Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 E 3 ÞETTA er fjölskyldan mín. Almar Daði Jónsson, 3 ára eftir tvo daga. MAMMA mín. Mamma er ein heima, pabbi er að vinna í bræðsl- unni og þar eru gular sturtur. Sindri Már Smárason, 3 ára. SJÁLFSMYND. Ríkey Jónsdóttir, alveg að verða 6 ára. KÆRIBÆR Á FÁSKRÚÐSFIRÐI heitir leikskólinn Kæribær. Á uppstigning- ardag var haldin sýning á afrakstri nýliðins vetrar, myndir og fleira góðra muna. í samvinnu við foreldrafélag leikskólans var haldin sölusýning, m.a. seldir bolir, og ágóðinn notaður til að kaupa leikföng og tæki fyrir Kærabæ. Við skulum virða fyrir okkur hluta þess sem börnin á Fáskrúðsfirði bjuggu til þegar vetur réð ríkjum síðast. BÝFLUGA - býflugan er ég sjálfur. Jóhann Helgi Jóhannsson, fimm ára. FJÖLSKYLDAN mín. Mamma, pabbi, Fannar Bjarki, ég og Hildur systir mín. Björgvin Stefán Pétursson, bráðum 4 ára. GLAÐIR krakkar í Kærabæ. Morgunbiaðið/Aibert KemP STÓRBORGIN DÚIMDUR HÆ, hæ! Ég heiti Agla Friðjónsdótt- ir, Einibergi 19, 220 Hafnar- fjörður, og ég ætla að skrifa hérna smásögu: Gullvík Einu sinni var stór borg sem hét Dúndur. Mörgum fannst það stórskrítið nafn. Fyrir ut- an borgina var stórt tún, sem börnin í borginni höfðu yndi af. Þau fóru þangað oft í leiki, t.d. kýló, brennó, fótbolta og fleira. Ein stelpan í borginni hét Lena og hún kom oft með kökur og djús niður á tún, því mamma hennar var mjög flink að baka. Einn laugardag vaknaði Lena við vélarhljóð og læti. Hún stökk fram úr og þaut að glugganum. Fyrir utan var hópur af fólki, og það var ver- ið að ... ja, hún sá það ekki alveg, svo hún klæddi sig og fór út. Hún ruddist fram fyrir alla og kom loks út á tún. Þar voru gröfur, traktorar og vörubílar. Þarna kom valtari. Öll þessi hræðilegu tæki gleyptu í sig túnið. Nú komu menn og sögðu fólkinu að hypja sig burt. Lena hljóp heim. Hún hljóp inn í herbergi og skellti hurðinni fast. Mamma hennar sagði henni að opna strax. Lena opnaði og horfði niður á gólfið. - Það á að bæta við borg- ina, Lena mín. Lenu fannst nú einum of, að vera að bæta við þessa stóru borg. Þessi borg var al- veg nógu stór. Daginn eftir vakti mamma hennar hana brosandi. Hún sagði Lenu að ið einbýlishús og lítinn skóla. í miðjunni var bæjarstjórinn og sagði að þetta yrði leik- svæði fyrir krakkana. Lena heyrði rétt! Þau áttu þennan litla bæ! Bæinn Gull- vík. Og samt var nóg af túni eftir. ENDIR. keppni? Agla. Skrifaðu sem oftast, Agla mín, bestu þakkir fýrir vel skrifaða sögu og skemmtilega. Sögukeppni er athugandi í framtíðinni. 5/V1Á RI6NIWG GEŒ-IR 'iKKOR bkkertmeihL AUMINGMZl HEFUR LBIKÚRim ENGA ÞVÐINGU F/fZiR 'íkkdR- hvaz er. mú TR.Y6ÖLYM£>IE> ?•' n- FÁUM OKKUR NÚ, GÓOAM GÖNGUTDR í DÝRAGARÐ/MU/V1. ' AA3ÓG SPENMAMDl' VIÐ EIQUM VON 'A þvl AO TlGRlSUMGI FÆOISTÁ . HVETRRI STUNDU' > V ©1996 Trlbune Media Services, Inc. I All Rlghts Reserved. Vala 'A kisuna þúnu. PÖNUþy*0*2 gaman aovakta Sl'MANN. , PÚNA FÆR SeeGJARNAN BiUND VIO HU&INA 'A SÍ/MANUA4. OG £F SÍMINN HIZINQlR SteNGIR HpN lÖPP/NMI l'SÍ/MTÖI-lDSVDAD ívvð PETTUR AF. 'OÞARFTADSeGJA AÐ VALA V/ERPURAF'/VIÖRGU SiM-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.