Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Glæðist á Hattinum VEIÐI íslenskra skipa á Flæmska hattinum hefur verið með skárra móti undanfarna daga eftir fremur dræma veiði að undanförnu. Valdi- mar Bragason, útgerðastjóri hjá ÚD á Dalvík sem gerir út Snæfell SH ásamt Snæfellingi hf. á Ólafs- vík, segir að veiðin sé þokkaleg og hafi einkum verið að aukast í lok síðustu viku. Hann segir aflann hjá Snæfellinu hafa verið aðjafnaði um 7 tonn á sólarhring en síðan hafí veiðin eitthvað aukist á fimmtudag og föstudag. Skipin að koma inn til löndunar Jóhann Bogason, umboðsmaður Samskipa í St.John, sagði í samtali við Verið að engin skip hefðu land- að þar síðan á þriðjudag í síðustu viku en þá hefðu aflabrögð verið með lakara móti. Hann sagði að veiði hefði eitthvað glæðst nú fyrir helgi og átti von á nokkrum skipum inn nú í miðri viku. Fáirásjó í gær voru 430 skip á sjó sam- kvæmt upplýsingum frá Tilkynn- ingaskyldu íslenskra skipa. Það er vel undir meðallagi en ekki gaf á sjó fyrir trillur á Vesturlandi og einnig voru veður óhagstæð fyrir norðan. Nú eru um 30 íslensk skip á rækjuveiðum á Flæmingjagrunni, um 35 skip á úthafkarfaveiðum á Reykjaneshrygg og 14 síldveiðiskip voru í gær á veiðum eða á leið til eða frá miðunum. Margir hættir á humrinum Humarveiðin gengur ekki sem skyldi og í gær lönduðu þrír humar- bátar í Vestmannaeyjum. Humar- aflinn var sáralítill en humarbátam- ir hafa verið að fá nokkuð af fiski í trollin að undanförnu. Nokkrir humarbátar í Eyjum hafa nú hætt veiðum. Veiði hefur einnig verið dræm hjá Hornafjarðarbátum og minni humarbátarnir er nú hættir veiðum. Bátar sem toga með eitt troll hafa verið að fá um hálft tonn af slitnum humri eftir þrjá daga en þrír bátar, Þinganes SF, Skinney SF og Hafnarey SF, toga með tvö troll, og hafa verið að fá um það bil helm- ingi meiri afla. 20 tonn af humri til Boreyjar Nú hefur verið landað um tutt- ugu tonnum af humri hjá Borgey hf. á Hornafirði og er framleiðslan að stórum hluta seld á Amerkíku en nokkuð fer einnig á Evrópu, mest til Sviss. Fram að þessu hefur eingöngu verið unninn slitinn hum- ar í Borgey og þar á bæ fengust þær upplýsingar að líklega yrði ekkert af vinnslu á heilum humar þetta árið vegna lélegra aflabragða. Togarar, rækjuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 10. júní 1996 ' ' 'Horn- Stranda• banki grunn / Rögufa grunn SUttu-\ “~s grunn ■r Langqnesl grunn / fíari)a- grunn j Gríms-\ e> jarJ \ ! X®5) sund l ‘ / Kolku- grunn J /Skaga-J I í grunn -/ Vopnajjardqr grunn / P Kópanesgrunn Húna• flói Héradsdjúp GÍeRTngdnes- grunn Hornffák/—"'"' Heildarsjósókn Vikuna 3. til 9. jí Mánudagur 31 Þriðjudagur 47 Miðvikudagur 61 Fimmtudagur 81 Föstudagur 40 Laugardagur 36 Sunnudagur 41 fíreiðijjiirður .Látragrunn Norðjjarl '' m GerpisgrunnJ Skrúðsgrunn Hvafah- grunn , Papa- K / firunn \ / %/ Faxadjup Eldeyjar- banki / /i y. grunn \ Reykjanet /7 grunn, Selvogsbanki Síðu- /t ,__ grunn/ .//' --'r %/ýiitlugrunn , /(irindai‘ ríkur- diúp C'' VtKAN 29.4-6.5. TTT 3 íslensk raekjuskip eru nú að veiðum / við Nýfundnaland Kauða- torgið 27 islensk skip eru nú að veiðum í Fæmska hattinum Hosen- gttríen 36 togarar eru að veiðum djúpt vestur af Reykjaneshrygg T: Togari R: Rækjuskip St Síldarbátur <_____________ Utankvóta Nafn 1 Staarð 1 Afli SJóferðlr Löndunarst. HRINGUR SH 135 I *J 27 Úthafskarfí Gémur SKELFISKBA TAR Nafn Staarð Afll SJÓf. Löndunarst. HAFÖRN HU 4 20 9 1 Hvammstangi BATAR Nafn Staorð Afli Vaiöarfærl Upplst. afla SJóf. Löndunarst. KAMBARÖST SU lOO 487 21* Úthafskarfi 1 Gémur | VESTRI BA 63 30 17* Dragnót Skarkoli 3 Gámur ÁRNIJÖNS BA 1 22 13* Dragnót Skarkoli 4 Gémur j ÓFEIGUR VE 325 138 14* Ýsa 1 Gámur ARNAR KE 260 47 20 Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn j ARNAR ÁR 55 237 48 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 15 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 13 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn SIGURFARI GK 136 118 13 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn j FARSÆLL GK 162 35 21 Dragnót Þorskur 4 Grindavík FREYR GK 157 185 18 Dragnót Sandkoli 1 Grindavik HAFBERG GK 377 189 23 Botnvarpa Ufsi 2 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 33 Botnvarpa Ufsi 3 Grindavik FFÍEYJA RE 38 136 21 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 25 Lína Úthafskarii 1 Reykjavlk FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 16 Dragnót Skarkoli 1 ÖÍafsvík BRIMNES BA 600 73 22* Dragnót Skarkoli 3 P3trek9fjörÓur j EGÍLL BA 468 30 18* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður MÁNI IS 54 29 14 Dragnót Skarkoli 2 (safjörður j TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. BJORGÚLFUR EA 312 424 39* Grólúða Gómur j GULLVER NS 12 423 13* Ýsa Gámur HARÐBAKUR EA 303 941 22* Úthafskarfi Gámur HEGRANES SK 2 499 13* Grálúða Gámur KALDBAKUR EA 301 941 22* Úthafskarfi Gámur j UÖSÁFÉLL SÚ 70 549 13* Karfi Gámur MÁR SH 127 493 40* Úthafskarfi Gómur j SKAFTI SK 3 299 13* Grálúða Gámur SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 26* Úthafskarfi Gámur BERGEY VE 544 339 51 Þorskur Vestmannaeyjar BREKI VE 61 599 160 Úthafskarfí Vestmannaeyjar 1 JÚN VlDALÍN ÁR 1 451 38 Karfi Þorlákshöfn HAUKUR GK 25 479 118* Úthafskarfi Sandgerði j SVEINN JÓNSSON KE 9 298 15 Ufsi Sandgerði OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 201 Úthafskarfi Reykjavík ÁSBÍÖRN RE 50 442 118 Karfi Reykjavík STURLA GK 12 297 28* Ýsa Rif | KLAKKUR SH 510 488 42 Ufsi Grundarfjöröur PÁLL PÁLSSON IS 102 583 56* Þorskur (safjörður ] STEFNIR IS 28 431 1 Skarkoli ísafjöröur MÚLABERG ÓF 32 550 46* Þorskur Ólafsfjörður j VINNSL USKIP Nafn Staarð Afll Upplat. afla Löndunarst. GNÚPUR GK 11 628 293 Úthafskarfi Grindavík ] RÁN HF 42 598 337 Úthafskarfi Hafnarfjörður SLÉTTBAKUR EA 304 902 425 Úthafskarfi Hafnarfjörður ÝMIR HF 343 541 125 Úthafskarfi Hafnarfjörður BRETTINGUR NS 50 582 31 HÁFRÁ FÉÍ L IS 222 272 23 Úthafsrækja Reykjavík VIGRI RE 71 1217 407 Úthafskerfi Rcykjavlk VÍÐ Í R ÉÁ 9 ÍÓ 865 295 Úthafskarfi Reykjavik FRAMNES ÍS 708 407 39 Úthafarœkja ísafjörður SKUTULL IS 180 793 39 Úthafsrækja ísafjörður ISÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afll SJóferðir Löndunarst. ARNARNÚPUR ÞH 272 : 404 783 1 Raufarhöfn i JÚPITERÞH 61 747 1252 1 Þórshöfn BETTIR NK 123 756 1031 1 Neskaups.^] BÖRKURNK 122 711 1258 1 Neskaupst. HRUNGNIR GK 50 216 304 ' 1 1 Neskaupst. JÖN KJARTANSSON SU i íl 775 1015 I 1 Eskifjörður HUMARBA TAR Nafn Stærð Afli Flskur SJ6f Löndunarst. OALARÖST ÁR 63 104 2 4 1 Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 102 1 2 1 Þorlákshöfn SÆRÓSRE207 15 1 1 1 Þorlákshöfn SÓLRÚN EA 351 147 • 1 1 1 Þorlákshöfn FENGSÆLL GK 262 56 1 4 1 Grindavik Erlend skip Nafn Afll Sjófarðir Löndunarst. GRUNNINGUR F 63 8 Ufsi Vestm eyjar j VOLUNTEER F 46 1 6 Ufsi Vestm.eyjar JÚPlTER F 3 i 1073 Sfld j Vopnafjöröur KRONBORG F 999 1 1 3209 Síld ' Eskifjörður RÆKJUBA TAR Nafn Stærð Afli Flskur SJÓf Löndunarst. ANDEYBA 125 123 2* 0 1 Gámur BÁLDUR VE 24 54 1* 16 1 Gámur OALA RAFN VE 508 296 7* 98 1 Gámur ;j\ DANSKI PÉTUR VE 423 103 2’ 52 1 Gámur DRlFA ÁR 300 85 3* 1 1 Gámur | FJÓLA BA 150 28 1* 14 3 Gámur FRÁR VE 78 156 1* 22 1 Gámur GANDI VE 171 203 1* 19 1 Gámur GJAFAR VE 600 237 8* 23 1 Gámur | GRÓTTÁ HF35 103 19* 18 2 Gámur GUÐRÚN VE 122 194 5* 9 1 Gámur GÓA VÉ 30 8 1’ 0 1 Gámur HAFNARBERG RE 404 74 1* 0 1 Gámur | HAFNAREY SF 36 101 6* 2 1 Gámur HAFNARRÖST ÁR 250 218 6* 5 2 Gámur HAFÖRN VE 21 59 r 9 1 Gámur HAPPASÆLL KE94 167 6* 0 1 Gámur HRAUNEY VE 41 66 2’ 0 1 Gámur KRISTBJÖRG VE 70 154 16* 1 1 Gámur KROSSEY SF 26 51 1* 1 2 Gámur PÁLL JÓNSSON GK 257 234 3* 10 1 Gámur SKÍNNEÝ SF 30 172 1* 0 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 6* 33 1 Gámur SÚRTSEY VE 123 6 1* 2 1 Gámur SUDUREY VE 500 153 1* 4 1 Gámur VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 8* 0 1 Gámur ÁLSEYVE502 222 1* 0 1 Gámur ] GÆFA VE 11 28 1* 11 3 Vestmannaeyjar SÆUÓNRE 19 29 2* 10 3 Þorlákshöfn ] 1/ÖRÐUFELL GK 205 30 3 0 1 Grindavík ÓLAFUR GK 33 51 7 0 2 Grindavík ; EÝVINDUR KE 37 40 1* 8 3 Sandgeröi GUÐFINNUR KE 19 30 8 0 1 Sandgeröi HAFBORG KE 12 26 5 0 2 Sandgerði SVANUR KE 90 38 6 0 1 Sandgerði UNA i GARÐI GK 100 138 1 4 1 Sandgerði PORSTEINN KE 10 28 2 0 1 Sandgerði | HAMAR SH 224 235 5 0 1 Rif [ FANNEY SH 24 103 2 2 1 Grundarfjörður j FARSÆLL SH 30 178 4 8 1 Grundarfjörður GRETTIR SH 104 148 3 5 1 Grundarfjörður ] HAUKABERG SH 20 104 4 0 1 Grundarfjörður SIGURBORG HU 100 220 32 0 1 Hvammstangi | SÍGLUVÍK Sl ? 450 40 0 1 Slglufjörður VIÐIRTRAUSTIEA5I7 62 13 O 2 Dalvik 'SÆUÖN SÚ 104 256 36 0 1 Eskifjörður PÓRIR SE 77 126 34 0 1 Eakifjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.