Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 9. NÖV. 1933. XV. ARGANGUR. 11. TÖLUBLAÐ Þeir, sem óska, geta fengið ALDYÐDBLAÐIÐ i nokkra daga til reynslu með þvi að snúa sér til af- greiðslunnar Sfml 4000. ÐAGBLAÐIÐ kemur út allu irka daga kl. 3 —4 síðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á mánuði — kr. 5,00 íyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrirfram. I lausasölu kostar blaölð 10 aura. VIKUBi.AÐlÐ kemur út á hverjum miðvikudegl. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. 1 þvi birtast allar helstu greinar, er birtast í dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OG AFGREIÐSLA Alþýöu- blaösins er við Hverfisgötu nr. 8—10. SÍMAR:4000: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjúrn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjúri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður (hcima) Magnús Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heima), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ð OG 'VIKUBLAÐ ÚTGEjF ANDI: ALÞÝÐUFLÓKKjURINN Ástandið í borg Jóns Þorlákssonar „Boðlegir mannabústaðir eru ekki tii i bænam handa nærri öilu þvi fólki, sem nú dvelur par, hvað þá fieiri. En hins vegar svo hnndtuðum skíftir af atvlnnulausum beimilis- feðrum4*. Jón Þorláksson, borgar- sijóri í Morgunbiaðinu i gær. NÝ BYLTING A CUBA Normandie í nnoigun. FO. Svo viröist siem óeiröiraar á Ouba fa:ri vaxandi, og er jafnvel búist viö að önnur stjórnarbylting s.é í að- sigi. Götubardagar áttu sér stað í g.æ?r í Ouba, og það er sagt að nokkuð af setuliðinu hafi gengið i liö með u p preistarmönnum. IÞYFI wm STA Myndin .er af nokkrum stórhýsum þýzku verklýðsfélaganna, sem nazistar hafa stolið. Efst til vinstri: Kaupféiag verkamann,a í Ber'lín; efst til hægri: hús vierkalýðsfélagalnna. í Engeliufer. í miðju: hús jafnaðarm.ann.ablaðsi ns „Vorwartis“ í Berlín. Neðst til vinstri: verkaimaniniaibajnikinln í Eerlín og neðst til hægri: hús nfálmiðnaðarverkamanna í Berlín, STÖRSIGUR ALÞÝÐUFLOKKSINS fi bælarst|érnarkosBftingu í Skotlanf BREZKA IHALDIB STORTAPAR AIpýðoíIofekBFinn vinnnr 10.000 atbvæði i eino blðrdæmi London í gærkveldi. FO. Við aukakosningar sem fram föru í gær í Skipton kjördæmi i Englandi, sigraði frambjóðahdi íhaldisflokksms, D. W. Richard, og hlaut 18136 atkvæði, >eða 3 979 atkvæða meirihhita. Við síðustu kosningar hafði frambjóðalndi í- haldsflokksins í þessu kjördæmi 14 960 atkvæða meirihluta. Þctiö er frainbjódcmdi Veríamvctnnaflokks- in/s, J. P. Daui% sem m,est hefir. unnib á sfiðan, og hiaut hajm nú rítmfegcé 14000 atkuœbi, o-g fram- bjóðaudi Frjál'slynda flokksins rúmlega 9 000. Kommúnistar höfðu einnig ma'njn í kjlcfni í kjör- dæmi þ>essu, en hann hlaut svo lítið fyl-gi, að eíns 704 atkv., hann tapaði tryggingarfé því, sem frambjóðendur ver'ða að setja1 að enskum lögum um leið og þ>edr bjóða sig fram . i Londom í g:ær. FÚ. Bæjarstjóm- arkosningar fóra fr;am í Skotlatic" í gær. Vierkamannaflokku.rim vann á víðast hvar. 1 Glaisgow vann fliokkurinn 8 sæti o.g náði aligerðum meiri hluta í bæjar- stjórninni. f Aberdeen vann hann 3 sætj, 1 í Duudee oig 4 í Gree- nock. Glasgow í miorgun. UP. FB. Úrslit bæjarstjórnarkosningaínn.a urðu þau, að verkalýðsflokkurinn vann 54 sæti, en tapaði 4, borg- araflokkarnir mistu 17 sæti, eu litlar bneytingar hjá öðrum flokk- um, Vierkalýðsflokkurinn hlaut alfs 98 085 atkvæði, boigaraíioikk- arnir 75 357. — All's voru greidd 310 898 atkvæði. Bókabrennur í vændnm á Malta ? Einkaskeyti frá fréttaritara' Alpýðublaðsins í London. London í morgun. Landsstjórnin á Malta hefir sett sex 'socialista í fa'ngel'si til að af- plána fjársektir, sem dómstóllinn á Malta hafði dærnt þá' í fýrir að hafa „upprieisnarbókmientir“ í vörzlum sínum. Meðal þessara rita voru bækur eftir Bernard Shaw, Passfield lávarð og aðra þekta höfunda, sem leyfðir eru og lesnir í Bretlandi. MacBride. AFNAM BANNSINS BANDARlKJUNUM Einka-skeyti frá IréttaritarA Alþýðublaðsins í London. London í morgun. Amer'íka hefir farið að dæimi íslands og afnumið baminlögin. SíðU'Stu tölur sýna að í mior- mónaríkinu Utah hefir yfirgnæf- andi meiri hluti greitt atkvæði með afnámi bannlagainna, Hafa þá þrjátíu og sex ríki greitt at- kvæði með innflutniingi áfeingra drykkja, en til breytinga á stjórn arskrá Bandarikjanna þarf meiri hluta þjóðariatkvæðiis í þrjátiu og sex rikjuni af fjörutíu og átta. Bannið verður að fullu nurnið úr lögum þann 5. dez. í ár, þegar þjng hinna eiinstöku ríkja hafa staðfiest þ j ó’ð a r a t k væ ð agr eiðslun a. Ekki ler búist við því að afnám; bannlagar.inia nægi til þess að binda enda á glæpaöldina í Bandaríkjunum, >og er það ætlun manna að smyg!;anarnir muni halda áfrarn srnygli á áfengum drykkjum vegua þess. að búist er við að svo hátt verð muni verða set't á lögleyfða áfenga drykki vegna hárra innflutningstolia, að hagnaðarvon verði áf smygli eftir sem áður. MacBride. Normandie í morgun. FÚ. Ge- orge Lansbury hefir aftur verið kjörinn formaður Verkamanma- flokksins á þingi. HermáSa-njósnir í Finnlandi Hver er Maria Lonise og fyrlr hvern starfar hún? M arie- Louis e“. Spennandi njósnarsaga. Fyrir nokkru s'maði fréttaritaíri Aiþýðublaðsins í London um a'ó upp hefði komá'St u.m njósnara- ‘samlsæiri í Fimilándi og að margir hefðu verið teknir höndum, þar á mieðal fcona mokkur. Erlend biöð, sem komu himga'ð með siðuistu skipum, birta mikið um þetta mál. Talið er, að hér hafi vetóð um> aliþjóða njósnaraflokk .að ræða. Finska Jögreglan komst fyrst á snoðir tmi starfsemi hans 1. októbier, því þá hvarf finskur undirforingi á einkenniiegan hátt. Sunnudaginn 1. október komi undirforinginn, sem heitir V. A. Pentekainen, í bíl til smábæjar við rúsisnésku landamærim. Hainn vakti nokkra athygli me'ð hinni 1--;----------------------- BYLTING VFtRVOFANDI A SPANI? Madrid, 9. nóv. UP.-FB. Ríkisstjórnin hefir komist að á- fiormi ti.l þess að koma af stað byltingu áðivr en þingkosningarn- ar fara fram (19. nóv.). Talið er, að þeir, sem eru hér að verki, hafi reynt að ala á óánægju her- rnanna yfir lágu kaupi og reynt að fá þá í lið mieð sér. Ríkis- stjórnin hefir fyrirskipað víðtæk- ar ráðstafanir til þiess a'ð koma i veg fyrir áfonn þau, er hér er um að ræða . Normandiie í miorgun. FÚ. All alvarlegár róstur gerðust í Macleira-héraðinu á Spáni í gær, í sambandi við kosningafundi. óvenjulegu framkomu sinni. Hanjn bar Ijósmyndavél, og á bakinu hafði hann stóran poka. Auk þessa var hann vopnaðuir og í einkennisklæðum. Næsta rnorgun fundu bæmdur bílinn hans manniausan á þjóð- brautinni, io.g í hioinlum famst mikið af skotvopnum, kort, ljósmyndir og teiknángar; Eftir öllu að dæma hafði Pentekáineai farið fótgaing- andi yfiT landamærim og inm i Rúsisland. Æfintýramaður Þessi skoðun hefir verið stað- fest af fregnum frá Rússlandi. því þaöan kom sú filkynning, að Pentekainen hafði verið tekiinn fastur í Leningrad. Þó-er þessi fregn töluvert ósannimdaleg, þa.r sem það er víst, að undirforing- inn hafði meðferðis mjög verð- mikla muni. Undir eins og hlöðki fengu að vita um þetta, vaír rahnsókn haifin. Va(r byrjað á því að grafast fyrir um það, hver Pentekainen væri í raun og veru. Kom þá í ljós, að hann hafði byrjáð sem skó- 'burs'tari í Helsingfors. 1 borgara- styrjöldinni 1918 barðist hawn eins og .hetja með verkalýðnum. Þegar verkamenn voru kúgaðir í kné, hvarf hann og vainjn lengi að landbúnaði, ,en brátt komst hann inm í herinn og vann sig fljótlega upp og var að síðustu gerður að kvikmyndatökumanni hersins. Hann ,var oft næturvörð- (ur í aðalstöðvum herforingjaráðs- ins, og er tali'ð, að hann hafi: þá notað tækifærið og ljösmynda'ð öll leyniskjöl .herfioringjaráðsáns. Rannsófcnin hefir laitít í ljós, að Pentekáinen hefir alt af ummað aö því maifci, ,að ná leyniskjöiunum, og hefir þannig í um 15 ár veriö þegjandi hatursmaður þeirra, er kæfðu finsku alþýðuiuppreisnina í blóði árið 1918. Hver er Marle Louise? Samkvæmt opinberri tiikynn- inigu hafa að minsta kosti þi'ír útiendingar verið teknir hcndum í sambandi viið þetta mál. Tveir þeirra eru ameriskir ríkisborgar- ar og einn hefir vegabréf frá Kanada. Ameríkumisranimi.r eru A. V, Jaob::n, sk Vakennad cg kon i hans. Jacobsen hiefir stundáð nám við hásikólann í Helsi'ngfors, og með þieirri aðstöðu sinm hefir hann aflað sér fjölda vina hman hersins. Þegar þessi hjón voru tekin höndum, fanst miki'ð af ljósmynd- um af leyniskjöluim hjá þoim. Frh. á 4. sí'ðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.