Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 3
MIBVIKUDÁQINN 8, NÖV, 199$. AfcÞtBUBLABIB ALÞYÐUBLAÐIÐ BASBLA* OG VIKUBLAB ÚTGFANDI: ALfrÝBUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F, R. VALDEMARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgöiu 8-10. Símar: 4900: Afgreiösla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Bitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Nefndarkosningar i efri deild. I fyira dag vorú stuttir fundir í báðum deilduim. í neðri deild var stjórnansfcránmálið til 1. umr. og var því vísað til 2. umr. nær uimr ræðuilaust og jafnfralmt satahykt að kjósa 7 manna neínd, er hafi það til.meðfierðar. í efri deild ¦ f óru fram kosn- ingar í fastar nefndir. Tveir listar komiu fram við altof kosn- ingarnar og hlutu 7 atkv. hvor. Varð því að velja einin manin í hverja nefnd með hlutkesti.1 JBru nefndirnar skipaðax sem hér seg- ir: Fjárhagsn\efnd: Jón Baldvinssion, Jón Þorláks- son, Kári Sigurjónsson (mieð hlut- kesti máilli1 hans og Ingvars Pátaipsonar). Fjárweittngamfnd: Jón Jónsson, Páll Hermannsson, Bjarni Snæbjörnss'Oin, Magnús Jónsson, Kári Sigurjónssom (mieð hlutkesti málli hans og Björns Kristjánissonar). Samgöngumálanefnd: Björn Kristjánsson, Páll Her- mannsson (með hlutfoesti milli hahs og Péturs Magnússoniar), Eirikur Finarsson. LandbúnaVwwfnd: Páll Hermannsison, Jón Jónsson (með hlutkesti milli hahs og Ei- ríks Einarssonar), Kári Sigurjónsr son. Siáuarútvegmefnd: Ingvar Pálmason, Magnús Jóns- son, Bjarni Snæbjörnsson (mieð hlutkesti rniMi hans og Jóns Bald- vinsBonar). Idnadarnefnd: Jónas Jónsson, Magnús Jónisison, Guðrun LáTlusdóttk (með hlutkesiti milli henuar og Ingvars Pál(ma- sonar),1 Menfamálamfnd: Jón Jónsson, Guðrún Lárusdótt- ir, Magniús Jónsson (með hlutkesti milli hans og Jónasar Jónssionar). Allsherjmnefnd: Jón BaldvinsBon (mieð hlutkesti milli hans og Eiríks Einarssonar), Jónas Jónsson, Pétur Magnússon. íslaud i erlendum blöðum, í La Pres.se, Montneal, Cal- nada, M.tist þ. 3. okt. ritsitjórn- árgTdn um framtíð íslainds. Fyr- ii'iogn greinarinnar, sem byggist á skýrslu F. H. Palmers, verzl- umarfiilltrúa Cauatía í Oslo, til canadisku saimbandsstjórnarintnar, er L'AVENIR DE LTSLANDE, (FB}) ÞINOTÍÐINDI ALÞÝÐUBLAÐSINS: KOSNING STJÓRNARSKRAR~ NEFNDAR Fundir voru stuttix í báðuin' deildunv; í giær. I neðri deild fór fram kosming gtjórnarskrárnefndar, og hliutu þessir kosningu: Vilimiundur Jónason, Bergur JóMsson, Beiinharð Stefátósíioiii, Ey- isteinin Jówsson, Thor Thore, Gíisili Sveinssion, Jakob Mölller. í neðri deild voru eininig koan- ingalögim tili 1. umr, Umræður urðu litiari, og var frv. visað til 2. umr. og stjórnarr skrárnefndar. Næsti fundur í neðri deild verður ákveðinn míeið dagskrá. EFRI DEILD. Þar voru fimm mái á dagskrá, öll til 1. umr. 1. Frv. til 1. um breyt á 1. nr. 29 3. nóv. 1915, um þingsköp al- þingiis, 2. frv. til 1. um saimkömudag reglullegs alþingis árið 1934. 3. Frv. til 1(; um afniám 1. nr. 81 19 júní 1933 og um framlenging á gil'di eldri laga um verðtoll, 4. Frv. til i. um breyt. á 1. r\r. 52 a sept. 1931 og á 11. nr. 15 14. júní 1929 (útflutningsigjald af síld o. fl.). 5. Frv .til. 1. um breyt. á 1. nr. 41 27. júni 1921, um breyt- á 1. gr. tollllaga, nr. 54 11. júlí 1911. Forsætisráðherra fylgdi þessumi frv. úr hlaði með f áum orðum, og voru þau öli samþ. til 2. umr. með öllum greiddum atkv. Var tveim hinum fyrstu vísað til alils- herjarnefndar, en hinum þrem til fjárhagsnefndar. Tvær merkar nppfinningar. Ingólfur Espholin, sem var frumkvöðull að og stofnandi Sænsk-íslenzka frystihússins^ hér, hef,ir komið upp hraðfrys&töð á Norðurstíg 4 Alþýðublaðinu hefix verið boðið að skoða þessa stöð, og var því jafnframt sendux bæklingur usm stöðina með mynd- umL * 'Hér er um merkilegar nýungar að ræða, og uppfinningar Ingólfs geta haft mikla þýðingu í frarn- .tiðinni Ingólfur Espholin hefir um nOkkur ár gert tiiraunir tiil að frysta skyr til þess að (varna því að það súrni, svo hægt sé að selja það á erlendum .markaði. Eins og allir vita, hafa menn. hinigað til haldið því fram, að skyr mætti ekkf frjósa, því á eftír yrði það ekki gott. En hrað- frystinjg samkvæmt aðferð Ingólfs ér svo góð, að skyrið breytist ekk- ert Jafnvel vilja. sumir, sem bragðað hafa, hailda því fram, að sumt kekkjótt skyr batni við að frystast með þessari aðferð. Ingólfur hefir búið tii vél, sem; skyrið er fryst í, eftir að það hefix verið aett í snotrar umbúðir. Á háltftíma er það orðið gegnfryst, enda er kuldinn um 45°. - 'Upp á síðkastið er hvergi fáanr legt skyr vegna mjólkurleysis^ þess vegna hraðfrystir Ingólfur nú fisk í vél sinni, emda m.á frysta í henni hvers konar vöru. Margir hafa reynt hmðfrystah fisk frá Ingólfi, og líkar öllum hann vel. Ein nýungin enn þá er sú, hvernig hraðfrysta varan er send til útlanda. Eru umbúðakassiarnir, siem taka 25 kg., svo gerðir, að ffrostið helzt í vörummi í þessum kössum svo dögum, jafnvel vik- urni, skiftir, enda þótt ekki sé gteymt á köldum stað. Pær smásendlngar af skyri, siem farið hafa, líka prýðisvel erlendis, en talsvert þarf að giera til þiess að skapa eftirspurn hjá aímenn- ingi, og það kostar aiuðvitað nokkuð. Sýnishorn af fiski fór fyrst út með „Goðafossi" í sið- ustu viku og þvi engar fréttir kommar af því enn þá. ÚTVARPSFRÉTTIR I GÆRKVELDI. Berlín. FO. Hendierson, s©m nú er í Loindoin, átti einnar klukkusitundar tal við Sir John Siimon, utanrikisimála- ráðherra, í gær, en síðar tók hanm þátt í fumdi stjómar Verka- miannaflokksins, og halda menn að þar hafi verið rætt um hvort bera skyldi fram vantrjaust á stjórnina. I gærkveldi talaði Henderson opinberlega um af- vopniunarmálið og sagði, að enda þótt úrsögn Þýzkalands hefði aukið mjög á erfiðleikana, þá væri ekki loku skiotið .fyrir, að hægt væri að vihma áfram í sama anda og hingað til, sér í Jagi þar sem Pýzkaland hefði lýst yfir friðarvillja, þrátt fyrir alt. \ Lord Rothermere skrifar grein í blað sitt, Daily Mia|ili, í miorgun. og krefst þar þiess enn á ný, að Looarno-tsamþyktinni verði sagt upp og að England myndi vam- arbandailag með Frökk-um. Enn fremur knefst hann þess, að brezki fiugflötinln verði aukinin upp í 5000 fiugvélar. Nýi 'framiski jafnaðarmalnina- flliokkurinn helir tekið sér nafnið Jaurés-fl'okkurinm, til minmingar um jafnaðarmannimm Jealn Jaurés, sem var skotinin tiil bana a'f óð- um þjóðerniisisinnia í striðsbyrjuin 1914. Itödisku blöðin fagna því, að Mussioilini skuli hafa tekið í símaír henvdjur flug- og flöta-málaráðui- nieytin og sameimað þianmig alfe herstjórn landsins. — Biaðið Poputo d'Italia segiir, a^ð í fassiist- isku ríki sé ekki hægt að þola það, að ráðunieyti séu innbyrðis að seiiast inn á valdsvið hvers annars og draga þanmig úr eim- ingunmi. Hátíðahöld hófust í Múnichem í gær til minmimgar um Hitters- uppreistinía, sem varð þar 9. nóv. 1923. Voru flestir af þeún Nazist- Umi, aem tóku þátt í uppœisitinmii, slamankotonir; töluðu þaí tveir forimgjar uppreiistariinmar, Ross- bach og Heinés. Kosnimgalisti Nasista var birtur í morgun1. Eru á honum 685 nöfn, og Hitler efstur á blaði. í málinlu út af ríkisþingsbrun- töm var haldið áfram að leiða vitni um Búlgarann Popoff, og var í dag leidd fraim rússnesk kona, sem kvaðst hafa séð Po- poff í Rússlandi á ýmsum tím^ um- alt fyrra ár. Foraeti réttar- ins lysti því yfir, að þessi frami- burður væri ekki trúverðugur. 1 Baroelona óttast menn að lýst verði yfir verkfallfi í gasi- og raf- jmiagnsrstöðvum, og til þess að kom(a! í veg fyrir að bærimn verði Ijóslauis, hefir lögreglunini verið fjölgað, og ewn fremur tilkallaðjT hermienm,; sem eiga að taka við rekstri stöðvaTianar, ef til kemur. ISLANDSVINIR í SVIÞJÓÐ. FB. 5. nóv. Eims og getið var í skeyti frá Stokkhólmi til FB. fyr- ir mokkru, var aðalfumdur féiags- ins Sver:ige-Islamd haldimtn, á Skansieh í Stokkhólmi þ. 20. f. jao, Nánari fnegnjr af fumdi|num hefir herra Helge Wiedin sent FB.: Samkvæmt skýrslu félagsstjórmi- arim'nar átti félagið mikilvægam ij)átt í lumdirbúnimgi uindir íslemzku vikunia í Stokkhólmi haustið 1932. Enn fremur var tilkynt, á fundinum, að félagið væri nú að láta undirbúa þriðju bókarútgáfu sína, þ. e. bréf Uno vqn Troils um ferð haras til fslands árið 1772. — Unjo von Troil var erki- biskup í Svíariki 1786—1803. — Kosnir voru stjórn félagsimis Elias Wessem. prófessor, formaður, Hjalmar Lindroth prófessor, Gautaborg, varaformaður, Helge Wedin skrifs,tofustjóri, féhirðir, Ivar Wennerström ráðherra, Stokkhólmi, Anders Grape yfir- bókavörður, Uppsölum, FritzHen- riksson fulltrúi í utanríkismála- ráðumjeytinu, Stokkhólmi, Holger Holm aðalræðismaður, Gautaborg, Gunmar Lejström lioentiat, Stokk- hólmi, Erik Noreen prófessor, Lundi, Emil Olson prófessor, Lundi, Gustaf Roos landshöfð- ingi, Stokkhólmi, Gustav Rosén. lamdshöfðingi, Umíea, Dag Ström- baok licentiat, Lundi. VATNASKRÍMSLI hefir orðið vart við í vatminiu „Loch Niesjs" í Skiottanídi í sumar, og verður enskum blöðum mjög tíðrætt um þetta fyrirbrigðL Seg- ir leitt blaðið, að á annað humdrað imamms hafi séð skrímslið, og það sé um 30 til 50 fet á lengd, og kveður einm sjónarvottu'riinm, að það sé líikast myndium, sem hamm hafi séð af fortíðardýrinu Pelsío- sauruls, FO. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarEör dóttur minnar og systur okkar, Unnar Einarsdóttur. Kristin Einarsdóttir og dætur, Skálholtsstlg 2, V*K,F. „Framsókn" heldur sinn áriega bazar föstu- daginn 10. nóv. í Goodtempl- arahúsinu (uppi) og hefst kl. 4 síðdegis. Þar verður óvenju mik- ið af alls konar saumuðum og prjónuðum fatnaði b. m. fleira. Nefndin. .1 ' ¦' M i ! : ! . . iítl í Fulltrúarállsfundur verður haldinn i kaupþingssalnum í kvöld 8. nóvember kl. 8 siðdegis. Til umræðn verðat: 1. Húsmálið. 2. Næstu bæjarstjórnarkosningar. Stjóniin. Beztu eigaretturnar í 20 stk. pðkkum, sem kosta kr. 1,10, er Commander I Westminster cigarettur. Virginia Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasðlu rikisins, Búnar til af Westminster Tobacco Gompsny Ldt.f London. im

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.