Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 17 AKUREYRI Byggingafyrir- tækið SS Byggir Stórum verkum að ljúka SS BYGGIR afhendir um helgina 8 nýjar 52 fermetra íbúðir í fjölbýlis- húsi í Hafnarstræti 28. Fyrirtækið er að byggja annað 8 íbúða fjölbýlis- hús í Hafnarstræti 30 og er stefnt að því að afhenda þær íbúðir í sept- ember. Gífurlegur áhugi var á þess- um íbúðum er þær voru auglýstar til sölu og seldust þær allar á einum mánuði. SS Byggir er einnig að vinna við tvö af stærstu útboðsverkum seinni ára á Akureyri, nýbyggingu Menntaskólans og viðbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið. Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri fyr- irtækisins segir að báðum þessum verkum ljúki í september nk. Upp- haflega stóð til að framkvæmdir við MA tækju þrjú ár, en verk- tíminn var svo styttur niður í rúm tvö ár. Nýbygging MA er um 2.000 fermetrar en viðbygging FSA er fjórar hæðir og kjallari, samtals um 4.000 fermetrar. Sigurður segir að verkefnastaðan sé góð um þessar mundir en menn séu þegar farnir að leita að lóðum til að byggja á með haustinu. Einn- ig er fyrirhugað að hefja fram- kvæmdir við nýtt verslunar-, skrif- stofu og íbúðarhúsnæði á Skipagötu 9 eftir rúman mánuð. Eins og fram kom í blaðinu í gær, keypti SS Byggir lóðina og grunn af íslands- banka nýlega. ? ? ? Skemmtun við Sam- komuhúsið „SPRELLLIFANDI, allur á iði," er yfírskrift skemmtunar sem haldin verður á flötinni við Samkomuhúsið á Akureyri næsta laugardag, 15. júní, en að henni standa Bylgjan, Stöð 2 og Skátafélagið Klakkur. Gefst fólki kostur á að taka þátt í skemmtiskokki Adidas, körfu- boltaskotkeppni, og fjallahjóla- þrautakeppni Mongoose. Hljóm- sveitin Bítlavinafélagið leikur, Em- ilíana Torrini syngur, Radíusbræður skemmta og SS og Vífilfell bjóða upp á pylsu og kók. Þá stendur Klakkur fyrir stór- kolaporti þar sem allt milli himins og jarðar verður til sölu, fatnaður, bækur, tímarit, húsgöng, hjól og bátur. Dagskráin hefst kl. 12 á hádegi og lýkur kl. 17 síðdegis. QÖ&MK ASTÆÍJan i. Beint dagflug Ekkert næturflug! Kl. 12 á hádegi beint frá Kefavík til Faro ogkomintilKeflavíkurkl. 11:00 með Airline of the Year- City Jet. 2. Hreinn sjór Frá hótelinu eru aðeins 5 mfnúturáströndina þar sem hreint og tært Atlantshafið bfður eftir þér. 3. Barnaklúbbur Barnaklúbburer starfræktur á Gtub Praia da Rocha. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi á hverjum degi. 4. Góð íbúðarhóte Club Praia Da Rocha er 3ja lykla íbúðarhótel með margar sundlaugar, líkamstæktarsal, verslanir, bari og úrval veitingahúsa nálægt Portimao. 5. Góðar veitingar Úrvalið af veitingastöðum og verðlagið kemur á óvart. Gleymið ekki portúgalanum Vinho Verde 6. Veröiö og gœöin Hjá Ratvfs færðu meira fyrir peningana þtna. 50% bama-og unglingaafsláttur upp að sextán. Airline of the Year 94/95 Praia Da Rocha - Portúgal lvikakr. i/jOOS 2vikurkr. JJ^/OS - . 19.&26.j&ní H.v2tBllortMOg2l)öni SkaMiruniWdir 19. jttnl M.\'2f»Heréiinig2Mn! Slanjrh«ihldir RA^VÍS Brekkugötu 3 • teyri • S. 4612999 • Hamraborg 10 • Kópovogi • s. 5641522 VISA h mmmmmmt :<n:ck>=R30X Sundbolir frá 3.299 Bíkiníbrjóstahaldarar frá 1.999 Bíkiníbuxur frá 1.699 Bíkinísett frá 3.299 Strandpils frá 1.999 Nærbuxur frá 495 Brjóstahaldarar f rá 1.499 Sokkabuxur frá 395 (70D 495) Topparfrá 1.199____________ Samfellurfrá2.199 Komíð: Push-up bra 2.199 NYTT Bíkiní toppur 2.199 Bíkiní buxur 1.999 Sumaropnunartími mán.—fim. ltl. 10—18. Fös. Rl. io—18.30. Laug. kl.-io—^14. Lokað sunnudaga. Bolirfrá 1.699 !< N I C K K R30X Laugavegi 62 s. 551 5444
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.