Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ1996 59 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands :ák :Á Éb Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * A A 6 4 4 4 % V* * S|vdda Alskýjað :,)t .-fr r>: y Slydduél Snjókoma \j Él Sunnan, 2 vindstig. -JQc Hitastig Vindörin sýnir vind- ________ stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður j ^ er 2 vindstig. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 VEÐURHORFUR f DAG Spá: Fremur hæg vestan- og norðvestanátt um allt land. Um landið norðaustanvert verður skýjað að mestu og sumsstaðar súld fram eftir degi en annars verður léttskýjað víðast hvar. Hiti verður á bilinu 3 til 14 stig, hlýjast um landið sunnanvert yfir daginn en kaldast við norðurströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður suðvestangola og léttskýjað norðan- og austanlands, en sunnankaldi, skýjað og fer að rigna sunnan- og suðvestanlands. Föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag verður suðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi. Dálítil rigning um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt að mestu á Norðurlandi. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Fteykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt norðaustur af íslandi er 995 millibara lægð sem þokast norðnorðaustur. Á sunnanverðu Grænlands- hafi er hæðarhryggur sem hreyfist norðaustur. Um 500 km suður af Hvarfi er 996 millibara lægð sem hreyfist hægt norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Akureyri 5 rigning Glasgow 15 rigning á sfð.klst. Reykjavlk 10 úrkoma í grennd Hamborg 26 léttskýjað Bergen 16 skýjað London 22 skýjað Helsinki 23 heiðskirt Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 20 þokumóða Lúxemborg 27 hálfskýjað Narssarssuaq 11 skýjað Madrid 31 léttskýjað Nuuk 3 skýjað Malaga 26 mistur Ósló 23 skýjað Mallorca 27 léttskýjaö Stokkhólmur 25 léttskýjað Montreal 20 skýjað Þórshöfn 11 skýjað New York 21 skýjað Algarve 26 heiðskírt Orlando 24 alskýjað Amsterdam 23 hálfskýjað Paris 28 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað Madeira 21 léttskýjað Berlín vantar Róm 30 þokumóða Chicago 12 alskýjað Vfn 29 léttskýjað Feneyjar 32 léttskýjað Washington vantar Frankfurt 30 léttskýjað Winnipeg 17 léttskýjað 12. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl I suðri reykjavIk 3.41 3,2 9.55 0,7 16.09 3,4 22.29 0,8 3.02 13.26 23.52 10.36 ISAFJORÐUR 5.44 1,7 12.02 0,4 18.15 1,9 13.32 10.42 SIGLUFJÓRÐUR 1.43 0,2 8.02 1,0 13.57 0,2 20.26 1.1 13.14 10.24 DJÚPIVOGUR 0.46 1,7 6.47 0,5 13.14 1,9 19.34 0,5 2.24 12.57 23.30 10.06 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælinqar (slands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 óhreint vatn, 4 kústur, 7 svali, 8 heift, 9 gera gælur við, 11 niyrkur, 13 vegur, 14 æsir, 15 óútsprunginn knappur, 17 mjög góð, 20 61, 22 púsluspil, 23 útgjöld, 24 baula, 25 áina. LÓÐRÉTT: - 1 pestin, 2 frí, 3 mjó spýta, 4 færa í letur, 5 bolflík, 6 rétta við, 10 tuldra, 12 ber, 13 hvít- leit, 15 bolur, 16 rúlluð- um, 18 andvarinn, 19 sjúga, 20 drepa, 21 rúmlega. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 þarfaþing, 8 stælt, 9 ríkur, 10 tól, 11 ap- ana, 13 unnum, 15 smána, 18 stáls, 21 fok, 22 svart, 23 reist, 24 samningur. Lóðrétt: 2 afæta, 3 fatta, 4 þyrlu, 5 nakin, 6 assa, 7 gröm, 12 nón, 14 net, 15 sess, 16 álana, 17 aftan, 18 skrín, 19 álitu, 20 sótt. í dag er miðvikudagur 12. júní, 164. dagur ársins 1996. Orð dagsins; Fyrir trú skiljum vér, að heimarnir eru gjörðir með orði Guðs og að hið sýnilega hefur ekki orðið til af því, er séð varð. (Hebr. II, 3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær kom franska herskipið Ceres og farþegaskipið Costa Marina sem fór samdægurs. Þá kom Bjarni Sæmundsson, Viðey kom til löndunar og Múlafoss sem fór samdægurs. Von var á togaranum Margréti EA. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom rússneski togarinn Marshal Kryl- on til viðgerða og fór út í gær. Þá kom Bootes til löndunar og brotajárn- skipið Sunrise kom. Olíu- skipið Rita Mærsk fór í gær. Brúðubillinn verður í dag kl. 10 í Fífuseli og við Árbæjarsafn kl. 14. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur skipað Þorvald Veigar Guðmundsson, lækni, til að vera fram- kvæmdastjóri lækninga á Ríkisspítölum frá og með 1. maí 1996 til og með 15. júlí 2000, segir í Lög- birtingablaðinu. Menntamálaráðuneytið hefur gefíð út leyfisbréf fyrir Margréti Bárðar- dóttur, til að mega kalla sig sérfræðing i klíniskri sálfræði og starfa sem slikur hér á landi, segir í Lögbirtingablaðinu. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Dómsmála- ráðherra hefur skipað Jónmund Kjartansson, yfirlögregluþjón hjá sýslumanninum á Sel- fossi, til eþss að vera yfir- lögregluþjónn í ráðuneyt- inu frá 1. júlí 1996, að te|ja, segir í Lögbirtinga- blaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Kópavogi. Skrifstofa fé- lagsins er flutt í Gull- smára 9. Opið þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga kl. 13-15. Lokað í ágúst. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tréútskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðumanns, 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 11.30 há- degisverður, kl. 15 eft- irmiðdagskaffi. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16 er bútasaumur og almenn handavinna, kl. 9.45 dans, kl. 11 banka- þjónusta, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.30 pútt. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Aflagrandi 40. Vegna sumarleyfa verður fóta- aðgerðastofan í Afla- granda 40 lokuð frá 20. júní til 16. júlí. Furugerði 1. í dag er handavinna, hárgreiðsla, fótaaðgerðir og aðstoð við böðun kl. 9, hádegis- matur kl. 12, boccia frá kl. 13-15, kaffiveitingar kl. 15. Gerðuberg. Ferð verður farin í Biskupstungur, að Gullfossi og Geysi, fimmtudaginn 13. júní nk. Kaffíhlaðborð í Ára- tungu. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 12. Uppl. í s. 557-9020. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Sumarferð fé- lagsins verður farin laug- ardagin 22. júní nk. Pant- anir þarf að staðfesta á morgun fimmtudag kl. 17-19 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Nánari uppl. gefur Rúsa í s. 553-3065 og Guðbjörg í s. 553-3654. Nokkur sæti eru laus. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist I „Kot- inu“, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði verður dagana 18.-28. júní, l.-ll. júlí og 15.-25. júlí. Skráning og upplýs- ingar hjá Margréti í s. 453-8116. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra | bama í dag kl. 13.30- 15.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirlga. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- fímiæfingar. Dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn, kaffi- veitingar. Neskirkja. Bænastund kl. 18.05. Kristín Bög- eskov, djákni. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. Ellimálaráð Reykjavik- urprófastsdæma. Sam- vera með öldraðum verð- ur í Kópavogskirkju í dag kl. 14-16. Helgistund. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson flytur hugvekju. Kór aidr- aðra í Reyjkavík syngur undir stjóm SigurbjargaT Hólmgrímsdóttur. Kaffi- veitingar í Borgum, safn- aðarheimili Kársnessókn- ar, almennur söngur og spjall. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverð- ur í safnaðarheimili eftir stundina. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. - Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkj- unni s. 567-0110. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir í Strandbergi. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. KFUM og K húsið opið fyrir ungl- inga kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ▲ • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp BEKO fékk viðurkenningu (hinu virta breska tímariti vVHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. 26.900 ▲ • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni * • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.