Alþýðublaðið - 08.11.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 08.11.1933, Page 3
M1SVIK0DAÖINN 8. NÓV, 1933. ALÞÝÐUBLAÐIS 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÐASBLA* OQ VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALfrÝ.ÐUFLO KKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Nefndarkosningar i efri deild. I fyrra dag voru stuttir futidir í bá&um deilduim. í neðiti deild var stjórnarskrármálið til 1. umr. og var því vísað til 2. umr. nær uom- ræðulaust og jafnframt samþykt að :kjósa 7 marma nefnd, er hafi það til(mieðferðar. I tefri deild • fóru fram kosn- injgar í fastar nefndir. Tveir listar komu fram við allar kiosn- ihgarnar og hlutu 7 atkv. hvor. Varð því að velja einin mianm í hverja nefnd með hlutkesti. JBru nefndirnar skipaðax sem hér seg- ir: F járhitgsnefnd: Jón Baldvinssion, Jón Þorláks- son, Kári Sigurjónsson (með hlut- kesti mdilli hams og Ingvars Páimasonar). F járueitin,g,anefncl: Jón Jónsson, Páll Hermannssion, Bjarni Snæbjörnsson, Magnús Jónsson, Kári Sigurjónssion (með Mutkesti málili harns og Björns Kri'StjánBsonar). Samgöngimiálanefnd: Björn Kristjánsson, Páll Her- mannsson (með hlutkesti milli hans og Péturs Magnússonar), Eiríkur Einarsson. Und b úna darpefnd: Páll Hermannsson, Jón Jónsaon (mieð hiutkesti mil'li hans og Ei- ríks Ein,arssonar), Kári Sigurjómsr son. Sjávarútuegsnefnd: Injgvar Pálmason, Magnús Jóms- son, Bjarni Snæbjömsson (mieð Mutkesti miilli hams og Jóns Bald- vinssonar). Idnadarnefnd: Jónas Jónsaon, Magnús Jómssom, Guðrún Lárusdótlir (með hiutkiesfi milli hiennar og Ingvars Pálima- sonar).1 Mentainálanefnd: Jón Jónsson, Guðrún Lárusdótt- ir, Magnús Jónsson (mieð hlutkesti miili hans og Jónasar Jónssomar). Allsherjamefnd: Jón Baldvinssion (mieð hlutkesti milli hans og Eiríks Einarss'onar), Jónas Jónsson, Pétur Magnusson. íslaud í erlendum blöðum, I La Pressie, Monttieal, Cá- nada, K.tiist þ. 3. okt. ritstjórn- argioi ) um framtið íslands. Fyr- ir-ftgn gTeinarininar, sem byggist á skýrslu F. H. Palmers, verzl- unarfulitrúa Canada í Oslio, til canadisku sambandsstjórnariminar, er LAVENIR DE LTSLÁNDE. (FB.) ÞINOT/ÐINDI ALÞ ÝÐ URLAÐSINS: KOSN1N6 STJÓRNARSKRAR NEFNDAR Fundir voru stuttir í báöuim deildumj í gær. I neðri deild fór fram kosning stjórnarskrárnefndar, og hiiutu þessir kosningu: Vilimundur Jónsson, Bergur Jónsson, Bemharð Stefánsslo.ii, Ey- isteimn Jómsson, Thor Thors, Gíisili Sveinssion, Jakob Mölller. í neðri deild voru einmig kosrn- ingalögim tif 1. umr. Umræður urðu litlar, og var frv. vísað til 2. umr. og stjórnan- skrárnefndar. Næsti fundur í ueðri deild verður ákveði’nm midð' dagskrá. EFRI DEILD. Þar voru ömta mál á dagskrá, öll til 1. umr. Tvast merkar uppfinnlooar. Ingólfur Espholin, sem var frumkvöðúll að og stofnandi Sænsk-íslenzka frystihússims hér, hef.ir komið upp hraðfrystlstöð á Norðurstíg 4. Alþýðublaðinu hefix verið boðið að skioða þessa stöð, og var því jafnframt sendur bæklinjgur um stöðina með mynd- un\ Hér er um merkiliegar nýungar að ræða, og uppfinningar Imgólfs geta haft mikla þýðingu í fram- .tiðinni. In,gólfur Espholin hefir mn nlokkur ár gert tilraumir tii að frysta skyr til þess að varria því að það súrni, svo hægt sé að selja það á erlendum .markaöi. Eins og allir vita, hafa menn Mnjgað til haldið því frarn, að skyr mætti ekki frjósa, því á eftir yrði það ekki gott. En hrað- frystinjg samkvæmt aðferð Ingólfs ér svo góð, að skyrið breytist ekk- ert. Jafnvel vilja sumdr, siem braigðað hafa, hálda því fram, að sumt kekkjótt skyr batni við að frystast með þessari aðferð. Ingólfur hefir búið til vél, seni; skyrið er fryst í, eftir að það hefir verið sett í smotrar umbúðir. Á háiftíma er það orðið gegnfryst, enda er kuldinn um 45°. 'Upp á síðkastið er hvergi fáan- legt skyr vegna mjólkurleysis# þiess vegna hraðfrystir Ingólfur jnú fisk í vél sinrii, enda má frysta í henni hvers konar vöru. Margir hafa reynt hraðfrystam fisk frá Ingólfi, og líkar öJlum hanu vel. Ein nýungim enn þá er sú, hvemig hraðfrysta varan er send t'iil útlanda. Eru umbúðakassiarnir, sem taka 25 kg., svo gerðir, að (frostið helzt í vöruinWi í þessum kössum svo dögum, jafnvel vik- um, skiftir, enda þótt ekki sé gieymt á köldum stað. Þær smásendingar af skyri, sem farið hafá, líka prýðisvel erlendis, en talsvert þarf að gera til þess að skapá eftirspurn hjá almenn- ingi, og það kostar auðvitað nokikuð. Sýnishorn af fiski fór fyrst út mieð „Goðafossi“ í síð- ustu viku og því engar fréttir kommar af þvi enn þá. 29 3. nóv. 1915, um þingsköp al- þinjgiis, 2. firv. til 1. um samkomudag regluliegs alþingis árið 1934. 3. Frv. til 1. um afnárn 1. nr. 81 19 júní 1933 og um framlenging á gildi elidri laga um verðtoll. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 52 8. sept. 1931 og á 11. nr. 15 14. júní 1929 (útflutningsigjald af sild o. fl.). 5. Prv .til 1. um breyt. á 1. nr. 41 27. júní 1921, um bneyt. á 1. gr. toililaga, nr. 54 11. júlí 1911. Forsætisráðherra fyigdi þessum frv. úr Maði með fáum orðum, og voru þau öll samþ. til 2. umr. mieð öllum greiddum atkv. Var tveim Mrium fyrstu visað til alils- herjarniefndar, en hiirium þrem til ÚTVARPSFRÉTTIR I GÆRKVELDI. Berlín. FÚ. Henderson, sem nú er í Loindoin, átti einnar klukkustundar tal við Sir John Simon, utanrikismála- ráðherra, í gær, en síðar tók hann þátt í fundi stjómar Verka- mianjnafl'Okksins, og halda menin að þar hafi verið rætt um hvort bera skyldi fram vantraust á stjórnina. í gærkveldi talaði Heniderson opinberiega um af- vopnlunannálið og sagði, að enda þótt úrsögn Þýzkalands hefði aukið mjög á erfiðleikana, þá væri ekki 1-oku sfeotið fyrir, að hægt væri að vinjna áfram í sama anda og hingað tij, sér í iagi þar sem Þýzkaiand hefði lýst yfir friðarviilja, þrátt fyrir alt. ) Lord Rothernnene skrifar grein í blað sitt, Daily M:a(i)l, í morgun og krefst þar þiess enn á ný, að L'ocarno-'samþyktinni verði sagt upp og að England myndi varn- arbandalag með Frökkum. Enn fnemur krefst han,n þess, að brezki flugflotinn verði aukinin upp í 5000 fiugvélar. Nýi ’franski jafnaðarmiariina- flokkurinn hefir tekið sér nafnið Jaurés-flokkurinn, til mimningar um jafriaðarma'riniinn Jeán Jaurés, sem var skotinin tiil bana áf óð- um þjóðemisisinna í stríðsbyrjum 1914. Itöilisku blöðin fagna því, að Mussolini skuli hafa tekið í sína’r hendur flug- og flota-málaráðri- neytin og samieinað þánnig a'lla herstjórn landsins. — Blaðið Populo d’Italia segir, að í fajsisist- iskri ríki sé ekki hægt að þola það, að ráðuneyti séu innbyrðis að seilast inn á valdsvið hvers annars og draga þánriig úr ein- ingunni. Hátíðahöld hófust í Múnchen í gær til minningar um Hitlers- uppreistitta, sem varð þar 9. nóv. 1923. Vom flestir af þieim Nazist- uro, sem tóku þátt í uppreistinjnii, siamankomnir; töluðu þar tveir forimgjar upprei'starimnar, Ross- bach og Heines. Kosningalisti Nasista var birtur í miorgun. Eru á honum 685 nöfn, og Hitler efstur á blaði. í máliriu út af rikisþingsbrun- um var haldið áfram að leiða vitni um Búlgarann Popoff, og var í dag ieidd frajm rússnesk kona, sem kvaðst hafa séð Po- poff í Rússlandi á ýmsum tím- um alt fyrra ár. Forseti réttiar- ins lýsti því yfir, að þessi fram- burður væri ekki trúverðugur. í Baraelona óttast mienn að lýst verði yfir verkfallfi í gas- og raf- miagns-stöðvum, og til þess að k'Omjaj í veg fyrir að bærinn verði ijóslaus, hiefir lögreglunni verið fjölgað, og enin fremur tilkallaðir hiermienin, sem eiga að taka við rekstri stöðvaririnar, ef til kemúr. ÍSLANDSVINIR t SVÍÞJÓÐ. FB. 5. nóv. Eins og getið var í skeyti frá Stokkhólmi til FB. fyr- ir inokkru, var aðalfundur féiags- ins Sverige-Island haldinin, á Skansen í Stokkhólmi þ. 20. f. ta» Nánari fnegnir af fundinum hefir herna Helge Wedin sent FB.: Samikvæmt skýrslu félagsstjóm- arinnar átti félágið mikilvægaln ^iátt í úindirbúniingi undir íslenzku vikuna í Stokkhólmi haustið 1932. Enn fremur var tilkynt á fundinum, að félagið væri nú að láta undirbúa þriðju bókarútgáfu sína, þ. e. bréf Uno von Troils um ferð hans til íslands árið 1772. — Unjo von Tnoil var erki- biskiup í Svíarfki 1786—1803. — Kosnir \oru stjórn félagsins Elias Wessen prófessor, formaður, Hjalmar Lindroth prófe&sor, Gautaborg, varaformaður, Helge Wedin skrifstofustjóri, féhirðir, Ivar Wennerstxöm ráðberra, Stokkhólnti, Anders Grape yfir- bókavörður, Uppsölum, Fritz Hen- riksson fulltrúi í utanríkismála- ráðunjeytinu, Stokkhölmi, Holger Hohn aðalræðismaður, Gautaborg, Guninar Lejström lioentiat, Stiokk- hólmi, Erik Noreen prófiessor, Lunidi, Emil Olson prófiessor, Lundi, Gustaf Roos landshöfð- ingi, Stokkhóhni, Gustav Rosén landshöfðingi, Umea, Dag Ström- back lioentiat, Lundi. VATNASKRÍMSLI hefir orðið vart við í vatitinu „Loch Njesís“ í Stóotlianidi í sumar, og verður enskum blöðum mjög tíðrætt um þetta fyrirbrigði. Seg- ir leitt blaðið, að á anriað hundrað manris hafi séð skrimslið, og það sé uta 30 til 50 fet á léngd, og kveður einin sjónarvottúriinn, að það sé líkast myndum, sem hann hafi séð af fortíðardýrinu Pelsío- sauruB. FÚ. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför dóttur minnar og systur okkar, Unnar Einarsdóttur. Kristin Einarsdóttir og dætur, Skálholtsstíg 2. V.K.F. „Framsókn“ heldur sinn árlega bazar föstu- daginn 10. nóv. í Goodtempl- arahúsinu (uppi) og hefst kl. 4 síðdegis. Þar verður óvenju mik- ið af alls konar saumuðum og prjónuðum fatnaði o. m. fleira. Nefndin. I ■ ' 1 ! I ! : I . • lil í Fulltrúaráðsfundur verður haldinn i kaupþingssalnum í kvöld 8. nóvember kl. 8 siðdegis. Til umræön verður: 1. Húsmálið. 2. Næstu bæjarstjórnarkosningar. Stjórnin. Beztu cigarettarnar í 20 stk. pðkkam, sem kosta kr. 1,10, er Commander Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt i heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af Westminster Toimcco Compaoji Ldt., Lontlon. 1. Frv. til 1. um bneyt. á 1. njr. fjárriagsriefndar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.