Morgunblaðið - 14.06.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 14.06.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ Hlutavelta Pennavinir Vegna misgánings féll niður eitt af höfundar- nöfnunum á eftir minn- ingargrein um Óskar Pét- ur Einarsson á blaðsíðu 43 í Morgunblaðinu mið- vikudaginn 12. júní. Þar vantaði nafnið Garðar sem átti að koma fyrst höfundarnafnanna. Eru hlutaðeigendur innilega beðnir afsökunar á þess- um mistökum. TUTTUGU og fjögurra ára bandarískur piltur, fæddist í Reykjavík en hefur búið í Flórída nær allt sitt líf. Með áhuga á likamsrækt, tónlist. Hægt er að senda honum tölvu- póst og er netfangið þá eeberha9@acc.net en heimilisfangið annars: Jon Eberhardt, 6851 Hwy. So 17-92, Fern Park, Forida 32730, U.S.A. FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 51 I DAG Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ættir ekki að taka þátt í vafasömum viðskiptum í dag, sem geta komið þér í koll síðar. Vinafundur bíður þín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú vinnur vel fyrri hluta dags, og gætir tekið þér frí síðdegis til að sinna einka- málum. Farðu að óskum ást- vinar eða maka í kvöld. (23. sept. - 22. október) Ástvinir vinna vel saman og eru að íhuga ferðalag á næst- unni. Þegar á daginn líður verða fjölskyldumálin í sviðs- ljósinu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9ÍÉ0 Morgunninn verður þér hag- stæður fjárhagslega, og störf þín eru mikils metin. Viðræð- ur við ráðamenn síðdegis skila árangri. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum árdegis, og þarft að hafa hemil á eyðslunni. Hlustaðu vel á góð ráð ást- vinar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gengur illa að fá aðra til að fallast á tillögur þínar varðandi viðskipti í dag, en úr rætist ef þú sýnir þolin- mæði. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt samstaða ríki í vinn- unni, getur eitthvað farið úrskeiðis í dag. Þú þarft að sýna þolinmæði og hafa stjórn á skapinu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér verður boðin þátttaka í spennandi mannfagnaði, en þú ættir að íhuga ve! kostn- aðarhliðina áður en þú þigg- ur boðið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Aður: 990,- meðsessu ,____ Nuxyyu Skeifunni 13 Norðurtanga3 108 Reykjavík 600 Akureyri 568 7499 462 6662 Reykjavíkurvegi 72 220 Hafnarfjörður 565 5560 Holtagörðum v/Holtaveg 104 Reykjavík 588 7499 STJÖRNUSPA TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur vinsælda, og átt auðvelt með að starfa með öðrum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Mikið ef um að vera í sam- kvæmislífinu, og þér berast spennandi heimboð. Láttu ekki peningaáhyggjur spilla góðri skemmtun. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt smá brejdingar verði á fyrirætlunum þínum, koma þær ekki að sök, því dagur- inn verður þér hagstæður. Njóttu kvöldsins heima. Tvíburar (21. maf- 20. júni) Þú vinnur vel á bak við tjöld- in, og þér tekst að ljúka verk- efni, sem lengi hefur beðið lausnar. Góð samstaða ríkir í vinnunni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“16 Treystu á eigið framtak í dag. Aðrir teysta þér, og þú þarft ekki að vera með nein- ar efasemdir. Slakaðu á með ástvini í kvöld. Suður ♦ - V Á10983 ♦ ÁG32 * KG54 LEIÐRÉTT BRIPS limsjón Guómundur l’áll Arnarsun ALLIR spilarar nú á dögum þekkja „veika tvo“. Flestir kannast líka við þann sagn- stíl að spila „tvo-yfir-ein- um“ sem kröfu í geim. En mun færri vita að Banda- ríkjamaðurinn Howard Schenken (1905-1979) er hugsuðurinn á bak við báð- ar þessar hugmyndir. Schenken þótti afburða spil- ari (sumir segja sá besti fyrr og síðar), og spil dags- ins er ekki beinlínis í mót- sögn við þá skoðun. Það kom upp á landsmóti í Bandaríkjunum 1959: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á6 ▼ DG654 ♦ K65 ♦ Á62 Suður ♦ - V Á10983 ♦ ÁG32 ♦ KG54 Vestur Norður Austur Suður Sámeð Leveatitt Sá með Schenken punktana moðreykinn 1 spaði Dobl 3 spaðar 6 hjörtu Pass Pass Pass Vestur Austur ♦ KDG52 ♦ 1098743 ♦ K2 IIIIH * 7 ♦ D98 111111 ♦ 1074 ♦ D108 ♦ 973 Vestur var illa settur inni á hjartakóng. Hann gefur strax spilið með því að spila láglit, og ekki dugir heldur spaði út í tvöfalda eyðu, því þá hendir sagnhafi frá öðr- um láglitnum í borði og fríar hann svo með trompun. Morgunblaðið/Þorkell ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega og færðu Rauða krossi íslands ágóðann sem varð 2.350 krónur. Þau heita Lárus Þór Jóhannsson og Sara Snorradóttir. Teiknað af Jóni Haraldssyni „KRAFTAVERK Krísu- víkursamtakanna“ er yf- irskrift greinar eftir Svein Björnsson, listmálara, sem birtist hér í blaðinu sl. miðvikudag. Þar segir að hús Krísuvíkursamtak- anna sé „fallegt hús, enda teiknað af arkitektinum Stefáni Haraldssyni. Þarna átti að standa Jóni Haraldssyni. Þetta leið- réttist hér með. Höfundarnafn féll niður Morgunblaðið/Þorkell ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega og færðu hjálparsjóði RKI ágóðann sem varð 2.299 krón- ur. Þær heita Anna Kristín Cartesegna og Aðalheiður Dögg Agústsdóttir. QfáÁRA afmæli. I dag, í/\/föstudaginn 14._ júní, er níræð Elínborg Ólafs- dóttir, Sólheimum 38, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sveinbjörn Jóns- son. Þau hjónin eru að heiman. Útspil: Spaðakóngur. Jæja, hvemig er nú best að spila? Það tók Schenken ekki langan tíma að vinna verk- ið. Hann trompaði fyrsta slaginn og lagði niður hjartaás. Báðir fylgdu lit, en ekki kom kóngurinn. Þá fór Schenken inn í borð á laufás og tromapði spaðaás- inn! Spilaði síðan hjarta: Norður ♦ Á6 V DG654 ♦ K65 ♦ Á62 Morgunblaðið/Egill Egilsson Tombóla til styrktar Minningarsjóði Flateyrar ÞAÐ ERU ekki bara fullorðnir menn sem hugsa til Minningarsjóðsins og leggja sitt af mörkum. Börnin leggja einnig sinn hluta til sjóðsins með því að halda tombólu. Þeir Garðar, Jón Órn, Helgi og Þorsteinn voru hinir bröttustu þegar fréttaritari kíkti á tombóluna hjá þeim. n fTÁRA afmæli. í dag, I Oföstudaginn 14. júní, er sjötíu og fímm ára Sig- urður Ragnar Björnsson, Hraunbæ 87, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Guðmundsdóttir. Árnað heilla Sjöundi himinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.