Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.06.1996, Blaðsíða 56
5'6 FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fará af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2" og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjófi: Renny Harlin (Die Hard 2: Die Harder", Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own", „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave", „Junior", „Eddie"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. kl. 6.45. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. Fjörugar samræður DENNIS Quaid og Sean Connery leika saman í myndinni „Dragon- heart“ sem frumsýnd var vestan- hafs fyrir nokkru. Þeir voru ágætisvinir fyrir, en við gerð myndarinnar styrktust þau vina- bönd enn frekar. Hér sjást þeir í fjörugum samræðum í hófinu sem haldið var eftir frumsýninguna. Skóliöllin, Hafnafjörður S: 555 4420. Skóhúsíð, Akureyri S: 462 7019. Skóhprnið, Akranes S: 431 2026. Kaupfálag Ámesingá, Selfoss S: 482 1000 Axel Ó , Vestmannaeyjum S: 481 1826. Hagkaup, Kringlunni,- R.vík S: 568 6566. SNORRABRAUT 37, SÍMI 5S2 5211 OG 551 1384 Fullt af kvenfólki. Fullt af átökum. Örlitið af skynsemi 'iBifitini níw« anuRin BIB — a Sýnd kl. 5, 7, 9,11 og 12.30. Miðn.sýning ÍTHX DIGITAL ATH! SÝND í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA, SAMmm SAMBiO\ I HÆPNASTA SVAÐI Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nieisen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. Trainspotting Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin forsýna mynd- ina I hæpnasta svaði BÍÓHÖLLIN, Bíóborgin, Sagabíó og Borgarbíó, Akureyri forsýna í kvöld, föstudaginn 14. júní og Nýja Bíó, Keflavík, mánudaginn 17. júní bandarísku gamanmyndina Á hæpnasta svaði eða „Spy Hard“ með Leslie Nielsen í aðalhlutverki. Nielsen leikur njósnarann Steele, Dick Steele með auðkennið WD40. Sá hefur verið lengur en tvö ár í bransanum og þekkir flest brögðin sem beita má gegn óþokkum þessa heims. WD40 er kominri á eftirlaun í sögubyrjun en þegar illmennið og hershöfðinginn Rancor (Andy Griff- ith, betur þekktur sem Matlock) kemur aftur fram á sjónarsviðið er þessi snjalli njósnari fenginn til að bjarga málunum. Eins og öllum betri njósunum sæmir veður WD40 í fagurlimuðum fljóðum og veit vart kvenna sinna tal. Þær vilja ólmar aðstoða Steele í margslungnum verkefnum hans en hann er af gamla skólanum og kann vel að skilja á milli vinnunnar og einkalífsins. Undantekningin frá þessu er þó hinn þokkafulli njósn- ari 3,14 (Nicolette Sheridan) sem ATRIÐI úr kvikmyndinni í hæpnasta svaði. binst kollega sínum sterkum tryggðarböndum bæði í leik og starfi og saman ráðast þau til at- lögu gegn Rancor og illskeyttu hyski hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.