Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Sundmót hjá ÍA Mótið fór fram 31. maí tii 2. júní í Jaðars- bakkalauginni á Akranesi. 200 m skriðsund meyja: Jóhanna Betty Durhuus, Ægi........2.31,16 Kristjana Pálsdóttir, Óðni........2.34,50 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi..2.38,76 200 m skriðsund sveina: Jóhann Ragnarsson, ÍA.............2.28,15 UnnarÞórunnarson, SH..............2.34,04 Magnús Sigurðsson, KR.............2.45,39 400 m skriðsund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA....4.50,90 Louisa Isaksen, Ægi...............5.02,29 Anna Lára Ármannsdóttir, ÍA.......5.02,95 400 m skriðsund drengja: Lárus A. Sölvason, Ægi............4.37,75 Eyþór Örn Jónsson, Ægi............4.52,65 Hjörtur Reynisson, Ægi............5.20,36 800 m skriðsund stúlkna: Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi.......9.37,75 Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA...9.54,37 Ama Magnúsdóttir, ÍA..............9.56,66 800 m skriðsund pilta: Sigurgeir Þór Hreggviðsson, Ægi ....8.33,78 Richard Kristinsson, Ægi..........8.51,22 Hörður Guðmundsson, Ægi...........9.01,32 100 m bringusund hnokka: AmarH. Isaksen, Ægi...............2.02,59 Bjami Bjamason, KR................2.06,58 100 m bringusund hnáta: Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH.......1.46,31 Þóra Matthíasdóttir, Ægi..........1.53,36 Sigrún Benediktsdóttir, Óðni......1.58,37 200 m baksund pilta: Hörður Guðmundsson, Ægi...........2.19,55 Tómas Sturlaugsson, Ægi...........2.20,20 Richard Kristinsson, Ægi..........2.26,87 200 m baksund stúlkna: Ama Magnúsdóttir, ÍA...........„..2.42,25 Maren Brynja Kristinsdóttir, KR...2.44,73 Ragnheiður Helgadóttir, f A.......2.53,95 100 m bringusund sveina: Jóhann Ragnarsson, ÍA.............1.28,51 Gísli Mikael Jónsson, SH..........1.37,56 Kári Nielsson, SH.................1.39,60 100 m bringusund meyja: Jóhanna Betty Durhuus, Ægi........1.28,00 Elín María Leósdóttir, ÍA.........1.33,66 Kristjana Pálsdóttir, Óðni........1.37,44 200 m baksund drengja: Lárus A. Sölvason, Ægi............2.36,68 Eyþór Öm Jónsson, Ægi.............2.52,46 Hjörtur Reynisson, Ægi............2.56,53 200 m baksund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA....2.32,07 Ragnheiður Ásbjamardóttir, SH.....2.49,16 Dagmar I. Birgisdóttir, Ægi.......2.51,49 100 m bringusund pilta: Ómar Þorsteinn Ámason, Óðni.......1.11,12 Sigurður Guðmundsson, ÍA..........1.13,14 Gauti Jóhannesson, ÍA.............1.17,85 100 m bringusund stúíkna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1.17,55 Kristín Guðmundsdóttir, Ægi.......1.19,07 Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi.......1.22,06 200 m baksund sveina: Unnar Þórunnarson, SH.............2.59,11 Bergur Þorsteinsson, KR...........3.08,80 Magnús Sigurðsson, KR.............3.19,15 200 m baksund meyja: Sara Sigurðardóttir, ÍA...........3.00,43 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi..3.06,86 Valgerður Sólnes, Óðni............3.17,56 50 m baksund hnáta: Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH.......0.46,65 Ðagrún Davíðsdóttir, ÍA„..........0.48,10 Sigrún Benediktsdóttir, Óðni......0.50,70 100 m bringusund drengja: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi.......1.14,61 Eyþór Kristleifsson, Ægi..........1.35,05 Óli ValurÞrastarson, ÍA...........1.37,61 100 m bringusund telpna: Anna Lára Ármannsdóttir, ÍA.......1.20,08 Maren Rut Karlsdóttir, ÍA.........1.23,41 Louisa Isaksen, Ægi...............1.25,40 4x50 m fjórsund pilta: A-karlasveit Óðins................2.00,04 A-karlasveit Ægis.................2.01,04 4x50 m fjórsund stúlkna: A-kvennasveit Ægis................2.15,66 A-stúIknasveit ÍA.................2.23,51 4x50 m skriðsund sveina: A-sveinasveit SH..................2.28,28 A-sveinasveit KR..................2.28,89 4x50 m skriðsund meyja: A-meyjasveit Ægis.................2.24,80 A-meyjasveit f A..................2.25,30 4x50 fjórsund drengja: A-drengjasveit Ægis...............2.12,06 A-drengjasveit ÍA.................2.45,10 4x50 m fjórsund telpna: A-telpnasveit ÍA..................2.20,50 B-telpnasveit Ægis................2.29,02 200 m bringusund pilta: Sigurður Guðmundsson, f A.........2.37,59 Númi S. Gunnarsson, Þór...........2.40,53 Kristján Guðnason, SH.............2.55,04 200 m bringusund stúlkna: Lára Hrund Bjargardóttir, Þór.....2.50,96 Kristín Minney Pétursdóttir, ÍA...2.52,76 Sólveig Hlín Sigurðardóttir, SH...2.59,95 100 m baksund sveina: BergurÞorsteinsson, KR............1.26,87 Magnús Sigurðsson, KR.............1.31,20 Gísli Mikael Jónsson, SH..........1.39,03 100 m baksund meyja: Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi..1.23,29 Kristjana Pálsdóttir, Óðni........1.24,40 Jóhanna Betty Durhuus, Ægi........1.24,98 200 m bringusund drengja: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi.......2.41,72 Gísli Valur Þrastarson, ÍA........ógildur 200 m bringusund telpna: Anna Lára Ármannsdóttir, ÍA.......2.49,25 Maren Rut Karlsdóttir, ÍA.........3.03,07 Louisa Isaksen, Ægi...............3.04,83 100 m fjórsund hnáta: Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH.......1.38,15 Dagrún Davíðsdóttir, fA...........1.45,33 Þóra Matthíasdóttir, Ægi..........1.51,94 100 m baksund pilta: Hörður Guðmundsson, Ægi...........1.04,81 Ómar Þorsteinn Ámason, Óðni.......1.05,09 Richard Kristinsson, Ægi..........1.07,02 100 m baksund stúlkna: Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH........1.14,59 Anna Kristín Sigursteinsd., Óðni..1.15,39 Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi.......1.15,82 200 m bringusund sveina: Jóhann Ragnarsson, ÍA.............3.06,75 UnnarÞórunnarson, SH..............3.25,43 Kári Nielsson, SH.................3.30,40 200 m bringusund meyja: Jóhanna Betty Durhuus, Ægi........3.13,88 Elín María Leósdóttir, fÁ.........3.17,83 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi..3.25,95 100 m baksund drengja: Lárus A. Sölvason, Ægi............1.11,47 Eyj>ór Öm Jónsson, Ægi............1.18,77 Hjörtur Reynisson, Ægi............1.20,15 100 m baksund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, f A...1.10,27 Lilja Dagbjartsdóttir, Ægi........1.18,59 Ragnheiður Ásbjamard., SH.......„...1.19,77 4x50 m fjórsund hnáta: A-hnátusveit fA...................3.29,84 A-hnátusveit Óðins................3.37,15 4x50 m skriðsund drengja: A-drengjasveitÆgis................1.55,01 A-drengjasveit f A................2.23,79 4x50 m skriðsund telpna: A-telpnasveit ÍA..................2.05,26 A-telpnasveit Ægis................2.06,23 100 m skriðsund stúlkna: Lára Hrund Bjargardóttir, Þór.....1.02,26 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1.03,28 Þorgerður Benediktsd., Óðni.......1.03,55 100 m skriðsund piltæ Ríkarður Ríkarðsson, Ægi..........0.54,71 Richard Kristinsson, Ægi..........0.56,53 Kristján HaukurFlosason, KR.......0.57,12 100 m flugsund telpna: Kolbrún Ý r Kristjánsdóttir, ÍA...1.12,80 Anna Lára Ármannsdóttir, lA.......1.15,01 Maren Rut Karlsdóttir, f A........1.15,93 100 m flugsund drengja: Láras A. Sölvason, Ægi............1.06,89 Hjörtur Reynisson, Ægi............1.18,91 Óii Valur Þrastarson, IA..........1.31,71 100 m skriðsund hnáta: Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH.......1.25,36 Sigrún Benediktsdóttir, Óðni......1.33,42 Dagrún Daviðsdóttir, ÍÁ...........1.33,87 100 m skriðsund hnokka: AmarH. fsaksson, Ægi..............1.42,24 Bjami Bjamason, KR................ógildur 100 m skriðsund meyja: Jóhanna Betty Durhuus, Ægi........1.10,55 Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi......1.12,84 Sara Sigurðardóttir, ÍA...........1.16,53 100 m skriðsund sveina: Jóhann Ragnarsson, ÍA.............1.09,84 UnnarÞórannarson, SH..............1.10,83 Magnús Sigurðsson, KR.............1.16,90 100 m flugsund stúlkna: Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi.......1.11,36 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1.14,98 Kristín M. Pétursdóttir, ÍA.......1.16,35 100 m flugsund pilta: Ríkarður Ríkarðsson, Ægi..........0.58,49 Ómar Þorsteinn Ámason, Óðni.......1.00,44 Richard Krístinsson, Ægi..........1.02,60 100 m skriðsund telpna: KolbrúnÝrKristjánsdóttir, ÍA......1.02,36 Maren Rut Karlsdóttir, ÍA.........1.06,65 Dagmar I. Birgisdóttir, Ægi.......1.06,81 100 m skriðsund drengja: Láras A. Sölvason, Ægi............0.59,87 Eyþór Öm Jónsson, Ægi.............1.00,84 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi.......1.02,34 100 m flugsund meyja: Elín Maria Leósdóttir, LA.........1.28,95 Sara Sigurðardóttir, IA...........1.29,76 Jóhanna Betty Durhuus, Ægi........1.34,78 100 m flugsund sveina: UnnarÞórannarson, SH..............1.22,93 Jóhann Ragnarsson, ÍA.............1.24,20 Magnús Sigurðsson, KR.............1.43,79 4x50 m skriðsund hnáta: A-hnátusveit f A..................3.21,84 A-hnátusveit Óðins..............mætti ekki 4x50 m skriðsund hnáta: A-kvennasveitÆgis.................1.58,05 A-stúlknasveit fA.................1.58,86 4x50 m skriðsund piita: A-karlasveitÆgis..................1.44,23 A-kariasveit Óðins................1.48,82 4x50 m Qórsund meyja: A-meyjasveit Ægis.................2.52,23 A-meyjasveit Óðins................2.53,45 4x50 m fjórsund sveina: A-sveinasveit KR..................2.18,54 A-sveinasveit SH..................2.49,69 50 m flugsund hnáta: Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH.......0.46,63 Þóra Matthíasdóttir, Ægi..........0.50,15 Dagrún Davíðsdóttir, ÍA...........0.52,13 200 m fjórsund meyja: Jóhanna Betty Durhuus, Ægi........2.57,69 Sara Sigurðardóttir, f A..........3.01,71 Hafdís Erla Hafsteinsd., Ægi......3.02,64 200 m Qórsund sveina Jóhann Ragnarsson, ÍA.............2.50,33 Unnar Þórunnarson, SH.............2.54,89 Magnús Sigurðsson, KR.............3.08,24 200 m fjórsund telpna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA....2.33,94 Anna Lára Ármannsdóttir, f A......2.40,07 Maren Rut Karlsdóttir, ÍA.........2.45,95 200 m fjórsund drengja: Lárus A. Sölvason, Ægi............2.26,68 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi.......2.31,95 Eyþór Öm Jónsson, Ægi.............2.45,72 200 m fjórsund stúlkna: Lára Hrund Bjargardóttir, Þór.....2.30,75 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......2.36,25 Þorgerður Benediktsd., Óðni.......2.37,03 200 m fjórsund pilta: Hörður Guðmundsson, Ægi...........2.18,95 Númi S. Gunnarsson, Þór...........2.23,58 Jónas E. Thorlacius, Óðni.........2.29,95 ■ Kolbrún Ýr Kristjánsd. úr ÍA setti setti telpnamet í 50 m skriðsundi á 28,37 sek. ■ Ægir sigraði í stigakeppni með 519 stig. ÍA var ! öðra sæti og SH í þriðja. BÖRN OG UNGLINGAR Morgunblaðið/Edwin GOTT er að fá sér sæti eftir erfiðar æfingar. Efsta röð frá vinstri, Björg Ólafsdóttir, Stefanía Ó. Arnardóttir, Halldóra J. Guðmundsdóttir, Steila R. Kristjánsdóttir þjálfari og Björt Karlsdótt- ir. Miðröð frá vinstri, Katrín Björgvinsdóttir, Tinna Ö. Snorradóttir, Hjalti Kristjánsson, Lena D. Ásmundsdóttir og Guðný K.Tryggvadóttir. Neösta röð frá vinstri, Gyöa R. Guðjónsdóttir, Bergþóra L. Æglsdóttir, Guörún J. Sturludóttir og Birna F. Arnarsdóttir. Bætt aðstaða og aukinn áhugi á tennis AÐSTAÐA til tennisiðkunar á íslandi var ekki upp á marga fiska fyrir örfáum árum. Aðeins var hægt að leika tennis að sumar- lagi og á veturna voru hefðbundin íþróttahús notuð við æfingar en þau eru ekki óskaæfingastaðir tennisiðkandans. Með tilkomu Tennishallarinnar í Kópavogi hafa forsendur breyst og nú er tennis heilsársíþrótt á íslandi. Þrátt fyrir aukna æfingamöguleika yfir veturinn er sumarstarfið jafn öflugt og áður. Þessa dagana eru mörg sumarnámskeið að hefjast og fór Morgunblaðið á eitt slíkt hjá Tennisfélagi Kópavogs í vikunni. Krakkamir á námskeiði TFK voru á fullu við að rækta tenn- ishæfíleika sína er Morgunblaðið leit inn. Þau njóta „. . leiðsagnar Ólafs Rögnvaldsson Svemssonar tenms- skrifar þjálfara en honum til aðstoðar eru þau Hjalti Kristjánsson og Stella Rún Kristjánsdóttir. Þótt ungur sé man Ólafur tímana tvenna varðandi að- stöðu til tennisiðkunar, „Það er búið að vera mikill vöxtur í þessu síðustu árin. Það eru alveg gjör- breyttar forsendur því áður fyrr var þetta bara yfir sumarið og ef til vill æfðu einstakir hópar í íþrótta- sölum þar sem gólfið var ekkert sérstaklega gott.“ Á námskeiðinu sem Morgunblað- ið tók þátt í voru tuttugu krakkar. Sumir höfðu æft áður en aðrir voru nýgræðingar í íþróttinni. Tennisfé- lag Kópavogs verður með námskeið í allt sumar fyrir byrjendur og það sama má segja um flest önnur félög landsins. Á námskeiðum TFK er ekki aðeins leikinn tennis. „Við för- um til Víkings, hittum krakkana þar og grillum pylsur með þeim. Svo förum við í einhvetjar ferðir,“ segir Ólafur þjálfari. Krakkarnir spila mikið leik sem nefnist hafnaboltatennis og mun það vera blanda af þjóðaríþrótt Bandaríkjamanna, hafnabolta, og tennis. Leikurinn er sérstaklega í uppáhaldi hjá strákunum því þá fá þeir að þruma sem lengst - stund- um út fyrir girðingu. Einn drengj- anna þykir vera einstaklega viss í þrumufleygum sínum og miðar allt- af á bifreið Ólafs, en það er sjálfur „beri bombarinn“, Matthías Óskars- son. Matthías stéfnir hiklaust á ís- landsmótið sem verður haldið á hans heimavelli. Hann vill ásamt öðrum drengjum breyta reglunum í hafnaboltatennis, „Það eru alveg fáranlegar reglur í hafnaboltatenn- is. Það er bannað að negla út fyrir girðingu," segir beri bombarinn í mótmælaskyni og finnst honum að hæfileikar sínir fái ekki að njóta sín á meðan reglumar eru svona. Stúlkurnar í hópnum eru ekki sammála drengjunum og segja að reglur séu reglur og þeim verði ekki breytt. Stúlkumar em aftur á móti minna fyrir eilíft mas og láta verkin tala. Tennissamband íslands hefur í hyggju að senda sex efnilegustu krakkana á landinu í keppnisferð til Danmerkur í júlí. Svo skemmti- lega vill til að allir þessir krakkar æfa hjá TFK og munu þeir vera á þessu keppnisferðalagi í þijár vikur. Maraþon í TBR-húsinu ELLEFU krakkar á aldrinum 13 til 1G ára í Tennis- og badmintonfélagi Reyigavíkur munu standa fyrir badmin- tonmaraþoni um næstu helgi. Ætlunin er að leika í 32 klukkustundir í húsi TBR við Gnoðarvog. Maraþonið hefst kl. 10 á laugardagsmorgun og lýkur kl. 18 á sunnudag. Þetta maraþon er liðnr I fjái-- öflun þeirra vegna ferðar unglinganna til æfingabúða í Herning á Jótlandi. Morgunblaðið/Edwin HÆFILEIKARÍKUR hópur tennisiðkenda og gitarleikara. Efri röö frá vinstri, Matthías Óskarsson [beri bombarinn], Ólafur Sveinsson þjálfari, Salvar Sigurðarson og BJarni Axelsson. Neðri röö frá vinstri, bræðurnir Þórir og Gestur Gunnarssyn- ir, Daníei Már Pálsson og Björn Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.