Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ1996 49 ______BRÉF TIL BLAÐSINS_ Enn um ritstj ór nar- stefnu símaskrár Frá Kristjáni Sveinssyni: FYRIR fáeinum dögum gerði ég fyrirspurn til ritstjórnar símaskrár um það hvaða stefna réði gerðum hennar þegar ættarnöfn eru með- höndluð því ég hafði veitt því at- hygli við notkun skrárinnar að íslendingar sem bera ættarnöfn eru ýmist skráðir undir þeim eða skírnarnöfnum sínum. Ég kom ekki auga á að eitthvert kerfi eða stefna réði því hvar leita ætti að einstaklingi sem ber ættarnafn, sá sem sagt ekki að ritstjórn síma- skrárinnar hefði markað stefnu um þetta, og það var meginástæða fyrirspurnar minnar. Hrefna Ingólfsdóttir, blaðafull- trúi Pósts og síma, hefur nú upp- lýst að vegna tillitssemi við þá Islendinga sem bera ættarnöfn hafi ritstjórn símaskrár ekki aðra stefnu um skráningu á nöfnum þeirra en þá að láta nafnberana ráða því sjálfir hvort þeir eru skráðir undir ættarnafni eða skírnarnafni. Þetta er lofsvert frjálslyndi en veldur því auðvitað að það er tafsamara að nota skrána en þyrfti að vera ef hægt væri að ganga að því vísu að ákveðinni reglu væri fylgt við skráningu þeirra sem bera ætt- arnöfn. Maður lendir nefnilega hæglega í því að „fletta henni fram og aftur“, eins og blaðafulltrúinn telur að margir geri hvert sinn sem ný skrá birtist, ef hringja þarf í einhvern þeirra sem bera ættar- nafn. Mér finnst ekkert sérstak- lega skemmtilegt að eyða tíma mínum við þá iðju og held að svo sé um fleiri. í svari Hrefnu Ingólfsdóttur kom fram að fijálslyndi það sem ritstjórn símaskrár hefur gagnvart þeim sem bera ættarnöfn nær ekki til þeirra sem bera nöfn sam- kvæmt íslenskri nafnahefð. Undir- rituðum yrði til dæmis ekki leyft að skrá sig undir föðurnafni: „nema styðja það gildum rökum, því með því væri verið að bijóta íslenska nafnahefð“. Mér er að sjálfsögðu fyllilega ljóst að skrán- ing á þennan hátt er ekki í neinu samræmi við íslenska nafnahefð, var aldrei í neinum vafa um það og spurði ekki um það. Islensk hefði býður að einstaklingar séu skráðir eftir skírnarnöfnum sínum og raðað eftir þeim í stafrófsröð þar sem það á við. Ég bendi á heimilda- og tilvísanaskrár í ís- lenskum fræðiritum, sem og orða- röð í íslenskum alfræðiritum. Þar er sá háttur hafður á, nánast án undantekninga, að skrá íslendinga á skímarnöfn alveg án tillits til þess hvort þeir beri ættarnöfn eða ekki, en erlent fólk á ættarnöfn þess og ég hef aldrei heyrt rit- stjórnir ásakaðar um tilfinninga- kulda gagnvart ættarnafnaberum þó svona sé farið að. Um þessa aðferð virðist vera almennt sam- komulag og ég held að það geti vart verið efamál að þetta er hið íslenska hefð í meðhöndlun nafna í skrám af ýmsu tagi. Spurningin er þá bara hvers vegna ritstjórn símaskrárinnar sér ástæðu til að leyfa brot á þessari hefði þegar nafnberar með ættarnöfn eiga í hlut, en vill styðjast við hana þeg- ar um er að ræða íslendinga sem bera nöfn að gömlum íslenskum hætti. Það hlýtur að vera hlutverk rit- stjórnar að marka stefnu í málefn- um af þessu tagi og í því þarf auðvitað ekki að felast nein frelsis- skerðing fyrir þá sem eru í síma- skránni, né heldur mat á nöfnum þeirra. Þetta er bara spurning um að fylgja hefð, eða þá bijóta hana markvisst, og umfram allt marka stefnu sem gerir rit á borð við símaskrána eins viðmótsþýtt í notkun og unnt er. Hið fullkomna samræmi næst auðvitað ekki. Sjálfsagt er að virða þann rithátt sem einstaklingar hafa á nöfnum sínum, en það veldur því auðvitað að nafnberar með sama skírnar- nafn standa ekki saman í starf- rófsröðinni. Það er nú ekki_ mikið af frávikum af því tagi hjá Islend- ingum þótt þau finnist auðvitað. Flestir rita til dæmis Pétur, en einstaka maður Pjetur. KRISTJÁN SVEINSSON, Dunhaga 17, Reykjavík. Langholtsdeilumálið frá sjónarhóli safnaðarmeðlims Frá Svavari Kristjónssyni: ÉG ER einn af hinum þögla meiri- hluta 97% sóknarbarna í Lang- holtssókn sem hafa ekkert látið í sér heyra í sambandi við deiluna í Langholtssöfnuði. Ég er búinn að vera í Langholtssöfnuði síðan hann var stofnaður og allar kirkju- legar athafnir fjölskyldu minnar, þ.á m. ferming barna minna fimm hafa farið fram innan þess safnað- ar. Ég minnist þess frá fyrstu árum safnaðarins að messað var í bragg- anum í Hálogalandi eða jafnvel í stóru tjaldi þar til safnaðarheimilið var tekið í notkun. Mikil var ánægj- an innan safnaðarins þegar okkur var úthlutað lóð undir kirkjuna og safnaðarheimilið við Sólheima. Haldin var samkoma á lóðinni og sr. Árelíus Níelsson hélt ræðu og sagði m.a. að nú værum við komin hér að Sólheimum og hér ætti að ríkja sátt og friður, sól í hjarta og sól í sinni um ókomna tíð. Þetta hefur alls ekki gengið eftir. Fyrst var ágreiningur milli prestanna eftir að sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson kom til starfa og eftir að sr. Árelíus Níelsson lét af störfum vegna aldurs virðist sem tónlistar- flutningur í kirkjunni færist frá því að vera eðlilegur hluti af kirkju- haldi í það að vera aðalatriði safn- aðarstarfsins með samþykki sókn- arprestsins sr. Sigurðar Hauks. Þannig fær orgelleikarinn óvenju- leg völd í hendur. í framhaldi af því verður hlutverk þessa hús okk- ar sem kirkju minna en sem músík- húss meira og lítilsvirðingin er það mikil við helgihaldið að altarið er sett á hjól svo hægt sé að rúlla því útí horn þegar það er fyrir vegna söngskemmtana. Þegar sr. Sigurður Haukur lét af störfum að eigin ósk 1991 var skipaður í embætti sr. Flóki Krist- insson, mikill trú- og kennimaður og var það óskaplegt happ fyrir söfnuðinn að fá slíkan öndvegis- mann að kirkjunni. Þegar sr. Flóki kemur til starfa vill hann breyta áherslunum í þá átt sem eðlilegt er, að kirkja sé fyrst og fremst guðshús en ekki músikhús. Það virðist orgelleikarinn ekki hafa getað sætt sig við og myndast tog- steita á milli prestsins og orgelleik- arans sem magnast stig af stigi þar til þessir mjög svo hæfu menn, hvor á sínu sviði, hætta að geta unnið saman. I kringum 15. desember sl. tilkynnir orgelleikar- inn að hann sé að fara í sumarfrí og kórinn fer að dæmi hans. Þetta hefði getað komið sér mjög illa fyrir helgihaldið um jólin en sem betur fer fékkst orgelleikari sem stóð sig með prýði og kirkjugestir sungu með við athafnir og voru þessar messur einhveijar þær ánægjulegustu sem ég minnist að hafa tekið þátt í. Ég varð leiður þegar svonefndur Þróttheimahópur gekk í öll hús í sókninni og bað fólk um undir- skriftir um vantraust á prestinn. Þetta uppátæki skilaði ekki því sem til var ætlast því aðeins skrifuðu tæplega 1.500 manns undir af Frá Halldóri Snorrasyni: ENN eru margar brýr á þjóðvegum landsins það mjóar að ekki er hægt að mætast á þeim. Sem bráðabirgðalausn er talað um að koma fyrir betri merkingum. Ég hef verið að hugleiða hvaða gagn sé að þessari lausn og komist að þeirri niðurstöðu að þetta sé ekki nóg. Á meðan ekki er tekið á málum 4.116 kosningarbærum sóknar- meðlimum, eða aðeins 36,4%. Margt af þessu fólki sem skrifaði undir hefur farið fram á að verða strikað af listanum og hef ég hitt marga sem iðrast þess að hafa skrifað undir. Að þessum ólátum í sókninni standa u.þ.b. 120 manns sem er aðeins 2,9% af kosningar- bærum sóknarbörnum Langholts- sóknar sem vilja verða þess vald- andi að sóknarpresturinn okkar víki, maður sem hefur 63,6% af kosningarbærum sóknarmeðlimum á bak við sig enda hefur kirkjusókn hjá sr. Flóka í vetur verið eins og það gerist best í Reykjavíkurpróf- astsdæmi. Þannig vilja þau ráðsk- ast með okkur sem ekki stöndum í þessum látum og viljum aðeins hafa okkar helgihald í friði. Ég er orðinn þreyttur á þessum ólátum í sókninni og vil frið. Ég vil hafa sr. Flóka Kristinsson sem sóknarprest okkar áfram eins og verið hefur og ég vona að séð verði til þess að sr. Flóki geti unnið við eðlilegar aðstæður hér í sókninni. þannig að annar hvor aðila sem kemur að brún sitt hvoru megin verði að gefa eftir, verði alltaf ein- hveijir sem tefla á tæpasta vað að reyna að verða á undan hinum út á brúna. Ég legg því til að bið- skyldumerki verði sett öðru megin við allar mjóar brýr þannig að ekki fari á milli mála hvor eigi að bíða. HALLDÓR SNORRASON, Eikjuvogi 19, Reykjavík. SVAVAR KRISTJÓNSSON, Eikjuvogi 17, Reykjavík. Biðskyldu við brúarsporðinn Vinningar í 6®^ •b' * vænlegast tíl rinnmgs 6. FLOKKUR 19% Kr. 2.000.000 Kr. 10.000,000 (Tromp) 46387 Aukavinninoar: Kr, 50.000 Kr. 250,000 (Tromp) 46386 46388 Kr. 200,000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 1395 23922 26626 49424 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 811 8433 23739 37741 48269 1328 14347 30762 38836 48653 8233 20436 31160 42691 51243 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 758 5711 11541 15464 20543 25037 31413 37446 41809 44324 53464 1947 5841 11823 15729 21067 26522 33585 37725 41961 48335 54787 2450 7164 12171 16216 21982 28667 33838 39774 43075 48740 55427 3159 8973 12907 16243 22404 30455 34091 40294 44878 49372 58070 3408 9155 13026 16342 23815 30679 34245 40557 45310 50910 59234 4915 9603 14111 16346 24081 31220 34491 41191 45490 50992 59750 5542 11356 14367 19085 24633 31380 36396 41787 45847 51723 Kr. 15.000, Kr. 75.000 (Tromp) 88 4875 9740 12584 17225 20990 24477 28812 32578 34759 41990 44210 50352 54737 147 4997 9804 12742 17244 21094 24554 28875 32421 36942 42017 44239 50414 54941 235 5037 9853 12802 17248 21099 24431 28941 32724 36974 42021 44371 50455 55020 273 5064 9879 12880 1732! 21103 24495 28948 32871 37347 42100 44531 50513 55041 330 5190 9933 13101 17335 21215 24802 29035 33009 37529 42171 44693 50592 55114 407 5224 9970 13125 17349 21224 24985 29057 33117 37551 42257 44779 50441 55348 505 5393 9984 13174 17440 21301 25024 29064 33295 37445 42289 46784 50715 55489 541 5403 9997 13308 17544 21302 25044 29183 33315 37709 42442 44872 50854 55519 561 5445 10040 13347 17584 21412 25042 29277 33327 37818 42502 44905 50924 55797 599 5498 10052 13722 17594 21414 25083 29308 33341 38004 42518 44925 50942 55844 644 5910 10057 13830 17650 21434 25121 29340 33388 38087 42654 46943 51007 55870 721 5939 10115 13855 17685 21588 25237 29429 33404 38137 42672 47047 51027 55890 862 5946 10188 13888 17793 21832 25266 29448 33452 38153 42481 47319 51044 55923 928 5995 10217 14023 17884 21891 25353 29478 33471 38198 42803 47384 51064 56262 1001 4084 10242 14087 17996 21922 25443 29500 33508 38280 42908 47440 51140 54263 1008 4143 10271 14121 18141 21973 25448 29535 33734 38294 42940 47496 51215 56359 1057 6394 10281 14189 18149 22013 25483 29937 33800 38356 42998 47514 51373 56444 1043 6494 10294 14312 18151 22041 25413 29952 34013 38360 42999 47570 51380 54502 1191 4544 10302 14337 18228 22094 25457 29995 34014 38456 43000 47726 51504 56590 1205 4552 10357 14339 18341 22144 25719 30198 34034 38403 43034 47738 51534 54751 1244 4950 10410 14430 18344 22145 25723 30217 34052 38413 43213 47929 51546 56921 1423 4955 10442 14447 18470 22154 25753 30315 34093 38797 43392 47938 51409 54935 1427 7090 10520 14491 18492.22248 25894 30367 34194 38854 43462 47942 51447 57141 1434 7278 10541 14408 18553 22254 25897 30418 34203 38895 43549 47944 51871 57403 1533 7328 10714 14429 18576 22343 25935 30435 34268 38927 43591 48003 52098 57444 1558 7357 10724 14445 18722 22445 24047 30437 34288 39004 43461 48146 52191 57742 1413 7483 10743 14778 18773 22457 24192 30509 34350 39045 43704 48204 52438 58127 1885 7S49 10847 14821 18777 22448 24341 30432 34435 39243 43723 48217 52479 58141 1980 7580 10849 14894 18864 22559 26377 30475 34434 39392 43798 48273 52522 58208 2087 7447 10870 15019 19127 22442 24451 30485 34441 39574 43893 48294 52544 58225 2347 7851 10919 15020 19134 22445 24467 30714 34482 39443 43932 46306 52410 58232 2393 7985 11045 15026 19143 22683 26491 30734 34428 39788 43949 48409 52483 58255 2434 8004 11048 15080 19171 22793 26730 30755 34644 39830 44006 48424 52688 58290 2459 8006 11048 1512? 19200 22857 24812 30812 34494 39898 44112 48500 52781 58327 2560 8014 11125 15168 19244 22904 24815 30822 34728 39949 44117 48505 52830 58504 2864 8048 11148 15186 19267 22934 24841 30867 34770 39969 44242 48518 52873 58569 2978 8358 11324 15221 19385 22948 26844 31026 34818 40049 44243 48580 52949 58575 3094 8428 11343 15334 19574 22981 24930 31110 34832 40140 44246 48401 52979 58577 3150 8452 11354 15444 19588 23005 27037 31284 34889 40209 44324 48443 53102 58474 3153 8492 11382 15508 19470 23090 27127 31340 34937 40316 44429 48703 53541 58497 3198 8409 11490 15794 19718 23114 27177 31384 34997 40384 44508 48744 53423 58749 3254 8762 11608 15815 19878 23123 27353 31501 35245 40408 44554 48837 53674 58810 3306 8911 11691 16006 19926 23295 27412 31522 35591 40427 44426 48899 53494 58882 3338 8954 11709 14184 19947 23514 27491 31556 35718 40434 44439 48945 53785 59030 3404 8963 11759 14213 19997 23535 27800 31563 35732 40545 44764 48974 54044 59227 3410 9053 11833 14221 20033 23654 27907 31572 35818 40647 44831 49052 54040 59420 3432 9240 11B62 14428 20121 23672 27988 31423 35822 40804 44993 49104 54159 59774 3433 9274 12004 14504 20127 23757 28277 31798 35917 40834 45082 49175 54179 59785 3472 9320 12097 16533 20225 23885 28282 31808 35932 40881 45284 49331 54190 59876 3483 9343 12172 14547 20443 23934 28299 31937 36152 40940 45354 49346 54248 59880 3872 9354 12250 14588 20494 24046 28363 31947 36176 41080 45342 49394 54368 59904 3912 9395 12258 14599 20532 24089 28372 31980 36189 41094 45387 49508 54401 59908 3932 9494 12353 14835 20725 24102 28495 31991 34212 41229 45509 49527 54518 59981 3974 9498 12418 14857 20790 24188 28544 32044 34240 41278 45539 49477 54530 4170 9501 12420 14927 20880 24194 28571 32131 36428 41323 45667 49825 54531 4212 9594 12443 17115 20887 24205 28594 32148 36571 41519 45731 49860 54544 4368 9604 12479 17137 20928 24230 28688 32174 34600 41775 45816 49841 54541 4398 9413 12481 17163 20937 24255 28700 32244 36403 41821 45918 49894 54427 4476 9417 12519 17215 20988 24281 28716 32362 36645 41837 45964 50019 54699 Allir miðar þar sem sfóustu tveir tölustatimir í miðanúmerinu etu 07, eða 62, hljóta eftirfarandi vinningsupphæðin Kr.2i00 og kr 12.500 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt ððrum útdregnum númerum i skránni hér aó framan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.