Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 1
FYRIRTÆKI ¦ {^jSr&S'* ^v?^? ¦ fjákmAl I ** * •JflrN '"" ^ ¦ ÚTGÁFA ¦ ;:'-.¦¦¦ ¦¦¦ ¦¦:::: :;::í::ví:-v:-:: ¦¦¦¦¦'¦¦- :¦.•- . .-.,: \.-;.-ííí 1 & TVG og Zimsen í \ Búnaöarbankinn í | ísland er töfrandi . || -*—-, einasæng/4 : ¦¦ ¦ ¦¦. ¦ verðbréfin/5 land/9 BH VIÐSKIPn/iaVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 13. JUNI 1996 BLAÐ B Skattfrjálst European Tax-free shopping á íslandi hefur gengið frá samning- um við Miðbæ Hafnarfjarðar um að þær 25 verslanir sem þar eru til húsa tengist ETS-endur- greiðslukerfinu. Jafnframt standa nú yfir viðræður við for- ráðamenn Kringlunnar og versl- ana við Laugaveg um t engingu við kerfið. Ríkisbréf Lítil eftirspurn var eftir ríkis- bréfum til þriggja og finun ára í útboði Lánasýslu ríkisins í gær. Alls bárust 3 gild tilboð í ríkis- bréf til f imm ára að fjárhæð 42 niill jónir króna en þar sem ekki náðist lágmárksfjárhæð útboðs- ins var engu þeirra tekið. Svala-pinnar Sól hf. hefur gengið frá samning- um við Kjörís hf. um framleiðslu á Svala frostpinnum. Til að byrja með verða á boðstólum tvær bragðtegundir, eplabragð og appelsínubragð og verður farið út í markaðsherferð á Svala- drykkjum og Svala-pinnum í sum- ar, m.a. í formi sumarleiks, að því er segir í frétt frá Sól. SOLUGENGI DOLLARS Kr. 69,00 68,50 68,00- 67,51 67,00- 66,50- 66,00- 65,50 65,oa 64,50 Síðustu fjórar vikur 67,65 64,00*---------r~ 15. maí 22. H----------1 29. 5. júni 12. Vísitala neysluverðs í}úníM6(176,7stig) 0Matvörur(16,4%) 01 Kjöt og kjötvörur (3,7%) 03 Mjólk, rjómi, ostar og egg (3,1%) 04 Feitmeti og oliur (0,5%) 05 Grænmeti, ávextirog ber (2,3%) Ui:,:r' 06 Kartöflur og vörur úr þeim (0,6%) -0,8% 08 Kaffi, te, kakó og súkkulaði (0,6%) 1 Drykkjarvörur og tóbak (4,3%) 2 Föt og skófatnaður (5,8%) 3 Húsnæði, rafmagn og hiti (17,7%) 4 Húsgögn og heimilisbúnaður (6,6%) 5 Heilsuvernd (2,9%) 6 Ferðir og flutningar (20,4%) 63 Notkun almennra flutningstækja (1,2) 64Pósturogsími(1,0%) 7 Tómstundaiðkun og menntun (11,8%) 71Tækjabúnaður(2,6%) 8 Aðrar vörur og þjónusta (14,1 %) -1>0% I I Mai1988 = 100 111+0,8% ¦0,7% m Breyting -o,9% M frá fyrri l mánuði i+0,3% | ¦ +0,9% | 1+0,3% * VÍSITALA NEYSLUVERÐS (100,0%) 176,7 -0,1 % | Verðbólga í nokkrum ríkjum Hækkun neysluverðsvísitölu fráapríl 1995 tilapríl 1996 Bandarfkin ísland ca Kanada í3 Noregur H Sviss '«* Japan rikkland ítalfa* Spánn irtúgal Bretland 'rakkland Holland anmörk írland* Belgía pýskaland ^usturriki* Lúxemborg Sviþjóð - Finnland \9,2% 4,6% Meðaltal ESB* •Bráðabirgðatölur "Febrúar 1995 til lebrúar 1996 Helmilct: Eurostat Verðhjöðnun í maí olli 1% vaxtalækkun á skammtímamarkaði Langtíma- vextir nálgast 5%-múrinn ÁVÖXTUN verðtryggðra spariskírt- eina hafa lækkað hægt og bítandi frá áramótum og nálgast bréf til 20 ára nú óðfluga 5%-markið. Ávöxtun- arkrafa 20 ára spariskírteina í við- skiptum á Verðbréfaþingi íslands í gær var 5,18% samanborið við 5,56% fyrir um tveimur vikum og 5,8% í útboði í janúar. Drjúgan hluta þessarar lækkunar má rekja til ákvörðunar fjármálaráð- herra um að innkalla þrjá flokka spariskírteina frá árinu 1986, sam- tals að fjárhæð 17,3 milljarðar króna. í tengslum við hana verður efnt til sérstaks skiptiútboðs um næstu mánaðamót. Þar verða ein- ungis bóðin út skírteini til 10 og 20 ára fyrir 3,5 milljarða króna og því útlit fyrir töluverða umframeft- irspurn eftir slíkum bréfum. Stærst- um hluta þess sem eftir stendur verður væntanlega varið til kaupa á 4-5 ára spariskírteinum, húsnæðis- bréfum eða húsbréfum. „Okkur sýnist að 20 ára bréfin geti alveg lækkað í 5% núna í sum- ar vegna þess að framboð þeirra verður hvað minnst í útboði Lána- sýslunnar, en aðeins einn milljarður verður í boði," sagði Davíð Björns- son, forstöðumaður hjá Landsbréf- um, í samtali við Morgunblaðið. „Það er hins vegar spurning hvort bilið lengist þá ekki milli ávöxtunar 20 ára_ bréfanna og húsbréfanna." Ávöxtunarkrafa húsbréfa, sem fór hæst í 5,9% í janúar hefur fylgt i humáttina og var 5,38% í gær. Á einni viku hefur krafan þokast niður um sex punkta. Davíð segist telja að ávöxtun húsbréfa gæti lækkað um 5 punkta til viðbótar því þar virðist vera nokkuð svigrúm. Kippur í sölu skammtimabréfa Á skammtímamarkaði kom kippur í sölu á bankavíxlum og víxlum fyrir- tækja og sveitarfélaga í gær þegar Hagstofa íslands birti vísitölu neysluverðs fyrir júnímánuð. Vísital- an mældist 176,7 stig og var því um 0,1% lægri en í maímánuði sem jafngildir um 1,3% verðhjöðnun á heilu ári. Þar vóg þyngst 8,2% lækk- un á grænmeti og ávöxtum sem lækkaði vísitöluna um 0,21%. Nýjar bifreiðar lækkuðu um 0,9% vegna breytinga á vörugjöldum sem hafði í för með sér 0,07% lækkun. Hækk- un á bensínverði hafði aftur á móti í för með sér 0,05% hækkun vísi- tölunnar. Verðbólguhraðinn undan- farna þrjá mánuði mældist 2,8%, en undanf arna tólf mánuði er hækkunin 2,6%. Að sögn Davíðs lækkaði yfirleitt ávöxtunarkrafa víxla fyrirtækja og sveitarfélaga um 1% gær. „Þokkaleg fyrirtæki höfðu verið að borga um 9% ávöxtun en hún lækkaði í 8%. Fyrirtæki hafa í vaxandi mæli verið að fjármagna sig á þessum mark- aði. Þetta er hraðvirk og ódýr aðferð til að ná í tiltölulega drjúgar fjár- hæðir. Á móti kemur að einungis sterkustu aðilarnir nota þennan markað t.d. fyrirtæki með um 500 milljónir eða meira í eigið fé og stærri sveitarfélögin," sagði hann. &--. Hvar ætlar þú að leggja fyrir til eftirlaunaáranna? Gerðu samanburð...og taktu stðan ákvbrðun. I Við starfslok eru réttindi í lífeyrissjóði og annar eftirlaunasparnaður oftast stærsti hluti af eignum fólks. Við viljum benda á ALVÍB sem góðan kost fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð eða vilja greiða viðbótar- iðgjöld í séreignarsjóð. ALVÍB hefur samið við SAMLlF um að bjóða sjóðfélögum tryggingar á hagstæðum kjörum en þannig geta þeir tryggt fjárhagslegt öryggi sitt alla ævina. Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu nánari upplýsingar. Það skal vanda sem lengi skal standa. Eini scrcignarsjóðurinn sem tryggir lífeyri til æviloka FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.