Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1933, Blaðsíða 4
MISVIKUDAGINN 8. NÓV. 1933. .uníBUFELoem I reykjavIk Skemtnn i Iðnó 9. nóv. kl. 8,30. '4 MIÐVIKUDAGINN 8. NÖV. 1933. Gmnla Bfié HjartaDjófarinn. Afarskemtileg og fyndin tal- mynd i 9 pátturo. Aðalhlutverkin leika: Herbert Marschall, Mariam Hopkins, Kay Francis, Charles Rnggees. Bðrn fá ekki aðgang. 99 Brúarfoss** ter A Iðstndagsftvðld hl. 10 Dm Vestmannaeylar til Lon- don oo Kanpmannabafnar. „Gullfoss** fer á föstndagsbvold í hrað- feið vestur og noiðnr. Farseðlar með fsessom skig- nm ðskast sóttir fyrir hl. 2 e. h. á fðstndag. ______ ^ íyj F U N D Í r\öí/T ILKKNN i K£AR ÍÞAKA í kvöld' kl. 8Va. 1 Fram talinn af Leitað hefir verið að vélbátn>- tun „F:ra,m“ frá því á aðfaranótt stmnudagSi. Vélskipin Sráorri og Sjöstjarnan komiu í gærkveldi úr teitinni. Höfðu þau leitað austur að Rauðunúpum. Fann Suiorri hnubauju af „Fram“ 8 sjómílur norðviestur af Rauðunúpum. Anm- ars urðu skipin ekki vör. Þau tóku hér olíubirgðir á ný og lögðu af stað í nótt að leita á nýjan leik. — Varðskipið Óðinin kom hingað í dag. Tekur hér kol og fer svo einnig að leita, pótt men'n séu vonlitMr um bát- inn. Á honum voru fjórir menn. Eigandi hans var Júlíus Björns- son í Dalvík. FB. í gærkveldi. Piófsmiði pessara húsgagnasmiða eru tíl sýnfei í glugga verzlwnar Jóns Björnssionar & Go: Bjarna Bents- sonar, Helga Hal'lgrímSiSO-na'r, Skarphéðdns Jóhanssonar. Æskan gegn áfenginu. Nýlega hefir verið byrjað á nýrri starfsemi innan Good- Tiempiarareglunnar, með því að stofna deild ungmienna á aidrin- um 14—25 ára, eins og tíðkast hefir víða erlendis. 22. f. m. var stofnuð fyrsta stúkan af þesisari dieild, og hlaut hún nafnið Ung- mennastúkau „Edda“ nr. 1. En með því að á þessum fundi var ekki lokið störfum stofnfundar, verður framhald af honum anniað kvöld (fimtud.) ,kl. 8V2 í Ternpj- arahúsinu,. — Vil ég mæla með pessairi stofnun og hvetja unga menn og mieyjar af öllum stétt- um til að bindast féliagssaimtök- um bindiindisæskunnar gegn á- fengisböMniu. Ungfemplari. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hieldiur fund í kvöld kl. 8 í Kaupþingsisalnum. Tii uimræðu verða tvö afar-áríðandi mál: hús- málið og næstu bæjamtjórnar- kosninigar. Er pess fastlega vænist að enginn fulltrúi láti sig vanta á fundinn. Nelstl heiti'r nýtt Alpýðuflokksblað, sem hóf göngu sína á Siglufirði í gær. Er pað gefið út af Jafn- aöarmannafélagi Siglufjarðar og Félagá ungra jafnaðarmanna á Siglufirði. Ábyrgðarmaður blaðs- ins er Kristján Dýrfjörð. Býður Alþýðubliaðið petta nýja Alpýðu- flokksbliaö velkomið í hópinn. Röðull hið nýja blað Alþýðuflokks- manna í Vestur-SkaftáfeMssýsIu, sem igefið ter út í Vík, 2. tbJ. er nýkomið hingað. Er það djarft í máli eins og fyrsta eintakið, sem getið hiefir verið hér áður og prýðilega ritað. Öskufallið á Austurlandi. Aðailliega varð vart við ösku- RE YKJ A VIKURFRETTIR t dag, 12 þúsuudir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NO ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU Kl. 3 Hjálparstöð Líknar fyrir berkilaveika opiln á Báru- götu 4. Næturiiæknir ier í nótt Ölafur Helgaison, Ingólfstræti 6, sími 2128. Næturvörður er í 'nótt í Rieykja- víkur' og Iðunnar-Apóteki. Veðrið. Hití 12—7 stig. Útíit: Sunnan og suðvestam gola. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Þinigfréttilr. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Vieðurfnegnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,35: Tónilistar- fræðsla, III. (Emil Thoroddsien). Kl. 20: Kliukkuisíláttur. Fréttir. Kl. 20,30: Erindi (úr dómMrkjunni): Frá Firmlandi (Jóin Heligasioin. bfekup). Kl. 21,15: Ópera. Verdi: A'ída. faM í Fáskrúðisfirði, en Mtið an;n- ars staðar. Var öskufallið þar mikið á þriðja dag og mistur töluvert. Fyl'ti askan vit manna svo að varla var komandi út úr húsunum. Ekki hefir Veðurstofan fengið neih-ar ákveðnar fregnir af eldgiosi, en frá Breiðdalisvik sáist bjarmi í stiefnu frá Dyngju, Sivo að ýmsir álykta að þar hafi eldur verið uppi. Litill drengur handleggsbrotnar. f gærdag kl. 5 varð lítill dreng- ur frá Grundarstig 11 fyrir bíl á horni Þingholtsstrætis og Spítala- stígs. Bílldnn ók aftur á bak, en líkllegt er talið að drengurinn K4R nHHUBBBfflESI Odýrt í stærri kaupum: Ágætur saltfiskur ca. 16,00 pakkinn. Epli. Molasykur. Strásykur. Hveiti. Haframjöl. Hrísgrjón. Haapfélao Alpýðs. hafi hangið aftan í honum;. Drengurinn var þegar fluttur í Landsspíta.lann. Aflasata. Þrjú fiskiskip frá Hafnarfirði sieldu; afía sirtn í Engl:a(nid(í í fyrra 'dag, ölii í Grimisby. Jupiter seldi um 1700 körfur fiskjar fyrir 1321 tolli. Venus sieldi um 1100 kit fyrir 1385 stpd,., eininig að frá dnegnum tolli, og línuveiðarinin Huiginm seldi um 1200 körfur fiskjar fyrir 1115 sterMngspu'nd brúttó. FO. Jdiðarför Þorvalda Hammers ’sem fórst af slysi í Þingvalila- hraunj, fer fram 10. p. m. 'á Þingvöllum. HAFNARFJORÐUR, F. U. J. í Hafnarfirði heldur Nýja Bfié ISfP Gæfobíilinn, (Zvei in einem Auto). Þýzk tal- og söngva- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverkin leiba: Karl Ludvig Dihl, Ernst Verebes og leik- konan fagra Magda Sclmeider, er hlaut óvið- jafnanlegar vinsældir fyr- ir Ieik sinn í myndinni í nótt eða aldrei, Aukamynds Fiskiveiðar við Lofoten, fræðimynd í 1 þætti. fund í „Guttó“ á fimtud. 9. p. nóvember: Jón Magnússon. IV. m. k,l .81/2 e. m,. Fundarefni: I. Fólagsbláðið. V. Önuur mál, sem Félagsimáli. II. Uppiiestur. III. 9. fram kunna að komá. Fermingarbörn. Myndastofan í Nýja Bíó er opin i kvöld fyiir fermingarbörn kl. 7—8 og frá kl. 9, L0ftUr. Sími 4772. Odýrar Jólaferðlr. Frá Reykjavik með Es. »LYRA« pann 7. og 20. dezember og til baka með fyrstu ferð eftir nýjár, Fyrsta farrými N. kr, 100,00 fram og aftur. Þriðja farrými- 50,00 fram og aftur. Allar nánari upplýsingar hjá Nic. Bjarnason & Smith. Alþýðufélögi halda skemtun í Iðnó annað kvöld, 9« nóvember klukkan 8,30. Til skemtnnar: 1. Sósíalistasöngvar: Karlakór alpýðu. 2. Nazismi: (viðtal við pýzka flóttam.): Héðinn Valdimarss, 3. Ýmsir söngvar: Karlakór Alpýðu. 4. Hvað nú æskumaður: Haraldur Guðmundsson. 5. Ný kvæði: Sigurður Einarsson. 6. Gamanvisur: Óskar Guðnason. 7. Bæjarstjórnarfundur 9. nóv., leikur í 1 pætti. 8. Hljómveit leikur Internationale. 9. Danz. Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun i skrifstofum Dagsbrúnar- og Sjómannafélagsíns kl. 4—7 og i Iðnó á morgun frá kl. 1 og kosta 2,50. Skemtineflldln

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.