Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1933, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 9. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 11. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: V. R. VALDEMARSSON da;gblað og >vikublað tJTGEjFANDI: ALÞÝÐUFLOKITURINN UAQBLAÐIÐ kemur út allu . irka daga kl. 3 — 4 síðdegis. Áskriftagjald kr. 2,00 á manuði — kr. 5,00 tyrir 3 manuði, eí gieitt er SyrirSram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBI.AÐIÐ kemur út á hverjum miövikudegl. Það kostar aöeins kr. 5,00 á ári. í þvl birtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaöinu, fréttir og vikuyfirllt. RITSTJÓRN OQ AFGREIÐSLA Alpýðu- blaðslns er við Hverfisgötu nr. 8—10. SIMAR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaðtir (heima) Maenús Ásgeirsson, blaðamaður, Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjóii, (heima), 2937: Siguiður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsíngastjóri (heima), 4905: prentsmiðjan. Þeir, sem óska, geta fengið ALDYDDBLAÐIB i nokkra daga til reynslu með þvi að snúa sér til af- greiðsluanar Sfmt 4900. Ástandið '" í borg i" j Jóns Þorlákssorcar 1 r- „Boðiegir mannabústaöir ,. eí-n ekki til i bænom handa nærri ðihi f>vi fólki, sem nú dvelnr par, hvað pá fieiri. En hins vegar svp hnndruðum skífíii af atvmnuiausum Þeímilis- feðrum". Jón Þorláksson, borgar- stjóri i Moigunblaðinu i gær. NÝ BYLTING A CDBA Normandie í morgun. FO. Svö vir-ðist siem óedrðirnar á Ouba ía:ri vaxandi, og er jafnvel búist við að öuttur stjórnarbyltiing sé í að- sigi. Götubardagar áttu sér stað 'í gæír í Ouba, og það er sagt að nokkuð af setuliðinu hafi gengið i lið nueð uppreistarmönnuim. ÞWI Wm STtL Myndin er af nokkrum stórhýsum þýzku verklýðsfélaganna, sem nazistar hafa stolið. Eíst til vinstri: Kaupféiag verkamanna í Beriín; efst til hægri: hús verkalýðsféragainna í Engel'ufer. 1 miðju: hús jafnaðarmiainniablaðsdns „Vorwartis" í Berlín. Ne'ðst til vinistri: verkam'aifflabajníkinin! í Eerlín og neðst til hægri: bús malimáðnaðarverkaimannía í Berlín. BREZKA IBALDIB STORTAPAR AlpíðDÍ lobkurino vinnnr 10,000 atbvæði I eino kjördæmi London i gærkveldi. FO. Við aukakosningar sem fraim . fóru í gær í Skipton kjördæmi í Englandi, sigraði frambjóðattdi íhaldisflokksins, D. W. Richard, og hlaut 18136 atkvæði, e'ða 3 979 atkvæða meirihluta. Við síðuistu kosningar hafði frambjóðandi í- haldisflokksins í þessu kjördænii 14960 atkvæða meirihluta. Það er; faambjódandi VerjKtntfflwsaflokks- ira(s, J. P- Davm, sem m,est hefm iinmð á ¦sffian, og Ma,ut hqtm nú hinitpga 14000 atkvœdi, og frani- bjóðandi Frjálslynda flokksins rúmliega 9 000. Kommúnistar höfðu einndg ma:nfn í kjjijfnií í kjör- dæmi þessu, en hann hlaut svo litið fylgi, að eins 704 atkv., hamn tapaði tryggi'ngarfé pvi, sem frambjóðendur verða að setja1 að enskum lögum um leið og þeir bjóða sig fram . STÖRSIGUR ALÞÝÐUFLOKKSIN$ i bælarst|órnarkosidngu fi Skoflanr i Londom í giær. FÚ. Bæjarstjóm^ arkosningar fóru fr,am í Skotliainc * í gær. Verkamannaflokkurim vánn á víðast hvar. I Glategow vann flokkurinn 8 sæti og náði algerðum meiri hluta í bæjaiv stjórhinni. 1 Aberdieen vann hann 3 sætj, 1 i'iDnindiöe og 4 í Gree- nock. Glasgow í nnoigun. UP. FB. Orslit hæjaristjórnarkosningainnía urðu þau, að verkalýðsflokkurinn vann 54 sæti, en tapaði 4, borg- aíafiliokkairnir mistu 17 sæti, en litlar brieytingar hjá öðrnm flokk- umi. Verkalýðsfiokkurinn hlaut alls 98 085 atkvæði, borgarafíiokk- arnir 75 357. — All's voru giteidd 310 898 atkvæði. Hermála^njósmr í Fiioiilaiidi Hver er Maria Loulse og fyrir hvern starfar hún? Bóbabreooor i vændoio á Malta ? Einkaskeyti frá fréttaritarai Alpýðublaðsins í London. Lortdon í miorgun. Landisistjórnin á Malta hefir sett sex siocialista í fangetei til að af- plána fjársektir, sem dómstóHinn á Malta hafði dæmt pá' í fyrir að hafa „uppœisnarbókmientir" í vörzlum sínum. Meðal þesisaTa rita voru bækur eftir Bernard Sbaw, Passfield lávarð og aðra þekta höfunda, sem leyfðir eru og lesnir í Bretlandi MacBride. AFNÁM BANNSINS BANDARÍKJUNUM EinkaBbeyti frá fréttaiÍ!t,aj\3i Alpýðublaðsins i London, London í morgun. Amerifca hefir farið að dæmi íslands og afnumið bannlögini. Síðustu tölur sýna að í mor- mónaríkinu Utah hsfir yfirgnæf- andi meiri hluti greitt atkvæði, aueð afnámi bannlagainnia* Hafa þá þrjátíu og sex ríki greitt at- kvæði mieð innflutnjingi áfengra drykkja, en til breytinga á stjórei arskrá Bandaríkjanna parf meiri hruta þjóðáriátkvséðjls í þrjátiu og sex ríkjuim af fjörutíu og átta. Bannjð verður að fuliu numíð úr lögum þann 5. dez. í álr, þegar þjng hinna einstöku ríkja haia staðfieist þjóðaratkvæðagreiðsluna, Ekki er búist við því að afnámi bannlagar.inia nægi tii þes® áð hinda enda á glæpaöldina í Bandaríkjunum, og er það ætlun manna ^að smyglararnir muni halda áfram smygli á áfenguim drykkjum vegna þ'ess að búist er við að svo hátt verð munj verða sett á lögleyfða áfenga drykki vegna hárra innflutningstol'la:, að hagnaðarvon verði af smygli eftir sem áður. MacBride. Normandie í morgun. FÚ. Ge- orge Lansbury hefir aftur verið kjörinh formaður Verkamanna- flokksins á þingi. „Mafie-Lonis e". Spennandi njósnarsaga. Fyrir nokkru sJmaði íréttardtairi Alþýðubiíaðsins í Loudon um að upp hefði komist um njósnara- feiamlsæiri í Finnlahdi og að margir hefðu verið teknir höndum, þar á mieðal kona \ nokkur. Erliend blöð.sem komu hingað mfeð siðustu skipum, birta mikið um þetta mál, Talið er, að hér hafi vetób umi alþjóða niósnarrajfliokk ,að ræða. Finska Iögr,eglan komst fyrst á snoðir um starfsemi hans 1. október, því þá hvarf finskur undir'foringi á ein.k9nni!egan hátt. Bunnudaginn 1. október komi undírforingittn, sem heitir V. A. Peniekainen, í bíl til smábæjar við rússnesku laudamærin. Hann vakri nokkra athygli með hinnd BYLTING YFIRVOFANDI A SPÁNI? Madrid, 9. nóv. UP.-FB. Ríkisstjórniin hefir komist að á- formi ti,l þess að koma af stað byltingu áður en þingkosningarh- ar fara fram (19. nóv.). Talið ier, að þeir, sem eru hér að verki, hafi reynt að ala á óánægju her- mianna yfir lágu kaupi og reynt að fá þá í lið mieð sér. Rikis- stjórnin hefir fyrirskipað víðtæk- ar ráðstafianir til þess að koma i veg fyrir áform þau, er hér er um að ræða . Normandiie imlorgun. FÚ. All alvarlegar róstur gerðust í Madeira-héTiaðinu á Spáni í gær, í sambandi við kosningafundi. óvenjulegu frámkomu sinná. Hann bar Ijósmyndavél, og á bakinu hafði hann stóran poka. Auk þessa var hann vopnaðuir og í einkeninisklæðum. Næsta morgun fundu bændur bílinn hans mamnliausan á þjóð- brautinni, og í htoinlum fanst mikið af skotvopnum, kort, ljósmyridir og teikndngar; Eftir öllu að dæma hafði Pentekainen farið fótga'ng- andi yfir iandamiærin og inn í Rússland. Æfintýramaðar Þessi skoðun hefir verið stað- fest af fregnum frá Russlandi. því þaöan köm sú tilkynning, að Pentekainen hafði verið tekinni fastur í Leningrad. Þó-er þessi fregn töluvert ósannindaleg, þar sem það er víst, a'ð undirioririig- inn hafði meðferðis mjög verð- . mikla muni.. Undir eins og blöðln fengu að vita uin þetta, valr ranhsókn hafln. Vájr byrjáð á- því að grafast fyrir um það, hver Pentekáinen væri í raun og veru, Kom þá í ijós, að hann haf&i byr^ð áem iskó- 'bursitari í HelsingficaS i b(%ará- styrjöldinni 1918 barðisjt hann eins og .hetja með verkaíyðnám. Þegar verkamettn voru kúgaiðir í kné, hvarf hann og vanm leagi að landbúnaði, .eh brátt komst hann inn í heriwn o>g vann sig fljótlega upp og var að siðustu gerður a'ð kvikmyndatökuimanni hersins. Hann var oft næturvörð- (ur í aðalstöðvum herfosingjaráðs.- ins, og er taiið,"uð hann háfiþá notað tækifærið og ljoísmyndað öll leyniskjöl ^herforingjaráðsans. Rannsófenin hefir leítt í ijós, á'ð Pentekainen hefir ali af unáið að því marki, a'ð ná leyndskjöliuiíum, og hefir þannig í um 15 ár vörið þegjandi hatursmaður þeirra, er kæfðu f insku alþýðuiup preisnina í hlóði árið,1918. Hver er Marle Lotsise? Samkvænit opinberri ttlkyntt- ingu hafa að minsta kosti þrír útlendingar verið teknir höndum í sambandi viið þetta mál. Tyeir þeirra eru ámeriskir rikisborgar- ar og einn liefir vegabréf frá Kanadia, Amerikumsnnirni.r ,eru A. V, Ja:ob3:n, skVakeninari cg icosii hans. Jaoobsen hefir stundaðnám við háskólann í Hélsingforsv og með þeirri aðstöðu sinnj hefir hann aflað sér fJöl'da vina janan hersiris. Þegar þesisi hjón voru tekin höndum, fanst miki'ð af Ijósmiynd- um af leyniskjölum hjá þeim. Frh. á 4. si'ðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.