Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KIMATTSPYRNA Knattspyrna Evrópukeppni félagsliða Fyrri leikir í 1. umferð UEFA-keppninnar: Odessa, Úkraínu: Chornomorets - National Búkarest...0:0 12.000. Gelsenkirchen, Þýskalandi: Schalke - Roda JC (Holl.)..........3:0 Marc Wilmots (8.), Youri Mutder (14.), Ingo Anderbruegge (73.). 50.000. Vladikavkaz, Rússlandi: Alania Yladikavkaz - Anderlecht....2:1 Yanovski (22.), Shella (48.) - Par Zetter- berg (5.). 28.000. Guingamp, Frakklandi: Guingamp - Inter..................0:3 - Maurizio Ganz (25.), Youri Djorkaeff (72. - vsp.), Ciriaco Sforza (86.). 7.500. Ekeren, Belgíu: Ekeren - Casino Graz (Aust.)......3:1 Tomasz Radzinski (56.), Philippe Vande Walle (58. - vsp.), Alex Czerniatynski (84.) - Strafner (8.). 2.800. Malmö, Svíþjóð: Malmö FF - Slavía Prag.............1:2 Anders Andersson (83.) - Sladan Asanin (70.), Robert Wagner (86.). 3.961. Moskva, Rússlandi: CSKA Moskva - Feyenoord.............0:1 - Kees van Wonderen (83.). 51.000. Bodö, Noregi: Bodö/Glimt - Trabzonspor (Tyrkl.)...1:2 Runar Berg (32.) - Sota Arvecadze (3.), Unal Karaman (74.). 1.955. Óðinsvé, Danmörku: Óðinsvé - Boavista (Portúgal)......2:3 Michael Hemmingsen (43.), Per Pedersen (44.) - Sasa Simic (53.), Nuno Gomez (75.), Jose Tavares (82.). 3.789. Brugge, Belgíu: Ciub Brugge - Lyngby (Danm.).......1:1 Lorenzo Staelens (2.) - Anders Bjerre (35.). 6.000. Montpellier: Montpellier - Sporting Lissabon.....1:1 Kader Ferhaoui (8.) - Mustapha Hadji (63.). 13.000. Kaupmannahöfn: Bröndby - Aarau (Sviss)............5:0 Kim Vilfort (21.), Ole Bjur (56.), Peter Möller (56., 89. og 89.). 8.976. Nikósía, Kýpur: Apoel Nicosia - Espanyol...........2:2 Alexis Alexandrou (26.), Andros Sotiriou (55.) - Miguel Benitez Pavon (30.), Nicolas Ouedec (45.). 12.000. London: Arsenal - Gladbach.................2:3 Paul Merson (54.), Ian Wright (89.) - Andrzej Juskowiak (36.), Steffan Effenberg (46.), Steffan Passlack (80.). 36.894. Lens, Frakklandi: Lens - Lazíó.......................0:1 - Jose Chamot (84.). 25.000. Búdapest, Ungverjalandi: Ferencvaros - Olympiakos (Grikkl.) ....3:1 Gabor Zavadszky (11.), Mirza Varesanovic (35. - sjálfsm.), Laszlo Arany (52.) - Ilija Ivic (30.). 7.000. Birmingham: Aston Villa - Helsingborg (Svíþjóð).1:1 Tommy Johnson (14.) - Peter Wibran (81.). 25.818. Brussel, Belgíu: Molenbeek - Besiktas...............0:0 9.000. Róm: Róma - Dynamo Moskva..............3:0 Damiano Tommasi (7.), Daniel Fonseca (18., 41. - vsp.). Parma: Parma - Vitoria Guimaraes (Portúg.)..2:l Enrico Chiesa (40. og 82.) - Gilmar (77.). 5.863. Aberdeen, Skotlandi: Aberdeen - Barry Town (Wales).....3:1 Dean Windass (7.), Stephen Glass (57.), Darren Young (65.) - Richard Jones (13.). 13.400. Newcastle: Newcastle - Halmstads (Svíþ.).....4:0 Les Ferdinand (6.), Faustino Asprilla (26.), Philippe Albert (51.), Peter Beardsley (54.). Santa Cruz, Spáni: Tenerife (Spain) - Maccabi Tel Aviv ....3:2 Angel Vivar (46.), Meho Kodro (56.), An- tonio Pinilla (66.) - Mizrahi (60.), Nimny (87. - vsp.). 18.000. Valencia, Spáni: Valencia- Bayern Mtinchen..........3:0 Vicente Engonga (19. - vsp.), Claudio Lopez (25.), Gabriel Moya (46.). 42.000. Glasgow: Celtic - Hamborg...................0:2 England 1. deild: Barnsley - Stoke..................3:0 Birmingham - Oldham...............0:0 Bolton - Grimsby..................6:1 Charlton - Southend...............2:0 Crystal Palace - Ipswich..........0:0 Huddersfield - Tranmere...........0:1 Oxford - Wolves...................1:1 Port Vale - Manchester City.......0:2 Sheffield United - Bradford.......3:0 West Bromwich - Reading...........3:2 Staðan 5 5 0 0 13:3 15 6 4 1 1 15:9 13 Tranmere 6 4 1 1 8:4 13 Norwich 5 4 0 1 7:3 12 Stoke 6 3 2 1 9:9 11 Wolves 6 3 2 1 7:4 11 6 3 0 3 7:6 9 W.B.A..'. 5 2 2 1 7:5 8 Sheff. United 4 2 1 1 9:5 7 6 2 1 3 9:13 7 Huddersfield 5 2 1 2 7:6 7 Crystal Palace 6 1 4 1 6:5 7 Swindon 5 2 1 2 6:6 7 Q.P.R 5 2 1 2 6:7 7 Portsmouth 5 2 1 2 5:6 7 Ipswich 6 1 3 2 10:10 6 Port Vale 6 1 3 2 5:7 6 Bradford 6 2 0 4 4:8 6 Birmingham 4 1 2 1 5:5 5 6 1 1 4 7:8 4 Southend 6 1 1 4 7:14 4 -Grimsby 6 1 1 4 7:15 4 Charlton 5 1 1 3 4:6 4 Oldham 6 0 2 4 5:11 2 Skotland Úrvalsdeild: Dunfermline - Hearts. Staðan Rangers............4 Celtic.............4 Aberdeen...........4 Hearts...............4 2 Motherwell..., Dunfermline.. Kilmarnock... Hibernian..... 1 1 1 1 Dundee United.......4 Raith...............4 .......1:3 8:2 12 14:4 10 12:5 5:8 6:4 6:8 7:9 2:7 1:4 2:12 Körfuknattleikur Opna Reykjavíkurmótið. Karlar: ÍS-Valur............... Konur: ÍS - ÍR................ .....66:92 .....70:37 IMFL-deildin Leikir aðfaranótt sunnudags: Atlanta - Minnesota........ Buffalo - New England...... Detroit - Tampa Bay........ Jacksonville - Houston..... Kansas City - Oakland...... New Orleans - Carolina..... NY Jets - Indianapolis..... Pittsburgh - Baltimore..... Washington - Chicago....... Dallas - NY Giants......... San Diego - Cincinnati..... Seattle - Denver........... San Francisco - St Louis... Arizona - Miami............ .17:23 10:17 ..21:6 .27:34 ...19:3 .20:22 ...7:21 ,31:17 ...10:3 ...27:0 .27:14 .20:30 ...34:0 .10:38 Frjálsíþróttir Bikarkeppnin í tugþraut Liðakeppni bikarkeppni FRÍ í tugþraut fór fram á Varmárvelli um síðustu helgi. Úslit: stig 1 A-liðFH 11.936 Bjarni Þór Traustason 6.274 Jón Oddsson 5.662 2.UMFA ....10.990 Ingi Þór Hauksson Rafn Árnason 5.820 5.170 3. B-lið FH 9.020 Smári Guðmundsson Steinn Jóhannsson 4.095 4.925 4. USAH 8.002 Jón Bjarni Bragason 4.389 Pétur Hjaltason 3.613 5. A-lið UMSS 7.781 Hrafnkell Örn Ingólfsson.........3.964 Sigurður Arnar Bjömsson..........3.817 Ikvöld Körfuknattleikur Reykjavíkurmót kvenna: Seljaskóli: ÍR-KR........20 F ramhaldsskólamót KSI knattspyrnu Þátttökutilkynningar skulu berast skrifstofu KSÍ fyrir 17.september. Þátttökugjald er kr. 6.000 á lið. Mótanefnd KSÍ. Meistarar Bayem fengu skell Bayern Miinchen sem á titil að verja í Evrópukeppni félags- liða, fékk stóran skell í fyrri leik liðsins í 1. umferð í gærkvöldi og þarf að vinna upp þriggja marka mun á heimavelli til að halda áfram í 2. umferð. Bayern sótti Valencia á Spáni heim og tapaði 3:0. Bay- ern er á toppnum í Þýskalandi með 13 stig að loknum fimm leikjum en Valencia er án stiga að tveimur umferðum loknum á Spáni. Leikmenn þýska liðsins gátu komist í 3:0 fyrsta stundarfjórð- unginn en Mehmet Scholl, Ruggi- ero Rizzitelli og Jiirgen Klinsmann fóru illa með færin. Skömmu síðar komust heimamenn yfir gegn gangi leiksins þegar Vicente Eng- onga skoraði úr vítaspyrnu í ann- arri tilraun. Dómurinn þótti vafa- samur og jafnvel stuðningsmenn Valencia voru hissa. Argentínu- maðurinn Claudio Lopez bætti öðru marki við um miðjan hálfleikinn eftir sendingu frá Rússanum Val- ery Karpin og Gabriel Moya gerði þriðja markið í bytjun seinni hálf- leiks með skalla eftir sendingu Rússans. Leikmenn Valencia fengu tækifæri til að gera fleiri mörk og til að bæta gráu ofan á svart hjá Bayern fékk Alexander Zickler að sjá rauða spjaldið undir lokin. Arsenal tapaði heima Arsenal hefur tvisvar leikið til úrslita í Evrópukeppni á undan- förnum þremur árum en útlitið er dökkt hjá liðinu eftir 3:2 tap í London á móti Gladbach frá Þýska- landi. Dennis Bergkamp fór meidd- ur af velli á 18. mínútu og eftir það áttu heimamenn í vandræðum. Gagnsóknir gestanna voru hættu- legar og varnarmenn heimamanna lentu oft í vandræðum. Pólveijinn Andrzej Juskowiak braut ísinn 10 mínútum fyrir hlé og fyrirliðinn Stefan Effenberg bætti öðru marki við þegar í upp- hafi seinni hálfleiks. Paul Merson minnkaði muninn fyrir Arsenal skömmu síðar en Stefan Passlack gerði vonir heimamanna að engu. Mark Ians Wrights á síðustu mín- útu, 14. Evrópumark hans fyrir Arsenal á þremur árum, getur samt reynst dýrmætt en til að svo verði þarf Arsenal sennilega að sigra með tveggja marka mun í Þýskalandi. Ginola lagði upp þrjú mörk Newcastle átti ekki í erfiðleikum með Halmstad frá Svíþjóð og vann 4:0 en Frakkinn David Ginola lagði upp þijú mörk. Les Ferdinand gaf tóninn eftir sex mínútur og eftir það var aðeins spurning hvað sigurinn yrði stór. Faustino Asprilla var í byrjunar- liði heimamanna og þakkaði fyrir sig með glæsilegasta marki leiks- ins sem hann gerði skömmu fyrir hlé en Philippe Albert og Peter Beardsley skoruðu snemma í seinni hálfleik. ítölsku liðin sterk ítölsku liðin stóðu undir vænt- ingum og sýndu að þau ætla sér mikinn hlut í keppninni. Inter sótti Guingamp í Frakk- landi heim og vann örugglega 3:0. Lazio mætti franska liðinu Lens á útivelli og vann 1:0, Roma lagði Dynamo Moskva 3:0 í Róm og Parma tók portúgalska liðið Vitor- ia Guimares 2:1. Fyrsta markii LES Ferdinand (nr. 10) skoraði fyrsta r Halmstad í fyrri leik liðanna í UÉFA-ke Alan Sharer honum eftir markii KVA, sameiginlegt lið Austra á Eskifirði og Vals á Reyðarfirði, sigraði í 4. deild karla i knattspyrnu og leikur liðið í 3. deild að ári eins og Sindri á Höfn. Á myndinni eru í fremri röð frá vinstri Magnús Guðna- son, Daníel Borgþórsson, Sigurjón Rúnarsson, Róbert Haraldsson, fyrirliði með son sinn, Miroslav Ni- kolicmiroslav, Jóhann R. Benediktsson og Benedikt Jóhannsson. í aftari röð frá vinstri eru Ivar Vilhjálms- son, Eiríkur Bjarnason, Bjarnf Kristjánsson, Sigurjón Björnsson, Stojonovic Bragoslav, Indriði Indri&a- son, formaður KVA, Aron Haraidsson, Birgir Jónasson, Stefán Bjarnason, vatnsberi og aðstoðarþjálf- ari, og Jóhann Þórarinsson, stjórnarmaður KVA. í liðinu eru auk þessara leikmanna þeir Gunnleifur Gunnleifsson, Atii Kristjánsson og Sigurjón Rúnarsson. Þess má til gamans geta að Benedikt markvörður, hóf að æfa um mitt sumar þar sem hann sá frani á að það væri alveg eins gott að vera á varamannabekknum eins og að vera meðal áhorfenda en Benedikt sá flesta leiki liðslns enda er sonur hans, Jóhann, í liðinu. Jóhann er 16 ára gamall en Benedlkt verður fertugur í haust, en yngsti maður úrslitaleiksins var ívar varamarkvörður, en hann er 14 ára, 26 árum yngri en aðalmarvörðurinn. Tveir aðrir „gamlir" refir komu inn í iiðið í úrslitakeppninni, Bjarni og Magn- ús, og skoraði Bjarni í báðum leikjum sínum, sem var ekki óalgengt í þá gömlu góðu daga þegar hann var einn aðalmarkvarðahrellir Austurlands. Morgunblaðið/Benedikt Jónannsson KVA sigraði í 4. deild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.