,1 millj. og afb. 12 þús. á mán. Verð 4 millj. Víkurás Rúmgóð 59 fm tveggja herbergja íbúð. Góð sameígn. Nýtt parket á stofu og gott útsýni. Útb. 1,5 og afb. 17 þús. á mán. Verð 5 millj. Þingholtsstræti Nokkuð sérstök eign á góðu verði á besta stað í bænum. Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,5 millj. og afb. 13 þús. á mán. Verð 4,6 millj. Æsufell 54 fm íbúð í mjög góðu ástandi, parket og gervihnattasjónvarp. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan. Útb. 1,3 millj. og afb. 15 þús. á mán. Verð 4,6 millj. Ibúðir óskast Sérhæð óskast á svæði 104 I skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð I Álf- heimum. Þriggja herbergja íbúð vantar á Reynimelnum eða nágrenni fyrir ákveð- inn kaupanda. íbúðir í Fossvogi Vegna mikillar eftirspurnar auglýsum við eftir 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúðum í Fossvogi. íbúð í gamla Vesturbænum 4ra til 5 herbergja íbúð óskast á þessum góða stað í bænum. í öiium tilvikum veijum við úr hagstæðustu lán fyrír kaupendur sem tryggir örugg viðskipti víð setjanda í f LÆGRIVEXTIR LÉTTA | f Félag Fasteignasala JrAb 1 ÍilLjiNI Aix A U 1 Félag Fasteignasala Garthewin Hall: Þúsund ára ættaróðal. Bretland Deilur vegna 1000 ára ættaróðals London. Telegp*aph. TVÆR systur af velskri landeig- endaætt frá 9. öld eiga í málaferlum vegna þess að ættaróðalið, sem er meira en þúsund ára gamalt, hefur verið selt. Gwenllian Wynne-Burt segir eldri systur sína, Menna MacBain, hafa að engu haft hinstu ósk föður þeirra með því að selja óðalið og jarðir, sem hafa verið í ættinni í rúmlega 1000 ár. Menna MacBain kveðst hafa neyðst til að selja landareignina vegna þess að ekki hafi verið fram- kvæmanlegt að halda henni í ætt- inni. Systurnar eru af ættinni Wynne, sem er rakin aftur til höfðingja á 9. öld, Marchudd lávarðar af Brynf- fanigl. Þar sem faðir systranna átti engan son arfleiddi hann elstu dótt- ur sína að landareigninni og óðals- setrinu, Garthewin Hall, en fól eign- irnar í umsjá fjárhaldsmanns. Ættarsetrið og um 450 hektarar lands, Llanfair Talhaiarn, skammt frá Abergele í Wales voru nýlega seld kaupsýslumanni í Cheshire fyr- ir um 1.25 milljónir punda. Frú Wynne-Burt heldur því nú fram að hún eigi rétt á hluta upp- hæðarinnar og hefur ráðið sér lög- fræðing til að vefengja erfðarskrá föðurins. Hún segist hafa annast aldraða foreidra sína í 18 ár án þess að hafa þegið laun. Arfinum varið í endurbætur Hún fékk 75.000 pund í arf, en segir að því fé hafi verið varið til að gera upp fasteignina og hún og fjölskylda hennar þurfi á ijárhags- legum stuðningi að halda. Hins vegar segir hún að Menna systir hennar, sem sé fráskilin, og 25 ára gamall frændi þeirra fái all- an ágóða af sölunni. Frú Wynne-Burt vill að fallist verði á kröfu um að hún fái greidd laun fyrir að hafa árum saman séð um aldraða foreldra þeirra. Hún segir að Menna hafi sett landar- eignina á markað skömmu eftir lát föður þeirra, sem var landeigandi, dagbókahöfundur, skáld og ein- dreginn stuðningsmaður velska þjóðernissinnaflokksins. Wynne-Burt segir að hún og þriðja systirin hafi vitað frá barn- æsku að Menna MacBain mundi erfa landareignina og gramist það. Foreldrar þeirra hafi treyst því að Menna mundi halda landareigninni í ættinni, en sjálf hafi hún verið viss um að eignin yrði seld að for- eldrunum látnum. Grunnt var á því góða með þeim systrum og Wynne- Burt taldi Mennu hata sig. Menna MacBain segir að faðir systranna hafi reynt að halda eign- inni óskertri, en ekki getað það vegna ijárskorts. Jafnvel hafi verið reynt að gefa húsið og gera það að eins konar velskri listamiðstöð, en það hafi ekki vakið áhuga. Lögfræðingur MacBain segir að fjárhaldsmennirnir hafi ákveðið að setja landareignina í sölu seint á síðasta ári. Frú MacBain hafi ekki viljað það í fyrstu, en komist að þeirri niðurstöðu að annað væri ekki hægt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.