Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 21 VIÐSKIPTI British Tele- com og MCI með kerfi á alnetinu London. Reuter. BRITISH TELECOM og samstarfs-' aðilinn MCI Communications Corp í Bandaríkjunum hafa skýrt frá fyrir- ætlunum um að koma á fót tölunet- kerfi á alnetinu (internetinu), sem ná mun um alian heim og fyrirtækin segja að auka muni afkastagetu ver- aldarvefsins um þriðjung. Stofnkostnaður mun nema um 200 milljónum punda, en hann getur auk- izt til muna ef mikil eftirspurn verð- ur eftir hinni nýju þjónustu. Hlutabréf í BT hækkuðu um 7 pens í 369 1/2 eftir tilkynninguna, sem almennt er litið á sem tilraun af hálfu hinna tveggja símafélaga til að dragast ekki aftur úr vaxandi ijölda nýrra og lítilla fyrirtækja í kapphlaupi um yfirburði í alnetinu. Nýja netkerfið verður á boðstólum hjá sameignarfyrirtæki BT-MCI, Concert, og mun sameina núverandi alnetskerfi fyrirtækjanna tveggja á átta nýjum „aðgöngustöðum." Kerfið verður kallað Concert InternetPlus og mun veita ýmsa þjónustu, sem hægt verður að fá um síma og hjá beinlínuaðilum. Yfirmaður margmiðla þjónustu BT telur að notendum alnetsins muni fjölga úr 60 milljónum í 500 milljón- ir á nokkrum næstu árum og fjar- skiptaanotkun stóraukast. Notkun alnetsins í ársbyrjun 1965 var taiin nema 30 terabætum upplýsinga á mánuði — sem jafngildir 30 milljón- um bóka sem hver um sig er 700 síður. ------» ♦ ♦ Bréfum íMedi- aset Berlusco- nis komið ísölu Mílanó. Reuter. MEDIASET, sjónvarpsfyrirtæki Silvio Berlusconis fv. forsætisráð- herra hefur fengið leyfi til að koma hlutabréfum í sölu í kauphöllinni i Mílanó. Sölunni er ætlað að þagga niðri í gagnrýnendum Berlusconis, sem segja að viðskipta- og stjórnmála- hagsmunir hans rekist á. Mediaset á þijár sjónvarpsstöðvar sem ná til allr- ar Ítalíu og stærsta fyrirtæki lands- ins á sviði sjónvarpsauglýsinga. Bréf- in verða líklega boðiun til sölu í júlí- byrjun og verð þeirra gefið upp um miðjan mánuðinn. Mediaset verður fyrsta ítalska sjónvarpsfyrirtækið, sem býður hlutabréf til sölu í ítölskum kauphöll- um. Óvíst hefur verið hvort þessi ráðagerð geti orðið að veruleika síðan rannsókn á fjárreiðum móðurfyrir- tækisins Fininvest færðist á nýtt stig um miðjan maí. Starfsmenn Fininvest segja að rannsóknin sé óviðkomandi Media- set, sem var skilið frá Fininvest í fyrra, og eeigi ekki að hafa áhrif á <=ain hlut.abréfanna. DU FJALLAHJÚLIN Á ÍSLANDI IG ENDING í SÉRFLOKKI. TREK ERU ME: ENDA GÆÐI, L borð við GARY HSHER fjallahjól frá sjálfum „f og sigurvegi e^)6NS) e/'DG e/DGNS> c^dgns> c^dgn^ e/"DGNs> i i i ÖMMUSKÁPAR -- í MIKLU ÚRVALI - WILLY * Gegnheill lútaður furuskápur í gamla, notalega stílnum. kr. 43.300.- I I SUÐURLANDSBRAUT 22 108 REYKJAVÍK SÍMI 553 6011 & 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.