Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 C 5 ÚRSLIT KIMATTSPYRNA KNATTSPYRNA KR - Breiðablik 5:2 KR-völlur, 4. umferð 1. deildar karla í knatt- spyrnu, miðvikudaginn 12. júní 1996. Aðstæður: Andvari, góður völlur og fínt veður. Mörk KR: Guðmundur Benediktsson (10., 33.), Einar Þór Daníelsson (49., 75.), Rík- harður Daðason (76.). Mörk Breiðabliks: Arnar Grétarsson (17. vsp.), Kjartan Einarsson (80.). Gult spjald: Brynjar Gunnarsson, KR (17.) fyrir hendi. Blikamir Sævar Pétursson (19., 65.) fyrir brot, Arnar Grétarsson (57.) fyrir brot og Hajrudin Cardaklija (76.) fyrir mótmæli. Rautt spjald: Sævar Pétursson, Breiðabliki (65.) fyrir annað gula spjaldið. Dómari: Gísli Jóhannsson. Góður í sínum fyrsta leik í fyrstu deild. Aðstoðardóamarar: Kári Gunnlaugsson og Bjami Pétursson. Ahorfendur: Ríflega 1.100. KR: Kristján Finnbogason - Siguður Örn Jónsson, Þormóður Egilsson, Brynjar Gunn- arsson, Ólafur Kristjánsson - Hilmar Bjöms- son (Ríkharður Daðason 76.), Heimir Guð- jónsson (Árni Pjetursson 80.), Þorsteinn Jónsson, Einar Þór Daníelsson, Guðmundur Benediktsson, Ásmundur Haraldsson. Breiðablik: Hajmdin Cardaklija - Pálmi Haraldsson, Guðmundur Þ. Guðmundsson (Guðmundur Ö. Guðmundsson 46.), Sævar Pétursson, Theódór Hervarsson - Gunnlaug- ur Einarsson (Hreiðar Bjamason 54.), Þór- hallur Hinriksson, Arnar Grétarsson, Hákon Sverrisson - Kjartan Einarsson, Anthony Karl Gregory (Gunnar B. Ólafsson 73.). ÍBV-Fylkir 3:2 Hásteinsvöllur: Aðstæður: Sól, þurrt og vestan gola. Hiti um lO gráður. Völlurinn góður. Mörk ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (30.), Tryggvi Guðmundsson (76.), Ingi Sigurðs- son (83.). Mörk Fylkis: Þórhallur Dan Jóhannesson 2 (36., 34.). Gult spjald: Þorsteinn Þorsteinsson (82.) og Kristinn Tómasson, báðir úr Fylki — fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Gísli Guðmundsson. Aðstoðardómarar: Kristinn Jakobsson og Sigurður Þórisson. Áhorfendur: Um 800. ÍBV: Friðrik Friðriksson — Magnús Sig- urðsson, Jón Bragi Amarsson (Bjarnólfur Lárasson 66.), Hermann Hreiðarsson, Ivar Bjarklind — Hlynur Stefánsson, Tryggvi Guðmundsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Ingi Sigurðsson — Kristinn Hafliðason (Nökkvi Sveinsson 78.), Steingrímur Jó- hannesson (Rútur Snorrason 78.). Fylkir:Kjartan Sturluson — Þorsteinn Þor- steinsson, Aðalsteinn Víglundsson, Ómar Valdimarsson. (Gunnar Þ. Pétursson 27.), Enes Cogic — Ólafur Stígsson, Finnur Koí- beinsson, Andri Marteinsson, Ásgeir M. Ásgeirsson — Þórhallur Dan Jóhannsson, Kristinn Tómasson. ÍA-Valur 2:1 Akranesvöllur: Aðstæður: Vestan gola, hálfskýjað og hiti 5 gráður. Völlurinn góður. Mörk ÍA: Alexander Högnason (18.), Ólaf- ur Þórðarson (56.) Mark Vals: Salih Heimir Porca (14.) Gult spjald: Skagamennirnir Álexander Högnason (28.) og Haraldur Ingólfsson 80.) og Valsaramir Sigþór Júlíusson (21.), var Ingimundarson (47.) og Stefán Ómars- son (75.), allir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson. Aðstoðardómarar: Gísli Björgvinsson og Guðmundur J. Jónsson Áhorfendur: 750 ÍA: Þórður Þórðarson - Gunnlaugur Jóns- son, Zoran Milkovic, Ólafur Adolfsson, Sig- ursteinn Gíslason - Ólafur Þórðarson (Kári Steinn Reynisson 85.), Jóhannes Harðarson, Alexander Högnason, Haraldur Ingólfsson - Bjami Guðjónsson, Mihajlo Bibercic (Stef- án Þórðarson 80.) Valur: Lárus Sigurðsson - Bjarki Stefáns- son (Gunnar Einarsson 66.), Jón Grétar Jónsson, Stefán Ómarsson, Kristján Hall- dórsson - Sigurbjöm Hreiðarsson (Weboja Corovic 66.), ívar Ingimarsson, Salih Heim- ir Porca, Jón S. Helgason, Sigþór Júlíusson - Arnijótur Davíðsson. Kef la vík - Leiftur 1:1 Keflavíkurvöllur: Aðstæður: Hlýtt en talsverður vindur, sem lægði þó er á leikinn leið. Völlurinn góður. Mark Keflav.: Ragnar Margeirsson (51.) Mark Leifturs: Daði Dervic (7.) Gult spjald: Jóhann Guðmundsson (32.) og Karl Finnbogason (69.) hjá Keflavík, Páll Guðmundsson (62.) og Slobodan Mil- isic (86.) Leiftri, allir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Eyjólfur Ólafsson. -Aðstoðardómarar: Pjetur Sigurðsson og Einar Öm Daníelsson, sem stóð sig vel í fyrsta Ieik sínum í 1. deild. Ahorfendur: Fékkst ekki uppgefið. Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Unnar Sigurðsson (Snorri Jónsson 84.), Ragnar Steinarsson, Kristinn Guðbrandsson, Karl Finnbogason - Jóhann Guðmundsson, Ey- steinn Hauksson, Georg Birgisson, Jóhann B. Magnússon (Haukur Ingi Guðnason 75.), Sverrir Þór Sverrisson (Guðmundur Odds- son 88.) - Ragnar Margeirsson. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Auðun Helga- son, Júlíus Tryggvason (Sindri Bjarnason 83.), Slobodan Milisic, Daði Dervic - Pétur Björn Jónsson (Baldur Bragason 70.), Gunnar Oddsson, Gunnar Már Másson, Páll Guðmundsson, Sverrir Sverrisson — Rastislav Lazorik. Ásmundur Haraldsson, KR. Einar Þór Daníelsson, Þorsteinn Jónsson, Guðmundur Benediktsson, KR. Hajradin Cardaklija, Breiðabliki. Jóhannes Harðar- son og Gunnlaugur Jónsson í A. Láras Sig- urðsson, Val. Ólafur Gottskálksson, Kefla- vík. Þorvaldur Jónsson, Leiftri. Kristján Finnbogason, Brynjar Gunnarsson, Heimir Guðjónsson, KR. Guðmundur Þ. Guðmundsson, Þórhallur Hinriksson, Hákon Sverrisson, Arnar Grétarsson, Breiðabliki. ívar Bjarklind, Magnús Sigurðsson, Her- mann Hreiðarsson, Hlynur Stefánsson, Ingi Sigurðsson, Tryggvi Guðmundsson og Leif- ur Geir Hafsteinsson, ÍBV. Enes Cogic, Andri Marteinsson og Þórhallur Dan Jó- hannsson, Fylki. Þórður Þórðarson, Zoran Milkovic, Ajexander Högnason, Haraldur Ingólfsson ÍA. Kristján Halldórsson, Jón Grétar Jónsson, Salih Heimir Porca, Amljót- ur Davíðsson, Sigþór Júlíusson Val. Kristinn Guðbrandsson, Georg Birgisson, Eysteinn Hauksson, Jóhann Guðmundsson, Kefla- vík. Daði Dervic, Gunnar Oddsson, Slobod- an Milisic, Sverrir Sverrisson, Júlíus Tryggvason, Páll Guðmundsson, Leiftri. Fj. leikja U J T Mörk Stig KR 4 3 1 0 12: 5 10 ÍA 4 3 0 1 13: 6 9 ÍBV 4 3 0 1 8: 7 9 LEIFTUR 4 2 1 1 9: 7 7 STJARNAN 3 2 0 1 3: 3 6 GRINDAVÍK 3 1 1 1 2: 3 4 FYLKIR 4 1 0 3 9: 7 3 VALUR 4 1 0 3 3: 6 3 KEFLAVIK 4 0 2 2 3: 9 2 BREIÐABUK 4 0 1 3 5: 14 1 Markahæstir 7- Guðmundur Benediktsson, KR. 5- Bjami Guðjónsson, ÍA 4- Rastislav Lazorik, Leiftri 3- Sverrir Sverrisson, Leiftri, Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki. Næstu leikir Sunnudagur 16. júní Valur- Keflavík.......................20 Stjaman - ÍA..........................20 Leiftur - f BV........................20 •Leikur Vals og Keflavíkur er sá fyrsti í 5. umferð. Tveir hinir síðarnefndu tilheyra 10. umferð en voru færðir vegna þátttöku ÍA og ÍBV í Evrópukeppninni síðla sumars. 2. deild karla: Völsungur - Víkingur............1:0 Amgrímur Amarson (55.). Fj. leikja U J T Mörk Stig SKALLAGR. 3 2 1 0 9: 2 7 VÖLSUNGUR 4 2 0 2 6: 5 6 ÞÓR 3 2 0 1 5: 5 6 LEIKNIR 3 1 2 0 4: 1 5 FRAM 3 1 2 0 7: 5 5 ÞRÓTTUR 3 1 2 0 7: 5 5 FH 3 1 1 1 3: 3 4 V/KINGUR 4 1 0 3 5: 6 3 KA 3 1 0 2 4: 6 3 ÍR 3 0 0 3 0: 12 0 3. deild karla: Þróttur-Ægir.......................1:1 Óli Stefán Flóventsson - Jóhann Þórarinsson Fjölnir - Grótta...................2:0 Selfoss-Víðir......................1:0 Sigurður Þorvarðarson HK - Höttur........................5:1 Rögnvaldur Rögnvaldsson 2, Stefán Guð- mundsson, Ólafur Már Sævarsson, Valdi- mar Hilmarsson - Sigurður Ámason Fj. lelkja u j T Mörk Stig REYNIRS. 4 3 1 0 15: 4 10 DALVÍK 4 2 2 0 10: 6 8 ÞRÓTTURN. 4 2 1 1 9: 7 7 SELFOSS 4 2 1 1 9: 12 7 HK 4 2 0 2 7: 5 6 VÍÐIR 4 2 O 2 10: 9 6 ÆGIR 4 1 1 2 8: 5 4 GRÓTTA 4 1 1 2 5: 7 4 FJÖLNIR 4 1 0 3 8: 13 3 HÖTTUR 4 0 1 3 5: 13 1 í kvöld Knattspyrna 1. deild karla: Stjörnuv.: Stjarnan - Grindavík.. ...20 2. deiid karla: Kaplakriki: PH - Þróttur ...20 Leiknisvöllur: Leiknir - KA ...20 4. deild, A-riðill: Tungubakkar: Léttir-GG ...20 Morgunblaðið/Sverrir KEFLVÍKINGARNIR Jóhann GuAmundsson og Unnar Sigurðsson hafa vakandi auga með knettinum í fyrri hálfleiknum gegn Leiftri í gær. Daði Dervic er iengst til vinstri og Sverrir Sverrisson hægra megin. Fjörugt á köflum og sanngjamt jafntefli Kristófer ekki vera með KRISTÓFER Sigurgeirs- son sat á varamannabekk Breiðabliks í gær í Frostaiyólinu. Hann gekk nýverið í Breiðablik úr KR og lék með Blikum gegn ÍBV en var hins vegar titlaður liðsstjóri í gærkvöldi. Ástæðan er að þegar KR-ingar létu undan þrýstingi frá Blik- um og Kristófer um að hann færi aftur til Breiðabliks varð það að samkomulagi að hann léki ekki með liðinu þeg- ar það mætti KR-ingum. Við það stóðu Breiða- bliksmenn og Kristófer fylgdist því áhyggjufull- ur með af varamanna- bekknum. Morgunblaðið/Golli KRISTÓFER Sigurgeirsson horfði á leikinn af varamannabekk Breiðabliks. LEIFTURSMENN, sem sigruðu íslands- meistara Akurnesinga í þriðju umferð 1. deildar um helgina, komu fljótt niður á jörðina aftur. Þeir fóru til Keflavíkur í gærkvöldi og gerðu jafntefli, 1:1, við heimamenn, sem voru í neðsta, og eru nú í næstneðsta sæti deildarinnar. Leik- urinn var fjörugur á köflum; gestirnir léku vel ífyrri hálfleik en í þeim síðari hresstust heimamenn til muna og sýndu að talsvert býr í liði þeirra þó svo ekki sé hægt að segja að það sé líklegt til stórræðna. Daði Dervic kom Leiftri yfir snemma leiks í Keflavík og fékk gullið tækifæri til að koma liði sínu í mjög þægilega stöðu er að- Þnðji sigur ÍBVíröð Sigfús Gunnar Guömundsson skrífar frá Eyjum Eyjamenn höfðu sigur gegn Fylki í Eyjum 3:2 í gærkvöldi og unnu þar með sinn þriðja leik í röð, en Fylkis- menn, sem höfðu yfir í leikhléi, töp- uðu jafnframt þarna sínum þriðja leik í röð. „Við þurftum svo sannarlega að hafa fyrir þessu. Við byijuðum að vísu ágætlega og náðum að gera fyrsta markið, en þeir gerðu síðan tvö ódýr mörk úr skyndisóknum, sem hófust í raun á því að þeir voru að hreinsa frá. Við ákváðum síðan að berjast fyrir hlutunum í síðari hálfleik og snúa við blaðinu og það tókst. Það var betra að hafa vindinn í bakið í síðari hálf- leiknum því hann gaf okkur dálít- inn aukakraft, en svona er karakt- erinn í liðinu og þetta á eftir að verða svona í sumar,“ sagði fyrir- liði Eyjamanna, Hlynur Stefáns- son, að leik loknum. Fylkismenn léku undan nokkuð sterkum vindi í fyrri hálfleik og voru meira með knöttinn án þess þó að ná að skapa sér nokkur veru- lega hættuleg marktækifæri. Eyja- menn beittu hins vegar skyndi- sóknum, sem voru öllu hættulegri og úr einni slíkri skoraði Stein- grímur Jóhannesson þegar komið var fram yfir miðjan fyrri hálfieik. Þetta sló þó Fylkismenn alls ekki útaf laginu því tvær langar sending- ar fram á Þórhall Dan Jóhannsson, sem hann nýtti stórglæsilega, komu Fylkismönnum yfir 1:2 og þannig var staðan í hálfleik. Eyjamenn mættu svo grimmir til leiks eftir hlé og pressuðu Fylkis- menn nokkuð stíft, en sóknir heima- manna voru helst til einhæfar fram- an af og tókst þeim ekki að skapa sér nein umtalsverð marktækifæri. Gestimir komust síðan meira og meira inn í leikinn en þá fóru hlut- imir loksins að gerast hjá Eyja- mönnum því Tryggvi Guðmundsson jafnaði metin eftir snarpa sókn og Ingi Sigurðsson gerði svo fallegasta mark leiksins þegar skammt var til leiksloka og tryggði heimamönn- um þar með 3:2 sigur. 1«^|Tryggvi Guðmunds- ■ ^#son fékk boltann á vallarhelmingi Fylkis. Hann sendi áfram á Steingrím Jó- hannesson sem nikkaði boltan- um með kollinum framhjá vam- armanni Fylkis og komst á auð- an sjó, lék í átt að marki og renndi boltanum framhjá Kjart- ani í marki Fylkis á 30. mín. 1U *■ Fylkismenn brutu á ■ I bak aftur sókn Eyja- manna á 36. mín. Andri Mar- teinsson sendi fram á Þórhall Dan Jóhannsson sem lék fram- hjá Friðriki I markinu og renndi boltanum í stöng og inn. 4 ■ ^J^Fylkismenn léku I ■ aæsama leikinn á 44. mín. því það mark var nánast eftirmynd af fyrra maki þeirra, nema nú var það Finnur Kol- beinsson sem sendi á Þórhall Dan Jóhannsson, sem skaut yfir Friðrik og í markið. 2U 76. mín. sendi Ingi ■ áCiSigurðsson boitann út til vinstri á Tryggva Guð- mundsson sem lék I átt að marki og skot hans hafnaði í bláhorninu fjær. 3m ^fcEviamenn fengu ■ dCLaukaspyrnu á 83. mín. rétt inná vallarhelmingi Fylkis vinstra megin. Magnús Sigurðsson sendi inná fjær- stöngina og þar var bróðir hans, Ingi Sigurðsson og kastaði sér fram og skallaði í netið. Eitt fallegasta mark sumarsins. Andri Marteinsson átti þó gullið tækifæri til að jafna metin fyrir Fylki á síðustu sekúndum leiksins þegar hann komst í dauðafæri en skot hans fór rétt framhjá marki Eyjamanna. Það voru því heima- menn sem fögnuðu öllum þremur stigunum í leikslok og sitja þeir nú í öðru til þriðja sæti deildarinnar, ásamt íslandsmeisturum Akurnes- inga, með níu stig. pieins stundarfjórð- Skapti ungur var liðinn er Hallgrímsson hann tók víta- skrífar spyrnu. Hún var dæmd eftir að Unn- ar Sigurðsson braut á Sverri Sverr- issyni. En spyrna Daða var ein sú furðulegasta sem sést hefur frá vítapunkti hérlendis, það leyfir höfundur þessara lína sér að full- yrða. Áhorfendur voru steinhissa en líklega þó enginn jafn furðu lostinn og Daði sjálfur, sem horfði undrandi á vítapunktinn. Spyrna hans fór beina stefnu að markinu en margra metra yfir - líkt og högg kylfings með fleygjárni inn á flöt! Leiftursmenn léku undan nokkr- um vindi í fyrri hálfleik og voru mun ákveðnari. Mjög hreyfanlegir og knötturinn gekk vel manna á milli niðri á grasinu. Síðari hluta hálfleiksins gáfu þeir hins vegar eftir en heimamenn hresstust sam- tímis til muna þó svo verulega hættuleg tækifæri hafi ekki orðið til af þeirra völdum. Keflvíkingar jöfnuðu snemma síðari hálfleiksins og höfðu greini- lega fulla trú á því sem þeir voru að gera á þessum kafla. Langur kafli seinni hálfleiksins var samt satt að segja heldur leiðinlegur, en bæði lið áttu góða spretti inn á milli og síðasti þriðjungurinn var svo bráðfjörugur, góð færi á báða bóga en tvö bestu færin fengu Keflvíkingar á síðustu mínútunum. Hefðu þá getað tryggt sér öll stig- in; fyrst var Georg Birgisson í dauðafæri eftir glæsilegan undir- búning varamannsins Hauks Inga Guðnasonar (Kjartanssonar) en Þorvaldur varði meistaralega og síðan var mikill darraðardans í markteig Leiftursmanna fáeinum sekúndum áður en flautað var til leiksloka eftir aukaspyrnu Ey- steins Haukssonar en gestimir forðuðu knettinum burt á síðustu stundu. Lið Leifturs var betri í fyrri hálfleik, sem fyrr segir. Norðan- menn geta leikið mjög góða knatt- spyrnu og eins og í leiknum gegn ÍA á laugardag voru Gunnar, OU 4[ Eftir að hafa sent ■ | knöttinn á Rastislav Lazorik og fengið hann aftur út á hægri kantinn sendi Gunn- ar Oddsson inn á vítateiginn, Pétur Bjöm Jónsson skallaði knöttinn aftur fyrir sig lengra til vinstri, inn á markteig þar sem Daði Dervic skaust fram fyrir varnarmann og skoraði auðveldlega með vinstra fæti. Aðeins var sex og hálf mínúta liðin af leiknum. 4 u 4 Sverrir Þór Sverris- I ■ I son fékk knöttinn fyrir utan vítateigshornið vinstra megin, virtist missa hann en náði aftur af harðfylgi, lék svo upp í homið, framhjá Auðuni Helgasyni og eftir enda- línu inn á vítateig og sendi það- an inn á markteiginn. Slobodan Milisic hugðist spyma frá en hitti knöttinn illa, hann skaust aftur fyi’ir Milisic og inn á miðj- an markteig þar sem Ragnar Margeirsson skallaði af örygg- ið í markið. Þetta var á 51. mín. Sverrir og Páll mjög góðir á miðj- unni í fyrri hálfleiknum, en eftir hlé bar mun minna á þeim, nema Gunnari sem er greinilega vel stemmdur þessa dagana og liðs- heildin náði þá heldur ekki eins vel saman og áður. Það hlýtur að vera þjálfaranum áhyggjuefni hve leikmenn hans missa þannig móð- inn eftir að hafa sýnt góð tilþrif. að. Þegar Keflvíkingarnir fóru virkilega að reyna að leika knettin- um milli manna kom í ljós að margt býr í liðinu. Eysteinn var góður á miðjunni og Jóhann mjög frískur á hægri kantinum. Ólafur var öryggið uppmálað í markinu, svo ekki sé meira sagt og gaman var að sjá til varamannsins Hauks Inga. Þar er mikið efni á ferðinni, sem fellur vel inn í leik liðsins þegar það reynir að spila eins og það gerði á bestu köflunum í gær- kvöldi. Enginn meistara- bragur á Akranesi LÍTILL meistarabragur var á leik ÍA er það tók á móti Vals- mönnum á heimavelli í gær- kvöldi. Leikur meistaranna var bitlítill og Valsmenn áttu oft í fullu tré við þá. En eins og svo oft áður þá tókst meisturunum að gera það sem þurfti til að sigra og halda sér í efri hluta deildarinnar, lokatölur 2:1. að var helst fyrstu tíu mínút- urnar sem Skagamenn sýndu hvers þeir eru megnugir. Þá var —aui leikur þeirra kraft- ívsr mikill og skipulagð- Benediktsson ur, sem gerði það skrifar að verkum að þeir sköpuðu sér þrjú upplögð marktækifæri en aðeins vantaði herslumuninn á að heima- menn næðu að komast yfir. Valsmenn reyndu að létta af sér pressunni og það tókst um stund. Þeir beittu skyndiupphlaupum og gáfu leikmönnum ÍA þannig til kynna að þeir mættu vara sig. En Skagamenn ugðu ekki að sér fyrr en um seinan er gestirnir höfðu skorað fyrsta mark leiksins. Þá hresstist Eyjólfur um stund og heimamönnum tókst fljótlega að fá eina sókn til að ganga upp en nokkr- um sinnum hafði Lárus Sigurðsson, markvörður Vals, varið af stakri snilld. Eftir jöfnunarmarkið dofnaði yfir leiknum og hann fór að mestu leyti fram á miðju vallarins. Haraldur Ingólfsson náði þó tvívegis að ógna marki Vals með skömmu millibili um miðjan leikhlutann en Lárus varði vel í bæði skiptin. Síðasta færi hálfleiksins átti Valsmaðurinn ívar Ingimundarson en skot hans úr upplögðu færi á vítateig fór rétt yfir mark ÍA á lokamínútu hálf- leiksins. Haraldur hóf síðari hálfleikinn af miklum myndugleik og átti þrumuskot strax á fyrstu mínútu sem fór rétt yfir mark Vals. Hafí einhver vonast til að þetta gæfi tóninn fyrir seinni hálfleik hjá heimamönnum varð það ekki svo. Fljótlega sótti í sama farið og í síð- ari hluta fyrri hálfleiks. Skagamenn áttu í vanda með að byggja upp sóknir og talsvert var um óná- kvæmar sóknir hjá þeim, nokkuð sem ekki hefur verið þeirra aðal síðustu ár. Rétt eftir að Ólafur Þórðarson hafði komið heimamönn- um yfir á 56. mínútu skoruðu Vals- menn mark, sem réttilega var dæmt af vegna rangstöðu en þar munaði ekki miklu. Skagamenn voru ívið sterkari það sem eftir lifði leiks og þeir voru nær því að bæta við en gestirnar ef eitthvað var, en leikur þeirra var langt frá því að geta talist viðun- andi. Valsmenn reyndu hvað þeir gátu til að jafna metin en allt kom fyrir ekki. Ou 4j Á 14. mínútu átti ■ I Sigursteinn Gíslason misheppnaða sendingu frá hægri kanti inn á miðpu þar sem Arnljótur Ðavíðsson tók við knettinum. Hann sendi rakleitt fram völlinn á hægri kantinn þar sem Sallh Heimir Porca kom á siglingu og tók við knett- inum, rakti hann upp að víta- teigshomi, lék á Sigurstein, sem þar var kominn, og skaut með vinstri fæti í homið ijær. 4| ■ 4 Sigursteinn lék upp I ■ I að endamörkum vinstra megin og sendi fyrir markið þar sem Mihajio Bibercic skallaði knöttinn í átt að marki. Einn vamarmanna Vals komst fyrir knöttinn og af honum hrökk hann út í miðjan vítateig- inn þar sem Alexander Högna- son var einn og óvaldaður og spymti af krafti með hægri fæti í vinstra homið niðri. Þetta gerðist á 18. mínútu. ■ 4| Á 56. mínútu vann ■ I Ólafur Þórðarson knöttinn rétt utan vítateigs hægra megin, lék á tvo Vals- menn og skaut rakleiðis í hornið fjær með vinstri fæti án þess að Lárus kæmi nokkrum vörn- um við. ■ ARNÓR Guðjohnsen og Hlyn- ur Birgisson léku með Órebro er liðið sigraði Oddevold 2:0 í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Sigurður Jónsson var ekki með vegna þess að hann tók út leikbann vegna tveggja gulra spjalda. Orebro er nú í þriðja neðsta sæti. ■ ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Hörður frá Patreksfirði, sem hafði skráð lið í V-riðil 4. deildar íslandsmóts- ins í knattspyrnu, hefur hætt við þátttöku. Að sögn Árna Long, forsvarsmanns félagsins, var erfitt að manna liðið og því ekkert annað að gera en hætta við þátttöku. ■ VALENTIN Kononen heims- 'meistari í 50 km göngu kvenna og ein helsta von Finna um gull- verðlaun á Ólympíuleikunum í sumar hótar nú að fara ekki á leik- ana vegna þess að göngufélagi hennar Anterno Lindman var ekki valinn í gönguliðið fyrir leik- ana. Völsungur í toppbaráttuna Völsungur nældi sér í þrjú dýr- mæt stig í baráttunni um 1. deildar sæti að ári þegar liðið mætti Víkingi á Húsavík í gær- kvöldi. Fyrri hálf- leikur í leiknum ein- kenndist af mikilli baráttu á miðjunni og fáum mark- tækifærum framan af, en bestu færi hálfleiksins áttu líklega Völs- ungarnir Guðni Rúnar Helgason, sem átti ágætan skalla rétt yfir mark Víkings snemma leiks, og Ásmundur Arnarsson, sem komst í dauðafæri nokkru fyrir leikhlé en náði ekki að koma heimamönn- um yfir. Síðari hálfleikurinn var öllu líf- legri og eftir aðeins tíu mínútna leik náði Arngrímur Arnarson að koma Völsungi í 1:0 eftir glæsileg- an undirbúning frá Hallgrími Guð- mundssyni. Eftir mark heima- manna færðist öllu meira líf í gest- ina og áttu þeir nokkrum sinnum góða möguleika á að jafna metin. Allt kom þó fyrir ekki og Björg- vin Björgvinsson, markvörður Völsungs, varði allt sem á markið kom, en um tíma var þó farið að fara um áhorfendur á Húsavík þegar Víkingar gerðu hvað harð- asta hríð að marki heimamanna. Völsungur skaust upp í næ- stefsta sæti deildarinnar með sigr- inum í gær, en bestur í annars jöfnu liði þeirra var Kristján Örn Sigurðsson, sonur þjálfarans Sig- urðar Lárussonar, en Kristján er aðeins 15 ára gamall. Víkingar verma hins vegar þriðja neðsta sætið með aðeins þrjú stig eftir fjóra leiki og ljóst er að þeir verða að taka sig saman í andlitinu ef þeir ætla sér að sleppa við erfiða og taugatrekkjandi fall- baráttu í sumar. Frá Páli Ríkharðssyni . á Húsavík KR - BREIÐABLIK 1*^\Ásmundur Haralds- ■ ^Json vann boltann á vinstri vængnum á 10. mínútu, lék upp að endamörkum og með ieim inn í vítateiginn, renndi síðan knettinum út á markteig- inn þar sem Guðmundur Bene- diktsson skaut viðstöðulaust innanfótar með hægri fæti í hornið nær. 1:1 mínútum síðar varði Kristján frá Anthony Karli, boltinn fór út til Arnars Grétarssonar sem lék framhjá einum vamarmanni og skaut. Boltinn fór í hönd Brytyj- ars Gunnarssonar rétt utan marklínunnar og úr vítaspym- unni skoraði Amar af öryggi. O ■ O Þegar 33 mínútur mm ■ aEiivoru liðnar prjónaði Einar Þór Daníelsson sig í gegn- um vörnina vinstra megin og renndi út í vítateiginn þar sem Guðmundur Benediktssou lagði boltann framhjá einum varnarmanni og negldi í blá- homið. 3:1 Eftir fjögurra mín- útna leik í síðari hálfleik sendi Guðmundur bolt- ann fyrir markið frá hægri. Rétt utan við vinstra mark- teigshornið var Einar Þór Daníelsson sem skallaði fast í hægra hornið. 4:1 Ásmundur komst gegnum vörn Blika, nú hægra megin og sendi út á miðjan víta- teiginn þar sem Einar Þ6r spymti viðstöðulaust í netið. 5u 4 Einni mfnútu síð ■ | tók Ásmundur hom- spyrnu frá vinstri, sendi út þar sem Einar Þór reyndi skot, sem mistókst, en við stöngina fjær var Ríkharður Daðason mætt ur, nýkominn inná, og hann renndi knettinum innfyrir línuna á meðan tveir vai-narmenn Blika fylgdust með. 5B Fimm mínútum fyrir ■ ■mileikslok gaf Hákon Sverrisson laglega sendingu inn fyrir vöm KR. Kjartan Einars- son stakk sér innfyrir og þegar hann sá Kristján markvörð koma út á móti spymti hann viðstöðulaust í fallegum boga yfir hann og í netið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.