Alþýðublaðið - 08.11.1933, Page 2

Alþýðublaðið - 08.11.1933, Page 2
AL»?8U9LABI» rn 1 ! :-n ! MIÐVIKUDAGINN 8. NÓV. 1933.' ! H TP H' ' F1 !' j 1 -4 Kjötbúöín Hekla Hverfisgötu 82 hefir sima 2936, hringið pangað pegar ykkur vantar í matinn. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingapjón.a-félags islands er i MjóLkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Ódýrastar og beztar gúmmivið- gerðix í Gunnarssuindi 6. Stef- án Niknlásson. B.D.S. E.s. lyra fer héðan fimtud. 9. p. m., kl. 6 siðdegls til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flntningur tllkynnist fyrir kl. 6 á miðvikndaginn. Farseðjar sækist fyrir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. Nýkomið vestan úr Dölum: Spaðsaltað I. fl. dilka- kjöt. Hangikjöt, Tólg, Kæfa. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin FELL, Grettisg. 57, sími 2285. Kleins kjðtfars reynist bezt, KIEIN, Baldnrsgötn 14. Simi 3073. 1___________________ Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen. Kl«pp«rstlg 21. Sími 8024 >oooooooooo<x Fiskfarsið frá okkur er bezta sælgæti. Pantið snemma. Verzlunin Kjöt & Grænmeti, Laugavegi 58. Sími 3464 >ooooooooooca HANS FALLADA: Hvað nú — Iríki verkalýðsins. i11*11"1 ■ j Ferðasaga frá Sovét-Rússlandi ungi maður? Eftir Björn Jón&sofl prentara. ----- (Frh.) tslenzk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson, Ágrlp af pvi, sem á nndan er komlðt Pinncberg, ungur verzlunarmaður i smábæ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi.. Þau fá pær leiðinlegu i pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferða út frá iækninum og ræða málið. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp ápvivið Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel lika, og Pinneberg verður henni samferða heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu í Platz. Mörschel glottir Skankv$stega. „Það fáið pér nú (*oráðum pið' rieyna sjálfir; .eftiir pvi siem méil sfcilist eruð pér búnir að búá svql um hnútana. , ; „Hvað leigið ,pér vá‘ð“, spyr Pinniebierg og veit efcki hvaðlari á sig „stendur veðrið. „Ég á jVið að pér skuildið uttekt hjá henni Emmu miruni, o^ pað skal ,yður swei mér bliæða fyr,i't).“ Nú fcemur ,frú Mörscbel til skjalanna. ^„Svona, nú er nóg komið, bóndi isæll. Hvað fcemur pér pietta ('við? Þú átt ekkierit að borga,, hvort sem er.“ ForstiofuhurÖin sfcellur og pungt fótatak færist nær. „Þetita eo* Karl!“ hrópar Pússier. „Jæja, pá ,komumst við kamski loksinu að troginu)“ segir Mör- sch-el. , ' Ongur maður .kemiur inin. Ungur að alldri. en ekki í sjóm Hann er enn pá kinnfiskasognatí og blæguiari en, faðirinin. Án pess að segja orð eða veita Pinneherg ministu athygili, fer hann úr treyju og vesti, .smeygir síðan skyrtunni fram af höfðiinu og gengur að eldhússvaskinum. Pirmeberg.glápir á hann einis. og tröll á heiðrikju. „Hættu nú pessu suli, Kari,“ segir frú Mörlschel. „Maturiinn er til." En Karl Mörschel muldrar eitthvað óskiljantegt, skrúfar frá vatnskranianum og pvær sér, svo að gusurniar ganga um hann. Hann er nakinn niður fyrái) mjaðmitr. Pinneberg verður vand- ræöaliegur vegna Pússer, en á hana virðist petta ekkert fá; hún er víst vön pví. í Pinneherg veitist aftur á móti erfitt að venja sig við flest af pvi, sem fram fex. Skörðóttir steinungsdiskar, svartir af gömlu slkolavatni í sikörðunum, hálffcajldat lumimur með keimi af lauk, ihálf-volgt öl í kámugum glösum og loks Karl, hálfnakinn, sem; ýrir óhneinni sápufnoðu yfir allan söfinuðinin. — —■ Pinneherg; hafði ekki hugsað sér pietta svona í trúliöfimairveizlu peirra Pússer. 1 Kari sezt við horðið og rymur aftur: „Hváð er nú petta; eig- um við að fá öl?“ i „Þetta er unnustinin hieminar Emmu,“ segir frú Mörschel til skýringar. „Þau ætlia að gifta siig bráðum." ! „Svo að hún hefir p!á tofcsiinis krækt sér í ieinin,“ síegir Karll, og auðvitað einhvern finain herra, úr pvi að hún gat ekkd’ fengiðí almiennilegan öreiga." ■ „Þér væri nær að boi(ga fæöispeningana pína’, heldur en vera að penja á pér pverrífuna hérna," segir frú Mörschel. „Það er pað, sem ég siegi," segir Mörschiöl og réttir úr sér i stólnum.. „Hvað eigum við að gera við svona burgeis í fjöl- skyldunni ?“ „Þú segir, og pú segi;r!“ Katí skælir sig framjahi í föður sinn, svo að við liggur, að honum svelgist á lummiunni. „Ég met ó- svikna burgeisa mieira en sósial-fassista, eins og pig.“ , Æðarnar prútna í gagnaugujnum á gamia manninUm. „Það situr nú á pér að tal|a. mn fassista', svona holsévlíka." Þáð ier fekki ilaust við að Pinnebierg hafi dálftið gaman af jaginu í \ Mörschels-feðguinuin, en hann hugsar með sér, að Lummurnar hafi ekkext gott af pessari bið, og fitukekkirnir verðaj stærtí og stærri í munninuhii á lioinUim. Lestin hálf tíu er farin; hanin kemst ekki af stað fyrr en kliukkáin fjögur að möígini, enj pá getur hann ,iíka komið alveg mátulega á skrifstofuná. Þau Pússier og hann sitjá í myrkrinu' í eldhúisiiniu. I öðru- her- berginu sefur Mör-schel sj-álfur, en betri- helmingur hans í hinu. Karl er farinn á kommúni-staifunid. Þau h-afa fært báða -eidhúss- stólana fast sáman og snúa bökum upp að kaldri eldavélinn-i, Dýrnar út að iitlu elidhússivölunum standa opnar. Þar fyrir utan ier húsagarðurinn glymjandi af útvarpstónum og yfir boiniulm hveifist dökfcur næturiiimilnn með náfölum stjömlum. f „Ég vildi ,ósfca,“ siegiir Pinneberg lágt og prýstir h-endinni á Púss-er, „að við gætum haft dálítíð piokfcalegt í kringum lokkur. Þú skilur," segir hann og gerir tilraun til útskýringar, „dálitiö bjart, og jhvít gLu,ggatjöld og snyrtílegt og hreint alls staöar/' „Ég skil vei,“ segir Pússier, „að pér h-lýtur að liða ilil-a hér|na hjá okkur. Þú ier öðru v-anur.“ „Ég átti nú ékki við pað, Pússeir." „Aiuðvitað áttirlpú váð pað. Því eigumí við ekki a-ð v-era hrein- skilin? Karl'Og pabbi eru ajl't af -að rífast. Það er leiðinlegt. Það er líka Leiðinlegt, aö pabb-i -og mamima skuli aldrei gelta k-oimið sér saman. Þeir feyma ait af að pretta mömmu um fæðispenf- ingana, og hún reytnir að hafa af p-einr í miat, Það er viðbjóðsl-egt alt saman." „Já, en pví pá pað? Hérna ,eruð pið pó prjú, sem vinnið ykkur inn p-en,i|nga. Það ætti svei mér að getia gengiö bæriileg-a." Það er út af fyrir sig fróðLegt að ferðast með járnhrautunum í gegn um sveitírnar. Við fórum óraleiðir gegn um landbúnaöar- héruð hæði í Rússlandi, Ukraine og Krim, Afar mikið af bændar fólki ferðast með járnbrautunum. Lestimar eru alt af yfirfulLar af fólki. Þegar komið er á járn- brautarstöðvarnar úti um landið, stendur fólkið, sem ætlar með Lestínni á pöllunum, til pess að vera viðbúið að fara inni í vagn- ana, pví viðdvölin er oftast stutt. Þetta fólk er oftast ósjáiega klætt og ekki mannborlegt á okkar mælikvarða. Eitt er pað, sem alil- ir hljóta að furða sig á, og p-að er, að flestír, hæði karlar og kon- ur, hafa stærðar byröar á baki. Sumar byrðarn-ár eru sv-o stórar, að .manni fin-st að p-eir, siem bera pær, hljóti að siigast undir pess- um ósköpum. Mér var s-agt af kunnugum manini, að pað sé föst regla pegar rússneskur bóndi fer í ferðalag, pá vilji hann lang- helzt haf-a alila búslóð sína með sér og undantekningarlaust tafci hann með sér pað, sem hamin get- ur borið. Þ-egar við borðuðum í veitingavagninum, purftum við íoft í giegn um langa röð af vögn- um og sáum pá hvernig um- horfs var hjá p-essu fólki. Pok- unum og pynklunám var raðað frá gólfi til lofts, og fór oft ein,s og nærri m-á geta öllu rneira fyrir flutningnum ein fólkinu sjálfu. Þetta minti mig á pað, pegar fólk var áð ferðast „í lest“ hér áður fyrr. Frá Dnéprostroj fóilum við til Sebastopol. Þar vorum við við- loðandi í nokkra daga. Þarna er aðal flotahöfn Sovét-ríkja’nnia viö Sv-artahafið og setj-a herm-ennirnir töluvert svip sinn á bæinln. Skrautleg'ir skemti-garðar eru víða um borgina og er fólkið par í stórhópum sér til skemtunar. Okkur virtist fólkið pama be-tur klætt en í Leningrad og M-oskva, sérstaklega voru stúlfcurnal’ parna ágætle-ga búnar o-g margar skraut- lega. En parna virtist okfcur margt bera- v-ott um, að við vær- um staddir í borg í kapitálist- isku Landi. Hér mátti segja, að töluvert bæri á s-téttamismun. Jafn framt pessum skrautbún-a fólksfjöida, sem ekkert virtist hafa annað áð gera, en að skemta, sér, var parna mikið af fátæklega klæddu fólki, sem bæði hvað út- lit og framkomu snerti stakk al- gerl-ega í stúf við hitt. Auk p-ess urðum við varir við fólk, sem virtist vera hneinn og b-einn ör- eigalýður, sem auðsjáanlíega bjó við hr-einustu eymdarkjör. í pað skipti, sem við höfðum tækifæri til að tala við töluvert mikinn fjölda pessa fólks, var enginn túlkur með okkur og var pess vegna samtalið alt í molum, pví að eins einn úr hópnum gat lítils- háttar talað við okltur. Það var stúlka, sem talaði einhverja pýzk-a málýzku, sem ilimöguLegt var að skilja. Þetta vildi pannig til, að við komum á stórt torg, örskamt frá járnbiiautarstöðinni. Þar v-ar markaður. Vörumar, sem parna voru á boðstólum, voru lítilfjör- legar mjög og auðsjáanlega heimatilbúnar. Manni virtist að lítið mundi upp úr pvi að hafa, að framieiða og selja margt af okkur gengi illa að skilja stúLk- una, pá komumst við að pví, að bæði henni og öliu fólkinu, s-em parna var, mundi v-era mjög illa við kommúnista. SömuLeiðis kvartaði stúlkan um hvað brauð- skam-turinn væri lítiil o, fl. o. fl. Þarna á torginu var mjög blautt og óprifalegt, ien peir, sem par voru að selja, komu sér pannig fyrir, að peir höfðu eitthvað til að sitja á, t. d. s-tein eða spítukubb eða eitthvað piess háttar, breiddu síðan d-agblað ofan á svaðið fyrir framan sig, og röðuðu par ofan á mununum. Eins og geta má nærri, gerði pessi mieðf-erð ekki girnilegt, pað sem parna var mat- arkyns t. d. brjóstsykur o. fl. sæl- gæti. Frh. Nýkomnar plðtur: Alex &Ricaid:Harmoniku nýjungar, Donaubylgjur, Lyttermarzen, Eva, Auga mætir auga. Fanövalsen, En Pige to Læber, Den sorte Sejler. Spilað á sög: Alfred Lar- sen. Loreley, Sunnudagur sel« stúlkunnar, Vi mödes paa Hawai (Harmonika og Banjo). Du lille Fisker- pige. Gellin & Borgström. Picadormarz, Floren- tinermarz, Losvalsen, Oslo-Rheinlænder, Fra By til By. Zetterström og Kristof- fersen með undirspili Qellin & Borgström. Da hadde jeg forregna mig. Hei paa dig du glade Qrei. Du faar bare se, du maa ikke röre. Gnttar i Roiken. Gubbe Rheinlænder. Rol- larvals, Bere göre saa godt du kan, Hilsen til Nordland. I Hljóðfærahús Rvíkur Bankastræti 7, sími 3656 Atlabúð, Laugavegi 38, sími 3015. 35S4 er simlan fi Berlln, nýlenduvöruverzl. Barónsstig 59. (Við hornið á Leifsgötu og Barónsstig). Sjfstralélagið Alfa heldur á morgun (fimtudaginn 9. nóv.) hinn árlega bazar sinn í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg (gengið inn um noiðurdyrnar upp á loft). Húsið opnað kl. 3 V* e. h, Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.