Morgunblaðið - 13.06.1996, Side 1

Morgunblaðið - 13.06.1996, Side 1
FYRIRTÆKI TVG og Zimsen í eina sæng/4 FJÁRIVIÁL Búnaöarbankinn í verðbréfin /5 pJtrgmMaMí!)* ÚTCÁFA ísland er töfrandi land /9 VIÐSKIFn AIVINNUIÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 BLAÐ Skattfrjálst European Tax-free shopping á Islandi hefur gengið frá samning- um við Miðbæ Hafnarfjarðar um að þær 25 verslanir sem þar eru til húsa tengist ETS-endur- greiðslukerfinu. Jafnframt standa nú yfir viðræður við for- ráðamenn Kringlunnar og versl- ana við Laugaveg um tengingu við kerfið. Ríkisbréf Lítil eftirspurn var eftir ríkis- bréfum til þriggja og fimm ára í útboði Lánasýslu ríkisins í gær. Alls bárust 3 gild tilboð í ríkis- bréf til fimm ára að fjárhæð 42 milljónir króna en þar sem ekki náðist lágmárksfjárhæð útboðs- ins var engu þeirra tekið. Svala-pinnar Sól hf. hefur gengið frá samning- um við Kjörís hf. um framleiðslu á Svala frostpinnum. Til að byrja með verða á boðstólum tvær bragðtegundir, eplabragð og appelsínubragð og verður farið út í markaðsherferð á Svala- drykkjum og Svala-pinnum í sum- ar, m.a. í formi sumarleiks, að því er segir í frétt frá Sól. SÖLUGENGI DOLLARS Vísitala neysluverðs íjúnf1996(176jstig) 0 Matvörur (16,4%) 01 Kjöt og kjötvörur (3,7%) 03 Mjólk, rjómi, ostar og egg (3,1 %) 04 Feitmeti og olíur (0,5%) 05 Græm neti, ávextir og ber (2,3%) | . 06 Kartöflur og vörur úr þeim (0,6%) -0,8% 08 Kaffi, te, kakó og súkkulaði (0,6%) 1 Drykkjarvörur og tóbak (4,3%) 2 Föt og skófatnaður (5,8%) 3 Húsnæði, rafmagn og hiti (17,7%) 4 Húsgögn og heimilisbúnaður (6,6%) 5 Heilsuvernd (2,9%) 6 Ferðir og flutningar (20,4%) 63 Notkun almennra flutningstækja (1,2) 64Póstur og sími (1,0%) 7 Tómstundaiðkun og menntun (11,8%) 71 Tækjabúnaður (2,6%) 8 Aðrar vörur og þjónusta (14,1 %) -1,0% Maí1988 = 100 L g +o,8% -o,7% □ Breyting -o,9% O fráfyrri mánuði +2,2% _______+2,0% 0,0% 0,0% | .gfj 1+0,2% I™ -0,1 % B 0,0% I -0,1 % g §?•§ co ^ 0+0,3% n+o.9% 0+0,3% VÍSITALA NEYSLUVERÐS (100,0%) 176,7 -0,1 %| Verðbólga í nokkrum ríkjum Hækkun neysluverðsvísitölu frá apríl 1995 til apríl 1996 Meðaltal ESB* 3 2,7% Bandaríkin l'sland Kanada Noregur Sviss Japan kkland Ítalía* Spánn Portúgal Bretland land Holland Danmörk írland* Belgia land urriki* mborg Vfþjóð nland 9,2% •Bráðabirgðatölur * |Febrúar 1995 lil lebrúar 1996 Helmild: Eurostat Verðhjöðnun í maí olli 1% vaxtalækkun á skammtímamarkaði Langtíma- vextir nálgast 5%-múrinn ÁVÖXTUN verðtryggðra spariskírt- eina hafa lækkað hægt og bítandi frá áramótum og nálgast bréf til 20 ára nú óðfluga 5%-markið. Ávöxtun- arkrafa 20 ára spariskírteina í við- skiptum á Verðbréfaþingi íslands í gær var 5,18% samanborið við 5,56% fyrir um tveimur vikum og 5,8% í útboði í janúar. Drjúgan hluta þessarar lækkunar má rekja til ákvörðunar fjármálaráð- herra um að innkalla þijá flokka spariskírteina frá árinu 1986, sam- tals að fjárhæð 17,3 milljarðar króna. í tengslum við hana verður efnt til sérstaks skiptiútboðs um næstu mánaðamót. Þar verða ein- ungis bóðin út skírteini til 10 og 20 ára fyrir 3,5 milljarða króna og því útlit fyrir töluverða umframeft- irspurn eftir slíkum bréfum. Stærst- um hluta þess sem eftir stendur verður væntanlega varið til kaupa á 4-5 ára spariskírteinum, húsnæðis- bréfum eða húsbréfum. „Okkur sýnist að 20 ára bréfin geti alveg lækkað í 5% núna í sum- ar vegna þess að framboð þeirra verður hvað minnst í útboði Lána- sýslunnar, en aðeins einn milljarður verður í boði,“ sagði Davíð Björns- son, forstöðumaður hjá Landsbréf- um, í samtali við Morgunblaðið. „Það er hins vegar spurning hvort bilið lengist þá ekki milli ávöxtunar 20 ára bréfanna og húsbréfanna.“ Ávöxtunarkrafa húsbréfa, sem fór hæst í 5,9% í janúar hefur fylgt í humáttina og var 5,38% í gær. Á einni viku hefur krafan þokast niður um sex punkta. Davíð segist telja að ávöxtun húsbréfa gæti lækkað um 5 punkta til viðbótar því þar virðist vera nokkuð svigrúm. Kippur í sölu skammtímabréfa Á skammtímamarkaði kom kippur í sölu á bankavíxlum og víxlum fyrir- tækja og sveitarfélaga í gær þegar Hagstofa íslands birti vísitölu neysluverðs fyrir júnímánuð. Vísital- an mældist 176,7 stig og var því um 0,1% lægri en í maímánuði sem jafngildir um 1,3% verðhjöðnun á heilu ári. Þar vóg þyngst 8,2% lækk- un á grænmeti og ávöxtum sem lækkaði vísitöluna um 0,21%. Nýjar bifreiðar lækkuðu um 0,9% vegna breytinga á vörugjöldum sem hafði í för með sér 0,07% lækkun. Hækk- un á bensínverði hafði aftur á móti í för með sér 0,05% hækkun vísi- tölunnar. Verðbólguhraðinn undan- farna þijá mánuði mældist 2,8%, en undanfarna tólf mánuði er hækkunin 2,6%. Að sögn Davíðs lækkaði yfirleitt ávöxtunarkrafa víxla fyrirtækja og sveitarfélaga um 1% gær. „Þokkaleg fyrirtæki höfðu verið að borga um 9% ávöxtun en hún lækkaði í 8%. Fyrirtæki hafa í vaxandi mæli verið að fjármagna sig á þessum mark- aði. Þetta er hraðvirk og ódýr aðferð til að ná í tiltölulega dijúgar fjár- hæðir. Á móti kemur að einungis sterkustu aðilarnir nota þennan markað t.d. fyrirtæki með um 500 milljónir eða meira í eigið fé og stærri sveitarfélögin," sagði hann. Hvar ætlar þú að leggja fyrir til eftirlaunaáranna? Gerðu samanburð...og tahtu síðan áhvörðun. % 1 Eini screignarsjóðurinn sem tryggir lífeyri til æviloka ~ir Við starfslok eru réttindi í lífeyrissjóði og annar eftirlaunasparnaður oftast stærsti hluti af eignum fólks. Við viljum benda á ALVÍB sem góðan kost fyrir þá sem geta valið sér lífeyrissjóð eða vilja greiða viðbótar- iðgjöld í séreignarsjóð. ALVÍB hefur samið við SAMLlF um að bjóða sjóðfélögum tryggingar á hagstæðum kjörum en þannig geta þeir tryggt fjárhagslegt öryggi sitt alla ævina. Hafðu samband við ráðgjafa okkar og fáðu nánari upplýsingar. Það skal vanda sem lengi skal standa. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands * Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.