Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING BYKO Ekki bara verslun . Timburverksmiðjan í Breiddinni f fullkominni timbur-verksmiðju BYKO f Breiddinni er timbur heflað, bandsagað og flokkað með miklum afköstum. Flestir hafa einungis komið í verslanir BYKO eða í Timbur- söluna og gera sér því ekki grein fyrir að í BYKO fer fram mikil iðnaðarframleiðsla en skipta má framleiðsiunni í nokkra þætti: Það er Timburverksmiðjan, fúavörnin, sérvinnslan og þurrk- ofnarnir í Breiddinni. Glugga- og hurðaverksmiðja BYKO í Njarð- víkum er ein sú fullkomnasta á landinu. Hjá BYKO starfa um 45 manns við framleiðslu og er því BYKO ein af stærri iðnaðar- fyrirtækjum landsins. Við getum sagað allar stærðir og gerðir af plötum í plötusög- unum okkar, allt eftir óskum viðskiptavinanna. I þessum tanki fer fram þrýstifúavöm á timbri. Hjá Byko eru 3 stórir, tölvustýrðir þurrkofnar til að þurrka timbur. Einhvers staðar, einhvern tíma för Reynir yfir þessa fínu línu sem skilur að jrjóðernisást og þjóðernissýki. r Afgreiðslutímar ■ mán. - fös. lau. sun. Sími og fax Timbursalan Breiddinni 08 - 12 13 - 18 10- 16 S: 515 4100 F: 515 4119 Verslun Breiddinni 08- 18 10 - 16 S: 515 4001 F: 515 4099 BYKO Hafnarfirði 08-18 09-13 S: 555 4411 F: 565 2188 BYKO Hringbraut v 08-18 10-16 11 - 15 S: 562 9400 F: 562 9414 Landsbyggðarþjónustan Ókeypis fiutningur á byggingarefni fyrir sumarbústaðinn. Vegna mikillar ánægju með flutningsþjónustu okkar á sumarbústaðasvæðin ( Skorradal, Grímsnes og Borgarfjörð höfum við ákveðið að framlengja tilboð okkar um ókeypis akstur á byggingarefnum. Ef pantað er fyrir kl 12:00 á föstudegi kemur efnið á bíl á neðangreind svæði: Þrastarlundur Grímsnesi Laugardag kl 13:00 Grund í Skorradal Laugardag kl 13:00 Baulan í Borgarfirði Laugardag kl 15:00 Tilboðið gildir til júniloka. Glugga- og hurðadeildin í Njarðvíkum Fullkominn vélakostur tryggir gæðin. Hæfir starfsmenn skila vandaðri vinnu. Sími í Timbursölu: 515 4100 Allt verö er birt meö fyrirvara um prentvillur. Gildir frá og með 12. júní til 18. júní á meöan birgöir endast. BYKO f Njarðvíkum státar af einni fullkomnustu glugga- og hurðaverksmiðju á landinu. Landsbyggðarþjónustan er staðsett í Timbursölu BYKO í Breiddinni, Kópavogi. Sími (beint innval) 800 4000. Fax: 515 4149 X Glöggt er smiðs augað m Hvað er á myndinni? Ef þú þekkir hlutinn skaltu skrifa svarið og senda okkur eða koma með það I BYKO. Við drögum úr réttum svörum í lok næstu viku og heppinn þátttakandi fær vöruúttekt í verslunum BYKO. Svar: Nafn: Kt: Heimilisfang: Svar við gátu i blaði numer sjö (7) var: Pressukaffikanna. Nafn vinningshafa: $jqm, Maqnússon. Futtilundi 13 F 600 Akurevri BYKO, Pósthólf 40. 202 Kópavogi. Fax: S15 4099

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.