Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 41 1 :l l I j < < < ( ( < i i i i i i Kristján Sig- urðsson var fæddur í Háakoti í Fljótum 23. apríl 1910. Hann lést á sjúkrahúsi Skag- firðinga á Sauðár- króki 30. maí síð- astliðinn. Foreldr- ar Kristjáns voru þau Sigurður Kristjánsson, f. 1. sept. 1878, d. 21. des. 1919, og María Guðmundsdóttir, f. 11. des. 1879, d. 24. mars 1964. Sigurð- ur og María eignuðust átta börn, eitt fæddist andvana en sjö komust upp og eru tvö þeirra enn á lífi. Kristján var Elsku langafí minn. Nú ert þú farinn frá langömmu og okkur öll- um og kominn upp til guðs og allra fallegu englanna hans. Nú veit ég að þér líður vel, því guð er svo góður. Mikið á ég eftir að sakna þess að geta ekki stokkið í útbreidd- an, hlýjan faðm þinn, sem beið mín alltaf opinn þegar ég kom í heim- sókn til ykkar langömmu á Austur- götu 8. Ég veit að þig langaði svo mikið að hjálpa mér að læra að lesa áður fjórði í systkina- röðinni. Hinn 28. ágúst 1940 kvæntist Kristján eftirlifandi konu sinni, Svöfu Sig- mundsdóttur, f. 29. júní 1916, og eign- uðust þau tvö börn. Þau eru Sigurður, f. 16. apríl 1941, maki Kristín Ruth Fjólmundsdóttir og eiga þau fimm böm; og Aðalheið- ur Sigrún, f. 27. maí 1946, maki Fjólmundur Fjólmundsson, þau eiga þijár dætur. Útför Kristjáns fór fram frá Hofsóskirkju 8. júní. en ég byijaði í skólanum í haust, en ég veit að í staðinn fylgist þú með mér með þínum hlýju hugsun- um. Ég lofa að vera dugleg í skólan- um og aldrei að gleyma því sem þú varst búinn að kenna mér að spila með þinni miklu þolinmæði. Elsku langaíí, ég skal faðma og kyssa langömmu fyrir þig og vera góð við hana, því ég veit að hún saknar þín mikið alveg eins og ég. Þú varst besti langafi í öllum heim- inum. Vertu, minn Jesús, vaktu í mér, vaka láttu mig eins í þér, sálin vaki þá sofnar líf, sé hún ætíð í þinni hlíf. (Hallgr. Pét.) Þín langafastelpa, Lena Rut. Elsku afí minn. Nú ert þú farinn frá okkur, þú ert á góðum stað þar sem drottinn geymir þig og elskar og þér líður vel. Þó að við vissum að lífskraftur þinn væri bráðum á þrotum vildum við hafa þig lengur hjá okkur. Það má víst kallast eigin- girni en við söknum þín sárt. Þú kenndir mér svo margt og ófáar voru þær stundimar sem við spiluðu'm saman í stofunni hjáykk- ur ömmu á Austurgötunni. Eg á eftir að sakna þeirra stunda mjög mikið. Þegar ég sá þig hér á meðal okkar í síðasta skipti kvaddi ég þig með þessum orðum: „Við sjáumst svo, afí minn.“ Ég meinti þessi orð, afí, vegna þess að ég trúi að við eigum eftir að sjást seinna, á góðum stað þar sem drottinn geymir okkur. Elsku amma, við geymum minn- inguna um afa í hjarta okkur og biðjum guð að styrkja þig og varð- veita. Þegar æviröðull rennur, rökkvar fyrir sjónum þér, hræðstu eigi, hel er fortjald, hinum megin birtan er. Höndin, sem þig hingað leiddi, himins til þig aftur ber. Drottinn elskar, - Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. (Sig. Kr. Pét.) Þín, Sólveig Fjólm. KRISTJAN SIG URÐSSON SIGURÐTJR HELGASON + Sigurður Helga- son húsgagna- smíðameistari fæddist á Hlíðar- fæti í Svínadal 6. mars 1907. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 9. júní síð- astliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Einarsson og Sig- ríður Guðnadóttir bændur. Systkin Sigurðar voru Ein- ar, Kristinn, Vil- borg og Beinteinn. Vilborg er ein eftir- lifandi þeirra systkina. Sigurður kvæntist 1935 Helgu Gunnarsdóttur frá Akra- nesi, f. 23. ágþíst 1916, d. 19. maí 1996. Þau bjuggu og störf- uðu allan sinn bú- skap á Akranesi. Börn þeirra eru tvö: 1) Sigrún Erla, f. 30. júlí 1937, gift Hauki Ármanns- syni. Þau eiga fimm börn, Helgu, Ár- mann, Sigurð, Helga og Sigur- björgn. 2) Helgi, f. 22. sept. 1945, kvæntur Stefaníu Sigmarsdóttur. Þau eiga þijú börn, Guðríði, Helgu (lést af slysförum) og Sigurð. Bamabarnabörnin eru níu. Útför Sigurðar fer fram frá Akraneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. HULDA JÓNSDÓTTIR + Hulda Jónsdóttir fæddist á Hólmavík 16. júní 1930. Hún lést í Reykjavík 4. júní síðastlið- inn og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju 11. júní. Hún Hulda okkar er látin, eftir stutta en snarpa sjúkralegu. Hún hafði alltaf verið heilsuhraust og sterk kona og því kom andlát henn- ar eins og þruma úr heiðskíru lofti fyrir alla sem hana þekktu. Ég kynnist Huldu í gegnum son hennar, Sigga, um það bil sem þau flytja til Keflavíkur. Hulda var sér- lega opin, ræðin og jákvæð mann- eskja, þannig að strax við fyrstu kynni var eins og maður hafí þekkt hana ævilangt. Fljótlega tók ég eftir því að hún var sterkur per- sónuleiki sem bar mikla virðingu fyrir öðru fólki og naut þess að vera í góðra vina hópi. Hún var snyrtimenni eins og vel mátti sjá á hennar nánasta umhverfí og á henni sjálfri, t.d. þegar hún lá á spítalanum sárþjáð, þá bað hún dóttur sína að setja rúllur í hár sitt, svo hún gæti litið sómasam- lega út. Hún kom mér fyrir sjónir sem einstaklega góð móðir og amma, sem alltaf var góður vinur barna sinna, enda kom það ósjaldan fyrir þegar ég kom í heimsóknir til Sigga að Hulda var þar með börnum sínum og barnabörnum. Hulda var alltaf mjög framtakssöm kona og ung í anda og hafði ætlað sér að flytja til Reykjavíkur til þess að geta verið meira með manni sín- um sem hefur atvinnu þar. Einnig hafði hún ætlað að sækja tölvu- skóla í haust. Þegar við Hulda hitt- umst var oftar en ekki spjallað tím- unum saman um bæði veraldlega og andlega hluti. Alltaf var stutt í hláturinn og grínið þegar Hulda var annars vegar, þannig að auð- velt er að minnast hennar með bros á vör. Nú ert þú ’norfín úr lífí okkar Hulda mín, en þú verður alltaf í hjarta þeirra sem þig þekktu. Að lokum vil ég votta fjölskyldu Huldu mína dýpstu samúð. Jónas Þór Arthúrsson. Það varð stutt milli kveðju- stunda afa og ömmu. Amma lést réttum þremur vikum á undan þér, elsku afí minn. Að missa ömmu var okkur hinum erfítt, en afa mínum ofviða. Nú eru þau aft- ur orðin ein heild, heil og óijúfan- leg. Ég man aðeins eftir einu til- viki þar sem afi og amma voru aðskilin lengur en einn eða tvo daga. Það var þegar amma heim- sótti mig til Gautaborgar og davldi hjá mér í tvær vikur. Afi var ekki mikill ferðamaður, en veiðitúrar voru hans yndi. Þar naut hann útiverunnar, spennunnar og kapps- ins sem fylgdi veiðiskapnum. Það var sérstök tilfínning að sjá afa útbúa sig í veiðina og veiðitúrana. Minningarnar um þessar ferðir eru ljóslifandi í æskuminningunum. Afi vann mikið alla sína tíð á meðan hann hafði starfsorku. Samt var hann nálægur og til stað- ar. Það var einkenni afa og ömmu, alltaf á sínum stað með opið hús, hlý og góð. Ég þakka fyrir að hafa fengið að alast upp í nálægð ykkar og að hafa fengið að njóta ástríkis ykkar. Hvíl í friði og þökk fyrir allt. Far þú í friði, ftíður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt (V. Briem.) Helga. LAUGAVEGS APÓTEK Laugavegi 16 HOLTS APÓTEK Álfheimum 74 eru opin til kl. 22 ~ÍT)~ Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Laugavegs Apótek t Elskuleg eiginkona mín, mófiir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ANNA HERDÍS JÓNSDÓTTIR fyrrverandi Ijósmóðir, Varmahlið 2, Hveragerði, lést á heimili sínu 12. júní. Jarðarförin auglýst síðar. Guðmundur Pálsson, Jón Guðmundsson, Alma Garðarsdóttir, Klara Guðmundsdóttir, Ómar Þór Helgason, Páll Arnar Guðmundsson, Þóra Vigdís Guðmundsdóttir, Sigriður Ólöf Guðmundsdóttir, Jón Þórisson, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför JÓHANNESAR V. JÓHANNESSONAR, er lést á elliheimilinu Grund 4. júní, fer fram frá Fossvogskapellu í dag, föstu- daginn 14. júní, kl. 15.00. Jóhannes Jósepsson, Þorsteinn Jósepsson, Hafdis B. Guðveigsdóttir, Magnús H. Guðnason. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, sonur, tengdasonur og bróðir, GÍSLI GUÐJÓN GUÐJÓNSSON skipstjóri, Norðurtúni 9, Sandgerði, sem lést 9. júní, verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 15. júní kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hans, er vinsamlegast bent á Krabba- meinsfélag íslands. Helga Leona Friðjónsdóttir, Baldvina Karen Gísladóttir, Guðbergur Ingólfur Reynisson, Randy Helga Gísladóttir, Óli Pétur Pedersen, Guðjón Þorkelsson Gfslason, Mikkalma Mekkin Gísladóttir, Mikkalina Finnbjörnsdóttir, Randy Leonsdóttir, Friðjón Sigurjónsson og systkini hins látna. t Þökkum öllum þeim, er sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KATRÍNAR GÍSLADÓTTUR, Snælandi 7. Guðmundur Pálsson, Arnbjörg Handeland, Dag Handeland, Páil Guðmundsson, Steinunn Hákonardóttir, Anna Guðmundsdóttir, Óskar Þór Þráinsson, Þórhalla Guðmundsdóttir, Sigurður Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, BERGS GUÐNASONAR, Rjúpufelli 48, Reykjavík. Kolbrún Erna Jónsdóttir, Sigrún Ósk Bergsdóttir, Lars Frank Jörgensen, Jón G. Bergsson, Ásdis Óskarsdóttir, Magnús B. Bergsson, Guðrún Harðardóttir, Árni Þ. Bergsson, Sigrún Lindqvist, Bergur Ö. Bergsson og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.