Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ M* WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 w Stóra sviðið kl. 20.00: 0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare í kvöld, sfðasta sýning. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun, örfá sæti laus, siðasta sýning. • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Fim. 20/6 - fös. 21/6 - lau. 22/6 - sun. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar í Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyri fim. 27/6. Smíðaverkstaeðið kt. 20.30: 0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld fös. - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath.: Frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 14.00 0 GULLTÁRAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. Miðasalan er opin frá kl. 13-19 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ■ÉjQmfLl miÐöSöLön OPÍn KJ.. I5-I9 sími 55I-I475 ÍSLENSKA ÓPERAN sÝnincAR^ ADEI nS s.ii.og 14. júní mm WHj H' 1| I fe iUirfpJJlJ J KWTSSO i9U , FiHÚii víiamTs ..blabib - kjarni málsins! MONICA er yfir sig hamingju- söm móðir. SVONA leit hún út þremur vikum fyrir fæðingu. FÓLK í FRÉTTUM Lágvaxin móðir CHRISTIAN Johnsen er 8 mánaða gamall og helmingi lægri en mamma, Monica Johnsen. Monica er dvergur og er aðeins 125 sentimetrar á hæð, nákvæmlega hálfum metra lægri en eiginmaðurinn, Bjorge Johnsen. Þrátt fyrir hæðarmuninn blómstraði ástin milli Bjorge og Monicu þegar þau hittust vor- dag einn fyrir þremur árum. „Við töluðum strax um að eignast börn,“ segir Bjorge. „Við vissum að það voru helm- ingslíkur á að afkvæmi okkar yrði dvergur, en það skipti okkur ekki máli,“ bætir hann við. „Ég vildi ekki láta taka legvatnsprufu (til að kanna heilbrigði fóst- ursins) þegar ég varð ófrísk," segir Monica. „Heimurinn má ekki verða þannig að við höfnum öllum BJ0RGE og Monica stíga börnum sem dans í brúðkaupi eru öðruvísi en sínu 1994. aðrir,“ heldur hún áfram. Hún segir að meðgangan hafi gengið eins og í sögu, en Christian var tekinn með keisaraskurði mánuði fyrir tímann. Þá vó hann 2,9 kíló og var 48 sentimetrar á lengd, sem verður að teljast ágætt miðað við aðstæður. Fæðingin gekk ekki sem skyldi. „Christian var svo stór að lungun í mér féllu saman og ég var flutt á gjörgæslu. Það liðu tveir langir dagar þar til ég gat haldið á barninu mínu.“ Nú eru bæði móðir og barn við hestaheilsu og ekkert bendir til að Christian hafi erft dvergvöxt- inn frá móður sinni. Hann er orðinn 8 kílóa þungur og væntanlega líður ekki á löngu þar til hann verður höfðinu hærri en móðir sín. Morgunblaðið/Ásdís ODDUR Jónsson, Jón Andrésson og Dóra Halldórsdóttir. Ný púttaðstaða PÚTTAÐSTAÐA fyrir eldri borgara var opnuð fyrir skömmu í Artúnsbrekku, ná- lægt rafstöðinni í Elliðaárdal. íþrótta- og tómstundaráð sér um starfsemina, en þessi tóm- stundaiðja nýtur mikillar hylli þjá eldri borgurum. Hér sjáum við nokkra hressa púttara „að störfum". líafíiLeiKhúsiöl IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 GRÍSKT KVÖLD i kvöld kl. 21.00. Alh. allra síðasla sýning!! „EÐA ÞANNIG" lau. 15/6 kl. 21.00. ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA... OG „EÐA ÞANNIG" Tveir einleikir á verSi eins!! Lau. 22/6 kl. 21.00, fös. 28/6 kl. 21.00. Ath. allra síiuslu sýningarl! Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA A MIÐUM FIM. - LAU. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. I MIÐAPANTANIR S: 55 I 9055I ÁSA Sæmundsdóttir og Hall- grímur Kristjánsson. Heyrir aðeins hálfa heym HLJÓM- SVEITIN The Who er nú upptekin við æfing- ar fyrir tónleika sem haldnir verða í Hyde Park í London 29. júní næst- komandi. Þar mun hún flytja eitt af þekktustu verkum sínum, „Quadrophenia". Pete Towns- hend er sem kunnugt er gítar- leikari og aðaldriffjöður sveitar- innar, en nýlega kom út geisla- platan „The Best of Pete Towns- hend“. Fáir vita að Townshend er töluvert heyrnarskertur. „Það er alveg furðulegt að í allri þessari umræðu sem spunn- ist hefur um hvort ég ætti að spila með The Who á tónleikum hefur aldrei komið upp spurning- in um heyrnina, en það var það fyrsta sem kom upp í hugann hjá mér,“ segir Pete. „Mér gremst þetta. Þegar ég er í aftursæti bílsins míns heyri ég ekki orð af því sem 6 ára sonur minn segir frammi. í flug- vélum heyri ég bara í börnum og hvellu fólki ef það horfir beint framan í mig. Ég les varir. Ég er ekki með heyrnartæki af nokkru tagi, en það myndi ekki saka og ég geri mér grein fyrir að dag einn verður það nauðsyn- legt,“ segir Townshend alvöru- þrunginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.